Vísir - 04.03.1974, Qupperneq 18
18 ___________________________________________________ Vísir. Mánudagur 4. marz 1974.
Styrkir á sviði
umhverfismála
Atlantshafsbandalagið (NATO) mun á ár-
inu 1974 veita nokkra styrki til fræði-
rannsókna á vandamálum varðandi opin-
bera stefnumótun á sviði umhverfismála.
Gert er ráð fyrir, að umsækjendur hafi
lokið háskólaprófi.
Styrkirnir miðast við 6-12 mánaða fræði-
störf. Fjárhæð hvers styrks getur numið
allt að 200.000.00 belgiskum frönkum.
Nánari upplýsingar veitir utanrikisráðu-
neytið.
Umsóknum skal skilað i utanrikisráðu-
neytið fyrir 31. mars nk.
Utanrikisráðuneytið,
Reykjavik, 28. febrúar 1974.
Góð bújörð til sölu
Tilboð óskast i jörðina Melkot i Leirár-
sveit. Laxveiði fylgir. Uppl. i sima 93-1185
Akranesi milii kl. 19 og 20 daglega.
Tilboðum sé skilað til eiganda jarðarinn-
ar, Þorbergs Guðjónssonar, fyrir 20. marz
1974.
Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði
sem er eða hafna öllum.
Félag starfsfólks
í veitingahúsum
Aðalfundur verður haldinn i kvöld mánu-
dag kl. 8.30 að Óðinsgötu 7.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. önnur mál.
Vinsamlegast sýnið félagsskirteinin við
innganginn.
Stjórnin.
Rœkjubátar
Kaupum gegn staðgreiðslu og háu verði
ný þorsk- og ýsuflök, einnig heilagfiski 10
kiló og yfir, frá öllum stöðum á landinu,
sem tengdir eru greiðum samgöngum á
sjó, landi eða i lofti við Reykjavik.
Geymið þessa auglýsingu. Simi: 91-19086.
Óskum að róða
starfsmann á smurstöð vora. Uppl. i sima
42604. Skodaverkstæðið hf. Auðbrekku
44-46.
NYJA BÍÓ
HVÍTA VONIN
(The Great White Hope)
Aðalhlutverk: James Earl Jones
og Jane Alexander.
Leikstjóri: Martin Ritt.
Bönnuð yngri en 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
HASKOLABIO
Sólmyrkvi
(Eclipse)
Frönsk-itölsk mynd
Leikstjóri: Antonioni
Aðalhlutverk:
Alain Delon
Monica Vitti
islenzkur texti
Sýnd kl. 5 og 9.
Síðasta sinn.
GAMLA BIÓ SfH
,i ii HtTTpl
Berfætti forstjórinn
TECHNICOLOR’
C Walt Oitnvy Praduction*.
Ný bráðskemmtileg bandarlsk
gamanmynd frá Disneyfélaginu.
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
HAFNARBJO
Ekki núna elskan
Not now darling
Sprenghlægileg og fjörug ný,
ensk gamanmynd i litum, byggð á
frægum skopleik eftir Ray
Cooney.
Aðalhlutverk: Leslie Philips, Ray
Cooney, Moria Lister.
ISLENZKUR TEXTI.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15.
LAUGARASBIO
Eftirförin
Burt Lancaster
Sýnd kl. 5 og 9.
Allra siðasta sinn,
Bönnuö innan 16 ára.
Jesus Christ Superstar
sýnd kl. 7.
Allra siðasta sinn
Veizlumatur
Veizlumatur eftir yðar
vali eða tiilögum okkar.
Færum yður matinn til-
búinn til framrciðslu.
Kræsingarnar koma frá
Kokklnisinu. ^
KOKK
HÚSID
Lcfkjorgótu 8 sími 10340
VTSIR
Fýrstur með fréttimar