Vísir - 22.09.1972, Blaðsíða 8

Vísir - 22.09.1972, Blaðsíða 8
8 Visir Föstudagur 22. septembcr 1!)72 cTVIenningannál Ólafur Jónsson skrifar um tímarit: Á Skólavörðustíg og Litla-Hrauni ■' / ’«’' / ‘ 7 ' - . } ,: / ;v v .- VINNAN Meginefni nýútkominnar Samvinnu um fangelsismál á íslandi felur í sér þung- bæra ákæru á samfélagið. Það er óliklegt annað en blaðið veki eftirtekt og um- tal. En forvitnisáhugi sem vakna kann á þvi, t.a.m. hinni löngu grein Þorvalds Ara Arasonar um vistina á Litla-Hrauni, má ekki verða til að drepa ákæru- efninu á dreif. Pab vantar ekki að i ýmsum greinum i ritinu, öllum grein- unum öllu heldur, sé lýst já- kva'öum-skoöunum um rekstur og tilgang refsivistar og fangelsa. Svo er um greinar þeirra lög- lra'öinganna l>óröar Uji>rnssonar og .Jónatans Imrmundssonar fremst i ritinu og einnig og ekki siöur greinar ungra manna sem munu a'tla sér aö starfa aö fang- elsismálum, Sveinhjiirns Bjarna- sonar. sem var um skeiö langelsisstjóri aö Litla-Hrauni i sumar og Svavars Bjiírnssonar sem leggur lyrirsig nám i félags- ráögjiif. Knginn heldur þvi lengur fram, a.m.k. ekki i opinberum um- ra'öum um þessi mál, aö langa- vist sé hefnd þjóöfélagsins á sakamanni lyrir al'brot hans. í grein sinni lelur Bóröur Bjiirns- son relsingu óhjákva'milega aö- l'erö þjóöl'élagsins til aö verjast afbrotum. en er vondaufur um betrunaráhrif fangavistar eða annarra refsinga. Þaö er á hinn bóginn sú krala sem gengur eins og rauöur þráöur gegnum greina- flokk Samvinnunnar: aö fang- elsisvistin veröi raunverulega til þess fallin aö stuöla aö ..betrun’’ sakamanna eöa ..endurhæfingu” þeirra á nútiöarmáli. Kn þaö dimmir yfih þegartaliö vikur aö veruleikanum sjálfum, íangelsisrekstrinum eins og hann er tiökaöur á Skólavöröustig og Lilla-Ilrauni. Jónatan Þórmunds- son rekur einkar skýrlega i sinni grein hversu mikið vanti upp á að gildandi lagaákvæöi um refsivist sé fullnægt hvaö þá aö betur sé' viö langana: atvinna stopul og smánarlega goldin, menntunar- skilyröi engin, heilsuga'zla og sálarga'zla fjarska takmörkuð. Viö þennan bakgrunn sýnast framtiðardraumar Svavars Björnssonar, um allt þaö sem unnt va'ri aö gera brotamönnum til aöstoöar og betrunar viö ..handleiöslu félagsráðgjafa og annarra visindamanna á sviði lélagslegrar aðstoðar”. eiga fjarskalega langt i land. Slik ný- stefna i fangelsismálum mundi byggjasl á gagngerri viðhorfs- breytingu: aö fariö yröi aö lita á afbrot sem „sjúkdóm” og meö- ferö sakamanna sem ..lækningu” þeirra. Kr þaö 1 jarstætt viðhorf? Kins og er sýnist tilgangur fang- elsisvistar einvöröungu vera að fjarla'gja brotamanninn, taka hann úr umferö svo að afbrotum hans linni a.m.k. á meðan. Kngum sem til þekkir virðist detta þaö i hug að vistin á Litla- Hrauni sé fallin til betrunar né neins konar endurhæfingar, þvert á móti ber mönnum nokkurn veginn saman um aö afleiðing hennar veröi einatt aö ,,brjóta menn niöur” og ýta þeim lengra út á afbrotabrautina. Sama er uppi á teningnum þegar kemur aö frásögnum ianga sjálfra af sinum ævi- kjörum. fyrrnefndri grein Þorvalds Ara Arasonar og við tiilum viö fanga i gæzluvist og af- plánun refsidóma. Kkki svo að skilja aö fangar sýnist beittir beinum haröræöum — þótt fangelsisstjórinn á Litla-Hrauni veröi i þessum frásögnum fyrir megnu aðkasti. Ákæruefnið er miklu frekar handahóf og tillits leysi i allri framkvæmdrefsingar algert kæruleysi um liöan og ör- lög fanganna annars vegar. hin» vegar smámunasemi i einstökum atriðum, svo sem með bréfa skoðun fanganna og myrkvun langelsisins um nætur. Grein Þorvalds Ara þykir sjálf- sagt læsilegri og margt er þar forvitnilegt utantukthúsfólki að lesa. Kn viötölin viö fangana, eru aö sinu leyti miklu hryggilegri af- lestrar, sú mynd sem þar er dregin upp af vitahring ógæfu og vonleysis. Hitt vantar i þessi viðtöl og annað fangelsisefni