Vísir - 04.03.1974, Síða 16
16
Vlsir. Mánudagur 4. marz 1974.
Hann er tvífari
Henry Kissinger
Er þaö satt að Kissinger
stjórni endurhæfingar6töð
fyrir fikniefnaneytendur i
Chicago, sem kölluð er
Gateway Houses?
Að visu er svo ekki, en sá sem
þar er við stjórnvölinn, er svo lik-
ur Kissinger, að fólk tekur hann
aftur og aftur fyrir kvennagullið i
utanrikisráðherrastólnum.
Nú verður loksins
smáræðis útsala
í 3 daga
Bjóðum ýmiss konar
smáræði við hagstæðu verði
og auk þess:
★ vönduð herraföt
★ staka jakka
★ stakar buxur
★ frakka o.f., o.fl.
Verð varanna er yfirleitt hreinasta smáræði.
Athugið að nú verður ekki opið á þriðjudags-
kvöld. Nýju kjarasamningarnir sáu fyrir því
Útsalan stendur aðeins í þrjá daga,
mánudag? þriðjudag og miðvikudag
Aðalstræti 4
Já, þaðer ekki um að villast, þeir Kissinger og Scholl eru likir. Hver er
annars Kissinger, og hver Scholl? Er Kissinger bessi til vinstri? Ef þið
þorið ekki að fullyrða neitt um málið, þá upplýstum við allra náðar-
samiegast að það er Scholl sem er til vinstri, en Kissinger til hægri
Hann heitir Harry Scholl og er
54 ára gamall. Hann var spurður i
blaðaviðtali hvort hann vildi ger-
ast staðgengill Kissingers og
koma fram i hans stað við ýmis
tækifæri, sérstaklega þar sem
hann þyrfti aðeins að láta sjá sig.
,,Nei”, sagði Scholl. „Ég hef i
nógu að snúast sjálfur. Og liklega
hefur Kissinger sjálfur i nógu að
snúast. En ég er viss um að ef
hann kæmi hingað i Gateway
Houses, þá myndi einhver segja:
„Nei, sko, þarna er Scholl” ”.
Nýtt frá Berkemann
Tegund 56-459.
Falleg, nýtlzkuleg, gerð úr mjúku skinni I þrliitri litasam-
setningu, dökkbrúnu, grænu og Ijósbrúnu, úr léttu
póleruðu tré og að sjálfsögðu með hinu þægilega inn-
leggslagi frá Berkemann, nr. 36-41 kr. 1699/-
age
Domus Medica,
Egilsgötu 3,
Pósthólf 5050.
Sími 18519.
Tegund 36-245.
Barnatréskór úr léttu tré með hinu þægilega og holla
innleggi frá Berkemann úr rauðu lakkskinni I nr. 26-30 á
kr. 968.- og 31-34 á kr. 1.016/-
Póstsendum samdægurs.