Vísir - 11.12.1972, Blaðsíða 20

Vísir - 11.12.1972, Blaðsíða 20
20 Visir. Mánudagur 11. desember 1972 ilGGI SIXPEIMSARI Engan fiflaskap^) 'Ef við hefðum barastaX 1 'meira gildi hvort fyrir SJONVARPIÐ A qámmmi Bilað tækið - ha ? OLYMPIC 'ARENA. SEN. PHILIPS PHILCO psreindstæki SUOURVtdl &IMI 31315 REYK3AVIK Certina-DS: úrið, sem þolir sittaf hverju! Certina-DS, algjörlega áreiðan- legt úr, sem þolir gifurleg högg, hita og kulda, i mikilli hæó og á miklu dýpi, vatn, gufu, ryk. Ótrúlegt þol, einstök gæði. Litiö á Certina úrvalið hjá helztu úrsmíðaverzlunum landsins. Skoðið t.d. Certina-DS Chronolympic Chronograph, sérstaklega högg- og vatnsþétt, ryðfrítt stál, þrír teljarar fyrir sekúndur, mínútur og klukku- tíma Svört eða hvit skífa. Certina-DS, úr fyrir áræðna. Certina-DS Chronolympic Chronograph, sérstaklega högg- og vatnsþétt, ryðfrítt stál, þrír teljarar fyrir sekúndur, mínútur og klukkutima. Fæst með svartri eða hvítri skífu. Certina-DS fæst, ásamt úrvali Certina úra, hjá helztu úrsmiða- verzlunum landsins. CERTINA Certina Kyrth Fréres SA Grenchen/Switzerland Austan kaldi i fyrstu en all- hvöss NA-átt i nótt. Úrkomu- laust og vægt frost i dag. TILKYNNINGAR Laugardaginn 7. október voru gefin saman i Arbæjarkirkju, af séra Guðmundi Þorsteinssyni, ungfrú Friðrikka Svavarsdóttir og hr. Steinar Jóhannsson. Heim- ili þeirra er að Hraunbæ 150, Heykjavik. Ljósmyndastofa Þóris KÓPAVOGSAPÓTEK Opið öll kvöíd lil kl. 7 nema laugard. til kl 2 og sunnudaga kl. 1-3. í'!Ís\ íWji-f Húsnœði óskast fyrir ríkisstofnanir Þar sem akveðið hefur verið að sameina nokkrar rikisstofnanir i Reykjavik um húsnæði á einum stað, óskar fjármála- ráðuneytið að kaupa húsnæði, um 1.000—1.200 fermetra að stærð. 400—420 fermetrar séu á götuhæð með möguleik- um á innkeyrslu að vinnustofum, að öðru leyti er um skrifstofuhúsnæði að ræða. Æskilegast væri að húsnæðið yrði laust upp úr næstu áramótum. Tilboð er greini stærð, ásigkomulag, verð og greiðsluskilmála, ásamt teikningum, sendist skrifstofu vorri fyrir 15. desember n.k. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMt 26844 | íDAG |íKVÖLD HEILSUGÆZLA SLY SAV A'RÐSTOFAN: simi 81200 eftir skiptiboröslokun 81212. SJÚKRABIFREIÐ: Réykjavik og Kópavogur simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51336. Læknar REYKJAVIK KÓPAVOGUR. Dagvakt: kl. 08:00 — 17,00, mónud. — föstudags, ef ekki næst i heimilislækni simi 11510. Kvöld- og næturvakt: kl. 17:00 — 08:00 mánudagur — fimmtudags, simi 21230. HAFNARFJÖRDUR — GARDA- HREPPUR- Nætur- og helgi- dagsvarzla, upplýsingar lög- regluvarðstofunni simi 50131. Fóstbræðrakonur, ekki dugir að láta kökurnar fara i hundana. Kökubasarinn, sem halda átti i gær, en var Irestað vegna veðurs,' verður haldinn i kvöld i félags- heimili Fóstbræðra við Lang- holtsveg 109-111. Fjölmennið. 5. A.L Samtök áhugafólks um leiklistarnám minna á auka alls- tierjarfund mánudaginn 11. des. kl. 21.00 að Frikirkjuvegi 11. Jólafundur Kvcnfélags Ilall- grfmskirkju verður miðvikudag- inn 13. des. kl. 20.30: „Hvers vegna er afmæli Jesú á jólunum”. Einsöngur Jónas Ó. Magnússon við undirleik Guðmundar Gils- sonar. Kaffiveitingar. F'élagskon- ur fjölmennið og bjóðið með ykk- ur gestum. Stjórnin. Norræna húsið. 1 samvinnu við Bókavarðafélag lslands gengst Norræna húsið nú fyrir dagskrá um Þjónustumiðstöðvar fyrir hókasöfn á Norðurlöndumog mun Jan Gumpert, forstjóri Bibliotekstjánst i Lundi flytja tvo fyrirlestra um hlutverk slikra miðstöðva og norræna samvinnu á þessu sviði. Dagskráin fer fram i Norræna húsinu sunnudaginn 10. desember kl. 16.30 og mánu- daginn 11. desember kl. 20.30. ; Umræður og fyrirspurnum í svarað á eftir. Munið eftir jólasöfnun , Mæðrastyrksnefndar að ! Njálsgötu 3. Opið daglega kl. 10- - 6. Valsmenn, munið minningarsjó^-- Kristjáns Helgasonar. Minningarkort fást i bókabúð Braga Brynjólfssonar, Hafnar- stræti 22. APÓTEK Kvöld og lielgarvör/.lu apóleka I Reykjavik vikuua 9. til is.des. annast Apótek Austurbæjar og Laugarvegs Apótek. Sú lyfja- búð,sem lyrr er nefnd.annast ein vörzluna á sunnudögum helgid. og alm. fridögum. + Það var svei mér gott, að þú skvldir hafa komið óvænt til að lijálpa mér að éta afgangana, ég þarf einmitt á hjálp að halda við uppþvottinn. VISIR 50 fyrir ártan MUNIÐ RAUÐA KROSSINN Fridþjófur Nansen hefur hlotið friðarverðlaun Nóbels. :n m\mí Qt&t- -------2162— -©PIB - C0PCNNAGIN cc í»l Þér verðið sannarlega að afsaka aftur, herra skipstjóri... — Þvi miður Boggi minn, get ég hvorki tekið i liendina á þér né öðrum — þetta var svo skrambi erfið helgi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.