Vísir - 17.12.1972, Side 24

Vísir - 17.12.1972, Side 24
24 Visir. Mánudagur 18. desember 1972 TILBOÐ Tilboð óskast i eftirtöld notuð þvottatæki, úr þvottahúsi Landspitalans við Eiriks- götu. 1. 2 stk. Þvottavélar f. 45 kg. 2. 5 stk. Þurrkofnar f. 12-15 kg. 2. 1 stk. Taurulla, valslengd 201 cm. 4. 2 stk. Tauvindur f. 30 og 45 kg. 5. 3 stk. Sloppapressur 0. 1 stk. Kragapressa 7. 1 stk. Ermapressa Tilboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri mánudag og þriðjudag 18. og 19. des- ember 1972. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 Cecil I.cader fyrir framan eina af þríviddarmyndum sinum, bogamyndun rúöunnar gerir sitt tii, að myndin fær mun meiri dýpt. Mólar þrívíddarmyndir — á gamlar framrúður Meö miklu sjálfsnámi hefur liinn 19 ára gamli brezki list- málari, Ceeil I.cader, fundiö upp nýja aöferö við að mála þri- viddarmyndir. Aðferðin, sem hann notar, er sú, aö hann málar á bognar gamlar framrúöur úr bílum. Meö þvi að mála beggja megin á glerið má fá út eins konar þri- viddarmynd, þannig að myndin breytist eftir þvi frá hvaöa átt horft er á myndina. Bogalinan i rúðunni hjálpar einmitt til þess að meiri dýpt náist i myndina. Listmálarinn hefur einnig vakið athygli fyrir annað, hann ekur um i vinnustofu sinni. Jú, hann gerir það reyndar, hann hefur innréttað Ford Transit bil, sem að öðru jöfnu er seldur sem sumarbústaður á hjólum, þannig að hann hefur vinnustofuna við hendina, hvar sem hann vill. Kerti á grafreiti llöl'um nú fengið kertin margeftirspurðu sem lólk lætur á leiðin hjá sinum nánustu. Þessi kerti eru einnig mikið notuð i garða og á sval- ir. Það lifir á þeim I ca. 0-8 tima. Ileykvikingar og raun- ar landsmenn allir vita að við höfum mesta og glæsilegasta kerta úr- val á islandi. Hjá okkur eruö þið alitaf velkomin. Skólavörðustig 8 og Laugaveg n (Smiðjustígsmegin) Hin nýja hljómplata NÁTTÚRU er á allra vörum Nýjasti forsetabillinn, ’72 árgerð af sérbyggðum Lincoln Continental Bílar Bandaríkjaforseta I.öngu áður en vitað var um úr- slit bandarisku forseta- kosninganna, var það þó vitað, hvaða tegund af bil það yrði, sem hinn nýi forseti myndi aka um i, eítir að liann yrði settur inn i em- bætti. Billinn er núna tilbúinn, er hann af gerðinni Lincoln- Continental, eins og fyrir- rennarar lians hafa verið i all- langan tima. Fyrsti billinn af þessari gerð var keyptur til Hvita hússins á árunum á milli 1920 og ’30 i forsetatið Calvin Coolidge, sem var náinn persónulegur vinur Henry Ford. Fram til 1939 voru forsetabilarnir af ýmsum gerð- um, en siðan þá hafa þeir eingöngu verið af gerðinni Lincoln. Sá þekktasti af þeim er án efa ,,Sunshine special”, bill Franklin Delano Roosevelt, en hann þjónaði forsetaembættinu i ellefu ár og var ekið um 90.000 kiló- metra i ýmsum þjóðlöndum. Og vafamál er, hvort i nokkrum bil hafi setið fleiri stórmenni saman- lagt. Þrátt fyrir að hann hafi verið i fullkomnu lagi, þá var honum lagt árið 1950 og i staðinn var keyptur lengdur Lincoln. Þegar Dwight Eisenhower tók við embætti árið 1953, lét hann setja glært þak úr plasti á bilinn, svo að hann gæti séð og hann sézt i rigningu og slæmu véðri. Þessi bill fékk hvildina árið 1961, en þá fékk Kennedy nýjan Continental, sem hann seinna var skotinn til bana i. Johnson forseti notaði þennan bil áfram til ársins 1968, en þá var fenginn nýr bill af sömu gerð. Svo fyrir tveimur árum var lögð inn hjá Ford verksmiðjunum pöntun á nýjum bil til handa for- setaembættinu. Nýi billinn, sem byggður er á Lincoln Continental af árgerð 1972, er um 7 metrar á lengd, um 80centimetrum lengri og ]4 centi- metrum hærri en sá bill, sem til sölu er á hinum almenna markaði. Meðal öryggistækja er aftur- stuðarinn, sem er hægt að leggja Forsetabilar frá Ford: Talið að ofan, 1968, 1961, 1950 og 1939. niður, og myndast þá pallur fyrir öryggisverði úr leyniþjónustu forsetans til að standa á, og eru handföngin fyrir þá falin i yfir- byggingunni. Séð inn i nýjasta forsetabilinn, þar gefur að líta hljóðnema, svo forsetinn geti ávarpað mannfjölda gegn- urn eigin hátalarakerfi bilsins og simatæki, en hvort það er i sambandi við „heitu linuna” eða i sam- bandi viö Hvita húsið, þvi geta aðeins starfsmenn Hvita hússins svarað, og þeir eru svarafáir.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.