Vísir - 22.09.1972, Side 19

Vísir - 22.09.1972, Side 19
Visir Föstudagur 22. september 1972 19 BARNAGÆZLA Tek börn i gæzlu, 2 og 1/2-5 ára. Er i vesturbænum. Uppl. i sima 26554. Kona eöa stúlkaóskast til að gæta barns á fyrsta ári eftir hádegi. Uppl. i sima 31365 f.h. Hafnarfjörðurstúlka óskast i vist hálfan daginn, fyrir hádegi. Uppl. i sima 53043. Unglingsstúlka óskast.til að gæta tveggja barna 1—2 tima á dag i 1—2 mánuði. Vinsamlegast hring- ið i sima 13248 eftir kl. 6. Óskum eftir barngóðri konu.til að gæta tæplega 2ja ára stúlku i október. Þarf helzt að búa nálægt Njálsgötu-Barónstig. Uppl. i sima 25615 eftir kl. 7 næstu kvöld. Stúlka eða kona óskasttil að gæta 1. árs barns f.h. 4 daga vikunnar. Uppl. i sima 84009 frá kl. 1—5 næstu daga. Kona eða stúlka óskasttil að gæta 5 ára telpu i Hliðunum. Frá kl. 1—6, fimm daga vikunnar. Simi 25455. Barngóð kona óskast til þess að gæta tveggja ára drengs hálfan eða allan daginn. Uppl. i sima 23095. Barngóð kona óskast til að gæta 15 mánaða drengs allan daginn fimm daga vikunnar. Greiðsla'þr. mán.fer eftir samkomulagi. Upp- lýsingar i sima 42914. Stúlka óskast til að gæta 2ja barna meðan móðirin vinnur úti. Gæti verið gott fyrir stúlku sem les utan skóla. Kaup eftir sam- komulagi. Uppl. i sima 20274. ÖKUKENNSLA Ökukennsla — Æfingatimar. Athugið, kennslubifreið hin vand- aða eftirsótta Toyota Special árg. ’72. ökuskóli og öli prófgögn ef óskað er. Kennt allan daginn. Friðrik Kjartansson. Simar 83564, 36057 Og 82252. Ökukennsla — Æfingatimar. Út- vegum öll prófgögn. Kennslubif- reiðar eru Peugot 404 og Toyota hardtop. Æfum einnig fólk á eigin bifreiðir. Geir P. Þormar öku- kennarifSÍmi 19896 ökukennsla á nyjum Volkswagen. útvega öll gögn. Reynir Karlsson. Simar 20016 og 22922. Ökukennsla — Æfingatimar. Toy- ota ’72. ökuskóli og prófgögn,ef óskað er. Nokkrir nemendur geta byrjað strax. Ragna Lindberg, simar 41349 — 37908. Ökukennsla— Æfingatimar. Lær- ið að aka bifreið á skjótan og öruggan hátt. Kenni á Toyota MK-2 Hard-top árg. ’72. Sigurður Þormar, ökukennari. Heimásimi 40769 OG 19896. Ökukennsla — Æfingatimar. Útvega öll prófgögn og ökuskóla. Kenni á Toyota Mark II árgerð 1972. Bjarni Guðmundsson. Simi 81162. ökukennsla — Æfingatimar. Volkswagen og Volvo ’71. Lærið þar sem reynslan er mest. Kenni alla daga. ökuskóli Guðjóns Ó. Simi 34716. HREINGERNINGAR Hreingerningaþjónusta Stefáns Péturssonar. Tökum að okkur hreingerningar á smáu og stóru húsnæði. Höfum allt til alls. Simi 25551. Hreingerningar „ekki vélar” vanur og vandvirkur maður. Uppl. i sima^ 82237 eftir kl. 8 á kvöldin. Gerum hreinar ibúðir og stiga- ganga. — Vanir menn — vönduð vinna. Simi 26437 milli kl. 12 og 13 og eftir kl. 7. Hreingerningar. Gerum hreinar ibúðir, stigaganga, sali og stofnanir. Höfum ábreiður á tekk og húsgögn. Tökum einnig hrein- gerningar utan borgarinnar. — Gerum föst tilboð ef óskað er. — Þorsteinn^imi 