Vísir - 11.02.1974, Blaðsíða 8
8
Visir. Mánu-dagur 11. febrúar 1974.
Skoðum gamlar myndir af Garbo eða einhverri annarri stjörnu frá þcim tima. Klæðnaðurinn er all t
svipaður. Þessi kemur frá Yves Saint Laurent. Dragtin er grá með hvítum teinum og er úr flannelefni. ^
Hatturinn er gerður I likingu við hina frægu hatta Garbo.
kjóllinn
hefur
tekið við"
Eitthvað segir nú einhver við
þessum klæðnaði. Þessi kcmur
frá Emmanuel Ungaro I Paris.
Kápan sem er með stuttum við-
um ermum er úr ull, biússan
innan undir úr crepe efni og
buxurnar eru hafðar eins viðar
og siðar og frekast cr unnt.
Sýningarstúlkurnar
sem svifa um þessa
dagana í tízkusýningar-
sölum Parisar líta út eins
og þær hafi hoppað út úr
Jean Harlow eða Gretu
Garbo kvikmynd. Nú er
það kvenlega línan sem
gildir. Dagar hins þægi-
lega sportklæðnaðar
virðast þar með taldir.
Gallabuxur ætla ekki að
verða númer eitt hjá
frönskum tizkuhönnuð-
um.
Fyrsta myndin sýnir okkur dragtina frá Saint Laurent. Næst kemur Hubert de Givenchy, sem sýnir
þennan sérkennilega samkvæmiskjöl. Kjóllinn er svartur aö lit. Þá sjáum við næst kjól sem er i kálfa-
siddinni, sem er hvað vinsælust núna.
4
Jean-Francois Crahey heitir.sá
sem hannaði þennan fatnaö,
sem er óncitanlcga stilhreinn og
glæsilegur. Blússan er l'legin
niöur á maga, en þeir frönsku
segja aðinnan undir eigi ekki að
vcra i neinu. Þetta kemur i stað
stuttu pilsanna segja þeir.!
— Það nýj-
asta í vor-
og sumar-
tízkunni
fró París
„Sama þó síðbuxur séu mest
seldi klœðnaður í verzlunum