Vísir - 15.02.1974, Blaðsíða 18

Vísir - 15.02.1974, Blaðsíða 18
18 Visir. Föstudagur 15. febrúar 1574. TIL SÖLU Til sölu 3 pör af litið notuðum skiöaskóm, nr. 41-2, einnig 3 pör notuð skiði, 190-200 cm. Simi 42426. Ársgamalt sjónvarpstæki, Crown transistor 14”, bæði kerfin, og strauv$ til sölu. Uppl. i sima 43501. ódýrir bilbarnastólar og kerrur, bob-spilaborð, barnarólur, þri- hjól, tvihjól með hjálparhjólum, dúkkurúm og vöggur, sérlega ódýr járndúkkurúm. Póstsend- um. Leikfangahúsið Skólavörðu- stig 10. Simi 14806. Epiphone bassagitar til sölu. Uppl. i sima 37226 á laugardag 16/2 ’74 milli kl. 12 og 14. Góður og einangraður garðskúr til sölu, á sama stað einnig nokkr- ir pottofnar i fyrsta flokks ástandi. Upplýsingar i sima 37632 eftir kl. 19.00. Sjónvarp 24” skermur, með báð um kerfum til sölu, nýlegt og i fyrsta flokks ástandi. Er enn i fullri ábyrgð. Sanngjarnt verð. Allar uppl. i sima 15435 eftir kl. 19. Til sölu ryksuga, Hoover, kr. 15 þús., útvarp með plötuspilara, kr. 7 þús. og rafmótor 1/4 HP 1400 SN kr. 1500. Uppl. i sima 83987. Til sölukasettusegulband með út- varpi (stereo) ásamt litlum is- skáp. Uppl. i sima 31263. Atlas isskápur til sölu með sér- frysti að neðan og einsmanns svefnsófi. Uppl. i sima 35896. Plötuspilari til sölu, Philips GA 308. Uppl. i sima 26369. Til sölu notuð eldhúsinnrétting, álmur, ásamt tvöföldum vaska. Uppl. i sima 40201 kl. 18-19. Smeltivörur, sem voru til sölu i Smeltikjallaranum, eru til á eld- gömlu verði á Sólvallagötu 66. Hringið i sima 26395 eftir kl. 17. Málverkainnrömmun, fallegt efni, matt gler, speglar i gylltum römmum. Fallegar gjafavörur, opið frá kl. 13 alla virka daga nema laugardaga fyrir hádegi. Rammaiðjan, Óðinsgötu 1. Húsdýraáburður(mykja) til sölu. Uppl. i sima 41649. ódýrar stereosamstæður, stereo- radiófónar, stereoplötuspilarar með magnara og hátölurum, stereosegulbandstæki i bila fyrir 8 rása spólur og kasettur, ódýr bilaviðtæki 6 og 12 volta. Margar gerðir bilahátalara, ódýr kas- ettusegulbandstæki með og án viðtækis, ódýr Astrad ferðavið- tæki, allar gerðir, músikkasettur og átta rása spólur, gott úrval. Póstsendi. F. Björnsson Radió- verzlun Bergþórugötu 2. Simi 23889. Innrömmun. tJrval af erlendum rammalistum. Matt og glært gler. Eftirprentanir. Limum upp myndir. Myndamarkaðurinn við Fischerssund. Simi 27850. Opið mánudag til föstudags kl. 2-6. Björk, Kópavogi. Helgarsala — kvöldsala. Gjafavörur, sængur- gjafir, islenzkt prjónagarn, hespulopi, islenzkt keramik, nær- föt, sokkar og margt fleira. Leik- föng i úrvali. Björk, Alfhólsvegi 57. Simi 40439. Til sölu ársgamalt Yamaha orgel i mjög góðu standi. Uppl. i sima 93-7141 kl. 12-1 og 7-8 alla daga. ódýrir bilbarnastólar og kerrur undir stólana, barnarólur, þrihjól, tvihiól með hjálpar- hjólum, dúkkurúm og vöggur, sérlega ódýr járndúkkurúm. Póstsendum. Leikfangahúsið Skólavörðustig 10. Simi 14806. ÓSKAST