Vísir - 11.12.1972, Blaðsíða 23

Vísir - 11.12.1972, Blaðsíða 23
Visir. Mánudagur 11. desember 1972 23 Tvitugur menntaskólanemióskar eftir atvinnu frá 19. des.-15. jan. Uppl. i sima 33233. 19 ára piltur óskar eftir af- greiðslustarfi i sjoppu, á kvöldin og um helgar i Reykjavik, Kópa- vogi eða Hafnarfirði. Tilboð legg- ist inn á augld. Visis merkt „At- vinna 222” fyrir 15/12. SAFNARINN Kaupum islen/.kfrimerki og göm- ul umslög hæsta verði. Einnig kór ónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkjamið- stöðin, Skólavörðustig.2lA. Simi 21170. Kuldaúlpur Sendum i póstkröfu Vinnufatabúðin I.augavegi 76 Hverfisgötu 26 Simi 15425. ÖKUKENNSLA ökukennsla — Æfingatimar. Lærið að aka bifreið á skjótan og öruggan hátt. Kenni á Toyota MK-2, Hard-top, árg. ’72. Sigurð- ur Þormar, ökukennari. Simi 40769 og 43895. ökukennsla — Æfingatimar. Athugið. kennslubifreið' hin vandaða. eftirsótta Toyta Special árg. '72. ökuskóli og öll prófgögn, ef óskað er. Kennt ailan daginn. Friðrik Kjartansson, simar 82252 og 83564. ökukennsla. Æfingatimar. öku- skóli. Prófgögn. Get nú aftur bætt við mig nokkrum nemendum. Ný Cortina XL. Pantið tima strax i sima 19893 og 33847. Þórir S. Her- sveinsson. HREINGERNINGAR Gerum hreinar ibúðir og stiga- ganga. Vanir menn. Vönduð vinna. Simi 26437 milli kl. 12 og 13 og eftir kl. 7. Þurrhreinsun. Hreinsum gólf- teppi. Löng reynsla tryggir vand- aða vinnu. Erna og Þorsteinn, simi 20888. Þurrhreinsun gólfteppa og hús- gagna i heimahúsum og stofnun- um. Fast verð. Viðgerðarþjón- usta á gólfteppum. Fegrun. Simi 35851 eftir kl. 13 og á kvöldin. Hrcingerningar. Gerum hreinar ibúðir, stigaganga, sali og stofn- anir. Höfum ábreiður á teppi og húsgögn. Tökum einnig hrein- gerningar utan borgarinnar. — Gerum föst tilboð, ef óskað er. — Þorsteinn, simi 26097. l.erum hreínar ibúðir, stiga- ganga og fl. Gerum tiiboð. ef ósk- að er. Menn með margra ára reynslu. Svavar, simi 43486. ÞJÓNUSTA S & K flisalagnir. Flisaleggjum fljótt og vel. Uppl. i sima 38272. Útgerðarmenn athugið. Sprauta lestar, vélarúm og fleira. Uppl. i sima 51489. CANI)Y C 184 INOX er vönduð vél. Þvottahólfið úr ryðfriu stáli, tvær hurðir, tveir armar og hún rúmar leirtau, potta og pönnur eftir allt að 8 manna borðhald. EN AF HVERJU TVÆR HURÐIR OG TVEIR ARMAR? Hurðirnar eru tvær til að spara pláss, ein hurð myndi loka gangvegi i venjulegu eldhúsi. Armarnir eru tveir vegna þess að sá efri hleypir vatni á af minna krafti en sá neðri — sá efri þvær allt finna leirtau, en sá neðri hamast á pottum og pönnum. Tæknilegar upplýsingar: Hæð: 85 sm, breidd 60 sm og dýpt 60 sm. VEIIÐIÐ EIl KR. :í:5.500.00. AFBORGUNARSKILMÁLAR PFAFF Skólavörðustíg 1-3—Sími 13725 Svo þú þarft á málara og vegg- fóðrara að halda. En ert of latur til að gera það sjálfur og hefur beint ekki efni á að fá fagmenn, hringdu i okkur. Þú yrðir undr- andi. S. 32530 milli kl. 18 og 20 á kvöldin. ÝMISLEGT öska eftir að komast i samband við einhvern, sem áhuga helur á einhvers konar smáiðnaði. Gotl húsnæði lyrir hendi. Uppl. i sima 42538. EFNALAUCAR Etnalaugiu l’ressan minnir við- skiptavini á að laugardaga til jóla verður opið sem hér segir: Laugardaginn 9. des. til kl. 18 og laugardaginn 16. des til kl. 22. ÞJÓNUSTA Sjónvarpsþjónusta Gerum við allar gerðir sjón- varpstækja. Komum heim ef óskað er. — Sjónvarpsþjónustan — Njáls- götu 86. Simi 21766. Fatahreinsun. Hreinsir