Vísir - 17.12.1972, Blaðsíða 30
30
Visir. Mánudagur 18. desember 1972
TIL SÖLU
Til sölu föt á háan mann og
grannan dreng, 14 ára og skautar
no: 34. Uppl. i sima 51060.
Herraföt, sem ný.blá föt á ungan
mann til sölu. Meðalstærð. Verð
kl. 4.600. Uppl. i Sl'ma 36421 i dag
og á morgun.
Ný ullarkápa með hettu og loð-
kanti, litið númer til sölu. Uppl. i
sima 20009 eftir kl. 7.
Smökingföt til sölu.að Hellisgötu
12, Hafnarfirði.
Siwa þvottavél til sölu. Uppl. i
sima 34897 eftir kl. 5.
Til sölu er: Plötuspilari á magn-
ara með 2 hátölurum. Verð kr.
5.500.00 Einnig útvarp með kas-
ettu-segulbandi. Verð kr. 8.500.00
Uppl. i sima 22250 eftir kl. 6 á
kvöldin.
Jólavörur: Atson seðlaveski, Old
Spice og Tabac gjafasett fyrir
herra, reykja pipur, pipustatif,
pipuöskubakkar, arinöskubakk-
ar, tóbaksveski, tóbakstunnur,
tóbakspontur, vindlaskerar,
sjússamælar, sódakönnur,
(Sparhlet Syphon). Ronson
kveikjarar. Ronson reykjapipur,
konfektúrval. Verzlunin Þöll,
Veltusundi 3 (gegnt Hótel Island
bifreiðastæðinu). Simi 10775.
Til sölu. Aðdráttar-linsu 200m
soligor, litið notað, verð kr.
4.800.00. Útvarp, Braun „Globu-
drotter” 1000 dc Verð kr. 32.
000.00 þús. eins og nýtt. Uppl. i
sima 26031.
Fiskabúr. Til sölu 30 litra fiska-
búr ásamt loftdælu, hreinsara,
hitaelementi, ljósi og fleiru. Selst
ódýrt. Uppl. i sima 35054.
Garrad piöluspilari til sölu. Verð
4. þús. Uppl. i sima 24534 frá kl. 5-
9 i kvöld.
Kinstakt lækifærLBúslóð til sölu
vegna brottflutnings. Sófasett,
skrifborð og hansahillur, radió-
fónn, sjónvarp, borðstofuskápur,
ljósakrónur, eldhússtólar, kæli-
skápur. Alltsem nýtt. Til sýnis að
Vesturbrún 38 (Kleppsholti) frá
kl. 6 i kvöld. Allt staðgreiðist.
I’assap-Duomatikprjónavél, sem
ný, til sölu. Uppl. i sima 84042.
Til sölu: tsskápur, (Kelvinator),
Nilfisk ryksuga, eldri gerð,
snyrtiborð, m. speglum, hring-
laga borðstofuborð, sem nýtt,
tvöfaldur stálvaskur i eldhús,
iengd 2 m. og ýmiss konar notuð
hreinlætistæki i baðherbergi.
Uppl. i sima 32904.
Til sölu Sunbeamhrærivél, nýleg,
og ný jakkaföt á 7-8 ára. Simi
51225 eftir kl. 7.
Til sölu, herrafatnaður, svefn-
bekkur, sjálfvirk þvottavél, tau-
þurrkari. Nylon gólfteppabúta-
sala. Uppl. i sima 32847.
Til sölu er nýtt matarstell fyrir
kalt borð. Stellið er með fisklagi, i
litum og mjög fallegt. Simi 12998.
Sjónvarp. 19 tommu Philips sjón-
varp (með Kanabylgju) til sölu af
sérstökum ástæðum á kr. 15.000
þús. Uppl. i sima 84847 eftir kl. 16.
Tækifærisvcrð. Skákblaðið kom-
plett, og stimplað. Skopteikning-
ar Halldórs Péturssonar, skák-
glösin, skáknælurnar, serian.
Allir stimplar, 35 umslög, skák-
peningarnir, fyrri og siðari út-
gáfa, og margt fleira útgefið af
skáksambandinu. Simi 14663.
Jólabakstur. Munið okkar vin-
sæla jólabakstur, smákökur,
svampbotnar, marengs, tarta-
lettur og fleira. Opið til kl. 4
laugardaga og sunnudaga. Pantið
timanlega. N jarðarbakari,
Nönnugötu 16. Simi 19239.
