Vísir - 15.02.1974, Blaðsíða 16

Vísir - 15.02.1974, Blaðsíða 16
16 Norðaustan kaldi og bjart veður. Frost 3 til 5 stig. Á Urtökumóti i Banda- rikjunum fyrir heims- meistarakeppnina 1969 voru spil vesturs og austurs þannig I einu spilinu: Vestur 4 83 V A952 ♦ 7 4 ÁG10982 Austur 4 AKD4 V K4 ♦ G1065 4 KD3 Aðeins þrjú pör af átta náðu hálfslemmu i laufi á spilið — Dallas-ásarnir, Jacoby-Wolff og Eisenberg-Goldman. Yfir- leitt opnaöi austur á einu grandi — og slemman fór for- görðum. A einu borði opnaði vestur á 1 laufi. Það var Edgar Kaplan, ritstjóri The Bridge World, og eftir það sleppti félagi hans, Norman Kay, honum ekki fyrr en i sex laufum. En það er anzi hart, að vestur þurfi að opna á þessi spil til þess að slemma náist — en eftir spilið sagði Kaplan, að ómögulegt hefði verið fyrir hann og Kay að ná slemmunni, ef vestur hefði ekki opnað. Edgar Kaplan SÝNINGAR • Miðsvetrarsýning hjá ASÍ Ný sýning hefur verið opnuð hjá Listasafni ASl að Laugavegi 31. 1 fremri salnum eru uppstillinga- myndir eins og á jólasýningunni eftir Jón Stefánsson, Kjarval, Ninu Tryggvadóttur, Þorvald Skúlason, Snorra Arinbjarnar, Kristján Daviðsson, Gunnlaug Scheving og Ásgrim Jónsson og uppstilling eftir Jón Engilberts frá árinu 1941. í innri salnum: kaðlaverk Hreins Friðfinnssonar, vatnslitamyndir eftir Veturliða Gunnarsson og Gunnar S. Magnússon. Ennfremur oliumál- verk eftir Gunnar, sem hann nefnir við Oslófjörð, málverk eftir Valtý Pétursson, Hafstein Austmann, Gunnlaug Scheving, Kristján Daviðsson og tvö verk Sverris Haraldssonar, máluð 1952. Þau munu hafa verið sýnd I fyrsta skipti i Listamanna- skálanum fyrrgreint ár. Sýningin verður opin kl. 15-18 alla dága nema laugardaga næstu vikurnar. - Árbæjarsafn. Frá 15. sept. til 31. mai veröur safnið opið frá kl. 14 til 16 alla daga nema mánudaga, og verða einungis Árbær, kirkjan og skrúð- húsið til sýnis. Leið 10 frá Hlemmi. SKEMMTISTAÐIR • Þórscafé. Opus ásamt Miöli Hólm. Kööull. Hafrót. Veitingahúsið Borgartúni. Trió ’72 og Fjarkar. Silfurtunglið. Sara. Ingólfs C’afé. Hljómsveit Garðars Jóhannssonar. Festi, Grindavik. Pónik. Leikhúskjallarinn. Leikhústrióið. Á Olympiuskákmótinu i Amsterdam 1954 tefldi Ingi R. Jóhannsson við Englendinginn Clarke. Ingi var með svart i stöðunni hér á eftir og er kominn með vinningsstöðu — þó talsverða vinnu kosti að sigra á svart i skákinni. En timahrakið er mikið — og Ingi átti leik i stöðunni. Þá skeði slysið — hann lék hróknum á d8, og Clarke var fljótur að innbyrða vinning. 1----Hd8? 2. Dxd8+ !! — Rf8 (Ef 2. —— Rxd8 þá 3. Hxd8+ — Hg8 4. Hxg8+ — Kxg8 5. Re7 og vinnur) 3. Dxf8+!! — Hg8 4. Dxg8!! — Kxg8 5. Re7+ og hvitur vinnur. Ferðafélagskvöldvaka verður i Tjarnarbúð sunnudaginn 17/2 kl. 21 (húsið opnað kl. 20,30). 1. Sýnd verður ný kvikmynd eftir Ósvald Knudsen Jörð úr sæ þróunarsaga Surtseyjar I 10 ár 2. Dans til kl. 1. Aðgöngumiðar á kr. 200 við inn- ganginn. Ferðafélag íslands Sunnudagsgangan 17/2 verður kringum Elliðavatn. Brottför kl. 13 frá BSl. Verð 200 kr. Ferðafélag fslands BRÉFASKIPTI * Brasiliskur piltur hefur áhuga á að skrifast á við islenzka stúlku, fallega, greinda og 16 til 19 ára. Hann hefur mikinn áhuga á að kynnast fslandi, islenzku lifi, skólunum og borginni. Hann heit- ir Carlos Barone