Starmýri 2. Simi 36040. Annast hreinsun og pressun á öllum fatnaði. Ennfremur gluggatjöld, gæru- skinn og ábreiður. Kflóhreinsun — Kemisk hreinsun. Mót- tökur Arnarbakka 2, Breiðholti og Melabraut 46, Sel- tjarnarnesi. A sömu stöðum er móttaka fyrir Fönn. Hreint frá Hreinsi — Fannhvitt frá Fönn Engin álagning — aðeins þjónusta Sýningar og söluþjónusta 28 fyrirtækja. Verktakar gera tilboð i: Húsasmiði, múrhúðun, pipulögn, málningu, dúk og veggfóðrun. Sérhæfni tryggir vandaða vöru og vinnu. IÐNVERK HF. ALHtlDA BYGGINGAÞ3ÓNUSTA j Norðurveri v/Laugaveg og Nóatún pósthólf 5266. Simar 25945 og 25930. Loftpressur — traktorsgröfur Tökum að okkur allt múrbrot, sprengingar i húsgrunnum og holræsum. Einnig gröfurog dælur. til leigu. — öll vinna i tima- og ákvæðisvinnu. — Vélaleiga Simonar Simonarsonar, Ármúla 38. Simar 33544, 85544 og heima-. simi 19808. Sprunguviðgerðir, simi 19028 Tökum að okkur að þétta sprungur með hinu góða og þaul- reynda gúmmiþéttiefni, þankitti. Fljót og góð þjónusta. Ábyrgð tekin á efni og vinnu. Simar 19028 og 86302. Er slillað? — Fjarlægi stiflur úr vöskum, W.C. rörum, baðkerum og niðurföllum. Nota til þess öílugustu og beztu tæki, sem til eru. Loltþrýsti- tæki, ralmagnssnigla o.fl. Vanir menn. Valur Helgason. Uppl. i sima 13647 frá 10-1 og eftir kl. 5. Málið fyrir jólin Það er hægara en að gera hreint. VERKSMIÐJUÚTSALA á allri málningu til jóla. Pressan h.f. auglýsir. Tökum aðokkur allt múrbrot, fleygun og fl. i Iteykjavik og nágrenni. Aðeins nýjar vélar. Simi 86737. STJORNUÍ^UTIRs/, MÁLNINGARVERKSMIÐJA Ármúla 36 — — R. Simi 84780 Trékistur undan gleri til sölu. Glerslipun og speglagerö h.f., Klapparstig 16. (innkeyrsla frá Smiðjustig) Málarastofan Stýrimannastlg 10 Málum bæði ný og gömul húsgögn i ýmsum litum og i margs konar áferð, ennfremur i viðarliki. Simi 12936 og 23596. Ilúsgagnaviðgerðir. Viðgerðir á gömlum húsgögnum, bæsuð og póleruð. Vönduð vinna, Húsgagnaviðgerðir Knud Salling, Höfðavik við Sætún. Simi 23912. Pipulagnir BIFREIÐAVIÐGERÐIR Buick Special og VW sendiferðabill. Til sölu á bifreiðaverkstæði Jónasar og Karls, Ármúla 28, 2ja dyra Buick Special árg. ’65. Bill i sérflokki, 8 cyl., sjálfskiptur, útvarp og powerstýri. Einnig VW sendiferðabill árg. ’68 i góðu standi, ný vél. KAUP —SALA Jólagjafirnar Stórt úrval af fuglum og fiskum ásamt öllu til- heyrandi m.a. fuglabúr frá kr. 1300.00, fiskaker frá kr. 200.00 og fiskar frá kl. 50. Pantanir teknar og afgreiddar fram á að- fangadag. Opið frá kl. 5 til 10 alla daga að Hraun- teigi 5. Simi 34358. Skipti hita auðveldlega á hvaða stað sem er I húsi. — Tengi hitaveitu. Lagfæri hitakerfið svo fáist meiri hiti og minni hitakostnaður. Set á kerfið. Danfosskrana og aðra termostatskrana. önnur vinna eftir samtali. — Hilmar J.H. Lúthersson, pipulagningameistari. Simi 36498. Nýsmiði — Réttingar — Sprautun. Boddiviðgerðir, réttingar, ryðbætingar, grindarviðgerðir. Skiptum um silsa og útvegum þá i flesta bfla. Almálum og blettum og fl. Bifreiðaverkstæði Jóns J. Jakobssonar, Smiðshöfða 15, simi 82080. Myndarammar. Þessir margeftiqspúrðu vinsælu rammar eru nú loksins komnir aftur. 1-2-3 og 4 saman, gull og silfurlitaðir og þér getið alltaf bætt við eftir þvi sem fjölskyldan stækkar. Hjá okkur eruð þér alltaf vel- komin. Gjafahúsið Skólavörðustig 8 og Laugaveg 11 (Smiðjustigsmegin)

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.