Vísir - 22.09.1972, Blaðsíða 18

Vísir - 22.09.1972, Blaðsíða 18
18 Vísir Föstudagur 22. september 1972 TIL SÖLU Snæbjört, Bræðraborgarstlg 22 býður yður skólavörur, gjafavör- ur, snyrtivörur, barnafatnað og margar fleiri nauðsynjavörur. Litið inn. Snæbjört, Bræðraborg- arstig 22. Eftirprentanir. Höfum til sölu fallegar innrammaðar eftirprent- anir. ódýrt. Gardinubrautir h.f. Brautarholti 18, simi 20745. Vélskornar túnþökur til sölu. Uppl. i sima 26133 alla daga frá 9—14 og 19.30—23, nema sunnu- daga frá 9—14. Gítarbox og bassamagnari til sölu. Uppl i sima 50981 og 52887. Hefi til sölu 18 gerðir transistor tækja þ.á m. 11 og 8 bylgju tækin frá KOYO. ódýra stereoplötu- spilara með magnara og há- tölurum. Stereomagnara m. út- varpi. Kasettusegulbönd og ódýrar kasettur, einnig áspilaðar. Bilaviðtæki, bilaloft- net, sjónvarpsloftnet og kapal o.m.fl. Ýmis skipti möguleg. Póstsendum. F. Björnsson Berg þórugötu 2, simi 23889, opið eftir hádegi. Laugardaga fyrir hádegi. Munið að bera húsdýraáburð á fyrir veturinn. Hann er til sölu i sima 84156. Goður miðstöðvarketill til sölu með öllu tilheyrandi. Uppl i sima 20822. Til sölu Eltra sjónvarp fyrir bæðí kerfin. Tækið er með F.M. út- varpi, stereo magnara og stereo plötuspilara. Uppí. i sima 33349. Atlar barskápur með k'ælí' til’ sölu. Uppl. i sima 66296 milli kl. 6—8. MYNDAVÉL. Til sölu árs gömul myndavét. Icarex 35 S (VOIGT- LANDER) með tveimur linsum. 2, 8/50 og 3, 4/90 mm. Er i góðri tösku. Einnig getur fylgt nýtt Braun (F 240 LS) flash ásamt hleðslutæki. Upplýsingar i sima 41547 eftir kl. 19 á kvöldin. Til sölunotaður isskápur. Uppl. i sima 36235. Til söluódýrt. Isskápur, svefnsófi og 4 djúpir stólar. Uppl. i sima 10475. Til sölu eldhúsborö 120x75, 4 koll- ar, divan tvöfaldur stálvaskur og Hanza hillur með uppistöðum. Uppl. i sima 40249. Klisjuvél. Viljum selja electron- iska klisjuvél fyrir teiknimyndir ofl. Vélin er af Hell-gerð og litið notuð. Varahlutir og klisjuplast fylgir. Uppl. gefur Jóhannes B. Birgisson. Simi 86611, Dagblaðið Visir. Til sölu.Barnarimlarúm úr eik. Ársgamalt, verð kr. 2.000. Einnig hringlaga stálgrind með neti. Ný- leg, verð kr. 2.500. Simi 20749. Blómaskáii Mikkelsens Hveragerði.Haustlaukar komnir, og langt komnir. Grænmeti, pottablóm, gjafavörur og margt fleira sem hugurinn girnist. Mikkelsen, Hveragerði. Simi 99—4225. Agætt rafmagnsorgel til sölu Magnari getur fylgt. Simi 12943 eftir kl. 6. Minjapeningur skákeinvigisins,. fyrri útgáfa. 10—20 kopar- og silf- urpeningar. Seljast fyrir hæsta boð. Tilboð i einstaka peninga eða fleiri sendist á augl. deild Visis fyrir mánudag merkt „Fischer ’72”. Lampaskermar i miklu úrvali. Tökum þriggja arma lampa i breytingu. Raftækjaverzlun H.G. Guðjónssonar, Suðurveri. Simi 37637. FATNADUR Mikið úrval af skólapeysum, stærðir 6-14. Hagkvæmt verð. Einnig rúllukragapeysur i stærð- um 2-6. Sokkabuxur úr ull, stærðir 1-5. Gammósiubuxur, stærðir 1-5. Opið alla daga frá kl. 9-7. Prjóna- stofan Nýlendugötu 15A. HÚSGÖGN Kaupum, seljum vel með farin húsgögn, klæðaskápa, isskápa, gólfteppi, útvarpstæki, divana rokka og ýmsa aðra vel með farna gamla muni. Seljum nýtt ódýrt: eldhúskolla, eldhúsbak- stóla, eldhúsborð, sófaborð, simabekki, divana, litil borð, hentug undir sjónvarps og út