Vísir


Vísir - 17.12.1972, Qupperneq 3

Vísir - 17.12.1972, Qupperneq 3
Visir. Mánudagur 18. desember 1972 3 óœskilegan? FREISTANDI" Niðurstöður úr könnuninni urðu eftirfarandi: Æskilegur 103 eða 52% óæskilegur 75 eða 37% Óákveðnir 22 eða 11% Æskilegur 58% Óæskilegur 42% þeirra, sem vildu stórauka ferðamannastrauminn. Þeir gera sér yfirleitt betur grein fyrir efnahags- og atvinnumál- um, en konur eru hinsvegar yfirleitt næmari á tilfinninga- lega þætti mála og taka frekar afstöðu með tilliti til þess. Af- stöðumunur var ekki merkjan- legur eftir búsetu fólks i þéttbýli eða dreifbýli. Það hefði kannski verið æski- legra að hafa þessa skoðana- könnum eilitið öðru visi. Sem sé spyrja um það, hvort menn æsktu þess frekar, að lögð yrði aukin áherzla á aukningu ferða- mannaiðnaðar eða t.d. aukn- ingu verksmiðjuiðnaðar. Slikt er raunverulega kjarni málsins. Sjávarútvegur verður áfram a.m.k. um langa framtið mikilvægasti undirstöðu at- vinnuvegur þjóðarinnar. Ljóst er að sjávarútvegur mun ekki taka við miklu af þvi vinnuafli, sem á eftir að bætast við á vinnumarkaðinum á næstu ár- um. Þvi verður að finna verk- efni fyrir mikið af þvi fólki, sem á eftir að bætast við. Ferðamannaiðnaður hefur þarna að visu nokkurn ókost að þvi leyti, að ferðamannatima- hilið er aðeins l'jóra sumarmán uðina. Vmislegt er gert til að lengja timabilið, en hæpið er að unnt verði að ná þeim árangri, að ferða mannastra um urinn yrði sem næst jafn. Ferðamenn- irnir hljóta alltaf að verða flest- ir á sumrin. En það hentar okk- ur þó að mörgu leyti vel. Agætir ferðamálafrömuðir hafa bent á það, að vinna við þjónustu við ferðamenn er mjög heppileg vinna fyrir skólafólk. Bæði er framboð á skólafólki mikið, þegar þess er mest þörf og svo einnig að þarna er kær- komið tækifæri fyrir skólafólk að vinna sér inn fyrir námi sinn, auk þess sem það er þroskandi fyrir það að umgangast erlenda menn. Það kynni til dæmis við það að renna af okkur islend- ingum mesta minnimáttar- kenndin við útlendinga. Við fær- um þá ef til villað komast á þá almennu skoðun að crlendir menn eru hvorki verri né betri en við erum sjálfir, og þá ferða- menn eins. Þó væri æskilegt að ná heldur i be.tri ferðamenn. Bæði þá, sem eru liklegri til aö hafa efni á þvi að greiða fyrir veitta þjónustu, án þess að öllu þurfi að snúa við l'yrir þá og eins ferðamenn, sem cru ekki likleg- ir til aö valda mikilli truflun á lifinu i landinu með slæmri hegöan. — VJ. kemur Hœkkun á kaffi strax í kvðld Sykur og hveiti hœkka fyrir jól — Margt annað að hœkka Ljóst er, að allflestar sekkja- viirur og þá einna helzt sykur og hveiti munu verða fyrir barðinu á gengislækkuninni fyrir jólin. Kaffi mun einnig hækka, og kemur hækkunin á þegar i kvöld. Blaðið hafði samband við nokkrar heildverzlanir og leitaði upp- lýsinga um hækkun á ýmsum vörutegundum. Hjá Kötlu fengum við þær upplýsingar, að hækkun kæmi á allar sekkjavörur fyrir jólin, og þar á meðal sykur og hveiti. Hins vegar hafði ekki verið reiknað út, hversu miklu sú hækkun næmi. Hjá Eggert Kristjánssyni fengum við þær upplýsingar, að sykur og hveiti hækkaði einnig fljótlega fyrir jólin, en almennar hækkanir virðast hins vegar ekki koma á fyrren eftir áramót. Má þar sem dæmi nefna ávexti. Engar upplýsingar var hægt að gefa um það, hve mikil hækkun yrði. Hjá O. Johnson og Kaaber var okkur tjáð, að hækkun kæmi strax i kvöld á kaffið og aðeins væri beðið eftir verðútreikningum. Sykur kváðust þeir engan eiga og kemur ekki nýtt