Vísir - 11.02.1974, Blaðsíða 15

Vísir - 11.02.1974, Blaðsíða 15
Visir. Mánudagur 11. febrúar 1974. 15 1. des. voru gefin saman i hjóna- band af séra borgrimi V. Sigurðssyni i Garöakirkju, Þóra Kristin Magnúsdóttir og Helgi Sigurmonsson. Heimili þeirra er að Hraunsmúla. Staðarsveit, Snæfellsnesi. Ljósmyndastofan tris. Hf. 1. des. voru gefin saman i hjóna- band i Kópavogskirkju af séra Árna Pálssyni, Inga Hrönn Pétursdóttir og Árni Erlendsson. Heimili þeirra er að Nýbýlaveg 44a. Ljósmyndastofa Sigurðar Guðmundssonar. Nýlega voru gefin saman i hjóna- band f Grindavik af séra Jóni Árna Sigurðssyni, Sesselja Haf- bcrg og Tlieodór Vilbergsson. Heimili þeirra er að Vesturbraut 1, Grindavik. Ljósmyndastofa Suðurnesja. 29. des. voru gefin saman i hjóna- band i Háteigskirkju af séra Óskari J. borlákssyni, Ilallbjörg Thorarensen og Óskar Elvar Guðjónsson.Heimili þeirra erað Asparfelli 8. Ljósmyndastofa Sigurðar Guðmundssonar. 25. des. voru gefin saman i hjóna- band i Laugarneskirkju af séra Garðari Svavarssyni, Guðrún Kolbrún Guðnadóttir og Hjörtur Mýrdal Sigurjónsson. Heimili þeirra er að HátUni 6. Ljósmyndastofa Sigurðar Guðmundssonar. Systkinabrúðkaup: 29. desember voru gefin saman i hjónaband i Akureyrarkirkju brúðhjónin Ásta Margrét Pálma- dóttir skrifstofustUlka, og Jón Gestsson rafvirkjanemi. Heimili þeirra er að Helgamagrastræti 11, Akureyri. og brUðhjónin Jóhanna Valgeirsdóttirog Pétur Valgeir Pálmason sjómaður. Heimili þeirra er að Akurgerði la Akureyri. Norðurmýnd, Akureyri. 1. janUar voru gefin saman i hjónaband i Akureyrarkirkju borbjörg Ingvadóttir sjúkra- liðanemi og Ólafur Tryggvi Kjart anssou rafvirkjanemi. Heimili þeirra er að Spitalavegi 9, Akureyri. Norðurmynd, Akureyri. 29. desember voru gefin saman i hjónaband af séra Gunnari Gislasyni, HoltsmUIa, Skagafirði, Ingibjörg Sigurðardóttir og Kaguar Eyfjörð Árnason, iðn- verkamaður. Heimili þeirra er að Brekkugötu 25, Akureyri. Norðurmynd, Akureyri. 29. desember voru gefin saman i hjónaband i Akureyrarkirkju, Hulda Stefánsdóttir bankaritari og borstcinn Kormákur llelgason ketil- og plötusmiður. Heimili þeirra er að Vanabyggð 2g. Akureyri. Norðurmynd, Akureyri. olivelli gœði EdÍtOr 3 rafmagnsritvél ★ Lipur í notkun ★ Endingargóð ★ Fullkomin skrifstofuvél - AÐEINS KR. 39.600- Skrifstofutœkni h.f. Laugavegi 178 R. SÁ STÆRSTI Sambyggði kæli- og frysti- skápurinn TR 70/55 hentar i öll eld- hús þar sem gólf- rými er takmarkað. Gólfrýmið, sem hann þarf, aðeins 60x60 cm, er ekki meira en venjulegur kæliskápur. Engu að siður rúmar hann 380 lítra. Skipting i 210 litra kælirúm og 170 lítra frystirúm er þraut- hugsuð með þarfir f jölskyld- unnar í huga. p 1 gf 1;. -i í ss mm ÉHSK&æ A. • Kælirinn er fyrir daglega þörf fjölskyld- unnar sjálfvirk- afþýðing, þrjár færanlegar hillur. Grænmetis- skúffa. Osta- og smjörhólf. Tvær hillur í hurð, önnur með flösku- haidara. Frystir- inn geymir grænmeti og kjöt til lengri tíma. Þrjár körfur, sem draga má út. Hraöfrysti- hólf. Hillur úr sléttu áli. Tvær hillur i hurð. Electrolux Litir: hvitt, ljósgrænt og brúnt. Ath: Lakkbrcnnt. Vörumarkaðurinnhf. | ARMÚLA 1A • REYKJAVlK - BÍMI »8112

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.