varpstæki. Sækjum, staðgreiðum, Fornverzlunin, Grettisgötu 31. Simi 13562. Ódýrir svefnbekkir fyrir börn og ungiinga, stærö 175x70. Verð kr. 5.500 með afborgunum eða 4950 við staðgreiðslu. Seldir næstu daga. Svefnbekkjaiðjan Höfða- túni 2, simi 15581. Til sölusem nýtt hjónarúm. Hag- stætt verð. Uppl i sima 84901. Viljum kaupa notað hjónarúm. Simi 30627 . Til sölu vel með farinn svefn- bekkur. Upplýsingar i sima 35604 eftir kl. 7. Borðstofuhúsgögn Vel með farin norsk borðstofuhúsgögn úr ljósri eik til sölu. Uppl.i sima 41317 i kvöld kl. 6-8. A sama stað er til sölu sófaborð (teak) Til sölu hjónarúm (ekki stórt) með nýjum springdýnum að Skeiðarvogi 20, kjallara. Simi 34206. Ljóst hjónarúm með áföstum náttborðum til sölu.3ja ára gamalt. Uppl i sima 81634. HEIMIUSTÆKI Kæliskápar i mörgum stærðum og kæli- og frystiskápar. Raf- tækjaverzlun H.G, Guðjónssonar Suðurveri, simi 37637. Eldavélar.Eldavélar i 6 mismun- andi stærðum. Raftækjaverzlun H.G. Guðjónssonar, Suðurveri, simi 37637. HJ0L-VAGNAR Litil skellinaðra til sölu ódýrt. Hjólið er litið notað. Uppl. i sima 38372 eftir kl. 19 i dag. Barnavagn óskast.Má vera gam- all en helzt stór. Uppl. i sima 43660. Géð skermkerra og barnabilstóll óskast. Simi 42269. Kvcnhjól óskast. Uppl. i sima 32507. ÓSKAST KEYPT Útbúnaður til froskköfunar, ósk- ast keyptur. Vinsamlegast hring- ið i sima 92—6510. Gott trommusett, Ludvig eða Premer ásamt tvöföldum Gibson eða Seder óskast keypt. Uppl i sima 51439. BÍLAVIDSKIPTI Varahlutasala. NotaOir varantut- • ir i eftirtalda bila: Rambler Classic ’64, Volvo duett ’57, Zep- hyr 4 ’63, Benz ’59 190, Fiat, VW, Consul, Taunus, Angilia, Hil- mann, Trabant, Skoda og margar fl. teg. Bilapartasalan, Höfðatúni 10. Simi 11397. Peugout 404 árgerö ’64. Selst ó- dýrt. Uppl. að Alfaskeiði 94, 3. hæð. Vil kaupa Mercedes Benz 220S árg. ’59. Aðeins góður, vel með farinn bill kemur til greina. Stað- greiðsla gegn hagstæðu verði. Simi 93—8196. Til söluer Renault R—4 '65. Ek- inn um 73 þús. km. og i góðu lagi. Uppl. i sima 81684. Til söju glæsilegur, nýsprautaður Mercury — Cougar. Fólksbill i toppstandi. Ekinn 62 þús. milur. Skipti möguleg, en minnst 200 þús ki; útborgun. Til sýnis að Miklu- braut 58. Simi 15795. Volvo 1955 til söIu.Þokkalegt útlit en þarfnast smá viðgerðar fyrir skoðun. Uppl. i sima 92—7560. Ford Taunus ’59.Til sýnis og sölu að Njörvasundi 33, milli kl. 7 og 9 e.h. Til sölunotaðir hlutir i Ford F-100 s.s bretti, hurðir, grill, hvalbak- ur, grind, sjálfskipting (truck) og fl. Einnig æsti og hliðarspjöld i VW Uppl. i sima 41233. Til sölu Taunus 17M station. Til- boð óskast. Uppl. i sima 50339. Til söluTaunus 17M ’60. Afskráð- ur, vél ársgömul. Góð dekk 640x13 ■og margt fleira. Uppl i sima 40669 á kvöldln. Landbúnaðartraktor til sölu — Ferguson-Diesel. Uppl. i sima 30435 eftir kl. 8 á kvöldin. Til sölu Trabant station ’64 og Chevrolet ’64. Uppl. i sima 50989 eftir kl. 7. 4ra herbergja ibúð óskast strax. Fyrirframgreiðsla. Simi 12913 eftir kl. 5. 2ja-4ra herbergja ibúð óskast. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Oruggar greiðslur. Uppl. I sima 35908 eftir kl. 6 á daginn. Herbergi vantar i Hafnarfirði fyrir einhleypan karlmann. Uppl. i sima 52170. 