Sam- vinnunnar, að þar sé gerð grein fyrir þeim ástæðum sem leiddu til iangavistar, afbrotum fanganna sem frá er sagt og þeim kringumstæðum sem mótað hafi ævi þeirra. Aðeins slik athugun og greinargerö gæti leitt rök að þeim grun sem ritstjóri lætur liggja aö i formálsorðum Sam- vinnunnar: að menn séu ekki jafnir fyrir lögum, lausir gangi Háskólabió Mánudagsmynd. Dodeska-Den Leikstjórar: Ikira Kuro- sawa o.fl. Japönsk frá 1970. Gvöð hvað þetta er listrænt. Og spennandi, þó maður taki nú kannski litið eftir þvi. Jú þetta hlýtur að vera spennandi, þó ég hafi ekkert vit á þvi. Og svo er hún náttúrlega japönsk — og mánudagsmynd i þokkabót. Dodeska-Den verkar á mann eins og sve’fnpilla. A köflum gekk það svo langt að maður féll i mók en vaknaði þó við öskrin i þorps- fávitanum i myndinni. ,,Do- deskaden, Dodeska-den. Do deska-den.” Hægur og þungur blærsveif yfir öllu, asnaleg andlit liðu inn á myndflötinn og má furðu gegna af hverju Háskólabíó nðtraði ekki af hrotum sýningar- gesta sinna. Akira Kurosawa einum af höfundum „Dodeska-Den” eru mislagðar hendur i þetta sinn — vinnubrögð hans eru þó sýnileg. Langdregnar myndatökur, fallegir litir og ljótt fólk. Skrýtnir þorpsbúarnir ráfa eirðarlausir um breiðtjald Japan- anna eins og þeir viti ekki hvað þeir eru eiginlega að gera i þess- ari mynd. Eymd þeirra er þó furðueðlileg á köflum, þó manni finnist alltaf eins og maður sé staddur inni i kvikmyndaveri, með skærum litum og sviðsljós- um. Kurosawa er mikilvirkastur japanskra kvikmyndargerðar- manna og hefur á undanförnum árum verið tiður gestur i kvik- myndahúsum hérlendis m.a. á mánudagsmyndum Háskólabiós. Ef þetta er afrakstur hans og beztu landa hans i listinni þá er einhverju að fara aftur. Dodeska-den er bara hund leiðinleg og óspennandi langloka eins og svo margar mánudags- myndir. Það er kominn timi til að Há- skólabió fari að breyta til. Á hverju mánudagskvöldi safnast saman fólk sem þykist hafa vit á kvikmyndalist og horfir á þraut- fúlar myndir sem eiga auðvitað menn sem i raun hafi framið alvarlegri brot en óbreyttir saka- menn á Litla-Hrauni: t.d þeir glæpamenn sem árlega svikja stórar fúlgur undan skatti og láta aðra greiða fyrir munað sinn og bilifi, eins og hann segir. að skara langt fram úr öðrum, vegna þess að þær eru ekki sýnd- ar á venjulegum biótima með „venjulegum” kvikmyndum. í hléinu hópast snobbararnir saman og ræða fjálglega um list ina — hvað myndin sé ægilega fin og þykjast sjá allt i nýju ljósi. Þetta er nú einu sinni mánudags- mynd og langtum betri en þær sem almenningur vill sjá. Hvernig er það eiginlega, er það alveg bráðnauðsynlegt að góð kvikmynd þurfi endilega að vera langdregin og leiðinleg? Og skemmtileg mynd þar af leiðandi nauðaómerkileg? Að sjáffsögðu eru mánudags- myndirnar oft ágætar. En það er bara búið að stimpla þær með snobbinu i bak og fyrir og tilheyra nú eingöngu „virðulegum þjóö- flokki” kvikmyndahúsgesta. Háskólabió! Reynið að sýna einhverja þolanlega mánudags- mynd næst — ekki afdönkuö og úrkynjuð vinnubrögð fornaldar- manna I kvikmyndalistinni. „Dodeska-den, Dodeska-den, Dodeska-den," vælir þorpsfávit- inn i rústuin Kurosawa og félaga. ÐAiSSSKÓLJ MANUDAGUR Kafnaöarlieimili Langholtssóknar Barna- unglinga-, hjóna- og einstaklingshópar. MIÐVIKUDAGUR BARNA TÁNINGA JASSDANS STEPP HJÓNA EINSTAKLINGSHÓPAR Kélagsheimili Seltjarnarness Kennsla fyrir börn, unglinga, hjón og einstaklinga. MIÐVIKUDAGUR - LAUGARDAGUR Skúlagötu :i2-34 Barna-, unglinga-, táninga- og jazzdans. Hjóna- og ein- staklingshópar. FIMMTUDAGUR Lindarbær Unglingar, stepp, hjóna- og einstaklingshópar. LAUGARDAGUR Kélagsheimilið Kákur Börn og unglingar. AKURNESINGAR SKÓLINN HEFST í DAG í REIN Uppl. í síma 1630 kl.3 INNRITUNARSÍMI 83260 Gunnar Finnsson skrifar um kvikmyndir: Mánudagssnobb

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.