KEYPT Óskum að kaupa tvo stóla fyrir snyrtistofu. Uppl. i sima 30726 eft- ir kl. 19. Vélsleði, 18-20 hö, óskast. Uppl. i sima 37339. Tveir notaðir hnakkar óskast til kaups, mættu þarfnast viðgerðar. Uppl. i sima 30387 og 82751. HJ0L-VAGNAR óska eftir góðum kerruvagni. Uppl. i sima 83387. Til söiu Jet Star girahjól i Copper stll. Uppl. i sima 30462. Tan Sadbarnavagn til sölu. Uppl. I sima 81293. Ilonda 50 til sölu, litur vel út. Uppl. i sima 40222. Vil kaupa ódýran svalavagn og vel með farinn barnavagn. Uppl. i sima 86001. HÚSGÖGN Ilúsgögn til sölu. Uppl. i sima 71823. Kaupum — seljum vel með farin húsgögn, klæðaskápa, isskápa, gólfteppi, útvarpstæki, divana o.m.f. Seljum nýja eldhúskolla. Sækjum, staðgreiðum. Forn- verzlunin, Grettisgötu 31. Simi 13562. Kaupum og seljum vel með farin, notuð húsgögn, staðgreitt. Húsmunaskálinn, Klapparstig 29. Simi 10090. Athugið-ódýrt. Eigum á lager skemmtileg skrifborðssett fyrir börn og unglinga, ennfremur hornsófasett og kommóður, smið- um einnig eftir pöntunum, svefn- bekki, rúm, hillur og margt fleira. Nýsmiði s/f Langholtsvegi 164, simi 84818. HEIMILISTÆKI Notuð eldavél óskast. Vil kaupa litla vel með farna eldavél. Uppl. I sima 20661 eftir kl. 18 i kvöld og 12 á morgun. Notaður isskápur til sölu á tæki- færisverði. Uppl. i sima 41165 eft- ir kl. 8. BILAVIÐSKIPTI Gamall gangfær vörubill óskast keyptur. Simi 27479. Vil kaupaCortinu árg. ’65-’70. Má vera með ónýtri vél, girkassa eða drifi. Uppl. i sima 38646. Til söIuJalta árg. 1970. Uppl. gef- ur Ólafur Þ. Jónsson. Simi 17500 frá 1-4. Til sölu girkassi I Land-Rover. Bilaverkstæðið Bjarg, Sund- laugavegi. Simi 38060. Ffat 1100 D station 1966 til sölu og sýnis að Nökkvavogi 33, selst ódýrt (reyfarakaup). Til sölu Skoda station árg. ’62, góöur bill. Verð kr. 25-30 þús. Uppl. i sima 85171 eftir kl. 6. Vél óskasti Chevrolet Malibu ’68 8 cyl. Simar 33060 og 82393. Til sölu Benz ’57 i þvi ásigkomu- lagi sem hann er. Selst ódýrt. Uppl. i sima 22471 næstu kvöld. Til sölu 6 cyl. Fordvél, einnig Chryslervél, 8 cyl., og fyrir Ford Krussómatic skipting. Simi 92- 6591. Til söluVW ’62. Rafkerfi, kúpling, bremsur og vél, allt sem nýtt eða nýyfirfarið. Gott útlit. Simi 12941 eftir kl. 5. Sem nýtt burðarrúm og ódýr svalavagn til sölu á sama staö. Til sölu Ffat 127 árg. ’73. Uppl. i sima 83987 eftir kl. 18 i dag og á morgun. TilsöluVW 1600 L árg. ’70. Uppl. i kvöld i sima 93-7222. Til sölu Ford Taunus 17m station árg. ’65, þarfnast smálagfæring- ar. Uppí. i sima 72664. Tilboð óskast i Datsun 1200 árg. ’72 i góðu standi eða skipti á Bronco ’72-’74. Staðgreiðsla á milli. Uppl. i sima 23482 eftir kl. 7. Trabant '64 i mjög góðu lagi til sölu. Uppl. I sima 21771 um n.k. helgi. Nýir snjóhjólbarðar i úrvali, þar á meðal i Fiat 127-128, einnig sólaðir snjóhjólbarðar, margar stærðir. Skiptum á bil yðar, meðan þér biðið. Hjólbarðasalan Borgartúni 