Vísir - 11.12.1972, Blaðsíða 22

Vísir - 11.12.1972, Blaðsíða 22
Vísir. Mánudagur 11. desember 1972 22 TIL SÖLU Notuð eldhúsinnrétting til sölu. Tvövaldur vaskur. Mjög sann- gjarnt verð. Uppl. að Gunnars- braut 28 (bilskúr) kl. 4-8 næstu daga. Til sölu General Electric sjón- varp i maghony kassa. Nýyfirfar- ið og i góðu standi. Keflavik skir. verð kr. 15 þús. Uppl. i sima 20752 eftir kl. 7. Til sölu á Túngötu 12 kl. 1-5 dag- lega. Notaðar innihurðir, hrein- lætistæki, eldhússkápar, Rafha eldavél, gólfdúkar, ofnar, hita- dunkurca. 3001., miðstöðvarketill (pottur) og þensluker. Miðstöðvarbrennaritil sölu, selst ódýrt. S. 14793. Til sölu vel með farin dökkblá barnakerra á 5000 Rr., tækifæris- kápa nr. 38-40 á 3.500 og fleiri fatnaður kven- og barna. Uppl. á Viðimel 50 kjallara frá kl. 6 til 10 e.h. Til sölu Fisher Silver Glass skiði, 2 m. Uppl. i sima 12626 milli kl. 1 og 2. Stálvaskar. Tveir tvöfaldir stál- vaskar til sölu, annar nýr með stóru stálborði. Selst á hálfvirði. Uppl. i sima 41267. Til sölu páku Premier trommu- sett meðð 22ja” bassatrommu. Uppl. i sima 93-1587 milli kl. 7 og 8 á kvöldin. Nordmende kasettu segulbands- tæki til sölu. Tækifæris jólagjöf. Uppl. i sima 34789 eftir kl. 5. Til sölu gluggatjöld (20m), gluggastangir, 1 pels nr. 42, kjól- ar, telpnakápur og fleira. Uppl. i sima 37842. Til sölu skautar, kuldaskór nr. 39 og skiði. Uppl. i sima 35728. Pvottavél. Litið notuð Servis þvottavél, sem sýður og þeyti- vindur, til sölu. Uppl. aðRauðalæk 40 III. hæð. Nordmende útvarpstækiog fram- fjöður i Land-Rover til sölu. Uppl. i sima 85808. Til sölu margar gerðir viðtækja, cassettusegulbönd, stereo-segul- bönd, sjónvörp, stereo-plötu- spilarar segulbandsspólur og cassettur, sjónvarpsloftnet, magnarar og kapall, talstöðvar. Sendum i póstkröfu. Rafkaup, Snorrabraut 22, milli Laugavegar og Hveríisgötu. Simi 11250. Nýjung.Leir til heimavinnu, sem ekki þarf að brenna i ofni. Stafn h.f. Brautarholti 2. Simi 26550. Til sölu Bosch isskápur, svefn- bekkur og Nilfisk ryksuga. Uppl. i sima 82585. Kcrruvagn til sölu, mjög vel með farinn. Uppl. i sima 37799. Einlitt notað gólfteppi til sölu á sama stað. Sel licimabakaöar smákökur frá 9.-17. desember. Uppl. i sima 85145. llúsdýraáburður til sölu. Munið að bera á fyrir haustið. Uppl. i sima 84156. Geymið auglýsing- una. Gjafavörur: Atson seðlaveSki, Old Spice og Tabac gjafasett íyrir herra, reykjarpipur, pipustatif. pipuöskubakkar, arinöskubakk- ar, tóbaksveski, tóbakstunnur, tóbakspontur. vindlaskerar. sjússamælar, sódakönnur, (Sparhlet Syphon), Ronson kveikjarar. Ronson reykjapipur. konfektúrval. Verzlunin Þöll, Veltusundi 3 (gegnt Hótel island bifreiðastæðinu). Simi 10775. Málvcrkasalan. Mynda- og bóka- markaður. Kaupum og seljum góðar, gamlar bækur, málverk, antikvörur og listmuni. Vöru- skipti oft möguleg og umboðs- sala. Litið inn og gerið góð kaup. Afgreiðsla kl. 1-6. Málverkasalan