Vísir - 07.10.1973, Qupperneq 20
Sjómenn stundum „upp-
W
o
— Lœknir í Cuxhaven útvegar allar þœr
pillur sem óskað er eftir
— Frósögn sjómanns
vtsm
Laugardagur 6. október 1973.
Gœti orðið
ófremdaróstand
segir bœjarstjórinn
í Vestmannaeyjum
3ja manna nefnd hefur nú verift
kosin af hálfu iftnaftarmanna I
svokallaftri deild 1 i Eyjum til
þess aft ræfta vift bæjarstjórn og
til þess að reyna aft komast aft
samkomulagi um þau mál, sem
ágreiningur hefur verift um.
Flestum starfsmönnum Vift-
lagasjóðs var sagt upp starfi i
Eyjum, en bæjarstjórn endurréði
flestalla aftur. Iðnaðarmönnum
var hins vegar ekki sagt upp
starfi sinu hjá sjóðnum, en þeir
sögðu allir upp hins vegar fyrir
stuttu og veittu vikufrest.
8 rafvirkjar hættu þegar störf-
um og fóru frá Eyjum. Þaö sem
iðnaðarmenn bera fyrir sig, er
þaö að þeim finnst gengið á rétt
sinn, og bera fram skilyrðislausa
kröfu um fritt fæöi og fritt
húsnæði, á meöan unnið er. Hins
vegar vonast þeir til, að sam-
komulag náist um vinnutimann,
og fjalla umræöur hinnar 3ja
manna nefndar og bæjarstjórnar
um þessi mál.
„Hér er ekki ófremdarástand
eins og er”, sagði Magnús H.
Magnússon bæjarstjóri, þegar við
höfðum samband við hann. „Hins
vegar gæti það orðiö, ef ekki
verður haldið áfram uppbygg-
ingu. Hér vinna flestallir aðrir en
iðnaðarmenn, sem hefur verið
sagt upp starfi hjá Viðlagasjóði.
Til tals hefur komið, að þeir
iðnaðarmenn vinni héðan i frá
alveg sjálfstætt eða hefji starf i
fiskvinnslustöðvunum i vetur. En
ekkert hefur verið ákveðið um
það ennþá.”
Þrátt fyrir missi á fjórum fyrir-
tækjum i Eyjum, sagði Magnús,
að ekkert vandræðaástand væri,
þar sem ekki hefur enn verið gerð
heildaráætlun um hreinsun i
haust eða hversu mikið verður
hreinsað. Sagði hann að haldið
væri áfram starfi i Eyjum, þó
ekki væru jafn margir við vinnu
og áður.
— EA
Sjómaftur, sem ekki vill láta
nafns slns getift, kom aft máli
vift blaðift i gær og haffti at-
hyglisverfta sögu aft segja af
neyzlu sjómanna á fikniefnum,
aftallega örvandi lyfjum.
„A togurum og millilandaskip
um er oft á tiöum mjög leiöin-
legt að feröast á milli landa.
T.d. tekur ein ferö frá Evrópu til
tslands fimm sólarhringa.
Margir sjómenn neyta eitur-
lyfja i þessum ferðum. Aðallega
eru það örvandi lyf, sem gera
þeim kleift að vera timum og
dögum saman á fyllirii. Eftir
það nota þeir deyfandi lyf eins
og valium til að dempa sig niður
til að geta sofið”.
Sjómaðurinn sagði, að hann
hefði farið eina ferð nokkrum
mánuðum eftir áramót. Það var
i þeirri ferð, sem hann kynntist
þvi, hvernig islenzkir sjómenn
verða sér úti um lyf. i Þýzka-
landi.
„Við vorum i Cuxhaven, þar
sem bezt er að verða sér úti um
lyfin. Þá fara sjómennirnir til
ákveðins læknis i borginni, og
hann skrifar umsvifalaust lyf-
seöil á það sem þeir biðja um.
Hann hefur vist stundað þessa
iðju i nokkur ár og er orðinn vel-
kunnugur meðal sjómanna.”