26097. Þrif — Hreingerning. Vélahrein- gerning, gólfteppahreinsun, þurr- hreinsun. Vanir menn, vönduð vinna. Bjarni, simi 82635. Þurrhreinsun gólfteppa og hús gagna i heimahúsum og stofnun- um. Fast verð. Viðgerðarþjón- usta á góifteppum — Fegrun. Simi 35851 eftir kl. 13 og á kvöldin. ÞJONUSTA Húseigendur — Gleriset,ningar. önnumst glerisetningar allt árið. Tvöföldum og hreinsum gamalt gler. Setjum einnig verksmiðju gler i ný og gömul hús. Uppl. i sima 24322 kl. 12—13 og 17—18 og á kvöldin i simum 24496 og 26507. Húseigendur — Athugið! Nú er rétti timinn til að láta skafa upp og verja útihurðina fyrir vetur- inn. Vanir menn, vönduð vinna. Föst tilboð, skjót afgreiðsla. Uppl. i sima 35683 á hádeginu og kl. 7-8 á kvöldin. RYA-TEPPI. Herðum og kvoðu- berum botna á Rya-teppum og mottum. Móttaka i Gólfteppa- gerðinni, Skólavörðustig 16. Simi 25770. Útbeina kjöt á heimilum fólks. Salta kjöt. Hamfletti fugla. Laga rúllupylsur. Einar, simi 20996. GEYMIÐ AUGLÝSINGUNA. Sauma kápur og dragtir. Fljót af- greiðsla Simi 23271. Auglýsing frá lánasjóði islenzkra námsmanna um styrki til framhaldsnáms að loknu há- skólaprófi. Auglýstir eru til umsóknar styrkir til framhaldsnáms að loknu háskólaprófi (kandidatastyrkir), skv. 9. gr. laga nr. 7, 31. marz 1967 um námslán og námsstyrki. Stjórn lánasjóðs islenzkra námsmanna mun veita styrki til þeirra, sem lokið hafa háskólaprófi og hyggja á eða stunda nú framhaldsnám erlendis við háskóla eða viðurkennda visindastofnun, eftir þvi sem fé er veitt til á fjárlögum. Umsóknareyðublöð eru afhent i skrifstofu lánasjóðs islenzkra námsmanna, Hverfis- götu 21, Reykjavik. Umsóknir skulu hafa borizt fyrir 25. okt. n.k. Reykjavik, 20. september 1972 Stjórn lánasjóðs islenzkra námsmanna. SENDISVEINAR BLAÐBURÐARBÖRN Sendisveinar óskast á afgreiðslu- og aug- iýsingadeild og ennfremur til aðstoðar við útkeyrslu. Blaðburðarbörn óskast i: SÓLEYJARGÖTU RÁNARGÖTU LÖNGUHLÍÐ Vinsamlegast hafið samband við af- greiðsluna. VÍSIR Hverfisgötu 32 Simi 86611. ÞJÓNUSTA Sprunguviðgerðir — Simi 50-3-11. Gerum við sprungur i steyptum veggjum með þaulreyndu gúmmiefni, niu ára reynsla hérlendis. Leitið upplýsinga I sima 50311. Vilhjálmur Húnfjörð. viðge rðarþjónusta B.Ó.P. Bjarni Ó. Pálsson löggiltur pípulagningameistari. Sl'mi 10480 - 43207. Málaskólinn Mímir. Lifandi tungumálakennsla. Mikið um nýjungar i vetur. Kvöldnámskeið fyrir fullorðna. Samtalsflokkar hjá Eng- lendingum. Léttari þýzka. Hin vinsælu enskunámskeið barnanna. Unglingum hjálpað undir próf. Innritunarsim- ar 10004 og 11109 (kl. 1-7 e.h.). Pressan h.f. auglýsir Tökum að okkur allt múrbrot, fleygun og fl. Aðeins nýjar vélar. Simi 86737. Mánafell h/f Laugarnesvegi 46. Uppl. i sima 84486 eftir kl. 6. Er stiflað? Fjarlægi stiflur úr vöskum, baðkerum, WC rörum og nið- urföllum. Nota til þess loftþrýstitæki, rafmagnssnigla og fleiri áhöld. Set niður brunna o.m.fl. Vanir menn. Nætur og helgidagaþjónusta. Valur Helgason. — Uppl. i sima 13647 milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 17. Geymið auglýsinguna. GARÐHELLUR 7GERÐIR KANTSTEINAR VEGGSTEINAR XI.