Týsgötu 3. Simi 17602. Jólavörur i litum: Sáldþrykktir jólalöberar i metratali, kringlóttir borðdúkar i þrem stærðum. Sérlega ódýr og smekk- leg vara. Sendum i póstkröfu. Verzlunin Jenny, Skólavörðustig 13 a. Simi 19746. Til sölu mjög vandað Yamaha orgel, verð kr. 120.000. Greiðsla eftir samkomulagi. Uppl. i sima 21845 á daginn eða 86884 á kvöldin. Vcstfirzkar ættir. Ein bezta jóla- og tækifærisgjöfin verður, sem fyrri, ættfræðiritið Vestfirzkar ættir. briðja og fjórða bindið enn til. Viðimelur 23 og Hringbraut 39. Simar 10647 og 15187. Útgefandi. Gjafavörur. Leir, litir, vaxleir, módel og margt fallegra gjafa- muna. Stafn h.f. Brautarholti 2. Simi 26550. Ilcf til sölu 18 gerðir transistor- tækja þ.á.m. 8 og 11 bylgju tækin frá KOYO. Stereosamstæður af mörgum gerðum á hagstæðu verði. Viðtæki og sterotæki fyrir bila, loftnet, hátalarar ofl. Kas- ettusegulbandstæki m.a. með innbyggðu útvarpi. Áspilaðar stereokasettur 2 og 8 rása i úrvali. Ódýrir kassagitarar, melodikur, gitarstrengir, heyrnartæki, upp- tökusnúrur, loftnetskapall o.m.fl. Póstsendum. F. Björnsson, Berg- þórugötu 2. Simi 23889. Opið eftir hádegi, laugardaga einnig fyrir hádegi. Nokkrar hugmyndirtil jólagjafa, styttur, skartgripaskrin, ösku- bakkar, reykelsisker, vindla- og sigarettukassar. Amagerhillur, blævængir, margar gerðir vegg- stjaka úr tré og smiðajárni. Úrvalið aldrei meira. Verzlun Jóhönnu s/f, Skólavörðustig 2. Simi 14270. Húsdýraáburður til sölu (mykja). Uppl. i sima 41649. Irskir hördúkar i miklu úrvali. Sel fallegar myndir og dagatöl. Nýkomnir antik Jacobite skart- gripir. Köld emalering, köld plaststeypun og allt til smelti- vinnu. Smeltikjallarinn, Skóla- vörðustig 15. Bjiirk. Kópavogi. Helgarsala- Kvöldsala. Jólakort, jólapappir, jólaserviettur, jólakerti, jóla- gjafir, til dæmis islenzkt kera- mik, freyðibað, gjafakassar fyrir herra, náttkjólar, undirkjólar fyrir dömur, leikföng i úrvali, fallegir plattar og margt fleira. Björk, Álfhólsvegi 57. Simi 40439. ÓSKAST KEYPT 1 páfagaukur (karl) eins árs eða eldri, óskast til kaups. s. 17857. I.itil hyssa óskast keypt sem fyrst. Gott verð, vinsamlega leggið nafn og simanúmer inn á afgr. Visis merk ,,sk.- Tvcnn vcl nicft farinskiði óskast. Uppl. i sima 26205 eftir kl. 5. Fataskápur og kistaóskast keypt. Uppl. i sima 23549 milli kl. 7 og 8 á kvöldin. óska cftir að kaupa tvisettan fataskáp strax. Uppl. i sima 36297. FATKADUR Tækifæriskápa no. 44 og telpu- kápa á 8-9 ára til sölu. Uppi. i sima 35167. Til söluvandaður frakki og föt og fleira, selst ódýrt. Uppl. i sima 19075. HJOL-VAGNAR Óska eftir að kaupa Hondu 50 (staðgreiðsla). Uppl. i sima 30990 eftir kl. 7. Silvcr C'ross barnakerra, kerrupoki og barnastóll til sölu. Uppl. i sima 42495. HÚSGÖGN Til sölu tveir stólar. Uppl. að Skúlagötu 62 1.hæð á kvöldin. Vcl með farið hjónarúm til sölu. Svefnsófi til sölu á sama stað. Uppl. i sima 82393. Sófasett