Vísir - 22.09.1972, Blaðsíða 20

Vísir - 22.09.1972, Blaðsíða 20
Föstudagur 22. septcmber 1972 Vilja helzt ekki konur í elda- mennsku „Stúlkurnar i skólanum eiga i erfiöleikum meö að komast á samning á meöan þær eru aö læra, þvi að svo viröist sem veit- ingahús og hótei kjósi frekal- karlmenn i matreiöslu- og fram- rciöslustarf. fcg held einnig, að þctta starf sé töluvert erfiöara fyrir stúikurnar", ságöi Friörik Gislason, hinn nýskipaöi skóla- stjóri Hótel- og Veitingaskóla ls- lands i viötali viö blaöið, en i skólanum eru nú :i stúlkur viö nám, tvær á fyrsta ári mat- reiösludeildar og ein á ööru ári fra mrciðsludeildar. KEPPAST VIÐ í ELDI OG REYK i öllum sláturhúsum landsins cr nú keppzt við eins og hver gctur. Og þó að engu sé slátrað hér i höfuðborginni, er þó nóg aö gcra. Heilir kjötskrokkar berast i sifeilu til sláturfélaganna, stórir og myndarlegir, sem við islendingar gæöum okkur á, ásamt þvi aö þeir eru sendir utan. 1 eld og reyk stóöu þeir kol- svartiraf sóti viö aö sviöa hausa þessir i Sláturfélaginu, sem sjá má á meðfylgjandi mynd. Þeir sögðustsviða 1500—1800 hausa á dag, enda var nóg hjá þeim aö gera. Körfurnar fullar af sviön- um hausum hlóðust upp i kring- um þá, og áfram var haldið. Teinum er komið fyrir, vel og vandlega i hausnum, siöan er honum stungið i logandi eld- glæðurnar, siðan er hann burst- aður með hörðum bursta, svo að betur sjáist hvort hann hefur ekki verið sviðinn nógu vel, og svo aftur i eldinn. Og það liður sennilega ekki á löngu áður en einhver hausanna verður kominn á disk borgar- ans. —EA Vandamól frystihúsa: Enn beðið eftir niðurstððum nefndarinnar Óformleg nefnd sem skipuð var til aö gera allsherjarkönnun á vandamálum hraöfrystiiönaöar- ins hefur enn ekki skilaö áliti sinu. Sölumiöstöö hraðfrystihús- anna haföi ráögert fund i þessum mánuöi tii aö fjalla um málið, en sá fundur verður ekki haldinn fyrr en nefndarálitiö liggur fyrir. Frystihúsin og togaráútgerðin eiga nú við geigvænleg vandamál að striða sökum pekstrartaps. Stafar tapið einkum af stórhækk- un á vinnslukostnaði og minnk- andi afla. Hefur þvi verið haldið fram að frystihúsin skorti nú um einn milljarð króna til aö geta haldið áfram starfsemi sinni. Haukur Helgason sem er for- maður frystihúsanefndarinnar sagði i samtali við Visi, að ekki væri vitað hvenær niðurstöður lægju fyrir, enda væri hér um umfangsmikla könnun að ræöa. En það væri unnið sleitulaust að málunum. Eyjólfur ísfeld hjá S.H. sagði, að væntanlega yrði haldinn fundur i Sölumiðstöðinni fyrir lok mánaðarins, en beðið væri eftir að niðurstöður nefndar- innar lægju fyrir. Ljóst er, að rikisstjórnin kemst ekki hjá þvi að leysa vandamál frystihúsanna alveg á næstu dög- um, þvi ella má búast við að þau loki um næstu mánaðamót, eftir rúma viku. —SG „Starfsemin krefst þess að vel sé mætt, en það má alltaf búast við þvi að stúlkur trúlofi sig, eign- ist börn og annað sem eðlilegt er og það er nú einu sinni þannig, að það fellur i hlut þeirra að sjá um börnin. Þetta getur tafið nám um eitt ár, og undantekningarlaust hafa stúlkur fallið frá úr skólan- um vegna þessa”'. „Og þó að kvenfólk sé duglegt, þá reynir starfið mjög mikið á kraftana. Það þarf að halda á þungum bökkum, eða heilum kjötskrokkum, og það getur orðið þeim ofviða á stórum veitinga- húsum. Persónulega held ég, að það sé óráðlegt fyrir kvenfólk að fara i matreiðslu. en betra er þó fyrir þær að fara i framreiðslu aö ég held”. „Sjálfur hef ég bent stúlkunum á að verða heldur smurbrauðs- dömur, en þær kjósa þetta, og ég veittildæmis um eina stúlku sem nú vinnur við framreiðslustörf og stendur sig prýðilega”. Minna er um að kvenfólk stundi nám við skólann. 