Vísir - 11.12.1972, Blaðsíða 15

Vísir - 11.12.1972, Blaðsíða 15
Visir. IVIánudagur II. desember 1972 15 — Veiztu —kouan min skilur mig ekki! — ftg vil bera fram kvartanir út af þessari bók meft samkvæmis- leikjum, sem þiö seljið. — Hvoru ykkar likist hann meira? l»ér eða manninum þin- um? SIGGJBÚD Skólavörðustíg 21 a, s: 21170 Jólagjafir fyrir frímerkjasafnara og myntsafnara. Stœkkunargler, 20 tegundir. Spil, Whist, Canasta, Bridge, yfir 100 tegundir. Smelti-kjallarinn Skólavörðustíg 15 S.-25733 Við bjóðum allt til smeltivinnu, einnig handunnin emalering. Antik, skozkir skartgripir, írskt hör, dúkar og dagatöl. 7fáku &r kaHjkatúÍih Skólavörðustíg 7 S: 15814 Hanzkar í gjafapakningu. Eitt mesta tösku-úrval landsins. EMMA Barnafataverzlun, Skólavörðustíg 5, s: 12584 Höfum sœngurgjafir og ungbarnafatnað miklu úrvali BLÓM & GRÆNMETÍr Skólavörðustíg 3a s: 16711 Eins og óvallt óður er mikið úrval af jólaskreytingum, kertum, kertastjökum, reykelsi, blómavösum og alls konar gjafavörum. Sendum heim. Skóiavörðustíg 20, s: 14415 Amerískar barna- og unglingaúlpur til jólagjafa, Drengjaföt og skyrtur í úrvali. Peysur og buxur ó börn og unglinga. TÉKK-KRISTALL Skólavörðustíg 16, s: 13111 Mikið og fallegt gjafaúrval, kristall — postulín — trévörur. Vörur fyrir alla — Verð fyrir alla. BÓKABtJÐ Skólavörðustíg 2, s: 15650 og 19822 Sé bókin auglýst, fœst hún hjó okkur. HALLDOR SIGURÐSSON 5K artgripaverzlun Skólavörðustíg 2, s: 13334 Hjó Halldóri fóið þér úrval trúlofunar- og steinhringa úr gulli. Ennfremur glœsilegt úrval af siifurglösum, skólum og kertastjökum. Gjöf sem gleður hjó Halldóri. Ný hórgreiðslustofa. Hárhús Leo Á horni Skólavörðustígs og Bankastrcetis 14, s: 10485 Barnaklippingar, permanent, litanir. Þér eigið leiö um Skólavöröustig til hagkvæmra jólainnkaupa Á Skólavörðustíg bjóða verzlanir yður gjafavörur sem nauðsynjavörur í ótrúlega miklu vöruvali. Þar ó meðal bœkur, skartgripi, skrautvörur, fatnað ó börn og unglinga, kerti og spil ósamt þúsundum af öðrum varningi. Hvar er betra að verzla en einmitt þar sem þér getið sparað yður tíma og erfiði í leit að gjöf sem gleður. Staldrió vid á Skólavöróustig

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.