Vísir - 04.03.1974, Síða 9
Vlsir. Mánudagur 4. marz 1974.
timburhús í Sandgerði. Húsin eru
byggö af Trysilhus í Noregi og
eru 121 m2 aö stærö á einni hæö.
Lóö veröur frágengin og hellu-
lagöur gangstígur.
Keflavík
Viölagasjóður óskar eftir aö
selja 10 verksmiöjuframleidd
timburhús í Keflavík. Húsin eru
byggó af G. Block Watne í
Noregi. 5 húsanna eru 116 m2 aó
stærö og 5 eru 126 m2 , á einni
hæð. Húsunum fylgir bílskýli.
Lóö verður frágengin, hellulagður
gangstígur og malarborin akbraut
aö bílskýli.
Akranes
Viölagasjóöur óskar eftir aö
selja 4 verksmiöjuframleidd
timburhús á Akranesi. Húsin eru
byggö af Trysilhus í Noregi og
eru 121 m2 aö stærö á einni hæö.
Lóö veröur frágengin og hellu-
lagöur gangstígur.
Sýning húsanna
Öll húsin verða til sýnis laugardag 9. marz og sunnudag 10. marz n.k. frá
kl. 2-6 síðdegis.
Greiðsluskilmálar:
Húsin verða seld með minnst 50% útborgun af söluverði og greiðist sú
upphæð á næstu 12 mán. eftir að kaupsamningur er gerður, með hæfilegu milli-
bili. Er þá vió það miðað aö kaupandi fái húsnæðismálalán (E-lán), sem hann
ávísi til Viðlagasjóós til lækkunar á eftirstöðvunum. Að öóru leyti lánar
Viðlagasjóður eftirstöðvarnar til 5 ára með 10% vöxtum.
Tilboð:
Tilboð er tilgreini verð og nánari greiösluskilmála sendist skrifstofu
Viölagasjóðs, Tollstöðinni við Tryggvagötu í Reykjavík, fyrir-kl. 17, föstudag-
inn 15. marz n.k.
limmjfiiiiimiiimiiniijiinnniniiin
v.’
—
------^
ORESJÖ-VALLIT 130 m2
ZU
3 icn
Goymsla
Bílgöymala
i 7 7
ijloniLo
G. BLOCK. WATNE 116 m2
: i =—
arut
TRYSILHUS
121 m2
i
£-h
a
] -r-1 i5,Í£
4 - '
t
: 30.$/3 75
+-mt
!•!'I
SOVEROM
t-
~7<
\r*
SOVÖl
ÍOSfO
&OVER0M
--1 Tl2 l /1 62 *
BOD
72 nr
I
MOELVEN 127 m2
y .i . . Illillllli bLt* l • _ ;}
ANEBY 119 m2
G. BLOCK.WATNE
Uppdrættirnir sýna grunnmynd og framhlið húsanna í þeirri útgáfu sem
algengust er. Nokkur frávik eru frá uppdráttunum í einstöku tilfellum, yfirleitt
vegna staðsetningar húsanna við götu.
Viðlagasjóður