TIL JÓLAGJAFA PÚÐAR úr
munstruðu nylon flaueli, 10 glæsi-
legir litir. Verð kr. 650. BELLA
Laugavegi 99. Simi 26015.
Vestfirzkar ættir. Ein bezta jóla-
og tækifærisgjöfin verður, sem
fyrri, ættfræðiritið Vestfirzkar
ættir. Þriðja og fjórða bindið enn
til. Viðimelur 23 og Hringbraut 39.
Simar 10647 og 15187. Útgefandi.
Hef til sölu 18 gerðir transistor-
tækja þ.á.m. 8 og 11 bylgju tækin
frá KOYO. Stereosamstæður af
mörgum gerðum á hagstæðu
verði. Viðtæki og sterotæki fyrir
bila, loftnet, hátalarar ofl. Kas-
ettusegulbandstæki m.a. með
innbyggðu útvarpi. Aspilaðar
stereokasettur 2 og 8 rása i úrvali.
Ódýrir kassagitarar, melodikur,
gitarstrengir, heyrnartæki, upp-
tökusnúrur, loftnetskapall o.m.fl.
Póstsendum. F. Björnsson, Berg-
þórugötu 2. Simi 23889. Opið eftir
hádegi, laugardaga einnig fyrir
hádegi.
Til sölu margar gerðir viðtækja,
cassettusegulbönd, stereo-segul-
bönd, sjónvörp, stereo-plötu-
spilarar segulbandsspólur og
cassettur, sjónvarpsloftnet,
magnarar og kapall, talstöðvar.
Sendum i póstkröfu. Rafkaup,
Snorrabraut 22, milli Laugavegar
og Hverfisgötu. Simi 11250.
Málverkasalan. Mynda- og bóka-
markaður. Kaupum og seljum
góðar, gamlar bækur, málverk,
antikvörur og listmuni. Vöru-
skipti oft möguleg og umboðs-
sala. Litið inn og gerið góð kaup.
Afgreiðsla kl. 1-6. Málverkasalan
Týsgötu 3. Simi 17602.
irskir hördúkar í miklu úrvali.
Sel fallegar myndir og dagatöl.
Nýkomnir antik Jacobite skart-
gripir. Köld emalering, köld
plaststeypun og allt til smelti-
vinnu. Smeltikjallarinn, Skóla-
vörðustig 15.
Hjörk, Kópavogi. Helgarsala-
Kvöldsala. Jólakort, jólapappir,
jólaserviettur, jólakerti, jóla-
gjafir, til dæmis islenzkt kera-
mik, freyðibað, gjafakassar fyrir
herra, náttkjólar, undirkjólar
fyrir dömur, leikföng i úrvali,
fallegir plattar og margt fleira.
Björk, Alfhólsvegi 57. Simi 40439.
ÓSKAST KEYPT
Litill rcnnibekkur fyrir járn ósk-
ast til kaups. Tilboð ásamt lýs-
ingu sendist afgreiðslu Visis
merkt „Rennibekkur 7836”.
Kvikmyndasýningarvél super 8
óskast keypt. Uppl. Aðal-Bilasöl-
unni Skúlagötu 40. Simi 15014 og
19181.
Teiknivél.Undirrituð er kaupandi
að notaðri teiknivél Uppl. um
verð, merki, aldur og ásigkomu
lag, ásamt e.t.v. aukaútbúnaði
óskast i sima 35507. Sigrún
Sigurðardóttir.
FATNADUR
Peysubúðin Illín auglýsir: Peysa
er alltaf kærkomin jólagjöf. Vor-
um að fá frúarpeysur i yfirstærð-
um, einnig drengjavesti og rúllu-
kragapeysur. Póstsendum.
Peysubúðin Hlin, Skólavörðustig
18. Simi 12779.
HJOL-VAGNAR
Silver-Cross barnavagn, mjög
vandaður, til sölu. Uppl. I sima
23049.
Til sölu er Pedigree barnavagn,
mosagrænn og hvitur. Nánari
uppl. veittar i dag og næstu daga,
að Lyngbrekku 9. austurenda
kjallara, innri bjalla.
Barnakerra til sölu. Uppl. i sima
26847.