2ja herbergja Ibúð óskast sem fyrst fyrir fulloröna konu sem vinnur úti, mætti vera i góðum kjallara. Til greina kæmi smá- heimilisaðstoð. Abyggilegar mánaðargreiðslur og góð um- gengni. Uppl. i sima 25402 frá kl. 4 i dag. 2ja-3ja herbergja ibúð óskast til leigu. Tvennt fullorðið. Algjör reglusemi. Uppl. i sima 25984. Ung móðir með tvö börn óskar eftir ibúð hið fyrsta. Vinsam- legast hringið i sima 38494. óskum að ráða nokkra menn i verkamannavinnu. Uppl. hjá verkstjóranum i Borgartúni4 Sindra-Stál. Tvær starfsstúlkur óskast nú þegar. Uppl á staðnum milli kl. 4 og 7 i dag. Neðri-Bær,Siðumúla 34. óskum að ráða mannvanan raf- suðu og sendisvein hluta úr degi. Geislaplast S/F V/Miklatorg. Ráðskona óskast til Vestmanna- eyja. Reglusemi áskilin. Má hafa eitt barn. Uppl i sima 98-2522, Vestmannaeyjum. Fólk óskast i kartöflu upptöku. Ákvæðisvinna. Æskilegt að hafa bil til umráða. Einnig koma til greina unglingar. Uppl i sima 36949 i dag og á morgun frá kl. 7- 10. Þvottamaður og kona á rullu, helzt vön óskast. Þvottahúsið Drifa, simi 12337. Til sölu notaðir varahlutir, boddy hlutir og dekk i Renault R—8. Girkassi, alsinkróm ofl. N. S. U. Frins snjódekk ofl. Skoda 1202 og V.W. D-13-15-16 tommu Uppl^að Lyngbrekku 14 eftir kl. 6 á kvoldin. Vantar girkassa i Opel Kapitan módel 1963. Uppl. i sima 19972 eft- ir kl. 6. Volgu mótor árg. 71 til sölu. Ek- inn 18 þús. km. Uppl. i sima 23095 á kvöldin. Til sölu vöruflutningavagnar, 1 og 2 öxla, lyftiöxull fyrir Scania, complett, Scania mótor D 11 með öllu. Útvegum með stuttum fyrir- vara notaða varahluti og vinnu- vélar frá Sviþjóð. Uppl. i sima 43081 kl. 5-7. Mótor i Taunus 17M árgerð 66 óskast. Uppl. i sima 19239 og 42058. FASTEIGNIR 3ja herbergja ibúð.Er kaupandi aö 3ja herbergja ibúð. Má þarfnast lagfæringar. Útborgun 400 þ'ús. Uppí i sfma 86037 eftír kl. 19 og laugardag eftir kl. 14. Til sölu ibúðir af flestum stærð- um, viðsvegar um borgina. Út- borgunum má oft skipta. Höfum kaupanda að einbýlishúsi i gamla borgarhlutanum, má vera úr timbri. FASTEIGNASALAN Óöinsgötu 4. — Simi 15605. Stúlka óskar eftir ibúð til leigu, eða herbergi með eldunarað- stöðu. Uppl i sima 18152. Ungan vélskólanema vantar her- bergi.með eða án húsgagna. Uppl. i sima 86937 milli kl. 16 og 21. Bilskúr óskast til leigu, helzt i Árbæjarhverfi eða nágrenni. Uppl. i sima 82580 og 84280. Ég er háskólastúdent, stúlka. Mig vantar litla Ibúð 1-2 herbergi eldhús og bað. Fyrirframgreiðsla, reglusemi og góð umgengni. UppL i sima 83158. Einhleypur vcrkfræðingur óskar eftir litilli ibúð til leigu Góðri umgengni heitið. Fyrirfram- greiðsla, ef óskað er. Uppl- i sima 19264 i hádeginu og eftir vinnutima. Ungt, reglusamt barnlaust par (annað við nám) óskar eftir litilli ibúð strax. Skilvis greiðsla. Uppl i sima 14879 og eftir kl. 6 i sima 33851. Ung reglusöm hjón með 3ja mán- aða barn vantar 2ja herbergja ibúð 1. okt. Skilvis greiðsla. Hringið i sima 18984 eftir kl. 7 íbúð óskast Ung barnlaus hjón óska eftir litilli ibúð i Kópavogi eða nágrenni, sem fyrst. Uppl. i sima 42362 eftir kl. 19. Eldri hjón vantar 2-3ja herbergja ibúð. Uppl. i sima 85829. Tveggja til -þriggja herbergja ibúð óskast frá og með næstu mánaðarmótum. Góðri umgengni heitið. Einhver fyrirframgreiðsla kemur til greina. Upplýsingar i sima 11869. HÚSNÆÐI í i ) Forstofuherbergi með aðgangi að baðherbergi til leigu við Klapparstig frá