Sjómaðurinn kom einum lyf-
seðlinum undan og fengum við
að ljósmynda hann til að sýna
lesendum Dagsetning og nafn
viðtakanda eru strikuð út.
t vinstra horni niðri má sjá
nafnið tsland, en þafi skrifar
læknirinn fyrir neðan nafnið á
viðkomandi sjómanni. Á lyf-
seðlinum er einnig stimpill
apóteksins, þar sem við höfum
strikað út dagsetninguna.
Tvær lyfjategundir eru á seðl-
inum. Sú efri heitir adipartarol,
og er það örvandi lyf, sem menn
kjósa helzt með vindrykkju. Af
þvi hefur sjómaðurinn fengið 50
töflur. Fyrir neðan er svo
valium, 20 töflur. Það er af
styrkleikanum 10 mg., sem er
frekar sterkt.
„Þetta er semsagt sá læknir,
sem útvegar eiginlega öllum
þeim sjómönnum, sem það
vilja,. það magn af lyfjum, sem
dugar til heimferðarinnar”.
Nafn læknisins er Dr. B og er
hann skurðlæknir að sérgrein.
En sjómaðurinn sagðist
aöeins vilja skýra frá þessu sem
staðreyndum. Hann sagði, að
oft væri talað um drykkju og
lyfjaneyzlu hjá sjómönnum, en
sjaldnast án þess að fólk hefði
nokkra vitneskju um, hvað það
væri að tala.
Mest í eldri
toqurunum
að lyfjaneyzlan sé einna mest i
eldri togurum. t nýju skuttogur-
unum er þetta ekki nærri eins
algengt. Aftur á móti þekki ég
ekkert til þess, hvernig ástandið
er á millilandaskipunum. Ég
veit ekki með vissu um hvort
menn standa vaktir svona upp-
dópaðir, enda er oft erfitt að sjá
á mönnum, hvernig ástandi þeir
eru i.”
Sjómaðurinn sagðist vita
dæmi til þess, að einn islenzkur
togari hefði varla komizt af stað
að utan, vegna þess að enginn
var fær til að sigla honum. Yfir-
mennirnir munu þó hafa bjarg-
að málunum i það skiptið.
Siðast þegar sjómaðurinn
vissi til, var læknirinn dr. B enn
að störfum.
„En ég vil taka það fram, að
alls ekki má setja alla sjómenn
undir sama hatt. Margir þeirra
snerta aldrei við þessu. Aðrir
láta sér bara sitt brennivin
nægja. En mér sviður einna
mest i þessu sambandi, að
sennilega komast margir ungir
piltar i fyrsta sinn i snertingu
við lyfjaneyzlu i þessum túrum.
Svona ungir strákar „deyja”
fljótt af vindrykkju.en mann-
skapurinn vill hafa þá með, og
þá er ekkert að gera nema dópa
þá upp. En ég held ekki, að
menn geri mikið af þvi að taka
þetta með sér inn i landið. Þeir
eru fljótir að klára skammtinn
sinn, og læknirinn virðist nógu
snjall að láta þá ekki hafa of
mikið.”
Sjómaðurinn kvaðst halda að
þessu væri frekar að linna
seinni árin heldur en að aukast.
Hann sagöist ekki hafa neitt er
rökstyddi það, nema tilfinning-
una, og svo að gömlum togurum
með lélegan aðbúnað er sifellt
að fækka.
Það skal enn tekið fram hér i
lokin að þetta er aöeins frásögn
þessa sjómanns. Ekki er verið
að dæma sjómannastéttina i
heild.
—óll
Lyfseftillinn, sem sjómafturinn
sýndi okur. Viö höfum kosift aö
strika yfir nafn læknisins. Sjá
má aft þetta hefur kostaft rúm 17
mörk. Einnig er strikaft yfir
nafn mannsins, sem átti fá
lyfin.