HÚSGÖGN
Húsgögn. Til sölu er tvibreiður
svefnsófi, skrifborð með stól,
hægindastóll með skammeli,
sófaborð og tviskiptur fataskáp-
ur. Uppl. i sima 12091.
Pianó til leigu fyrir litla borgun.
Hringið i sima 10952.
Til sölu tvær númeraðar seriur i
kassa af annarri útgáfu skák-
peninganna. Verð kr.16 þús. hvor.
Tilboð sendist augld. Visis merkt
„8040”.
llornsófasett — Hornsófasett.
Seljum nú aftur hornsófasettin
vinsælu, sófarnir fást i öllum
lengdum, tekk.eik, og palisander.
Einnig skemmtileg svefnbekkja-
sett fyrir börn og fullorðna.
Pantið timanlega. Ódýr og
vönduð. Trétækni Súðarvogi 28, 3.
hæð, simi 85770.
Ilýmingarsala: 1 dag og næstu
daga seljum við ný og notuð
húsgögn og húsmuni á niðursettu
verði. Komið á meðan úrvalið er
mest, þvi sjaldan er á botninum
betra. Húsmunaskálinn á
Klapparstig 29 og Hverfisgötu 40
b. Simar 10099 og 10059.
Sófasett til sölu. Simi 51837.
Itaðsett 5 stólar.borð og hornborð
til sölu. Einnig sófasett, skrifborð
og eldhúsborð. Uppl. i sima 34475
næstu daga.
Antik. Nýkomið stofuskápar af
ýmsum gerðum, lækkað verð,
góðir greiðsluskilmálar. Allt á að
seljast. Antik Húsgögn Vestur-
götu 3. Simi 25160.
HEIMILISTÆKI
UPO kæliskápar. Kynnið ykkur
verð og gæði. Raftækjaverzlun
H.G. Guðjónssonar, Stigahlið 45,
Suðurveri. Simi 37637.
PARNALLtauþurrkarar, ISMET
viftuofnar m/hitastilli, ASTRA-
LUX háfjallasólir og gigtarlamp-
ar, TANITA automatic brauðrist-
ar. ORION ljósa- kerta, og kúlu-
perur. Þekkt merki — gott verð.
SMYRILL, rafhornið, Arm. 7. S.
84450.
UPO eldavélar i 6 mismunandi
gerðum. Kynnið ykkur verð og
gæði. Raftækjaverzlun H.G.
Guðjónssonar, Stigahlið 45,
Suðurveri. Simi 37637.
BÍLAVIÐSKIPTI
Til sölu Trabant '66.Uppl. i sima
51060 eftir kl. 6.
Til sölu vélog girkassi i góðu lagi
i Volvo duett. Simi 50330 kl. 2-6
alla daga nema laugardaga og
sunnudaga.
Til söluSkoda 1000 MB '67, góður
og ódýr bill með nýlegri vél og al-
tanator. Verð kr. 55 þús. Stað-
greiðsla. Uppl. i sima 26764.
Bílasalan Höfðatúni 10. Til sölu
Bronco '66, Gaz '65 d. Austin
Gipsy ’64 b„ Land Rover ’63 b.
Land Rover ’51 b. Willys ’55 og ’46
b„ Rambler ’64, ’65 og ’68, Dodge
’66 ’67, Chevrolet ’64, ’67, Ford ’58,
’60, ’61, ’63 og ’66 Mustang ’65,
Skodi ’63, ’65, ’66, '67, ’68 og ’72,
Fiat 850 ’66, ’70, ’72, Moskvitch
’64, ’66, ’67, ’68 og ’71. Peugeot ’63
st. ’67, st ’71, Volvo 544 ’63, 144 ’70,
Simca ’63, VW ’62-’71, Opel ’59-’66,
Toyota Crown 2300 ’67 Höfum
ýmsar tegundir á góðum kjörum.
Bilasalan Höfðatúni lttSImi 18870.
Bílasala Kópavogs.Nýbýlavegi 4.
Simi 43600. Bilar við flestra hæfi,
skipti oft möguleg. Opið frá kl.
9.30-12 og 13-19.
FASTEIGNIR
Höfum marga fjársterka kaup-
endur að ýmsum stæröum Ibúða
og heilum eignum. Hafið sam-
band við okkur sem fyrst.