Genovez, Rua Santa Rita, 495 Brooklyn 04619 S. Paulo — Brazil ÁRNAÐ HEILLA * Annan jóladag voru gefin saman I hjónaband I Bústaðakirkju af sr. Ólafi Skúlasyni Margrét Einars- dóttir og Sigurjón Ólafsson Heimili þeirra verður að Snælandi 8 R. Ljósm.st. Gunnars Ingimars 29 des. voru gefin saman I hjónaband i Neskirkju af sr. Frank M. Halldórssyni Alda Sigurbrandsdóttir og Einar H. Bridde. Ljósm.st. Gunnars Ingimars 29. des. voru gefin saman I hjóna- band af sr. Jóni Þorvarðssyni Elin A. Danielsdóttir og Karl K. Nikulásson. Heimili þeirra verður að Kársnesbraut 7 K. Ljósm.st. Gunnars Ingimars Vísir. Föstudagur 15. febrúar 1974. I KVÖLD | | DAG ~ HEILSUGÆZLA • Slysavarðstofan: simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51336. Tannlæknavakter i Heilsuvernd- arstöðinni við Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17- 18. Simi 22411. APÓTEK • Kvöld, nætur- og helgidagavarzla apóteka vikuna 15. til 21. febrúar er I Ingólfs Apóteki og Laugar- nesapóteki. Það apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzluna á sunriudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en kl. 10 á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs Apótek. Opið öil kvöld til kl. 7 nema laugardaga til kl. 2. Sunnudaga milli kl. 1 og 3. Læknar % Reykjavik Kópavogur. Dagvakt: kl. 08.00—17.00 mánud. — föstudags, ef ekki næst i heimilislækni sími 11510. Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00 — 08.00 mánudagur — fimmtudags, simi 21230. Hafnarfjörður — Garðahreppur Nætur- og helgidagavarzla upp- lýsingar I lögregluvarðstofunni simi 50131. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar I slmsvara 18888. ■p') ( ' LögPe^lá-jsIökkvilið •! Reykjavik:Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi 11100. Köpavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 50131, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51336. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópa- vogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði, simi 51336. Hitaveitubilanir sfmi 25524 Vatnsveitubilanir simi 35122 Simabilanir simi 05. — Ég verð að láta Gunna flakka vegna hjátrúar minnar — hann var sá þrettándi, sem ég verð skotin i i sumar! Bingó öldungaráð Skátafélags Urðar- katta heldur bingó i biósal Breið- holtsskóla föstudaginn 15. 2. kl. 20.30. Félagar takið með ykkur gest. Stjórnin. Ilangæingar Siðasta umferð i 3ja kvölda spila- keppni sjálfstæðisfélaganna verður i Hellubiói föstudaginn 15. febrúar og hefst kl. 21:30. Ólafur G. Einarsson alþingismaður flytur ávarp. Kaktustrió leikur fyrir dansi. Sjálfstæðisfélögin i Rangárvallasýslu. Frá Guðspekifélaginu 1 minningu Allan Watts nefnist erindi sem Sverrir Bjarnason flytur i Guðspekifélagshúsinu. Ingólfsstræti 22, i kvöld föstudag kl. 9. öllum heimill aðgangur. Stúkan Freyja nr. 218. Fundur i kvöld kl. 8.30 i Templarahöllinni. Eiriksgötu Inntaka nýrra félaga. önnur mál. Kaffi eftir fund. Félagar fjöl- mennið. Æ.T. Styrktarfélag vangef- inna Félagið efnir til flóamarkaðar laugardaginn 16. feb. kl. 14 að Hallveigarstöðum. Móttaka á fatnaði og ýmsum gömlum skemmtilegum munum er i Bjarkarási kl. 9—16.30 mánudaga til föstudaga. F járöflunarnefndin.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.