Vísir - 11.12.1972, Blaðsíða 16
16
Visir. Mánudagur 11. desember 1972
i
Flestir fá sér tvær
Það er
nýja pillan
frá Nóa
sem eykur
áriægjuna
Verzlunin er full
af vörum
Glitofnir jersey kjólar, stuttir
og síðir.
Herraföt fré Deres.
Flauelsbuxur með og ón smekks.
Fallegar köflóttor skyrtur,
blússur og margt fleira fyrir
dömur og herra.
Kaupið tímanléga fyrir jól.
Átiikin eru hiirft aft þvi er virftist — en þó tæplega hægt aðsegja óhugnanleg. Kða hvað???
Þœr berjast
6 tíma ó dag
— slóst um hlutverk skjaldmeyjanna
í kvikmynd Terence Yong
llér skilmast tvær frfðleiksstúlkur — með gúmmisverðum.
I(l fagrar stúlkur i átökum er sú
sjón, sem mætir leikstjóranum
Terence Young hvern dag.
Stúlkurnar ganga hart fram i
skilmingum, slagsmálum og
kappreiðum — og aðeins þær
be/.tu fá hlutverk i kviknivndimii,
sem Young ætlar að byrja töku á
innan skamms.
Við valið á stúlkunum 40 lagði
hann mesta áherzlu á það að
stúlkurnar væru fallegar, ekki
þyngri en 60 kiló og 172 senti-
metrar á hæð.
Sex klukkustunda erfiðar
æí'ingar á degi hverjum i heilan
mán. eiga að gera stúlkurnar að
irambærilegum skjaldmeyjum,
en Young þarf á einum 20 slikum
að halda i kvikmynd sina,en þær
ætlar hann svo að velja með próf-
verkefnum.
öfundsverður maður, Terence
Young.
Skjaldmeyjar tilbúnar til að riða
af stað til vigvallarins.
Trúlegt er, að hundavinamenn
og dýraverndarar hafi tekið við-
bragð þegar þeir lásu i Visi sl.
föstudag, að hundsgrey úr Kópa-
vogi hafi verið aflifað á fundi með
blaðamonnum, þar sem hann var
ekki að vinna stærri glæpi en að
spila nýju hljómplötuna með
Náttúru.
En vonandi hafa þeir — og aðrir
lesendur gert sér ljóst, að hér
var um prentvillu að ræða. Réttur
hefði inngangurinn komið svona
til skila:
..Shady tileinkar hundinum sin-
um, honum Tiger heitnum, þetta
lag.Kópavogslöggan aflifaði hann
fyrir skömmu siðan fyrir
slæpingshátt," útskýrði Karl Sig-
hvatsson, þegar hann á fundi með
blaðamönnum i gær kynnti eitt
laganna á nýrri lOlaga plötu, sem
hljómsveitin Náttúra er að gefa
út
KOPAVOGS-
LÖGGAN
SKAUT!"
..Shad> (ilrinkar hundimim sin-
um. Imiiiim Tíjíit hritnum. |)(‘tta
la g. Kupa \o(*slö(*ga n aflifaAi
lianii fyrir skiimmu þfgar hami a
lundi uifft hlaóamiinnum i gar
kvnnli fill laganna á nvrri IU laga
pliilu. sfin hljomsvfitin Natlura
fr aii urfa ut._
Raquel Fischer og Tom Spassky?
..Óttalega hafa menn gert sér upp mikinn áhuga á
skák siðan i sumar,” stundi Raquel Welch.
En þar sem þau Tom Jones og hún höfðu litið annað við að vera á
mikilli æfingu fyrir þátt söngvarans, féllst hún á að taka eina skák.
Og áður en langt um leið sýndi það sig, að þau Tom og Raquel stóðu
mjög jafnt að vigi i skáklistinni. Það fór lika svo, að þau máttu helzt
ekki vera að þvi að sinna sjónvarpssalnum. Áhuginn á taflinu var
algjör.
„Sennilega er þetta bezta leiðin til að gleyma öllu i kringum sig,
þegar manni býður svo við að horfa,” sagði leikkonan svo sem var á
leiðinni með Tom fram á sviðið.
Meðfylgjandi mynd og fyrirsögn lét bandariskt blað jafnframt fylgja
eftirfarandi orð formanns brezka skáksambandsins: „Þrátt fyrir að
ekki þurfi að mæla orð af vörum undir skákkeppni bindast keppendur
ævarandi vináttuböndum. Þvi megið þið skila til Boris Spassky...”