Vísir - 11.12.1972, Blaðsíða 21
21
Bókavarðafélag
íslands
NORRÆNA
HÚSIÐ
--^ToSmurbrauðstofan
yr——----------
BJORNINN
Niálsgata 49 Sími <5105
| í DAG | Q KVÖLD | | í DAG | | í KVÖLD | í DAG |
Sjónvarp kl. 20.50 í kvöld
Hesturinn hefur vegna fagurrar, sterklegrar og fjaðurmagnaðrar líkamsbyggingar sinnar orðið
myndlistarmönnum óþrjótandi viðfangsefni.
Þarfasti þjónninn sem
viðfangsefni myndlistarmanna
Þarfasti þjónninn var
okkur lengur þarfur en
flestum öörum Evrópu-
þjóöum. Við notuðum hann
til reiðar og dráttar.
Annars staðar hefur notkun
hans eflaust verið fjöl-
breyttari, og í kvöld fáum
við að sjá mynd án orða
um hestinn eins og hann
kemur fyrir í myndum og
málverkum frá fyrri tíma.
Mynd þessi er frá Austur-
ríki.
Sjónvarp í kvöld kl. 21.45
*
*
*
*
l!
$ c
Spáiu gildir fyrir þriðjudaginn 12. desembcr.
iIriitnrinn.21 marz-20. april. Þér verða að öllum
likindum sagðar fréttir, sem þú ekki trúir, en
munu þó eiga eítir að reynast réttar, að m.k. i
aðalatriðum.
\autið,21. april-21. mai. Þú nærð ekki fyllilega
tökum á þvi viðfangsefni sem þú hefur með
höndum, en þó ætti þér að takast að ljúka þvi
sómasamlega.
Tviburarnir, 22. mai-21. júni. Það er ekki annað
að heyra en allvel liki við það, sem þú hefur
fengist við að undanförnu, og þó munt þú sjálfur
ekki vera ánægður.
Kraliliiim. 22. júni-23. júli. Þú mundir afkasta
mun meiru, ef þú gæfir þér tlma til að skipu-
leggja störf þin á annan hátt og tryðir öðrum
fyrir að annast sum þeirra.
I.jónið, 24.júli.-23. ágúst. Eitthvað áttu erfitt
með að átta þig á sjálfum þér og öðrum fram
eftir deginum. Félagar þinir geta reynzt þér
hjálpsamir ef það þarf.
Meyjan. 24. ágúst-23. sept. Þú hefur i helzt til
mörgu að snúast, og ættir að fækka við þig
störfum, ef þér reynist það mögulegt. Einbeita
þér svo að einu i einu.
Vogin, 24. sept.-23.okt. Reyndu að koma á
sáttum innan fjölskyldunnar eða á vinnustað ef
með þarf. Og athugaðu það, að sjaldan veldur
einn ef tveir deila.
Drekinn,24. okt.-22. nóv. Farðú gætilega i orði
og segðu ekki nema það sem þér stendur á sama
um hvar fer. Einsskaltu ekki láta allt uppskátt,
sem þér býr i huga.
liogmaöurinn, 23.nóv-21.des. Það litur út fyrir
að þetta geti orðið þér notadrjúgur dagur.
Eitthvað muntu þó þurfa að athuga peninga-
málin með tilliti til þess, sem fram undan er.
Steingcitin, 22.des.-20.jan. Þú skalt ekki taka
neinar meiri háttar ákvarðanir fyrr en liða tekur
á daginn. Taktu leiðbeiningum, sem þú veizt að
vel eru hugsaðar.
Vatnsberinn, 21.jan.-19. febr. Þér verður falið
eitthvert verkefni, sem þú verður að leggja þig
allan fram við, ef vel á að takast. Og það tekst
þér vonandi.
Fiskarnir, 20. febr - 20. marz. Góður dagur hjá
flestum, einkum þó þeim eldri, sem munu eiga
þess kost að bæla mjög aðstöðu sina. Farðu
gætilega i umferðinni.
Iréttamaour leitar l'rétta
og upplýsinga.
20.50 Dagar Magnúsar á
Grund Aðalsteina Magnús-
dóttir húsfreyja á Grund i
Eyjafirði les kafla úr nýrri
bók eftir Gunnar M.
Magnúss.
Renediktssonar frá s.l.
laugardegi
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. útvarps-
sagan: „Strandið” eftir
llannes Sigfússon Erlingur
E. Halldórsson les (5)
22.45 III jóin p liitus a f n ið
Mánudaginn 11. desember og þriðjudaginn 12. desember
kl. 20.30 talar Jan Gumpcrt frá Bibliotekstjanst i Lundi
um þjónustumiðstöðvar fyrir bókasöfn á Norðurlöndum
og um norræna samvinnu á þessu sviði.
Bókavarðafélag tslands og Norræna húsið standa fyrir
þessari dagskrá, sem fer fram i fyrirlestrasal Norræna
hússins. Allt áhugafólk um bækur og bókasöfn eru auð-
fúsugestir. Umræður.
Úr sjónvarpsleikritinu ,,Að ævilokum”.
Að erfidrykkju
Maöur deyr, og vinir,
kunningjar og skyldfólk
syrgja hann. Fólkið fer að
rifja upp fyrir sér lífsferil
mannsins og þær samveru-
stundir, sem það átti með
honum.
Ekkert af þessu er á neinn hátt
óvenjulegt, nema þvi aðeins að
það, sem rifjast upp, sé með ein-
hverju móti óvanalegt.
Þetta er það, sem við sjáum
gerast i brezka sjónvarpsleik-
Magnús Þrándur Þórðarson
rabbar við tónlistarfólkiö i
hljómsveitinni Náttúru i þætti
sinum i dag. Mun talið tals-
vert snúast um hina nýju plötu
poppfiokksins og verða cinnig
leikin lög af nýútkominni plötu
ritinu ,,Að ævilokum”, i sjón-
varpinu i kvöld Meðal þess, sem
rifjast upp i erfidrykkjunni, eru
störf hins látna að verkalýðs-
málum, sérstaklega i sambandi
við allsherjarverkfallið, sem gert
var árið 1926 i Bretlandi. Myndin
gerist nú á dögum og ekki eftir
þvi, sem næst verður komist á
neinn hátt rakin til æviferils
ákveðins manns. Aftur á móti
koma ýmis þekkt nöfn fyrir, sem
af þessu allsherjarverkfalli höfðu
að segja, svo sem Churchill og
fleiri. —Lö
þeirra.
„Rótari Náttúrufólksins
verður einnig með i spjallinu
og verður fróðlegt að heyra
hve lengi hann hefur verið
með Náttúru (náttúru).
SJÖNVARP •
20.00 Fréttir
20.25 Veður og Auglýsingar
20.35 Bókakynning. 20.50 llestar. Ljóðræn austur-
risk mynd án oröa um hest- inn og hin fjölbreyttu hlut- verk hans i málverkum og myndum, sem burðardýr, veðhlaupahestur, reiðskjóti i nautaati, sýningargripur i
hringleikahúsum o.s.frv.
21.45 Að ævilokum. Brezkt
sjónvarpslaikrit Neville Smith. eftir
22.55 Dagskrárlok
| ÚTVARP •
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar.
13.00 Við vinnuna: Tónleikar
13.30 Lestur úr nýjum barna-
bókum
16.25 Popphornið Magnús Þ.
Þórðarson kynnir.
19.25 Strjábýli - þéttbýli.
Vilhelm G. Kristinsson
Hljóðvarp kl. 16.25 í dag:
Nóttúrulega Popphornið