Vísir - 17.12.1972, Síða 2

Vísir - 17.12.1972, Síða 2
2 Visir. Mánudagur 18. desember 11)72 vhaftsm: Teljiö þér stóraukinn ferðamannastraum til is- lands æskilegan eða óæski- legan? Helgi HariiAason, arkitekt. Ég tel útlenda ferðamenn ekki æski- lega i mjög miklum mæli. En það kann að vera erfitt að takmarka strauminn. Það þarf ekki mjög tnarga útlendinga hingað til að þvo burt af okkur mörg þióðar- einkenni. óliif .lóhannesdóttir, húsmóðir. Mér finnst bakpokalýðurinn óþarfur, en hef ekkertá mót'i að fá hingað meira af venjulegu ferða- fólki en hingað til hefur verið. Ilelgi Pálsson. fyrrv. verk- stjóri.Það væri óneilanlega æski- legt gagnvart þjóðartekjunum að la hingað fleira fólk, en það verð- ur auðvitað að hafa aðstöðu til að taka á móti þessu fólki. Margrét Kinarsdóttir, nemi. Ég held að það sé ágætt að fá fleiri hingað. Ég hef gott eitl um það að segja. Ingibjörg óladóttir. búsmóðir. Ég held að það sé ekki gott að fá stóraukinn ferðamannastraum, en einhver mætti fjölgunin þó vera. Landið er ekki stórt, en gott er að fá auglýsingu fyrir það og gjaldeyri. Örn Eiðsson, tryggingafulltrúi. Ef öllu er haldið innan skynsam- legra marka og vel verður á mál- um haldið, þá er það gott, sér- staklega með tilliti til gjaldeyris- ins. Ég álit að hér þyrfti að vera aðstaða fyrir ferðamenn, bæði vetur og sumar. 90. skoðanakönnun Vísis: Teljið þér stóraukinn ferðamannastraum œskilegan eða „VALÚTAN ER AUÐVITAÐ ,,Við þurfum fleiri ferða- menn, þegar fiskurinn er að hverfa. Það má hafa tekjur af þeim ekki siður en þorskinum úr sjónum." — ,,Hér i Stykkishólmi? Jú, jæja, en það er vandratað meðalhófið. Það yrði að vera gott kontról á því. Ég held bara ég sé samt á móti þvi." — „Já, já bara nógu marga. Ferðamenn koma jú með gjaideyri færandi hendi. Vantar okkur ekki alltaf gjaldeyrinn?" □□aaaaaaaDnoaaaDDDDOD ,,Við cigum að reyna að halda landinu cins ósnortnu og mögu- lcgl cr. Þvi cr cg mótfallin flciri fcrðamönnum.” ,,Það cr ýmislegl miður gott, scm kcmur mcð auknum fcrðamanna- straumi. Við mcgum ckki cin- blina hara á pcningana, sem þcir koma mcð.” — ,,Þá cr nú cins gott að það væri valið lið. Knginn hclv... skrill. Við liöfum nóg af honum fyrir.” ,,Kr ckki rctt að fara rólcga i þá liluti og gcra fyrst klárt nóg liótelrými og aðra aðstiiðu. Það þýðir visl ckki að dcmba liingað flciri fcrðamönnum þcssa fáu sumarmánuði, scm hægl cr að kalla fcrðamannatimabil.” — ..EyIgjandi, cf hægt væri að koma við nógu slröiigu cftirliti mcð þvi livcrjum va'ri lilcypt inn i landið.” — ,,Við svona litil þjóð þoliim ckki ncinn herskara l'ólks, scm vcita þarf alla þjón- ustn. Við nicgiim ckki kæfa landið.” „Krum við viðbiiin þvi að taka á móti ferðafólkinu? Kr mikill straumiir fcrðamanna liættu- lcgur tungu okkar, mcnningu, gróðri landsins og þannig áfram? Ég hcf ckki svar við þvi og þar af lciðaiuli ckki svar við spiirningu ykkar”. „Kjárhags- lcga cr það injiig frcistandi, en stóraukinn fcrðamannastraum- ur gctnr vcrið liættnlcgur land- iuii og mcnningu okkar.” — „Stór orð „stóraukinn”. Það ga'ti l'arið illa fyrir okkur, cf við Lesendur J9 hafa TÁKN OG SÉRKENNI Ucykjavik 14/12 '72 Hver borg ku hafa sin tákn og sérkenni, sem ber að vernda og virða! Mcð kveðju B. Breiðdal i fámcnninu ætlum að fara að smia okkur i of stórum stil að þvi að þjónusta ferðamenn, sem koma ckki nema á stuttu tima- bili ár hvcrt. Hvað mcð alla hina mániiði ársins. Hvað á allt þetta fólk að gcra þá, scm á sumrin er að plokka gjaldcyrinn af ferða- mönnum." Það má kannski finna að orðalagi spurningarinnar i !)