til sölu. Simi 51838. Rýmingarsala: 1 dag ög næstu daga seljum við ný og notuð húsgögn og húsmuni á niðursettu verði. Komið á meðan úrvalið er mest, þvi sjaldan er á botninum betra. Húsmunaskálinn á Klapparstig 29 og Hverfisgötu 40 b. Simar 10099 og 10059. Kaupum, seljum vel með farin húsgögn, klæðaskápa, isskápa, gólfteppi, útvarpstæki, divana, rokka og ýmsa aðra vel með farna gamla muni. Seljum nýtt ódýrt: eldhúskolla, sófaborð, simabekki, divana, litil borð, hentug undir sjónvarps- og út- varpstæki. Sækjum, staðgreiðum. Fornverzlunin, Grettisgötu 31. Simi 13562. HEIMILISTÆKI bvottavél.Vel með farin sjálfvirk þvottavél til sölu i góðu standi. Verð 10 þús. Uppl. i sima 83405. RARNALLtauþurrkarar, ISMET viftuofnar m/hitastilli, ASTRA- LUX háfjallasólir og gigtarlamp- ar, TANITA automatic brauðrist- ar. ORION ljósa- kerta, og kúlu- perur. Þekkt merki — gott verð. SMYRILL, rafhornið, Arm. 7. S. 84450. UPO kæliskápar. Kynnið ykkur verð og gæði. Raftækjaverzlun H.G. Guðjónssonar, Stigahlið 45, Suðurveri. Simi 37637. UPO eldavélar i 6 mismunandi gerðum. Kynnið ykkur verð og gæði. Raftækjaverzlun H.G. Guðjónssonar, Stigahlið 45, Suðurveri. Simi 37637. BÍLAV1ÐSKIPTI Ford Trader sendiferðabill með gjaldmæli til sölu. Uppl. i sima 19084 eftir kl. 18. Til sölu Skoda Oktavia, ’64. Er ekki á skrá, selzt ódýrt. Uppl. i sima 35178 eftir kl. 6.30. Tilboð óskast i ákeyrftan V.W. 70 1300. Til sýnis á Réttingaverk- stæði Bjarna Gunnarssonar, Armúla 34. Til sölu Skoda 1000 MB.árg. ’66 i góðu ástandi, með nýuppgerða vél. Uppl. i sima 10305 eftir hádegi. Sendiferftabíll. Til sölu Commer 2500 árg. ’65, mjög þokkalegur bill, fæst með góðum kjörum. Uppl. i sima 21127. Til sölu varahlutir i eftirtalda bila: Taunus 12 M árg. ’63, Taunus 12 M árg. ’60, Opel Caravan og Rekord ’62, Prins árg. 64, vélar. girkassar, drif, boddýhlutir og m.fl. Kaupum bila til niðurrifs. Simi 30322 á daginn. Bilasala Kópavogs.Nýbýlavegi 4. Simi 43600. Bilar við flestra hæfi, skipti oft möguleg. Opið frá kl. 9.30-12 og 13-19. FASTEIGNIR Til sölu verzlunarhúsnæði, sem einnig mundi henta vel fyrir heildverzlun, mætti einnig breyta á auðveldan hátt i 2ja herbergja ibúð. Útborgun æskileg 500 til 700 þús. Uppl. i sima 17350 eftir kl. 7 á kvöldin. Höfum marga fjársterka kaup- endur að ýmsum stæröum fbúða og heilum eignum. Hafið sam- band við okkur sem fyrst. FASTEIGNASALAN Óðinsgötu 4. —Simi 15605 HÚSNÆDI í BQÐI Til leigu3ja herb. ný, vel með far- in ibúð. Teppalögð. Leigist m/sima og heimilistækjum, ef óskað, frá og með n.k. áramótum. Uppl. i sima 85073 og 22999 e. kl. 6 á kvöldin. Til leigu 3ja-4ra herbergja ibúð ásamt bilskúr. Leigist frá n.k. áramótum. Fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima 42442 frá kl. 5-8 i kvöld. Reglusöm og myndarleg kona, ekki undir 48 ára aldri, getur fengið 2-3ja herbergja séribúð til leigu snemma i vor. Aðstoð á heimili hjá