1 fyrra voru 4 stúlkur i skólanum og útskrifaðist ein i framreiðslu, en ein mun út- skrifast i matreiðslu i vetur. 64 nemendur eru allt i allt á fyrra námstimabili skólans i vetur, en skólinn er til húsa i Sjómanna- skólanum, þar sem þrengsli eru farin að segja til sin. Enn er ekki til nema munnlegt loforð um lóð við Kringlumýrar- braut, þar sem fyrijhugaður Hótel- og Veitingaskóli mun risa. „Enn er ekkert komið á pappira”, sagði Friðrik, og sagði hann ennfremur, að þeir væru þegar orðnir fyrir i Sjómanna- skólanum, og þar væri einnig ábótavant með tæki og áhöld til kennslunnar. Skilyrði fyrir inngöngu i skól- ann er gagnfræðapróf eða unglingaspróf með lágmarks- einkunn og sagði skólastjóri mikinn áhuga virðast rikja fyrir þeim störfum sem skólinn kennir. —EA Varðskipin stöðugt að ergja landhelgisbrjóta — Engar frekari klippingar ennþó Varöskipin haida stööugt áfram aö angra landhelgis- brjóta á miöunum, þótt klipp- unum hafi ekki verið beitt nú um skeiö. Hafa Bretarnir ekki þoraö annaö en aö hnappa sig saman á fáum svæöum og má nærri geta hvernig veiöarnar ganga undir þeim kringumstæö- um. Varðskipin eru stöðugt á sigl- ingu á veiðisvæðunum, kalla togarana upp og skipa þeim að hifa upp vörpuna og sigla út fyrir landhelgismörkin. Undir- tektir eru misjafnar. Sumir hlýða samstundis, hifa upp og sigla burt, hvort sem þeir fara nú út fyrir eða ekki. En þaö þarf oft ekki nema einn gikkinn til að allir neiti að hlýða fyrirskip- unum varðskipsmanna. Sumir togaramenn svara fullum hálsi og taka þvi viðsfjarri að hætta veiðum. En það hefur sem sagt ekki verið gripiö til klippanna aftur enn sem komiö er. Varðskipin hafa einnig haldið uppi annarri þjónustu eftir sem áður. Þannig flutti t.d. varðskip lækni frá Siglufirði út i Grimsey nú i vikunni og einnig hafa skipin flutt veikt fólk milli hafna þegar á hefur þurft að halda. Þá fer flugvél Landhelgisgæzl- unnar i eftirlitsfiug þegar ástæða þykir til og veður leyfir. Þrátt fyrir þessar aðgerðir varðskipanna hefur landhelgis- brjótunum farið fjölgandi, en hætt er við að þeir hafi ekki erindi sem erfiði við þessar að- stæður. Hafsteinn Hafsteinsson hjá Landhelgisgæzlunni sagði i samtali við Visi i morgun, að allt væri með kyrrum kjörum á miðunum ennþá. Aðspurður hvort aðgerðir yröu hertar • vegna fjölgunar landhelgis- brjóta sagði Hafsteinn aðeins, að til sliks hefði ekki komið enn sem komið væri. —SG vísm VAR ALLT EINVÍGIÐ KVIKMYNDAÐ Á LAUN? Var heimsmeistara- einvigið i skák kvik- myndaö á laun, án vit- undar keppenda? Dimitrijé Bjelica júgó- slavneski blaöamaöurinr sem var hér á meðan á einviginu stóö og skrifaöi m.a. greinar í Vísi heldur þessu fram í Belgrad og telur að bráðlega gefist mönnum kostur á að sjá þessar kvikmyndir frá einvíginu. Ekki tekur Bjelica það fram hver hafi mundað myndavél- arnar en liklega er það þó Chester Fox. Eins og kunnugt er þá tókst Fox aðeins að kvik- mynda tvær einvigisskákir með vitund keppenda og stendur nú i málaferlum við Fischer vegna kvikmyndaréttarins. Hilmar Viggósson gjaldkeri Skáksambandsins sagði Visi það i morgun að þetta væri úti- lokað. „Ég held, að þessar grunsemdir Bjelica séu ekki á rökum reistar, þvi að Fox hefur örugglega ekki kvikmyndað og þá er ekki öðrum til að dreifa en Skáksambandinu eða Iðntækni sem sá um að taka siðustu um- ferðirinn á myndsegulband. Og við hjá Skáksambandinu höfum ekki haft neinar kvikmynda- tökur i frammi, það er eitt sem er alveg vist”. Gaman verður nú að vita hvort staðhæfingar Bjelica standast eða hvort þetta eru aðeins hreinar getgátur. Fáum við þá að sjá kvik- myndir frá einviginu öllu, eftir allt saman? GF

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.