Vísir - 17.12.1972, Page 13
Y’fsir. Mánudagur 1S. desember 1972
JL3.
§
Klárir í bátana
TORFI A ÞORSTEINI RE TUTTUGU OG EINUM
KEMUR Ttt. OYRANNA EINS
OC HANN ER KUEODUR OQ SEGIR FRA
SlLOAR/EVINTÝRINU 1915—1S45, SKEIECGUM
SJOMONNUM OC SKRÝTNUM FUGLUM
A SJÚ OG LANDI.
TORFI H. HALLDORSSON A ÞORSTEINI
RE. 21 KEMUR TIL DYRANNA EINS
OG HANN ER KLÆDDUR
Klárir i bátana hrópuöu síldarskip-
stjórarnir, þegar síldin óö og snurpunót-
in og nótabátarnir voru enn við líði. í
bók sinni segir Torfi sögu síldveiðanna
fyrir Norðurlandi á árunum 1915-1945 og
minnist fjölda skipstjóra og aflakónga
frá þessum árum. Auk skipstjórnar-
manna koma við sögu ýmsir aðrir frægir
menn, t.d. Óskar Halldórsson og Guð-
mundur Helgastaða. Torfi segir einnig
frá spilakunnáttu sinni og bregður upp
mynd af ýmsum spilafélögum.
ÞESSI BOK ER EKKI UM ANDATRÚ,
EN ER RÍKJANDI SÖGUSKOÐUN
BYGGÐ Á RÖNGUM FORSENDUM?
Margir munu hafa heyrt erindi Lofts
Guðmundssonar um þetta efni, en þau
voru byggð á þessari bók.
Víða um lönd getur að líta furðulegar
rústir, ævaforn mannvirki og undar-
legar minjar, sem ekki er unnt að
skýra samkvæmt .viðurkenndum
kenningum. Höfundur þessarar bókar
leitasf við að skýra þau frá þeim
sjónarmiðum, sem geimkönnunin hef-
ur opnað síðasta áratuginn, og hann
byltir viða rikjandi kenningum.
ía 32
§0
11
Í0
8> O
voru GUÐIRNIR
geimfarar?
RÁDGÁTUR
fORTIOARINNAR
I UÓSI
NÚTIMAT4KNI
--0
MAGNÞRUNGIN MANNLIFSSAGA, SEM
GERIST í SVEIT OG BORG,
j ROMANTÍZKU UPPHAFI
JEPPAALDAR Á ÍSLANDI
Eftir Einar Guðmundsson frá Hergilsey
Höfundur þessarar bókar er fæddur og
uppalinn i Hergilsey á Breiðafirði fil 12
ára aldurs, en þá fluttist hann að Brjáns-
læk. Nú býr hann á Seftjörn
MEÐAN JÖRÐIN GRÆR er þjóðlifs-
saga að vestan og sunnan, bók um
ásælni, ástir og árekstra, en einnig um
tryggð, festu og drenglyndi, en fyrst
og frem.st magnþrungin mannlifssaga.
RICHARD
I| FALKIRK
i! vegiöúr
3' launsútril
UTLENDUR HOFUNDUR
VELUR ÍSLAND AÐ SÖGUSVIÐI
Bókin um grimmileg átök erlendra
njósnara á íslandi og íslenzku flug-
freyjuna, sem flæktist í málið, auk
f jölda annarra islendinga, er komin út.
Aðalsögupersónurnar eru brezkur maður
og flugfreyja hjá Flugfélagi íslands.
Auk þess koma við sögu rússneska sendi-
ráðið, varnarliðið, íslenzka lögreglan,
þjóðskráin, reykvtskir skemmtistaðir og
kaffihús, ýmsir staðir utan Reykja-
víkur.
r
s.
E
3
m Stctnar J.LúóviKsjon
Olympiu
bókín
Munchen og Sapporo
1972
ÓLYMPÍULEIKARNIR 1972
í MÁLI OG MYNDUM
Aldrei fyrrsvo margar iþróttamyndir í
islenzkri bók.
Bókin er sem lifandi fréttablað frá
leikunum í Sapporo og Múnchen. Það
er gömul staðreynd,að sjón er sögu rík-
ari, en hér haldast myndirnar og text-
inn í hendur. Á hverri blaðsíðu er sagt
frá atvikum í máli og myndum, sem
aldrei munugleymast i íþróttasögunni.
Bókin geymir einnig allar úrslitaskrár
og töflur leikanna.
