Vísir - 17.12.1972, Page 19
Visir. Mánudagur 18. desember 1972
19
Skólavörðustíg 21 a, s: 21170
Jólagjafir fyrir frímerkjasafnara og myntsafnara.
Stœkkunargler, 20 tegundir.
Spil, Whist, Canasta, Bridge, yfir 100 tegundir.
Smelti-kjallarinn
Skólavörðustíg 15 S.-25733
Við bjóðum allt til smeltivinnu, ernnig
handunnin emalering. Antik, skozkir skartgripir,
írskt hör, dúkar og dagatöl.
SIGGÆUÐ
Skólavörðustíg 20, s: 14415
Amerískar barna- og unglingaúlpur til jólagjafa,
Drengjaföt og skyrtur í úrvali.
Peysur og buxur ó börn og unglinga.
TÉKK- KRISTALL
Skólavörðustíg 16, s: 13111
Mikið og faliegt gjafaúrval,
kristall — postulín — trévörur.
Vörur fyrir alla — Verð fyrir alla.
~TöÁku &r hahjkaáúiiH Éf bókaisod
Dömuseðlaveski og buddur. 15814 dEn J&toudat íýiÖHaal
HerrncpAlnvecLi nn riannfilífnr
Skólavörðustíg .
Dömuseðlaveski og buddur
Herraseðlaveski og regnhlífar.
Léðurgólfpúðar í úrvali.
Hanzkar í gjafapakningu.
Eitt mesta tösku-úrval landsins.
EMMA
Barnafataverzlun,
Skólavörðustíg 5, s: 12584
Höfum sœngurgjafir og ungbarnafatnað í miklu úrvali
BLOM Sl GRANMETIr
Skólavörðustíg 3a s: 16711
Eins og óvallt óður er mikið úrval af
jólaskreytingum, kertum, kertastjökum,
reykelsi, blómavösum og alls konar gjafavörum.
Sendum heim.
Skólavörðustíg 2, s: 15650 og 19822
Sé bókin auglýst, fœst hún hjó okkur.
HALLDOR SIGURÐ5SON
SK ARTGRIPAVER ZLUN
Skólavörðustíg 2, s: 13334
Hjó Halldóri fóið þér úrval trúlofunar- og
steinhringa úr gulii.
Ennfremur glœsilegt úrval af silfurglösum, skólum
og kertastjökum. Gjöf sem gleður hjó Halldóri.
Ný hórgreiðslustofa.
Hárhús Leo
Á horni Skólavörðustígs og Bankastrœtis 14, s: 10485
Barnaklippingar,
permanent,
litanir.
Þér
eigid leiö um
Skólavördustig
til hagkvæmra
jólainnkaupa
Á Skólavörðustíg bjóða verzlanir yður
gjafavörur sem nauðsynjavörur í ótrúlega
miklu vöruvali.
Þar ó meðal bœkur, skartgripi, skrautvörur,
fatnað ó börn og unglinga, töskur kerti og spil
ósamt þúsundum af öðrum varningi.
Hvar er betra að verzla en einmitt þar sem þér
getið sparað yður tíma og erfiði í leit að
gjöf sem gleður.
Staldrid vid á
Skólavöróustíg
Thor
Vilhjálmsson
FOLDA
Mögnuð bók eftir sérkennilegan
og snjallan rithöfund.
Folda er í raun réttri þrjár stuttar
skáldsögur; háðsk lýsing á
samkvæmisháttum okkar,
stórkostuleg lýsing á sendiför
til heimkynna sósíalismans,
og mönnum þeim, sem til slíkra
ferða veljast, og síðast en ekki
sízt, ferðasaga nútíma hjóna I
Suðurlandaferð.
Auðlesin bók og auðskilin.
Vilhjálmsson FOLDA
bókaskrá
ísafoldar
Kynnir efni og útlit glæsilegs
úrvals bóka við hæfi lesenda
á öllum aldri.
Sérstaklega heppileg fyrir þá,
sem vilja spara sér ómak og velja
bækurnar í ró og næði heima fyrir.
Allar jólabækurnar á einum stað.
Sjálfsævisaga manns, sem lengi
hefur lifað, margt séð, og kann
frá ýmsu að segja.
Sigfús M lohnsen
rithöfundur og fyrrverandi
bæjarfógeti Vestmannaeyja hefur
komið viða við um æfina.
Yfir fold og flæði er sjötta bók
hans, - athyglisverð og
skemmtileg.
ÍSAFOLD