24. Simi 14925. Til sölu góður sendiferðabill, stöðvarleyfi kemur til greina, ef óskað er eftir þvi. Uppl. i sima 25889 eftir kl. 17. HÚSNÆÐI ÓSKAST Viljum taka á leigu 2ja-3ja her- bergja ibúð. Uppl. I sima 34158. Ungur maðuróskareftir herbergi i austurbæ eða Kópavogi-austur- bæ. Tilboð sendist blaðinu merkt „Reglusamur 4915”. Tveir ungir reglusamir menn utan af landi óska eftir herbergi i Keflavik eða Njarðvik i stuttan tima. Uppl i sima 53075. Viðskiptafræðinemi og fóstra með tvö börn óska eftir ibúð strax. Góðri umgengni heitið. Uppl. i sima 33613. Eitt herbergi óskast til leigu strax fyrir 16 ára pilt utan af landi, I vesturbæ eða á Sel- tjarnarnesi. Uppl. i sima 14800. Fyrirframgreiðsla.24 ára maður óskar eftir litilli en góðri einstaklingsíbúð. Góðri umgengni og skilvisum greiðslum heitið. Uppl. i sima 20675. Ilerbergi óskastfyrir snyrtilegan eldri mann hjá rólegu fólki i Reykjavik eða Hafnarfirði. Simi 35609. Herbergi óskast, helzt með hús- gögnum og eldunaraðstöðu. Gler- augnaverzlunin Fókus. Simi 15555. óska eftir forstofuherbergii mið- borginni. Uppl. i sima 11973 eftir kl. 7. óska eftirað taka á leigu 100-200 ferm iðnaðarhúsnæði. Uppl. i sima 72085 eftir kl. 5. 150-250 fm iðnaðarhúsnæði óskast I Reykjavik, eða nágrenni. Uppl. i sima 72163. óska eftir 2ja herbergja ibúð, helzt sem næst Landspitalanum. Er læknastúdent, kvæntur en barnlaus. Algjör reglusemi og skilvisri greiðslu heitið. Vinsam- legast hafið samband við Bene- dikt Sveinsson, Suðurgötu 15. Simi 17273 eftir kl. 7. HÚSNÆÐI í BOÐI Til leigueinstaklingsibúð I háhýsi gegn fyrirframgreiðslu. Leigist með hita. Tilboð merkt „Hag- kvæm 4945” sendist til blaðsins fyrir 19. þ.m. Til leigu herbergi fyrir þann sem gæti aðstoðað ungling við heima- nám. Uppl. i sima 21379. Til leiguherbergi með eldunarað- stöðu fyrir einhleypa reglusama miðaldra konu. Uppl. i sima 21409 eftir kl. 5 i dag og á morgun. ATVINNA OSKAST 19 ára stúlku vantar aukastarf eftir kl. 1.30, annan hvern dag. Má vera fram á kvöld. Getur byrjað strax. Simi 37179. Danish musician seeks contact with Iceland group. I expect to settle down on Iceland in the fu- ture, and would like to play rhyt- mical music, rock, blues, samba etc. (instruments: piano, hammondorgan, (bass) Write to: Fleckenstein, Söndergade 21, 7400 Herning, Denmark. Vanan mann og hjálparmann vantar á húsgagnavinnustofu. Uppl. i sima 40299. Aðstoðarmaður verkstjóra. Ósk- um að ráða nú þegar röskan ung- an mann i spunaverksmiðju vora i Mosfellssveit. Vaktavinna. Þarf að hafa bil til að fara til og frá vinnustað. Bilastyrkur. Álafoss h.f. Simi 66300. SAFNARINN Kaupum islenzk frimerki og gömul umslög hæsta verði. einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkja- miðstöðin, Skólavörðustig 21A. Simi 21170. TAPAÐ — FUNDID __________L______ Tapazt hefur varadekk, hvit 14 tomma felga af Bedford, sumar- dekk. Finnandi hringi