Vísir - 04.03.1974, Side 8

Vísir - 04.03.1974, Side 8
8 Vísir. Mánudagur 4. marz 1974. 4- Viðlagasjóður býður til sölu hús í eftir- töldum bæjum og kauptúnum: Höfn í Hornafirði Viðlagasjóöur óskar eftir aö selja 3 verksmiöjuframleidd timburhús á Höfn í Hornafiröi. Húsin eru byggð af Aneby í Noregi og eru 119 m2 aö stærö á einni hæö. Húsunum fylgir bíl- skýli. Lóö veröur frágengin, hellulagöur gangstígur og malar- borin akbraut aö bílskýli. Hella Viölagasjóöur óskar eftir aö selja 2 verksmiðjuframleidd timburhús á Hellu. Húsin eru byggö af Moelven Brug í Noregi og eru 127 m2 aö stæró á einni hæö. Húsunum fylgir bílskýli. Lóö verður frágengin, hellulagöur gangstígur og malarborin akbraut aö bílskýli. Selfoss Viölagasjóöur óskar eftir aö selja 6 verksmiöjuframleidd timburhús á Selfossi. Húsin eru byggö af Moelven Brug í Noregi og eru 120 m2 aö stærö á einni hæö. Lóö veröur frágengin og hellulagöur gangstígur. Eyrarbakki Viölagasjóður óskar eftir aó selja 3 verksmiðjuframleidd timburhús á Eyrarbakka. Húsin eru byggö af Moelven Brug í Noregi og eru 127 m2 aö stærö á einni hæö. Húsunum fylgir bíl- skýli. Lóö er frágengin, hellu- lagöur gangstígur og malarborin akbraut aö bílskíli. Stokkseyri Viölagasjóöur óskar eftir aö selja 3 verksmiöjuframleidd timburhús á Stokkseyri. Húsin eru byggó af Moelven Brug í Noregi og eru 127 m2 að stæró á einni hæð. Húsunum fylgir bíl- skýli. Lóö er frágengin, hellu- lagöur gangstígur og malarborin akbraut aö bílskýli. Hveragerði Viölagasjóöur óskar eftir aö selja 2 verksmiöjuframleidd timburhús í Hverageröi. Húsin eru byggö af Oresjö—Wallit í Svíþjóö og eru 130 m2 aö stærö á einni hæö. Húsunum fylgir bíl- skýli. Lóö veröur frágengin, hellulagöur gangstígur og malar- borin akbraut aö bílskýli. Þorlákshöfn Viölagasjóður óskar eftir aö selja 6 verksmiöjuframleidd timburhús í Þorlákshöfn. Húsin eru byggö af Oresjö —Wallit í Svíþjóö og eru 130 m2 aö stærö, á einni hæö. Húsunum fylgir bíl- skýli. Lóö veröur frágengin, hellu- lagöur gangstígur og malarborin akbraut aö bílskýli. Grindavík Viölagasjóður óskar eftir aö selja 6 verksmiðjuframleidd timburhús í Grindavík. Húsin eru byggö af Oresjö—Wallit í Svíþjóö og eru 130 m2 aö stærö á einni hæö. Húsunum fylgir bíl- skýli. Lóö veröur frágengin, hellulagöur gangstígur og malar- borin akbraut aö bílskýli. Sandgerði Viölagasjóöur óskar eftir aö selja 4 verksmiöjuframleidd

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.