Vísir - 15.02.1974, Blaðsíða 2

Vísir - 15.02.1974, Blaðsíða 2
2 Visir. Föstudagur 15. febrúar 1974. risusm: Teljiö þér fiugsamgöngur innan- lands góöar? Ólafur Bjarnason, nem. I Kcn na ra h áskólan u m f'rá Þingeyri. Fyrir neðan allar hell ur. Ég þarf til dæmis að ferðast talsvert á milli Þingeyrar og Reykjavikur, og ég hef þvi rekið mig á slæmar samgöngur. Oft er ágætis veður til flugs, en þvi er samt sem áður borið við, að það sé ófært. Jón Bæringsson frá tsafirði: Ég tel flugsamgöngur innanlands ágætar, og ég hef ekkert út á þær að setja. Inga Lára Þórhallsdóttir, banka- mær frá isafirði: Alls ekki nógu góðar. Manni finnst oft á tiðum sem stærri staðir séu látnir ganga fyrir, og flug er oft með höppum og glöppum. Þetta eru hálfleiðin- legar samgöngur. Ingvi Högnason, sjómaöur frá tsafiröi: Nei, ég held að þær séu ekki nógu góðar eftir þvi sem maður heyrir. Sjálfur get ég reyndar ekki kvartað, en manni hafa verið sögð ýmis dæmi. Guðbjartur Asgeirsson, stýri- maður frá ísafirði: Alls ekki nógu góðar. Að visu hefur veðri verið um að kenna núna síðustu daga, og svo er reyndar oft, en stundum hefur maður það á til- finningunni, að það sé ekki nægur timi til þess að fljúga t.d. á tsa fjörö. Ólafur II. Guöbjartsson oddviti Patreksfiröi: Maður er nú svo krítiskur á allt svona. En ég er ánægður með samgöngur til Patreksfjarðar, ég þekki ekki annað. Það eru ferðir 3svar i viku, og ég held að maður geti ekki krafizt meira. UNGUNGUM íN ÞEIR Keflavíkurlöqreqlq byrqir brunninn: SNÚA ÖLVUÐUM TIL BAKA, ÁÐUR SKAPA VANDRÆÐI „Þaö eru ekki nærri alltaf öll ungmennin sem fara til baka með rútunnisem þau komu með. Þess i staö eru þau að þvælast hér út um allt, peningalaus og húsnæðis- laus, og lögreglan þarf að hýsa þau. t langflestum tilfellum eru þau ölvuðog skapa sjálfum sér og öðrum stórhættu, þegar þau eru að reyna að fá far með bilum, scm aka Reykjanesbrautina. Það eru þessar eftirlegukindur, sem við erum að reyna að iirista af okkur.” Þetta sagði Haukur Guðmunds- son rannsóknarlögreglumaður I Keflavik i viðtali við Visi i gær. Lögreglan i Keflavik hefur ákveðið sérstakar aðgerðir vegna eftirlegukindanna. Þeir ungling- ar, sem koma ölvaðir og án per- sónuskilrikja til Keflavikur með sérleyfisferðum, verða sendir aftur til baka þaðan sem þeir fóru. Eins og Haukur sagði, þá er það til að tryggja að vandræði skapist ekki af dvöl þeirra á staðnum, eftir að dansleikjum lýkur. „Við framkvæmum þessar að- gerðir með áfengislöggjöfina að baki. 1 nitjándu grein löggjafar- innar frá ’69 segir i niðurlaginu, að ökumenn leigubifreiða eða al- menningsbifreiða megi ekki taka neinn undir tvitugsaldri i bifreiðir sinar, ef viðkomandi er ölvaður. Þó má aka honum til heima sins, eða á sjúkrahús. ökumennirnir mega einnig krefjast persónuskilrikja, til að viðkomandi geti sannað aldur sinn, ef grunur leikur á, að hann sé undir tvitugsaldri. „Þetta er einfaldlega það sem við gerum. Við förum upp i rúturnar, þegar þær koma, og leyfum engum að fara út sem er ölvaður, nema hann geti sannað, að hann sé orðinn