Vísir - 11.12.1972, Blaðsíða 4

Vísir - 11.12.1972, Blaðsíða 4
Vfsir. Mánuda_gur 11. desember 1972 4 HANDGERÐIR SKARTGRIPIR með íslenzkum steinum ,/Líkt og glóandi eldhraun" — segja Danir um óferð silfurskartgripa Jens Guðjónssonar gullsmiðs . „l»aft má finua hæbi fjöll lslands ng gloandi eldhraun i hinum fjiilbreyltu skart- gripum .lens (iuftjönssonar,” segja diinsk blöfl um gripi þá. sem sérstaklega hel'ur verift stillt fram til sýnis i þeirri sér- deilis finu skartgripaver/.lun lllums Hulif'lius I Kaup- m a n naliöfn. beir eru ba'öi stórir og ný- stárlegir, skartgripirnir, sem gullsm iöurinn fa‘r þarna kynnta á svo veglegan hátt. ,,-og meget specielle”, bæta blööin viö. ()g loks segja bliiöin: „Allir eru steinarnir notaóir eins og þeir koma fyrir frá nátt- úrunnar hendi. hvort sem þeir eru lundnir viö ströndina eöa upp til Ijalla. h Blaðaummœli Útsölustaðir íslenzkur heimilisiðnaður Rammagerðin Jens Guðjónsson Laugaveg 60 og Suðurveri Bókaútgófan Rökkur Ný bók: Ástardrykkurinn, eftir Rafael Sabatini, og sögur frá ýmsum löndum, allar eftir heimskunna höfunda. (Sögu- safn Rökkurs II) i vönduðu bandi. Kr. 450.00 Gamlar glæður. Sögur eftir Jack London og aðra kunna höfunda, brezka og irska. (Sögusagn Ilökkurs I). Sams konar band og á „Ástardrykknum . Kr. 225.00. Smalastúlkan, sem fór út i viða veröld og önnur ævintýri (3. útgáfa) með mörgum myndum, i vönduðu bandi. Kr. 150.00. óx viður af visi, saga Visis i 60 ár, eftir Axel Thorsteinsson, með mörgum myndum, ib. Kr. 450.00. Lear konungur eftir William Shakespeare, offsetprentuð, i vönduðu bandi, þýðing Steingrims Thorsteinssonar. Kr. 350.00. Leifar tveggja siðasttöldu bókanna hjá bóksölum verða innkallaðar um áramót. Þær verða ekki settar á bókamarkað, hvorki á næsta ári eða siðar. Allar ofannefndar bækur i flestum bóka- verzlunum og aðrar bækur forlagsins. Bækurnar fást einnig hjá forlaginu frá kl. 9—12 og 1—3 alla virka daga til jóla, eða öðrum tima eftir samkomulagi: Bókaútgófan Rökkur Flókagötu 15 (innri bjalla). Simi 18768. Nóbelsverðlaun- in afhent í gœr Svíakonungur ekki viðstaddur Karl Gústaf Sviaprins annaðist afhendingu Nóbelsverðlaunanna í gær i stað afa síns, Gústafs Adolfs Sviakonungs, sem var kvefaður og gat ekki veriö viðstaddur. Þetta var i fyrsta sinn sem kon- ungurinn hefur ekki veriö við þessa athöfn, en hann fylgdist með henni i sjónvarpi, meðan rikisarfi hans afhenti heiðurspen- inga, skjöl og ávisanir þeim ellefu verðlaunahöfum, sem þarna voru mættir. — Átta þeirra bandarisk- ir, tveir brezkir og þýzki rit höfundurinn, Heinrich Böll. Andlát Sibyllu prinsessu, móð- ur Karls Gústafs rikisarfa, varp- aði skugga á hátiðarhöldin, og konungsfjölskyldan, sem er i sorg, var ekki viðstödd veiziuna sem á eftir fylgdi. Konungurinn hafði aflýst kvöldverðarboðinu, sem er þó vani hans að efna til að lokinni afhendingunni. Á hinn bóginn tók hann á móti verð- launahöfunum og sýndi þeim höllina. Við sjálfa afhendinguna voru viðstaddir allir þingmenn Svia, fjöldi gesta og 650 sænskir náms- menn. Fór afhendingin fram i ráðhúsinu. Að henni lokinni var haldin veizla i Gyllta sal ráðhúss- ins, og meðal þeirra sem fluttu skálaræður, var Heinrich Böll. Bjóðum aðeins það bezta Gjafavörur Jólavörur Mikið og fallegt úrval Max Factor. Coty. Yardley. Xanadu. Kiku. Ilevlon. Pierre Robert. Mikið úrval af herra snyrti- og gjafavörum. - auk þess bjóðum við viðskiptavinum vorum sérfræðilega aðstoð við val á snyrtivörum. Snyrtivörubúðin Laugaveg 76 simi 12275. Snyrtivörubúðin Völvuíell 15

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.