FASTEIGNASALAN
Óðinsgötu 4. —Simi 15605
HÚSNÆÐI ÓSKAST
Ungan mann innan við þritugt
vantar herbergi fyrir 1. febrúar
n.k. Verður að fá það fyrir þann
tima. Góðri reglusemi heitið.
Uppl. gefnar i sima 13694 milli kl.
18.30 og 22 á kvöldin.
1. til 2ja herbergja ibúö óskast
sem fyrst. Tvennt i heimili, 1/2
árs fyrirframgreiðsla. Góðri um-
gengni og reglusemi heitið. Uppl.
i sima 14523.
Reglusamur maður óskar eftir
litilli ibúð eða forstofuherbergi.
Uppl. i sima 41064 eftir kl. 5.
Vantar húsnæðiundir léttan iðnað
ca. 40-100 fm. Þarf að vera 3ja
fasa straumur. Uppl. i sima 40039.
Húsráðendur, látið okkur leigja,
það kostar yður ekki neitt. Leigu-
miðstöðin, Hverfisgötu 40 b. Simi
10059.
Litil ibúð óskast sem fyrst fyrir
barnlaust par i 8 mánuði eða
lengur. Simi 43743.
Ungur, reglusamur og áreiðan-
legur iðnnemi óskar eftir her-
bergi eða litilli ibúð fyrir jól.
örugg greiðsla Uppl. i sima 41297
i kvöld og næstu kvöld.
Ung hjón með 1 barn óska eftir
ibúð, 2ja herbergja eða einstakl-
ingsibúð. 6 mánuðir fyrirfram.
Reglusemi heitið. Simi 37989 alla
daga frá kl. 1 e.h.
SAFNARINN
Kaupum islenzkfrimerki og göm-
ul umslög hæsta verði. Einnig kór-
ónumynt, gamla peningaseðla
og erlenda mynt. Frimerkjamið-
stöðin, Skólavörðustig 21A. Simi
21170.
TAPAЗ
Tapað — Fundið. Brúnn skinn-
kragi tapaðist 6. des. Sennilega i
miðborginni. Finnandi vinsam-
legast hringi i sima 41427.
Fundarlaun.
ÖKUKENNSLA
ökukcnnsla. Æfingatimar. öku-
skóli. Prófgögn. Get nú aftur bætt
við mig nokkrum nemendum. Ný
Cortina XL. Pantið tima strax i
sima 19893 og 33847. Þórir S. Her-
sveinsson.
ökukennsla — Æfingatimar.
Athugið, kennslubifreið hin
vandaða, eftirsótta Toyta Special
árg. '72. ökuskóli og öll prófgögn,
ef óskað er. Kennt allan daginn.
Friðrik Kjartansson, simar 82252
og 83564.
Ökukennsla — Æfingatimar.
Kenni á Volvo árg. ’73. Prófgögn
og fullkominn ökuskóli, ef óskað
er. Magnús Helgason. Simi 83728.
HREINGERNINGAR
Þurrhreinsun gólfteppa og hús-
gagna i heimahúsum og stofnun-
um. Fast verð. Viðgerðarþjón-
usta á gólfteppum. Fegrun. Simi
35851 eftir kl. 13 og á kvöldin.
Hreingerningar. Gerum hreinar
ibúðir, stigaganga, sali og stofn-
anir. Höfum ábreiður á teppi og
húsgögn. Tökum einnig hrein-
gerningar utan borgarinnar. —
Gerum föst tilboð, ef óskað er. —
Þorsteinn, simi 26097.
Jólagjafir
Handunnir
silfurskartgripir.
K & L keramik.
Glit keramik.
Loðhúfur og
lúffur
og margt fleira.
Hafnarstræti 21
Simi 10987 Reykjavik
Spariskírteini
ríkissjóös-
Falleg taekifaerisgjöf
Sijariskírteini ríkissjóðs í 2. fl. 1972 eru nú til sölu í smekk-
Iprti-í kápu ör eru tilvalin til tækifærlsgriafa.
Skírteiuin eru gefin út í 1.000, 10.000 og 50.000 króna stærðum
»ff eru miÖuð við by«:fiiiiKarvísitölu frá júlí 1972.
SEÐLABANKI ÍSLANDS
lli)
---^rpSmurbraudstofan
iil
BJORIMIIMIM
Niálsgata 49 Sími <5105