Vísir - 11.02.1974, Blaðsíða 4
4
■ , -,r . - ■ -.1 ■ r, ,■ y
Vlsir. Mánudagur 11. febrúar 1974.
Hvöt,
félag sjólfstœðiskvenna
heldur fund i Átthagasal Hótel Sögu, i
kvöld 11. febrúar ki. 20.30.
y Fundarefni: Fóstureyðingafrumvarpið
Frummælendur: Guðrún Erlendsdóttir,
hæstaréttarlögmaður og Jón Þ. Hall-
grimsson, læknir. Sjálfstæðiskonur fjöl-
mennið og takið með ykkur gesti.
Stjórnin.
Aðalfundur
félags háskólakvenna verður haldinn i
Þingholti Hótel Holti þriðjudaginn 12.
febrúar kl. 20.30.
Stjórnin.
Tilkynning um
lögtaksúrskurð
Þann 8. febrúar s.l. var úrskurðaö, að lögtök geti farið
fram á ógreiddum söluskatti fyrir mánuðina október,
nóvember og desember 1973, nýálögðum söluskatti vegna
eldri timabila og nýáiögðum hækkunum þinggjalda, allt
ásamt kostnaði og dráttarvöxtum.
Lögtök fyrir gjöidum þessum fara fram að liðnum átta
dögum frá birtingu auglýsingar þessarar, ef ekki verða
gerð skil fyrir þann tlma.
Bæjarfógetinn I Hafnarfirði.
Sýslumaðurinn I Kjósarsýslu.
Eigum ennþá eftirtaldar
stærðir af TOYO snjóhjól-
börðum á hagstæðu verði,
560x13 — 590x13 — 560x15 —
600x15.
Hjólbarðasalan
Borgartúni 24 - Sími 14925
Nauðungaruppboð
sem auglýst var I 35., 38. og 41. tbl. Lögbirtingablaðsins
1973 á eigninni Hraunkambur 5, neöri hæð, Hafnarfiröi,
þingiesin eign Hafsteins Guðmundssonar, fer fram eftir
kröfu Ara tsberg, hdl., Iðnaðarbanka islands h/f og Inn-
heimtu Hafnarfjaröarbæjar, á eigninni sjálfri miðviku-
daginn 13. febrúar 1974 kl. 2.00 e.h.
Bæjarfógetinn I Hafnrfirði.
AP/INITB ÚTLÖND í MORGUN ÚTLÖND í MORGUN Ú'
Solzhenitsyn stefnt
fyrír ríkissaksóknara
Sovézki rithöfundurinn, Þaö var sendiboöi, sem hans, Natalja, neitaöi að
Alexander Solzhenitsyn, var kom með stefnuna til veita bréfinu viötöku. Hún
á föstudag kvaddur á skrif- ibúðar Solzhenitsyns í sagði sendiboöanum, að
stofur ríkissaksóknara í Moskvu. Rithöfundurinn stefnan heföi á sér ýmsa
Moskvu, en neitaði að mæta. var ekki heima, en kona formgalla, eftir því sem
norska fréttastofan segir.
Solzhenitsyn meö konu slna Natallu og syni þeirra
Ekki var vitað fyrir hvað
Solzhenitsyn var stefnt, og allt er I
óvissu um, hvort ákæruvaldið
hyggst gripa til róttækari ráða til
þess að neyða rithöfundinn til að
gefa skýringu.
Adrei Sakharov, kjarneðlis-
fræðingurinn frægi, lét I ljós þær
vonir sinar I gær, að stefnan hefði
einungis verið einn liðurinn i
taugastriði þvi sem háð er á
hendur Solzhenitsyn. Þó sagðist
hann hafa pata af, að þessi síðasta
aðgerð yfirvalda fæli i sér eitthvað
meira.
t gær var Solzhenitsyn harðlega
gagnrýndur af flokksleiðtoga
austurþýzka kommúnistaflokksins,
Erich Honecker. Honecker kallaði
sovézka nóbelsskáldið „svikara og
liðhlaupa hvitliða”. Flokksleið-
toginn fullyrti, að Solzhenitsyn og
önnur afturhaldsöfl færu nú and-
kommúnistiska og aridsovézka her-
ferð’ erlendis.
Lýst eftir hœstróð-
anda ESSO ó Ítalíu
Itölsk yfirvöld hafa gefið
út handtökuskipun á hendur
fyrrum æðstráðanda ESSO
á ítalíu, samkvæmt upp-
lýsingum lögreglunnar í
Róm i gær— Þar með hefur
fyrsti mektarmaðurinn á
italíu verið eftirlýstur i
tengslum við mútu-
hneykslið, sem þar fylgdi í
kjölfar oliueklunni.
Það er talað um, að 2700 milljónir
króna hafi runnið úr sjóðum oliu-
félaganna til mútugjafar meðal
stjórnmálamanna, samtimis því,
að oliufélögin hafi lagzt á oliu-
birgðir fil þess að olíueklan liti enn
verr út.
Norska fréttastofan hefur það
eftir Rómarlögreglunni, að hand-
tökuskipunin gegn hinum 66 ára
Vincenzo Cazzaniga hafi verið
gefin út á grundvelli fullyrðinga,
um, að hann hafi komið 1,2
milljörðum llra (180 milljónir kr.)
til mútuþægra stjórnmálamanna I
gegnum ENEL, raforku rlkisins.
Cazzaniga, sem stýröi italska
ESSO frá 1961 til 1971, fór frá Italiu
nokkrum dögum áður 'en átti að
handtaka hann. Lögmaður hans
segir hann i viðskiptaferð i Banda-
rikjunum.
Þeir, sem vinna að rannsókn
málsins, hafa látið uppi, að þeir
hafi I höndum skjöl og segulspólur,
sem bendi til þess að nokkur oliu-
félögin hafi hamstrað oliu, snúið
heim aftur oliuskipum á leið til
annarra landa og falsað skýrslur
um varabirgðir.til þess að fá rikis-
stjórnina til að gangast inn á
hækkun oliuverðs. Þessar sömu
heimildir halda þvi fram, að oliu-
birgðirnar, þegar oliueklan hófst,
hafi verið 40% meiri en skýrslur-
nar, sem stjórnin fékk, sýndu.
Pompidou
hressist
George Pompidou, Frakklands-
forseti, sem hefur legiö i flensu
siðan á miðvikudag, ætlaði að hefja
vinnu aftur i dag, samkvæmt heim-
ildum, sem norska fréttastofan ber
fyrir sig i forsetahöllinni i París.
Pompidou var sagöur við góða
heilsu i gær, og var gert ráð fyrir,
að hann byöi nokkrum ráðherranna
til miðdegisverðar I dag.
ÚTSALA -
Seljum nœstu daga lítið gölluð
húsgögn vegna brunaskemmda
- MIKILL AFSLÁTTUR -
ÚTSALA
Trésmiðjan
VÍÐIR
Lougavegi 166 Sími 22222 og 22229