Vísir


Vísir - 04.03.1974, Qupperneq 17

Vísir - 04.03.1974, Qupperneq 17
Vísir. Mánudagur 4. marz 1974. 17 DIFREIÐA EIGEADUR^ Aukið ÖRYGGI, SPARNAÐ og ÁNÆGJU í koyrslu yðar, með því að lóta okkur annast stillingarnar á bifreiðinni. Framkvæmum véla-, hjóla- og Ijósastillingar ósamt tilhoyrandi viðgerðum. Ný og fullkomin stillitæki. O. £fl9Ílber(//on h/f Stilli- og °Auðbrekku 51 vélaverkstæði Kópavogi, sími 43140 óánœgðar með kvenapa Sem apamóöir — ekki hefur frétzt að rauðsokkurnar hafi mótmælt þvi Rauðsokkur — Ég fæ þá kannski frið fyrir rauösokkunum, þegar hætt er aö framleiöa myndirnar, andvarpaöi hin Ijóshærða 28 ára gamla Nathalie Trundy. Hún hefur leikið kvenapann i Apaplánetumyndunum, sem Nýja bió hefur sýnt hér. Fjórða og seinasta myndin er komin á markað, þótt hún hafi ekki enn sézt hér. Sú mynd nefnist ,,Bar- daginn um Apaplánetuna”. En ástæðan fyrir þvi að Nathalie Trundy stynur undan rauðsokkum.er vegna hlutverks hennar i myndunum. — Rauðsokkurnar hóta mér öllu illu fyrir að draga fram það i kvenhlutverkinu sem þær telja mest niðurlægjandi i fari kvenna. þ.e. að láta karlapana ráða, ganga fyrir aftan þá og lita til hliðar þegar þeir eru nálægir. En þetta er það sem apar gera. Ég fylgdist með hátterni kven- simpansa dýragarði og það var einmitt þetta'sem þeir gerðu. Þeir spiluðu mest á karlapana með augunum og litu feimnis- lega niður til að hafa áhrif á þá. En Nathalie er orðin nokkuð þreytt á þessu hlutverki sinu og þvi ánægð með að framleiðslunni var hætt. Það voru vist fleiri. Nathalia Trundy, þegar hún er komin úr apagervinu. Ljós- hærð, 28 ára gömul og býr i New York. Þannig lætur Nathalia fara með sig i hlutverki sinu I Apaplánetu- myndunum. Þetta hlýtur að fara i taugarnar á rauðsokkunum — hún lætur karlapann ráða! OUVETTI rafmagnsritvél á kr. 18.960.00 LETTERA 36, Olivetti feröarafmagnsritvél. y^ Fallegt útlit y^ Asláttarstillir )+- Dálkastillir 3 síritandi lyklar y^- 700 slög á mínútu Lipur i notkun. Skrifstofutœkni h.f. Laugavegi 178, sími 86511 Ævintýraferð til Bangkok Á 12 klukkustundum flytur SAS þotan yður frá Kaupmannahöfn aftur i aldct gamla menningu, og töfra austursins. Undurfagrar musterisbyggingar, lita- skrúð, fagrir listmunir og ekki má gleyma brosmildri þjóð. sem heillar alla gesti. Pattaya er nafnið á einhverri beztu bað- strönd, sem um Qetur og hún er aðeins 1 50 km frá Bangkok. SAS býður yður úrvals Globetrotter ferðir til Bangkok. Þar á meðal hópferð, sem farin verður frá Reykjavik þ. 17. 3. n.k. Biðjið um upplýsingar annaðhvort hjá okkar ellegar ferðaskrifstofunum. Bæklingar eru fyrir hendi. Það er stutt frá Bangkok til fjölmarga heillandi borga og bæja Austurlanda. Vegna aukinna flutninga, stærri flugvéla, hagkvæmari hótela og yfirleitt meiri um- svifa hefir verið unnt að lækka verð Aust- urlandaferða mjög mikið undanfarin ár. Þær kosta nú miklu minna en þér haldið. Spyrjið ferðaskrifstofurnar x/r • • • Laugavegi 3 símar 21199 og 22299.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.