FRASAGNIR OG VIÐTOL UM
UNDURSAMLEGA HÆFILEIKA
Jónas Jónasson, útvarpsmaður, ritar
bók um Einar Jónsson, lækningamiðil-
inn á Einarsstöðum í Reykjadal.
Einar Jónsson á Einarsstöðum í Reykja-
dal hefur i kyrrþey unnið merkilegt líkn-
ar- og lækningastarf. Nafn hans hefur
víða heyrzt, þótt þeir séu færri, sem
kynnst hafa Einari náið. Nú hefur Jónas
Jónasson fært til bókar kynni sin af hin-
um merka lækningamiðli og nokkurra
annarra karla og kvenna, sem telja Ein-
ar hafa komið sér til hjálpar, þegar á
reyndi.
Brú JÓNASSON 6)
milli heima
LÆKNINOAMIDILLINN A ElNARSSTOOUM EINAR JONSSÓN
BARIZT í BROTTUM HLÍÐUM ER EFTIR
HÖFUND METSÖLUBÓKARINNAR,
STÖÐUGT í SKOTMÁLI
sem kom út fyrir jólin 1971 og seldist
strax upp
Það fengu færri en vildu STÖDUGT í
SKOTMÁLI, og það eru allar líkur til
þess að svo fari einnig með BARIZT í
BRÖTTUM HLÍÐUM, þvi hún gefur
hinni fyrri ekkert eftir.
SÖGUÞRÁDUR: Grískt farþegaskip
leggur úr höf n. Övæntir atburðir gerast í
hafi. Oveður skellur á — átök eiga sér
stað — mönnum er kastað útbyrðis —
skipi er sökkt — það er BARIZT I
BRÖTTUM HLÍDUM
n
o
3
n
O
Barizt Colin Forbes
í bröttum
hlíðum
Þrautgóðir
á raunastund
s ST EINAR J LOðMKSSON
CJÖRGUNAR- OO SJÓSLÝ8ASAGA ÍSLANDS 194»— 195J
MEDAL ANNARS CFNIS: HULUNNI SVIPT AF PVl, SEM
GEROIST UM DORD I BREZKA TOGARANUM SAHGON,
ÞEGAH HANN STRANDADI VK) HAFNARMÚLA ARID 194«.
FJORÐA BINDI BJORGUNAR- OG
SJÓSLYSASÖGU ÍSLANDS
ÁRIN 1948-1952
Hulunni svipt af því.sem gerðist um borð
i brezka togaranum Sargon, þegar hann
strandaði við Hafnarmúla 1948.
Meðal stærri kafla bókarinnar má nefna
frásögn af strandi Sargon tæpu ári eftir
að Dhoon fórst undir Látrabjargi. Nokk-
ur hula hefurætíð þótt ríkja yf ir þvi,sem
gerðist um borð í Sargon. Páll Heiðar
Jónsson fór til Bretlands og tók frásögn
skipbrotsmannanna upp á segulbönd og
er hún ofin inn í atburðarásina af höf-
undi. Fjöldi mynda og teikninga er í
bókinni.
ÞESSI BOK ER BYGGÐ A
SKÝRINGUM EDGAR CAYCE
Edgar Cayce ræddi margt um drauma
og eðli þeirra i dálestrum sínum, einnig
vitranir manna og skyggni.
Segðu mér drauma þina — og ég skal
segja þér, hver þú ert, hvað með þér
leynist, hvað fyrir þig hefur borið og —
ef til vill — hvað á eftir að koma fyrir
þig. Þetta eru þær niðurstöður, sem
höfundur kemst að, og þær niðurstöður,
sem lesandinn ætti að geta tileinkað sér,
varðandi sína eigin drauma — og ann-
arra.
KYNNIST NÝJUM HÖFUNDI, SEM
HEFUR KJARK TIL AÐ SKRIFA FYRIR |
„VENJULEGT FÓLK” i;
Snjólaug Bragadóttir frá Skáldalæk
hefur ritað samtimasögu úr Reykjavík,
og það er ekki á hverjum degi, sem ung
skáldkona kveður sér hljóðs. Margir
munu án efa forvitnir, bæði um höfund-
inn og framlag hennar til íslenzkra bók-
mennta. Snjólaug lét þess getið nýlega í
blaðaviðtali, að saga hennar væri fyrir
venjulegt fólk, skrifuð á venjulegu máli.
SNJÓLAUG BRAGADÓTTIR
FRÁ SKÁLDALÆK
Nœtur-
staöur
brol úr lij'i
borgarbariHi
Gleðileg jól með góðum bókum
Örn og Örlygur ■ Reynimel 60 • Símar 1-86-60 og 1-90-90