Vísir - 11.02.1974, Blaðsíða 20

Vísir - 11.02.1974, Blaðsíða 20
20 Flnt, að kelling- arnar vita ekki, hvar við vorum i gærkvöldi, Kalli! SIGGI SIXPEMSARI Visir. Mánudagur 11. febrúar 1974. VEÐRIÐ í DAG Allhvöss eða hvöss norðan á tt. S u m s staðar smáél. í sagn- og úrspilakeppni fyr- ir nokkrum árum var þetta spil. Fyrst á að segja á spilið og ef þú vilt reyna uppáhaldsfélagann hvernig væri þá að láta einhvern skrifa upp spil norðurs og suðurs- og segja svo á spilið. Ef þú ætlar að reyna það er rétt að lesa' ekki lengra i bili. Nú, þeir, sem ekkert eru að hugsa um sagnir, mega vita, að austur spilar út hjartaás i fimm laufum norðurs. Leggið fingurgóma yfir spil austurs - vesturs. A A874 V D ♦ ÁK6 ♦ AKD105 * G5 é D1093 V K10843 V AG72 * G1082 * 94 * 84 * 962 ▲ K62 y 965 ♦ D753 ♦ G73 Fyrir að ná fimm laufum fengu norður-suður fimm stig — það er að komast hjá þvi að lenda i hinum vonlausa grandsamningi, með hjarta út — og einnig að fara ekki of hátt i laufinu, það er i slemmu. Austur spilaði út hjartaás og meira hjarta — og norður á við litinn vanda að striða I úrspilinu — það er að taka snemma á kóng og ás i spaða og spila þriðja spaðan- um. Ef spaðinn skiptist 4-2 er hægt að trompa fjórða spaða norðurs með laufagosa blinds. Fyrir úrspilið — það rétta auðvitað — fengu norður- suður fjögur stig. A skákmóti i Frankfurt 1938 kom þessi staða upp i skák Zollner, sem hafði hvitt og átti leik, og dr. Lauterbach. 1. Dc7+ !! — Ka8 (Ef ....Hxc7 mátar hvitur i þriðja leik) 2. d7!! — Bxd7 3. Hxd7!! — Bg7 4. Dxc8+ !! — Hxc8 5. Rc7+ — Kb8 6. Rxa6+og hvitur vann. VÍSIR flytur helgar- fréttirnar á mánu- aogum. Degi fvrren önnur dagblöð. *—7 * (gcrisl askníerwlurl Fyratur með fréttimar vtsm ARNAD HEILLA 8. des. voru gefin saman i hjóna- band af sr. Sigurði Hauki Guð- jónssyni Eyrún Kristinsdóttir og Garðar Valur Jónsson. Heimili þeirra verður að Laugateigi 36. R. R- Ljósm.st. Gunnars Ingimars. Annan jóladag voru gefin saman i Langholtskirkju af séra Sigurði Hauki Guðjónssyni Kristjana Möller og Gunnbjörn Guðmunds- son.Heimili þeirra verður að Vik- urbraut 13, Grindavik. Ljósmyndastofa Þóris Sunnudaginn 16. des. voru gefin saman af séra Þorsteini Björns- syni Hclga Soffia Gisladóttir og Klis Heiðar Ragnarsson. Heimili þeirra verður að Ferjubakka 6, Rvk. Ljósmyndastofa Þóris ÝMSAR UPPLVSINGAR HVAÐ GAMALL TEMUR UNGUR I SAMVINNUBANKINN ISl Skrifstofa félags einstæðra foreldra að Traðarkotssundi 6 er opin mánudaga og fimmtudaga kl. 3-7 þriðjudaga, miðvikudaga og föstudaga kí. 1-5. Simi 11822. Reykjaneskjördæmi Þau Sjálfstæðisfélög, sem enn eiga eftir að senda stjórn kjördæmisráðs skýrslu, eru beðin um að senda þær nú þegar til formanns kjördæmisráðs, Jóhanns Petersen, Tjarnarbraut 7, Hafnarfirði. Félagsstarf eldri borgara. Mánudaginn 11. feb. Opið hús að Hallveigarstöðum frá kl. 13.30. Auk venjulegra dagskrárliða verður kvikmyndasýning. Þriðjud. 12. feb. hefst handavinna kl. 13.30. Kvenfélag Bæjarleiða. Spiluð verður félagsvist I safnaðarheimili Langholtssóknar þriðjudaginn 12. feb. kl. 20.30. Hvöt, félag sjálfstæðis- kvenna heldur fund i Áttahasal Hótel Sögu i kvöld kl. 20.30. Fundarefni: Fóstur- eyðingafrumvarpið. Frummæl- endur: Guðrún Erlendsdóttir, hæstarréttarlögmaður og Jón Þ. Hallgrimsson, læknir, Sjálf- stæðiskonur fjölmennið og takið með ykkur gesti. Stjórnin. Kvenfélag Grensás- sóknar Fundur verður haldinn i Safnaðarheimilinu I kvöld kl. 8.30. Spiluð verður