tuttugu ára. Þeir sem ekki geta sannað aldur- inn með skilrikjum fá heldur ekki að fara út. Við vonum, að þetta verði til að minnka það, að ung- lingar undir tvitugu séu að koma hingað og treysta svo á guð og lukkuna með að komast til baka aítur. Langmestur meirihluti eftirlegukindanna eru ölvaðir unglingar undir tuttugu ára aldri”, sagði Haukur ennfremur. „Hvers vegna er unglingunum þá hleypt ölvuðum inn i rútuna i upphafi?” „Það er auðvitað rökréttast að stoppa þetta á brottfararstað. En þarna við Umferðarmiðstöðina er mikil umferð, þegar sætaferðirn- ar á dansleikina eru að leggja af stað. Það þyrfti ákaflega fjöl- mennt lögreglulið til þess að stoppa ferðir unglinganna þar. Svo eru þau oft ekki ölvuð áður en lagt er af stað,” svaraði Haukur. „A þá ekki að kæra bilstjór- ana?” „Við getum gert það. En þessar aðgerðir okkar eru i fyrstu hugsaðar sem viðvörun til ung- linganna. Þá eiga þeir sjálfir að geta ákveðið i upphafi ferðar, hvort þeir sleppi áfenginu, vegna of lágs aldurs, eða hætti á það að verða sendir heim án þess að komast á ballið. Réttast væri að stoppa rúturnar við sýslumörkin, en við höfum enn ekki getað komið þvi við.” Unglingsstúlka skrifaði les- endabréf til Visis fyrir stuttu og kvartaði undan þvi, að vegna þessara aðgerða hefði henni ekki verið leyft að fara út og pissa, en haldið lengi i rútunni. Haukur sagði, að öllum væri hleypt á salernið i lögreglustöðinni, áður en rútan færi aftur til baka.-ÓH ‘ LESENDUR HAFA ORÐIÐ Setan á Alþingi Rjúpnamál þessa vetrar á Al- þingi ætlar að verða setan (z). Úr þvi að efnahags- og öryggismál þjóðarinnar eru i svona góðum höndum, verða landsfeðurnir að hafa eitthvað að starfa. Með set- unni skal menningunni bjarga, og i slikri krossferð er ekki hægt að taka tillit til smámuna eins og þeirra, að skólafólk hefur lengst- an vinnutima allra. En vissulega eiga flóknar réttritunarreglur sinn þátt i þvi. Sannleikurinn er þó sá, að allt réttritunarpuðið ber ekki meiri árangur en svo, að meginhluti þeirra, er setið hafa jafnvel ára- Ingvar Þórarinsson, Húsavik, liringdi: Okkur, sem búum úti á landi, i þessu tiíviki Húsavik, finnst að það sé stöðugt sambandsleysi milli Flugfélags íslands i Reykjavik og flugvallarins, jafn- vel afgreiðslumanna á völlunum úti á landi. Ég get nefnt sem dæmi, að á mánudag sl. þurfti ég að komast til Húsavikur frá Reykjavik og hringdi i þeim tilgangi til þess að vita hvort það yrði flogið. Ég hringdi klukkan 9 og þá var mér sagt að hafa samband eftir kiukkutima. Ég hringdi þá, og mér var sagt að hafa samband aftur klukkan 11. Þannig hélt þetta áfram til kl. eitt. Þá gafst ég upp á að reyna að afla mér upplýsinga um það, hvort byrjað væri að moka af flug- vellinum á Húsavik, hjá þeim elskulegu stúlkum, sem svara i tugi á skólabekk, hefur ekki fullt vald á stafsetningunni. Margir hæfileikamenn i ýmsum greinum eru reyndar slappir á þessu sviði, og kemur það sér að sjálfsögðu illa, þar sem flestir þurfa að semja eitt eða annað á lifsleið- inni. Réttritunarpostularnir, sem sumir hverjir hafa, utan sins þrönga