„Ég held ég megi segja það,
Nœgt húsnœði fyrir einbýla nemendur — þeir i sambýli í erfiðleikum
Leystu vandami á hóteli!
IrvnflM
Smárj'jw
LTadaki
’ESTMANNAKYJAR
O/luxi
HEIMABY
4ií*i
. '\*A Sfi*
Ai
/ gf
ffálfos tlMtllur
i JtWfy>rn»*V
^tandauhi af sldgosi
23: Y—31.3 1973
*ö Swiníwker
Swtáíyjtw , &
Lantltti
áx úr/
liikútiM'
á&Bwr
\rESTMANNA'EY.L-
f’þ^W«t<v«á;
Stœrsti kosturinn
var aukið landrými!
Landauki hefur svo sannar-
lega orftift talsveröur I gosinu i
Eyjum, cins og sjá má greini-
lega af meöfylgjandi korti
Landmælinga islands. Frá þvi
þann 23. janúar til 31. marz
stækkaöi Heimaey sem þessu
nemur.
Einhvern tima siðar meir
gefst þvi kostur á allmiklu fleiri
byggingum og framkvæmdum
en nokkru sinni hefur verið völ á
áður þó nú sé aðeins keppzt við
að koma lifinu i Eyjunum, i þvi
sem eftir er, i samt horf.
Rétt á meðan á eldgosinu
stóð, gerðu menn sér það stund-
um til upplyftingar i öllum látun
um, að tina upp þá kosti sem
gosið gæti haft. Einn stærsti
kosturinn var auðvitað aukið
landrými. Annar kostur var
byggingarefnið, svo voru tald-
ar upp vikur i nýja hrauninu,
sem væru tilvaldar fyrir hrað-
báta, og svo væri jafnvel hægt
að reisa þar hótel og skapa þar
beztu strönd.... — EA
Eftirspurn eftir húsnæfti fyrir
skólafólk i Reykjavik virftist vera
fullnægt i haust. Allir þeir
cinstaklingar, sem leituðu eftir
húsnæfti hjá IIúsnæöismiftlun
framhaidsskólanemcnda. hafa
fengift húsnæfti.
örlygur Geirsson fulltrúi i
menntamálaráðuneytinu sagði,
að ráðuneytið hefði aðstoðað
samtök framhaldsskólanemenda
við leit að húsnæði. Fyrst hefði
verið leitað eftir húsnæði i opin-
berri eigu, einnig hefði verið
auglýst eftir húsnæði hjá einka-
aðilum. Svo virtist sem töluvert
hefði komið i leitirnar af húsnæði,
sem fólk vildi leigja yfir vetrar-
timann af ýmsum ástæðum.
örlygur sagði, aö húsnæði hefði
boðizt til leigu i City Hótel við
Ránargötu og hefði nokkur fjöldi
nemenda fengið þar herbergi.
Þeir tækju það á leigu sjálfir án
milligöngu ráðuneytisins. Hann
sagði, að aftur á móti mætti búast
við þvi, að þeir hlytu öllu meiri
styrk en aðrir nemendur utan af
landi vegna hærri húsaleigu, sem
þeir greiddu.
Að sögn örlygs Geirssonar
virðast það eingöngu vera þeir
nemendur sem komnir eru með
fjölskyldu, sem eiga i erfiðleikum
með útvegun húsnæðis. Það sagði
hann, að væri tengt hinum al-
mennu húsnæðisvandræðum á
Reykjavikursvæðinu og varla i
verkahring menntamálaráðu-
neytisins að leysa.
Auk húsaleigustyrks veitir rikið
fé til aksturs nemenda ofan úr
Mosfellssveit og einnig af Suður-
nesjum til Reykjavikur.
—ÓG
Þeir eru frá Kcflavik þessir. Vift litum inn til þeirra, þar sem þeir búa á City Hótel. Sá til hægri stundar
nám i Menntaskólanum vift Tjörnina, en sá meft gitarinn sér vift hlift er nemandi i Tónlistarskólanum.