félagsvist. Kvenfélag Lágafellssóknar. Fundur verður i Brúarlandi i kvöld kl. 20.30. Bingó. Stjórnin. Æskulýðsstarf Neskirkju Fundur unglinga 13-17 ára verður i kvöld kl. 20.30. Opið hús frá kl. 19.30. úrval leiktækja til afnota. Sóknarprestarnir. Styrktarfélag vangef- inna Félagið efnir til flóamarkaðar laugardaginn 16. feb. kl. 14 að Hallveigarstöðum. Móttaka á fatnaði og ýmsum gömlum skemmtilegum munum er i Bjarkarási kl. 9—16.30 mánudaga til föstudaga. Fjáröflunarnefndin. Smáauglýsingar VÍSIS eru virkasta verðmætamiðlunin í KVÖLD I í DAG HEILSUGÆZLA Slysavarðstofan: simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51336. Tannlæknavakt er i Heilsuvernd- arstöðinni við Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17- 18. Simi 22411. Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apóteka vikuna 8. til 14. febr. er I Vesturbæjar Apótekiog Háaleitis Apóteki. Það apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzluna á sunnudög- UIP’.. helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en kl. 10 á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs Apótek. Opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga til kl. 2. Sunnudaga milli kl. 1 og 3. Læknar Reykjavík Kópavogur. Dagvakt: kl. 08.00—17.00 mánud. — föstudags, ef ekki næst i heimilislækni slmi 11510. Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00 — 08.00 mánudagur — fimmtudags, simi 21230. Hafnarfjörður — Garðahreppur Nætur- og helgidagavarzla upp- lýsingar i lögregluvarðstofunni simi 50131. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Lögregla-jslokkvilið Reykjavik:Lögreglan simi 11166, slökkviliö og sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 50131, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51336. Rafmagn: í Reykjavik og Kópa- vogi I slma 18230. 1 Hafnarfirði, simi 51336. Hitaveitubilanir simi 25524 Vatnsveitubilanir simi 35122 Simabilanir simi 05. — Nei, þetta er ekki unga daman, sem sat fyrir framan yður I strætó í morgun — þetta er unga daman, sem sat I baðkarinu sinu þegar siminn hringdi! HEIMSÓKNARTÍMI Borgarspitalinn: Mánudaga til föstudaga 18.30-19.30. Laugar- daga og sunnudaga 13.30-14.30 og 18.30- 19. Landspitalinn: 15-16 og 19-19.30 alla daga. Barnaspitali Hringsins: 15-16 virka daga, 15-17 laugardaga og 10-11.30 sunnudaga. Fæðingardeildin: 15-16 og 19.30-20 alla daga. Læknir er til viðtals alla virka daga frá kl. 19-21, laugardaga frá 9-12 og 15-17, sunnudaga 15-17 á Landspitalanum. Samband frá skiptiborði, simi 24160. Landakotsspitalinn: Mánudaga til laugardaga 18.30-19.30. Sunnu- daga 15-16. Barnadeild, alla daga kl. 15-16. Hvitabandið: 19-lft,10 alla daga, nema laugardaga og sunnudaga kl.15-16 og 19-19.30. Heilsuverndarstöðin: 15-16 og 19- 19.30 alla daga. Kleppsspitalinn: 15-16 og 18.30-19 alla daga. Vífilsstaðaspitali: 15-16 og 19.30- 20 alla daga. Fastar ferðir frá, B.S.R. Fæöingarheimiliðvið Eiriksgötu: 15.30- 16.30. Flókadeild Kleppsspitalans. Flókagötu 29-31: Heimsóknartimi kl. 15.30-17 daglega. Viðtalstimi sjúklinga og aðstandenda er á þriðjudögum kl. 10-12. Félags- ráðunautur er i sima 24580 alla virka daga kl. 14-15. Sólvangur, Hafnarfirði: 15-16 og 19.30- 20 alla daga nema sunnu- daga og helgidaga, þá kl. 15-16.30. Kópavogshælið: Á helgidögum kl. 15-17, aðra daga eftir umtali. Heyrðu, hvað getur annars gerzt ef segjum eitthvað vont um Rússana? við

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.