i sima 42073. BARNAGÆZLA 13-14 ára stúlka óskast tilað gæta tveggja barna, 9 ára og 10 mán- aða, 1-2 kvöld i viku. Uppl. i sima 81293. óska eftir barngóðri konu til að taka að sér 3ja ára dreng hálfan eða allan daginn, helzt sem næst Njálsgötu 35 a. Uppl. i sima 19326 frá kl. 14-20. KENNSLA Les með skólafólki tungumál, reikning, stærðfræði, eðlisfræði, efnafræði, tölfræði o.fl. Dr. Ottó Arnaldur Magnússon, Grettisgötu 44 A. Simar 25951 og 15082. ÖKUKENNSLA ökukennsla — Æfingatimar. Kenni á Volkswagen 73. Þorlákur Guðgeirsson. Simar 83344 og 35180. Ökukennsla — Æfingatlmar Mazda 818 árg. ,73. ökuskóli og prófgögn. Guðjón Jónsson. Slmi 30168. Ökukennsla—Æfingatimar. Kenni á „Gula pardusinn”. öku- skóli og öll gögn ef óskað er. Vinsamlegast hringið i hádeginu. Jón A. Baldvinsson stud. theol. Simi 25764. Ökukennsla — Æfingatimar. Cortina ’73. Fullkominn ökuskóli og prófgögn. Kjartan Ó. Þórólfs- son. Simi 33675. ökukennsla — SportbiII. Lærið að aka bifreið á skjótan og öruggan hátt. Kenni á Toyota Celica sport bil, árg. ’74. Sigurður Þormar. Simi 40769, 34566 og 10373. ökukennsla — æfingatimar. Ath. kennslubifreið hin vandaða eftir- sótta Toyota Special. ökuskóli og prófgögn, ef óskað er. Friðrik Kjartansson. Simar 83564 og 36057. HREINGERNINGAR Tek að mér hreingerningar á ibúðum, stigagöngum og fl. Gólf- teppahreinsun. Tek smáteppi heim. Munið Þrif. Margra ára reynsla. Simi 33049, Haukur. Hreingerningar—teppahreinsun. Vönduð vinna. Fljót afgreiðsla. Simi 22841. Magnús. Hreingerningar. Gerum hreinar Ibúðir, stigaganga, sali og stofn- anir. Höfum ábreiður og teppi á húsgögn. Tökum einnig hrein- gerningar utan borgarinnar. — Gerum föst tilboð, ef óskað er. Þorsteinn. Simi 26097. Teppahreinsun. Skúmhreinsun (þurrhreinsun) i heimahúsum og fyrirtækjum. Margra ára reynsla. Guðmundur. Simi 25592. Hreingerningar. Einnig handhreinsun á gólfteppum og húsgögnum. ödýr og góð þjónusta, margra ára reynsla. Simi 25663 og 71362. Hreingerningar. Ibúðir kr. 50 á fermetra, eða 100 fermetra ibúð 5000 kr. Gangarca. 1000 kr. á hæð. Simi 36075. Hólmbræður. Ryðvörn Ryðverjum flestar tegundir fólksbifreiða. Notum hina viðurkenndu ML-aðferð. Skodaverkstæðið, Auðbrekku 44-46. Simi 42604. BÍLAVARA- HLUTIR NOTAÐIR VARAHLUTIR í FLESTAR GERÐIR ELDRI BÍLÁ T.d. Vauxhall Victor Commer sendiferðabifreið Fiat 600 og 1100 Taunus 12 M og Moskvitch BÍLAPARTASALAN Höfðatúni 10, simi 11397. Opið frá kl. 9-7 alla virka daga og 9-5 laugardaga. ATVINNA í BODI Stúlka óskasttil afgreiðslustarfa i bakari allan daginn. Uppl. i sima 81745. Sendisveinn, sem hefur reiðhjól, óskast hálfan eða allan daginn. Upplýsingar i sima 33251. Fiat 127 '73 og 128 ’73 Fiat 132 '74 Saab 96 ’70, Volksw. 1302 ’71 og ’72 Peugeot 204 ’71 Peugeot 504 '71 Cortina 1300 ’71, Skoda 110L ’73 Opið á kvöldin kl. 6-10 — Laugardag kl. 10-4. J

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.