sviðs, oft ekkert til mála að leggja, hafa lengi setið yfir hlut þessa fólks. Það er nefnilega hægt að skapa stéttaskiptingu á mörgum fleiri sviðum heldur en með peningum og finum titlum. Auðvitað þarf að hafa rétt- simann i afgreiðslunni, þvi þær vinna sitt verk. Ég hringdi þvi norður. Veður- spáin fyrir daginn hafði hljóðað upp á bjart veður um morguninn, en er liði á daginn átti veður að versna. Það þurfti þvi að taka daginn snemma, ef fljúga átti norður. Ég fekk siðan þær upplýsingar á afgreiðslunni á Húsavík, að klukkan 9 þennan sama morgun hefði flugvallarstarfsmaðurinn þurft að moka moksturstækin út. Þau reyndust ekki i fullkomnu ásigkomulagi, enda orðin nokkuð gömul. Þvi þurfti að fá veghefil frá Húsavik til þess að ryðja. Ekki var byrjað að ryðja völlinn fyrr en um hádegi, og um það leyti sem þvi verki var lokið, versnaði veðrið. Það er ekkert út á flugvallar- starfsmanninn að setja, en það sem snýr að almenningi, sem ritunarreglur, en fróðir menn hafa upplýst, að þær sé mjög hægt að einfalda, til dæmis i kommu- setningu og með þvi að fella niður setuna. Með þessu móti mundi sparast timi i skólum og leiði nemenda minnka. Móðurmálið mun vissulega ekki liða fyrir það. Undirritaður minnist þess til dæmis ekki að hafa fengið uppörvun eða umtals- verðar leiðbeiningar i Islensku- kennslu varðandi ritgerðasmið. Vonandi hefur ástandið batnað siðan, en áreiðanlega má rækta móðurmálið betur, þcgar þarf- þarf á þessari þjónustu að halda, er útbúnaður þessara valla úti á landi, svo sem á Húsavik. Tæki til ruðnings eru léleg og gömul, ljósaútbúnaður er sáralitill, og ekki er hægt að fljúga þangað i myrkri. Það er þar sem kemur að flugmálastjórn. Ég kva"taði yfir þessu við yfir- mann Fli Reykjavik.sem tók mér elskulega, en kviirtunin hefur lik- lega ekki hafl mikil áhrif. En það getur munað þó nokkru fyrir mann að hafa timann frá kl. 9-1 til þessaðganga fráýmsu.sem gera þarf, i stað þess að þurfa að hanga yfir simanum þennan tima. Það virðist þvi sem það vanti einhvern mann, sem getur sam- einað þetta starfsfólk, þ.e. í Reykjavik og á flugvöllum úti á landi, svo að hægt sé að gefa farþegum réttar upplýsingar i sima, á hverju standi og hver lausar „reglur” hafa verið sniðn- ar af þvi. Sumir óttast þá ringulreið er muni skapast, þegar ýmsir munu halda setunni næstu áratugi, enda er sjálfsagt, að fólk ákveði sjálft, hvort það vill halda gömlum venjum eða laga sig að nýjum. Ekki ætti að þurfa að óttast þetta, þvi að allir þeir, sem halda munu setunni, hljóta að hafa fullt vald á notkun hennar. Enginn fer að skreyta sig með táknum, sem hann ræður ekki við, en hinir geta fagnað einu skrefi i átt til einfald- leikans i annars æ flóknari heimi. Valdimar Kristinsson töfin sé. Ég trúi ekki öðru en þetta megi laga. Farþegar voru i þessu tilfelli kallaðir út á völl klukkan 2.30, sennilega hefur ekki munað nema nokkrum minútum, en hvað um það, veðrið hafði versnað þegar loks átti að fljúga. ÓTÆKT ÁSTAND í FLUGVALLARMÁL- UM ÚTI Á LANDI

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.