verð á hann fyrr en eftir áramót. Það sama gildir um hveiti, en haframjöl og amerisk epli hækka til dæmis strax fyrir jól. Um fleiri vöru- tegundir var ekki hægt að veita upplýsingar, en hækkunin mun koma á smátt og smátt og fer eftir þvi, hvað leyst verður út næst. Meiri hluti vörutegunda virðist þó ekki fá nýtt verð fyrr en eftir jól eða áramót. Bill með sjö manns fór út af veginum rétt við brúna á ölfusá hjá Selfossi aðfararnótt sunnu- dags. Fólkið, scm var i bilnum, slasaðist allt og var flutt á sjúkra- húsið á Selfossi. Billinn var á leið til Selfoss um klukkan 6 á sunnudagsmorgun. Rétt áður en komið er að brúnni og ekið er inn i þorpið, er afliðandi beygja, en sitt hvoru megin við veginn eru háir kantar, en ölfusá rennur rétt við veginn öðrum megin. ökumaðurinn virðist hafa misst stjórn á bilnum, og fór Jólatré í i 21. skipti gáfu Oslóbúar islendingum stórt og stæðilegt jólatré, og var það afhent i gær- dag. i hænum hcfur nú vcrið komið fyrir nokkrum jólatrjám á ýmsum stiiðum, svo sem á benzinslöðum, hjá fyrirtækjum og á fleiri stiiðum. Lifgar það óncitanlega upp á bæinn. 1 verzluninni Nesco var okkur sagt, að þær ráðstafanir höfðu verið gerðar i morgun, aö ó'breytt verð héldist á hljómtækjum fram til jóla. Ný sending af slikum tækjum kom á laugardag, og mun hún nægja fram að jólum. Hjá Ingvari Helgasyni var okkur tjáð, að hækkun kæmi strax á Datsun bila. Þeir eru nýkomnir til landsins og lenda strax i hækkun, þ.e.a.s. fyrir jólin. Siðast sjens að fá bila á gamla verðinu var á föstudag. Ekkert annað lendir i hækkun þar, svo sem leik- föng. Hjá Björgvin Schram var okkur sagt, að um 90% af jólaávöxtum væru komnir i búðir, það eru þá vinsælustu jólaávextirnir, sem halda sinu gamla verði, svo sem appelssinur og epli. Um sérávexti gegnir öðru máli. Þeir munu hækka fyrir jól, og það má þá sem dæmi nefna, avocado, kókoshnetur og fleirri, sem koma i búðir á morgun. —EA. billinn i gegnum bita, sem eru á vegarkantinum og steyptist fram af brúninni. Litlu munaði, að billinn færi út i ána. Allir, sem i bilnum voru, hentust út úr honum og slösuðust öll meira eða minna. Húsið á bilnum rifnaði af honum, og við það hentist fólkið út. Ekki er vitað, hvað olli slysinu. Þremur af þeim, sem voru i biln- um, var leyft aö fara heim, eftir að læknar höfðu gert aö sárum þeirra, en fjórir af farþegunum eru enn á sjúkrahúsinu. —ÞM skipti Ekki er hægt að segja, að jóla- legt hafi verið um að litast i súldinni i gær. Flestir óska eftir hvitum jólum, og þó að veður- fræðingar geti litið látið hafa eftir sér viðvikjandi jólaveðrinu, þá er aðeins um að gera að vona, að einhver snjókornin falli úr lofti. —EA Slys við Selfoss: SJÖ SLASAST SOPINN ENN A GAMLA VERÐINU Sá háværi orðrómur um, að áfengi og tóbak myndi hækka nú um helgina samfara öðrum ráð- stöfunum, leiddi til þess, að Visir hafði samband við forstjóra Áfengisútsölunnar. ,,Nei, tóbak og áfengi hækkaði ekki hið minnsta i morgun,” var hið.ein- falda svar hans. Við voguðum okkur að spyrja, hvort hann teldi slika hækkun yfirvofandi. Þeirri spurningu varð hann jafnvel enn fljótari að svara. ,,Ykkur dettur þó ekki i hug, að svar fáist við þessari spurningu hjá mér?” En sem sé: sopinn hefur ekki hækkað — og tóbakið ekki heldur. En hækkunin, sem liklegt var talið, að yrði á þeim vörum, var allt að 15 prósent. —ÞJM Franch Michelsen úrsmíðameistari Laugavegi 39, s. 13462 Flora Danica skartgripir GINSBO

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.