(). skoðanakönniin Visis cins og Irani kcmiir i siðasta svarinu bcr að olan. Spurningin var orð- uð svo: „TKL.IID ÞÉH STÓH- AUKINN KKHDAMANNA- STHAUM ÆSKILKOAN KDA ÓÆSKILKGAN?” — Spurn ingín cr þannig orðuð, að hún fælir frá marga, scm i sjálfu scr cru l'ylgjandi aiikningu i fcrða- mannaiðnaðinum, cn vilja l'ara scr hægt i þvi efni. Kn lcikurinn var cinmitt til þcss gcrður að kanna, livort vilji landsmanna cr fyrir þvi að leggja stóraukna álicrzlu á fcrðamcnnsku til lifs- Iramfærslu þjóðarinnar. Þess- vcgna var spurningin orðuð svo ákv eðið. Það kom i ljós að unitalsvcrð- ur mcirihluti vill leggja veru- lcga aukna álicrzlu á aukinn fcrðamannastraum. Af þcim Ivii hiindruð manna og kvenna, scm Visir lcitaði til voru l»:t eða 51.5%, scm voru fyljandi stór- auknuin fcrðamannastraumi, cn 75 cða 27.5% voru mótfallin. óákvcðnir voru mcð færra móti, aðcius 22 cða 11%. Kf óákvcðn- ir voru taldir frá, voru 58% fylgjandi stóraukningu ferða- mannastraiimsins, en 42% á m óti. Knginn vafi cr á þvi að hlut- fall andvigra hcfði verið mun minna, cf aðcins licfði verið spurt um það, hvort mcnn væru fylgjandi aukningu ferða- inannaiðnaðar. Stóraukning er það, scm mcnn hræðast og má vd skilja það. Spursmál er, hvort kalla hcr þá aukningu, scm verið hcfur undanfarin ár stóraiikningu cða ckki. Kcrða- mannastraumurinn hefur auk- iztum 14% árlcga, sem er vissu- lcga góð aukning, cn þó ckki meirien svo að mcnn i þcssarri starfsgrein tclja liana hcppilega mikla. Ilvort mcnn vilja kalla þctta stóraukningu cða ckki cr eitt vist, að þýðing fcrðamanna- iðnaðar fcr ört vaxandi i is- lcnzkii þjóðarhúi. Það var þvi ckki að iindra, að karlmenn voru i töliivcrðnm mcirihluta. „Æ, þessi fífl í um- ferðimii" Bilflautan virðist helzta aðals- merki islenzkra ökumanna. t tima og ótima, helzt þó i ótima virðist mér, nota ökumenn hljóð- pipur sinar, hvellar og skærar svo allt umhverfið hrekkur i kút. „Ég held þú ættir að læra umferðar- reglurnar betur helvitis fiflið þitt”, eitthvað þessu likt fékk ég að heyra frá bilstjóra á bláum sendiferðavagni frá Nýju sendi- bilastöðinni á laugardaginn. Bill- inn minn var ekki alveg nógu þægur á horni Miklubrautar og Itáaleitisbrautar á ljósunum, vél- in vildi ekki hlýða fyrirskipunum og afleiöingin var heljarmikið pip ökumannsins á bláa sendibilnum. Siðan geystist hann framúr mér með látum, snarstöðvaði á horn- inu á Fellsmúla. opnaði hurðina á bilnum sinum og kallaði ókvæðis- orð svona nokkurn veginn i þeim kristilega anda sem einkenna á jólamánuðinn. Eftir þessa hátiða- kveðju sina til góðs viðskipta- manns stöðvarinnar, snaraði hann sér niður Fellsmúla og að blokkunum þar á hægri hönd, vonandi glaður i bragði. Ég hef áður skrifað nokkuð „berort” um umferðina i höfuð- borginni og undir fullu nafni. Mér hefur skilizt, að það gefi góða raun að hilma ekki yfir neitt i þessum efnum og geri það heldur ekki hér. Þeir sem hafa kynnzt Kópavogsbúi skrifar: „Núna nýlega varð ég þess áþreifanlega var, að maður er hættur að kunna móðurmálið eins og vera skyldi. Þegar ég var að þvo bilinn minn kom þar að litil telpa, liklega 4-5 ára og segir við dótlur mina þetta stutta og lag- góða orð: „Mem?”. Ég kváði, taldi mig hafa misheyrt. Hvað þýddi þetta. Jú, orðið hnyttna var endurtekið af öllum þessum umferð erlendis þekkja ekki þessa „músik” umferð sem virð- ist einkenna okkur. Þar er það lika viðtekin venja, að gefa mönnum tækifæri til að komast inn i umferðina. Taugaveiklunin i okkar umferð er ægileg. Það var brosað i H-umferðinni i eina tið, en siðan hefur brosunum alltaf veriö að fækka. Og það er slæmt. Maður getur vel skilið að kapp- samlega þurfi að aka i jólaatinu mikla, en flautan og geðillskan getur þó áreiðanlega litlu bjargað i málunum. — Jón Birgir Pétursson. æskulýð umhverfis mig. Allir skildu hvað „mem” þýddi á okk- ar ylhýra máli, — nema auðvitað ég. Ég spurði konuna mina. Jú, vitanlega, það þýðir einfaldlega: „Viltu vera með mér?”, tjáði hún mér. Og þetta hafði lengi verið við lýði i barnamáli þarna. Ég gat ekki annað en skrifað þetta á blað og sent ykkur. Kannski orðabókin þeirra i Háskólanum vilji athuga þetta barnamál þeirra i Kópavog- inum?" Hvoð þýðir orðið „mem ##<

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.