Vísir - 15.02.1974, Blaðsíða 15

Vísir - 15.02.1974, Blaðsíða 15
Vísir. Föstudagur 15. febrúar 1974. 15 #ÞJÓÐLEIKHÚSID LEÐURBLAKAN i kvöld kl. 20. — Uppselt. KLUKKUSTRENGIR laugardag kl. 20. KÖTTUR ÚTI t MÝRI sunnudag kl. 15. LIÐIN TÍÐ sunnudag kl. 16 i Leikhúskjallara. DANSLEIKUR 3. sýning sunnudag kl. 20. LEÐURBLAKAN miðvikudag kl. 20. Miðasala 13,15 — 20. Simi 1-1200. IEIKFELÁ6 ___YKJAVÍKUg FLÓ A SKINNI i kvöld. Uppselt. Þriðjudag kl. 20,30. Fimmtudag kl. 20,30. VOLPONE laugardag kl. 20,30. Miðvikudag kl. 20,30. SVÖRT KÓMEDÍA sunnudag kl. 20,30. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 16620. TONABÍ TERENCE HILL BUD SPENCER C ^f ENN HEITI EG TRINITY T«IWITV HÆGRI QG VINSIRI NÖND DJÖFULSINS Enn heiti ég TRINITY Trinity is Still my Name Sérstakléga skemmtileg itölsk gamanmynd með ensku tali um bræðurna Trinity og Bambinó. — Myndin er i sama flokki og Nafn mitt er Trinity.sem sýnd var hér við mjög mikla aðsókn. Leikstjóri: E. B.Clucher. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7 og 9,15. KOPAVOGSBIÓ Þessum dásamlega grænmetisrétt? sem þú gafst -^mér I gær! Þetta virðist gróa vel, bóndi sæll. Fædd til ásta Camille 2000 Hún var fædd til ásta — hún naut hins ljúfa lifs til hins ýtrasta — og tapaði. ÍSLENZKUR TEXTI. Litir: Panavision. Leikstjóri: Radley Metzger. Hlutverk: Daniele Gaubert, Nino Castelnovo. Sýnd kl. 5 og 9. Stranglega bönnuð innan 16 ára Nafnskirteina krafizt við inn- ganginn. jO \ 1 _j TT’TQTW helgiu-imuu- V JLkjAXIl VARIÐ LAND Munið undirskriftasöfnunina tii að mótmæla uppsögn varnar- samningsins og brottvisun varnarliðsins. Skrifstofur: Reykjavik: Miðbæ við Háaleitis- braut, simi 36031, pósthjilf 97 Kópavogur: Álfhólsvegur 9, simi 40588 Garðahreppur: Bókaverzlunin Grima, simi 42720 Hafnarfjörður: Strandgata 11, simi 51888 Keflavík: Hafnargata 46, simi 2021 Akureyri: Brekkugata 4, simi 22317 og 11425 Söfnuninni lýkur 20. febrúar. Vinsamlega skrifiðstrax undir, ef þið viljið styðja málefnið. Vin- samlega skilið undirskriftalistum hafld þér hugíeítt hve mikilvægt er ad stóllinn, sem þér sitjid á allan daginn, sé sá beiti, sem sem völ er á, þ.e.a.s. Hifínuw £ * SKRIFSTOFUVELAR H.F. Hverfisgötu 33 Sími 20560 - Pósthólf 377 Nauðungaruppboð sem auglýst var 181., 83. og 84. tbl. Lögbirtingablaðs 1973 á hluta I Reykjavíkurvegi 29, talinni eign Sigrúnar Dúu Helgadóttur, fer fram eftir kröfu Kristins Sigurjónssonar hrl. á eigninni sjálfri, mánudag 18. febrúar 1974 kl. 14.30. Borgarfógetaembættið I Reykjavlk. HEIMDALLUR SAMTÖK UNGRA SJÁLFSTÆÐISMANNA í REYKJAVÍK Fyrirhugaðri ÁRSHÁTÍÐ HEIMDALLAR, sem halda átti i Sigtúni aiinað kvöld, 16. febrúar, verður frestað til laugardagsins 23. febrúar vegna óviðráðanlegra orsaka. Fjölmennið þann 23. febrúar. Skemmtinefndin. Menntamálaráðuneytið Auglýsing um leyfi til rekstrar sumardvalarheimila fyrir börn Menntamálaráðuneytið vekur athygii á þvi að sækja þarf um leyfi til ráðuneytisins til þess að reka sumar- dvalarheimili, sumarbúðir og önnur barnaheimili. Sérstök umsóknareyðublöð i þessu skyni .fást i ráðu- neytinu og hjá Barnaverndarráði Islands og barna- verndarnefndum, Umsóknum fylgi umsögn héraðslæknis og barna- verndarnefndar, heilbrigðisvottorð heimilisfólks, svo og sakavottorð umsækjanda, ef sótt erum i fyrsta sinn. Þeir aðilar, sem fengu slík leyfi slðastliðið sumar eða fyrr, þurfa að sækja um leyfi á ný til ráðuneytisins.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.