einhleypum manni þarf að vera fyrir hendi. Tilboð sendist augld. Visis merkt ,,Vor 7701” fyrir fimmtudagskvöld. HÚSNÆÐI OSKAST 1-2 herbergi og eldhús óskast sem fyrst. Reglusemi. Uppl. i sima 13708 eða 85602. Ilúsaviftgerftarmaftur óskar eftir 3ja herbergja ibúð, helzt i mið- eða Vesturbænum. Uppl. i sima 12862 eftir kl. 2 i dag og næstu daga. Kcllavik-Njarftvik. tbúð óskast sem fyrst. Fyrirframgreiðsla, ef óskað er. Uppl. i sima 1701, Kefla- vik. Ilúsráftendur látið okkur leigja, það kostar yður ekki neitt. Leigu- miðstöðin, Hverfisgötu 40 b. Simi 10059. 2ja-3ja herbergja ibúð óskast til leigu. Þrennt i heimili. Algjör reglusemi. Uppl. i sima 37290. 2ja herbergja ibúð óskast i 2-3 mánuði. Reglusemi. Uppl. i sima 17224. Bilstjóra vantar strax. Uppl. á staðnum. Borgarþvottahúsið, Borgartúni 3. Afgreiftslustúlka. Stúlka ekki yngri en 25 ára óskast til af- greiðslustarfa hálfan daginn i tó- baksverzlun frá n.k. áramótum. Aðeins vön og reglusöm stúlka kemur til greina. Tilboð, er greini aldur og fyrri störf, sendist augld. blaðsins fyrir 15. þ.m. merkt ,,Vön 7619”. ATVIIHIA OSKAST Bifreiftasmiftur vanur réttindum og boddýviðgerðum, óskar eftir mikilli og vellaunaðri atvinnu. Má vera úti á landi. Tilboð leggist inn á augld. Visis merkt ,,Bif- reiðasmiður”. Atvinnulaus. Tvitug stúlka (stúdent) vantar vinnu frá næstu áramótum. Helzt i verzlun. Uppl. i sima 99-4180 eftir kl. 20. Ung stúlka.sem landspróf og hef- ur verið i húsmæðraskóla, óskar eftir vinnu frá áramótum. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 84638 eftir kl. 4 á daginn. RÓSIN Glæsilegt úrval af aúventukrönsum og jólavörum i Rósinni, Glæsibæ. Sendum um land allt í desembermánuði er opið til kl. 10 á kvöldin og um helg- ar. Sendum um allan 1)30 GLÆSIBÆ. Simi 23 - 5 - 23. Nauðungaruppboð sein auglýst var i 47. 49. 51. tölublaði LögbirtingablaOsins 1972 á eigninni Miðvangur 87, Hafnarfirði, þinglesin eign Guðmundar Ingvasonar, fer fram eftir kröfu Hákonar Árnasonar, hrl., Valgarðs Briem, hrl., Kjartans R. ólafs- sonar, hrl. og Veðdeildar Landsbanka islands á eigninni sjálfri fimmtudaginn 14. desember 1972 kl. 2.45 e.h. Bæjarfógetinn i Hafnarfirði Nauðungaruppboð sem auglýst var i 55. 56. 57. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1972 á eigninni Þúfubarð 1, Hafnarfirði, þinglesin eign Sveins H. Sveinssonar, fer fram eftir kröfu Péturs Axels Jónssonar, lögfr., Sigurðar Baldurssonar, hdl. og Hafnarfjarðarbæjar á eigninni sjálfri fimmtudaginn 14. desember 1972 kl. 2.00 e.h. Bæjarfógetinn i Hafnarfirði Vélar og gírkassar Höfum vélar, girkassa og hásingar i eftirtalda bila: Austin Gipsy, bensin, Perking disil 6 cyl, Opel Rekord, Chevrolet ’56 og ’66 Moskvitch — Zephyr 6, Daf, Dodge, Taunus 17 m —Taunus 12 m, Fiat 1100, Benz 220, Renault Estafette og Ford 8 cyl. Bilapartasalan, Höfðatúni 10 Simi 11397

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.