Vísir - 11.02.1974, Blaðsíða 17

Vísir - 11.02.1974, Blaðsíða 17
Vísir. Mánudagur 11. febrúar 1974. 17 Fýlupokinn Connery Hársnyrting Villa Þórs Sióumúla 8 - Reykjavík Pantið í tíma í síma 34878 Tízkuklippingor dömu og herra! W ■B; W\ r Utboð — Málarar Tilboö óskast i aö mála iiúseignina Hjaltabakka 2—16, Rcvkjavik, aö utan, glugga og veggi. Tilboö skal miðast viö að verktaki útvegi tilheyrandi verkfæri, en málning er fyrir hendi. Verkinu skal lokiö fyrir 15. júni n.k. Skrifleg tilboö skulu send Steindóri Úlfarssyni Iljalta- bakka 4, Reykjavik fyrir 1. mars n.k. Askilinn er réttur til aö taka hvaöa tilboöi sem er, eða Sean Connery er ákaf- lega hugsandi á svipinn þar sem hann einblinir þarna fram fyrir sig. En þaö er alls ekki svo vist, að hann sé að velta vöngum yfir þvi atriði, sem þarna er verið að kvikmynda fyrir kvik- myndina „Ransom”. það hefur svo margt verið að brjótast um i leikaranum að undan- förnu, að það eru miklu meiri líkur til að hann sé þarna með hugann viðsfjarri stað og stund. Leikaranum hefur vegnað fremur illa eftir að hann fór að reyna að standa á eigin fótum. Hann hætti skyndilega að leika James Bond og vildi fara að leika i kvikmyndum, þar sem gerðar væru meiri kröfur til skapgerðarleiks. Hann hefur leik- ið i einum tveim eða þrem slikum núna og stjórnað þeim meira eða minna — við heldur dræmar undirtektir. Þeir sem þekkja bezt til leikar- ans, segja, að hann sé að verða æ meiri fýlupúki. Þó léttist dulitið á honum brúnin þegar hann hafði komið sér notalega fyrir i stóru húsi á Spáni. Hann var búinn að ganga frá skilnaði við konu sina og naut nú piparsveinalifsins i rikum mæli. Næst skeði það, að hann kynnt- ist nýrri konu og lét hana ekki hverfa sér úr augsýn vikum saman. Og nú var hann orðinn mesti fjörkálfurinn á Spáni. Svo varð hann skyndilega íeiður á þessari vinkonu sinni og stakk af. Fréttamaður, sem náði tali af leikaranum þegar hann var að hefja töku myndarinnar 1 jO \ / • KS,sgVTQTTl helR'aa-imiiU' W „Ransom” núna á dögunum, gat togað það upp úr honum, að hann hefði ekki I hyggju að snúa til Spánar aftur á næstunni. Og ekki heldur að taka upp samband sitt við kvenmanninn, sem þar býr nú i húsinu hans. „Hún getur hirt húsið, en mig fær hún ekki”, sagði hann einbeittur. — ÞJM hafna öllum. Stjórnin.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.