Vísir - 07.10.1973, Síða 1

Vísir - 07.10.1973, Síða 1
63. árg. — Laugardagur 7. október 1973 — 230.tbl. Sjómenn „uppdópaðir" ó leiðinni heim — Sjó baksídufrétt „Óskiljanlegt", segja Seyðfirðingar Selfoss haggast Vín sóst ekki ó nokkrum manni Létt hjó þýzkum — Gummersbach sló Val út í Evrópu-keppninni í handknattleik — vann 16:8 Það verður létt i siðari ieikuum, sagði Hansi Schmidt, eftir að Gummersbach hafði sigrað Val á dögunum i Reykja- vík. Og það voru orð að sönnu hjá fyrirliða þýzka liðsins — Gummersbach sigraði Val með miklum yfirburðum i Dortmund i gær i Evrópukeppninni i handknattleik, 16-8, eða 27-18 samanlagt i báðum leikjunum. Leikurinn i Dortmund var harður og Valsmenn stóðu lengi vel i Gummersbach — jafnt var allt upp i 5-5 og Valur yfirleitt með forustu. t hálfleik stóð 8-6 fyrir þýzka liðið. I siðari hálfleiknum gekk Val hins vegar afar illa — tókst aðeins tvivegis að skora, en Gummersbach skoraði átta mörk eins og i fyrri hálf- leiknum. Valsmenn voru óheppnir að þvi leyti, að þeir áttu nokkur stangarskot, en vel kom þó i ljós skortur liðsins á góðum skotmönnum gegn sterku varnarliði. Bergur Guðnason var markhæstur Valsmanna með 3 mörk (1 viti), Jón Karlsson og Gisli Blöndal skoruðu tvö mörk hvor og Gunn- steinn Skúlason eitt. Valsmenn misnotuðu tvö vitaköst i gær — og þvi sex samtals i báðum leikjunum. —HS Leystu húsnœðis- vandann með því að fara í City Hótel Það var eiginlega komið strax I heimavistar- andrúmsloft I anddyri City Hótel, þegar Vlsismenn litu þar inn. Allir tóku af sér skona og skildu eftir niðri i anddyri. Sjó baksíðu Á háflóðinu um klukkan átta i gærkvöldi var gerð tilraun til að ná Selfossi, skipi Eimskipafélagsi íslands út, þar sem það liggur á miðri Vestdalseyri i ,,Mér fannst endilega, að það þyrfti að setja eitthvað á vegginn. Hann var ekki i sama lit og hinir veggirnir i stofunni. Mér datt þá i hug að mála mynd á hann og fór að leita að verkefni til að setja upp”, segir Kristjón Bjarnason, ungur Vestur-íslendingur, sem býr á Brávallagötunni. Kristjón og amerisk kona hans fluttu hingað til lands i júli frá Seyðisfirði. Reykjafoss var kominn frá Reykjavik til að draga Selfoss út, en án árangurs. Tengdir voru þrir virar milli skipanna og i fyrstu var tekið á með jöfnu átaki. Þegar það bar engan árangur, var kippt i, en þá slitnuðu strax tveir virar og siðan hinn þriðji. Bandarikjunum. Þau áttu ekki allt of mikið af húsgögnum eða húsbúnaði, og ekkert var til, til aö setja á vegginn eða við hann. Þvi fann Kristjón mynd i timariti og tók hana upp á hann. Og nú trónar þessi mynd á rúmlega fjögurra metra breiðum veggnum. ,,Ég hef aldrei málað svona mynd áður, svo ég er tiltölulega ánægður með árangurinn”, sagði Kristjón. Búið er að færa mjölvöruna, sem var i annarri lest skipsins, i þá þriðju til að lyfta skipinu að framan, en það kom ekki að gagni I tilrauninni I morgun. A Seyðisfirði skilur að sögn enginn maður, hvernig það mátti veröa að skipið lenti á miðri Vest- dalseyrinni, en kunnugir hafa til dæmis látið sér detta i hug að gleymzt hafi að slökkva á vinnu- ljósum á þilfari og þvi hafi Skip- verjar við stýri skipsins ekki séð ,,Eg myndi ráðleggja öllum, sem eiga i vandræðum með veggi hjá sér, aö mála bara eitthvað svona á þá. Það þarf ekki einu sinni að vera svona mynd. Það má vera eitt- hvað abstrakt eða i þeim dúr”. Þrátt fyrir alislenzkt nafn talar Kristjón ekki stakt orð i islenzku, þvi hann fluttist héðan 2 ára. Iiann vinnur sem kerfisfræðingur ekki neitt fram fyrir skipið. Á Seyðisfiröi er að sjálfsögðu margt rætt um strandiö og meðal annars, hvort ölvun hafi verið áberandi meðal áhafnar, þegar Selfoss fór frá bryggju. Heimildarmenn Visis, sem voru um borð i skipinu rétt áður en landfestar voru leystar, segja, aö vin hafi ekki sézt á nokkrum manni, sem komið hafi fyrir þeirra augu. hjá IBM hér á landi og sagðist reyna aö læra islenzkuna eftir föngum. Kona hans er setzt á skólabekk til að læra málið. ,,En ég var svo hrifinn af þessu verkefni, áð ég byrjaði eftir kvöldmat að mála og var oftast að þvi til klukkan fjögur á nóttunni. Það tók mig tiu daga að Ijúka myndinni”, sagði Kristjón að lokum. ÓH Hvers virði er lausn Einars ó varnarmálunum? Forystumenn flokkanna segja álit sitt. Sjá bls. 3 —ÓG Nei, þetta er ekki þriðji aðilinn, sem situr þarna i sófanum við vegginn á móti. Þctta er myndin, sem Kristjón málaði á þennan vegg. Kannski ráð fyrir þá, sem vilja hafa margt fólk i kringum sig, að mála það bara á vegginn. Það er kona Kristjóns, Jacquiiine, sem situr viö hliöina á honum. — Ljósm.: Bragi. Verður þetta aðferðin? „Langaði til að móla mynd þarna — aldrei áður málað mynd, en skellti þó einni á 10 fermetra vegginn í íbúðinni sinni /#

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.