# ......... Simi 86211 HELLUSTEYPAN Fossvogsbl.3 (f.neðan Borgarsjúkrahúsið) Handrið — Járnsmiði Tökum að okkur margs konar járnsmiðavinnu, svo sem handrið, farangursgrindur á jeppa og hvers konar vinnu úr prófilum, stálrörum og margt fleira. Mánafell h/f Laugarnesvegi 46. Uppl. I sima 84486 eftir kl 6. Silicone = Húsaviðgerðir. Tökum að okkur sprunguviðgerðir, glerisetningar, þak- réttingar og gerum gömlu útihurðina sem nýja. Silicone böðum steyptar þakrennur. Notum aðeins varanleg Silicone Rubber efni. Tekið á móti viðgerðarpöntunum i sima 14690 frá kl. 1-5 alla virka daga. Þéttitækni h/f Pósthólf 503. Sjónvarpsviðgerðir. I heimahúsum, á daginn og á kvöldin. Geri við allar tegundir. Kem fljótt. Uppl. i sima 30132 eft- ir kl. 18 virka daga. Kristján Óskarsson Sjónvarpsþjónusta. Gerum viö allar geröir sjón- varpstækja. Komum heim ef óskað er. —Sjónvarpsþjónustan—Njálsgötu 86. Simi 21766. KAUP —SALA Smeltikjallarinn Skólavörðustig 15. Enamelaire ofnar. Litir i miklu úrvali. Kopar plötur Skartgripahlutir (hringir, keðjur o.fl.). Leðurreimar mörgum litum. Krystalgler, Mosaik. Bækur. Leiðbeiningar á staðnum. 'Sendum I póstkröfu. Skjala og skólatöskuviðgerðir Höfum ávallt fyrirliggjandi lása og handföng. Leðurverk- stæðið, Viðimel 35. Sjónvarpsþjónusta. Gerum við allar gerðir sjónvarpstækja. Komum heim ef óskað er. — Sjónvarpsþjónustan — Njálsgötu 86. Simi 21766. N BIFREIDAVIDGERÐIR iiíí-i — Réttingar — Sprautun. Boddivi jgerðir, réttingar, ryðbætingar, grindarviðgerðir. Skiptum um silsa og útvegum þá i flesta bila. Almálum og blettum og fl. Bifreiðaverkstæði Jóns J. Jakobssonar, Smiðshöfða 15, simi 82080. KENNSLA Almenni músikskólinn Kennsla á harmonikku, gitar, fiðlu, trompet, trombon, saxafón, klarinet, bassa, melodica og söng. Sér þjálfaðir kennarar fy*ir byrjendur, börn og fullorðna. Kennt verður bæði I Reykjavik og Hafnarfirði. Upplýsingar virka daga kl. 18-20 i sima 17044. Karl Jónatansson, Bergþórugötu 61. Auglýsing frá Krómhúsgögn. Verzlun okkar er flutt frá Hverfisgötu að Suðurlandsbraut 10 (Vald. Poulsen húsið) Barnastólar, strauborð, eldhús- stólar, kollar, bekkir og alls konar borð I borðkrókinn. 10 mismunandi gerðir af skrifborðstólum. Allt löngu lands- þekktar vörur fyrir gæði og fallegt útlit. Framleiðandi Stáliðjan h/f. Næg bilastæði. ATH. breytt simanúmer. Króm húsgögn, Suðurlandsbraut 10. Simi 83360. Þvottakörfur, óhreina- þvottakörfur, körfur undir rúmfatnað, Yfir 40 teg. af öðrum körfum, innkaupapokum og innkaupanetum. Komið beint til okkar, við höfum þá körfu sem yður vantar. Hjá okkur eruð þið alltaf velkom- in . Gjafahúsið, Skólavörðustig 8 og Laugavegi 11 (Smiðjustigs- megin).

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.