lokt. UppU sima 17218 kl. 18-19. Til leigu 2ja herb. kjallaraibúð á Seltjarnarnesi. Aðeins rólegt og reglusamt fólk kemur til greina. Tilboð er greini fjölskyldustærð og greiðslugetu sendist augl. deild Visis sem fyrst merkt „2162”. Til leigu i sambvlishúsi i Vestur- bænum 2ja herbergja ibúð, búin húsgögnum og eídhúsáhöldum. Laus 1. október. Aðeins fyrir barnlaus hjón eða einstakling. Tilboð merkt „Góð umgengni 2187” sendist Visi fyrir 27. september. HÚSNÆÐI ÓSKAST Vantar herbergi nú þegar. Simi 43867. —----------------i----------- ibúðaleigumiðstöðin: Húseigend- ur. látið okkur leigja. Það kostar yður ekki neitt. Ibúðaleigumið- stöðin, Hverfisgötu 40 B. Simi 10059. 2ja til 3ja herbergja ibúð óskast sem allra fyrst. Uppl. i sima 86195. Óska eftir bilskúr á leigu i stuttan tima. Til að geyma bil. Simi 84272 eftir kl. 6. úng hjónutan af landi óska eftir ibúð á leigu. Erum róleg og reglusöm. Vinnum bæði úti. Fyrirframgreiðsla. Uppl i sima 33361. Róleg eldri konaóskar eftir litilli iþúð sem fyrst. Fyrirfram- greiðsla kemur til greina. Uppl i sima 37212 eftir kl. 8 e.h. Eldri kona, sem vinnur úti allan daginn, óskar eftir stofu og eld- húsi eða 2ur herbergjum og eldhúsi. Sem næst Land- spitalanum. Uppl i sima 12706 eftir kl. 14. Herbergi. Sjúkraliði óskar eftir herbergi.með eða án eldhúss. Fyrir 1. okt. eða sem fyrst. Uppl.í sima 85807. 2 stúlkur óska eftir 2ja herbergja ibúð. Meðmæli fylgja. Uppl i sima 35323 og 86666. „Tjaldstæði væri að visu betra en ekki neitt! — fæði og húsnæði á rólegum stað i borginni er betra — Tilboð 3578.” ATVINNA í BOE Vantar röska stráka til skrúð- garðyrkjustarfa. Þórarinn Ingi Jónsson. Simi 36870. Viljum ráða járnsmiði eða vanan mann. Mikil vinna. Uppl. hjá verkstjóra (ekki i sima). Nýja Blikksmiðjan Ármúla 30. ATVINNA OSKAST Stúlka óskar eftir vinnu á kvöldin. Uppl. i sima 12802 eftir kl. 7 á kvöldin. Ungan reglusaman mann vantar góða vinnu, sem gæti orðið fram- tiðarvinna. Hefur bilpróf. Uppl i sima 51802. Háskólastúdinu vantar hálfs dags vinnu fyrri hluta dags. Uppl i sima 17527 næstu daga. 19 ára stúlka i Kópavogi óskar eftireinhvers konar kvöldvinnu^á kvöld i viku. Simi 41473. Stúlka óskar eftir vinnu 1/2 daginn. Uppl i sima 36408. safnarinn Tilboð óskast i 5—7 stk. af skák- umslögum, árituðum af heims- méistaranum. Tilboðum skal skilað á augl. deild Visis merkt- um „2136” fyrir 25/9. 1973 verðlistar: Afa, Facit og Sieg. Mikið úrval af umslögum fyrir landhelgisfrimerkin útgefin 27.9. Frimerkjahúsið, Lækjargötu 6A. Simi 11814. Kaupum Islenzkfrímerki og göm- ul umslög hæsta verði. Einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkjamið- stöðin, Skólavörðustig 21A. Siml 21170. Kaupi öll stimpluð islenzk frimerki, uppleyst og óuppleyst.. Einnig óstimpluð og fyrstadags- umslög. Upplýsingar i sima 16486 eftir kl. 8 á kvöldin. TILKYNNINGAR Góö fiskbúð til leigu með frysti og áhöldum. Á ágætum stað. Onnur starfsemi kemur vel til greina. Simi 30553. ÝMISLEGT Bilskúr óskast til leigu, helzt i Voga- eða Heimahverfi. Uppl. i sima 33809. FÆÐI Námsmaður óskar eftir að komast i fæði á kvöldin. Helzt i Austurbænum. Simi 15290. FYRIR VEIÐIMENN Nýtindir ánamaðkar til sölu. Uppl. i sima 37276 og að Hvassa- leiti 27, simi 33948.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.