Vísir - 17.12.1972, Page 8

Vísir - 17.12.1972, Page 8
8 Visir. Mánudagur 18. desember 1972 í þessari nýju fullkomnu, hljóðlátu Kenwood uppþvottavél eru hringfara armar, sem úða vatninu á allan uppþvottinn. Innbyggður hitari. Einfaldir stjórnrofar. Þrjú þvottakerfi. Öryggis- læsing á hurðinni. Stærð: Hæð (á hjólum) 85 cm, breidd 54 cm, dýpt 58 cm og hún tekur fullkominn borðbúnað fyrir 8 manns. — Greiðsluskilmálar. Ódýrasta uppþvottavélin á markaönum. Verð kr. 31.500.00. Varahluta- og viðgerðaþjónusta. HEKLA hf. Laugavegi 170-—-172 — Sírni 212CO. V4> *♦ Bridge - Kanasta- Whist Fjölmargar gerðir af spilum. Ódýr spil, dýr spil, spil í gjafakössum, plastspil og plasthúðuð spil. Landsins mesta úrval • FRÍMERKJAMIÐSTÖÐIN Skólavörðustig 21 A-Simi 21170 RÓSIN Glæsilegt úrvai af aðventukrönsum og jólavörum i Rósinni, Glæsibæ. Sendum um land allt. í desembermánuði er opið til kl. 10 á kvöldin og um helg- ar. MUNIÐ tTOtil VÍSIR VÍSAR Á VIÐSKIPTIN GLÆSIBÆ. Sendum um allan bæ. Simi 23 - 5 - 23. ÆSISPENNANDI... SAGA UM STÓRVELDA- ÁTÖK OG HRIKALEGA ÁÆTLUN Jafnskjótt og John hefur fengið bréfið, er hann hundeltur af leyniþjónustu.......... Verið er að neyða Komarov til að framkvæma áætlunina en............ Frá Thule er gerður út leiðangur 6 harðskeyttra manna með vélsleða og snjóþeysur til að bjarga honum úr höndum............... Frá Islandi berst hjálp með togaranum .... ÞAÐ GETUR NAUMAST SKEMMTILEGRI OG ÆSILEGRI LESTUR EN ÞESSA BÓK BREZKA HÖFUNDARINS, DUNCANS KYLES. 216 BLS. • VERÐ KR. 688,00 • BÓKAÚTGÁFAN VÖRÐUFELL i9?a MAGNÚS E. BALDVINSSON Laugavegi 12 — Simi 22804.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.