Vísir - 04.03.1974, Qupperneq 20
Vlsir. Mánudagur 4. marz 1974.
Allhvass eöa
hvass sunnan.
Rigning eöa
súld með köfl-
um. Hiti 4 til 7
stig.
Þegar ensku spilararnir,
Terence Reese og Boris
Schapiro, voru ákærðir I
heimsmeistarakeppninni 1965
i Buenos Aires fyrir að nota
fingramerkingar — áttu að
hafa ákveðinn fingrafjölda
sjáanlegan eftir þvi hvað þeir
áttu mörg spil i hjarta — var
eftirfarandi spil eitt af þeim,
sem lögð voru fram gegn
þeim. Þess má geta, að spil-
ararnir voru siðar sýknaðir af
ákærunni.
A DIO
V K107
♦ 9874
+ KG74
+ G65
:65
G32
* 109865
+ A9872
V 92
♦ KD105
♦ A3
+ K43
VADG843
♦ A6
*D2
Spilið kom fyrir i leik Bret-
lands og ítaliu. Þeir Schapiro
og Reese voru með spil
austurs-vesturs, en Garozzo
og Forquet með spil
suðurs-norðurs. Sagnir gengu
þannig:
Austur Suður Vestur Norður
1 Sp. dobl pass 2 L
2Hj.(!)pass 2 Sp. pass
pass 2 gr. pass pass
pass
Italir misstu þarna
auðvelda úttektarsögn vegna
hjartasagnar Schapiro — en
þeir hefðu þó átt að ráða við þá
einkennilegu sögn. En
Schapiro hefur oft fundið upp
á ýmsu skritnu. A hinu
borðinu áttu ensku spilararnir
i suður-norður ekki i neinum
erfiðleikum að komast i 4
hjörtu á spilið.
I 15. umferðinni á
áskorendamótinu i Júgóslaviu
missti Smyslov af vinningi
gegn Tal — og þar sem Bobby
Fischer vann þá Keres eins og
sýnt var sl. laugardag — náði
Tal Keres að vinningum i um-
ferðinni. Báðir voru með 10
vinninga — einum og hálfum
vinningi á undan Gligoric,
sem var i þriðja sæti. Staðan
hér á eftir kom upp i skák
Smyslov og Tal — Smyslov
var með hvitt og átti leik.
De5? — (Mikil yfirsjón.
lyslov stóð til vinnings meö
Dh2! — e3+ 39. Kg3 —
c6i40. bxc6 — e2 41. Dh5!) —
----Hgl+! 39. Kh2 —
1+! 40. Kg2 — Hgl+ jafn-
Æskulýðsstarf
Neskirkju
Fundur unglinga 13 til 17 ára
verður i kvöld kl. 20.30.
Opið hús frá kl. 19.30.
Leiktæki til afnota.
Sóknarprestarnir.
Heimatrúboðið
Munið samkomurnar á hverju
kvöldi þessa viku að öðinsgötu 6
a. Verið velkomin.
Kvenfélag Breiðholts
Rauðsokkurnar koma i kvöld, 4.
marz. Mætiðvel, konur og karlar,
og standið fyrir máli ykkar. Látið
ekki sannast á ykkur tómlæti og
sofandahátt. Stjórnin.
Stúkan Framtíðin nr. 173
Góufagnaður stúkunnar er i dag.
Spiluð félagsvist og fleira.
Kvenstúdentar
Aðalfundur Kvenstúdentafélags
Islands verður haldinn i kvöld i
Þingholti og hefst kl. 20.30.
Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin
Kristniboðsfélag karla,
Reykjavík
Fundur verður i Kristniboðshús-
inu Betaniu, Laufásvegi 13 i kvöld
kl. 8.30. Séra Jónas Gislason
lektor flytur erindi:
Sérkenni kristins manns.
Allir karlmenn velkomnir.
Stjórnin.
Félagsstarf
eldri borgara
I kvöld verður opið hús frá kl. 1.30
e.h. að Hallveigarstöðum.
Þriðjudaginn 5. marz hefst
handavinna og félagsvist kl. 1.30
e.h.
Kvenfélag
Laugarnessóknar
heldur fund i kvöld i fundarsal
kirkjunnar kl. 20.30.
Skemmtiatriði Fjölmennum.
Stjórnin.
Fella- og
Hólahverfi
Félag sjálfstæðismanna i Fella-
og Hólahverfi hefur opnað skrif-
stofu að Vesturbergi 193, simi 72-
72-2.
Fyrst um sinn verður skrifstofan
opin frá kl. 18-20.
• •
DOMUR
LESIÐ
ÞETTA
Ef hárið fer
vel er konan
ánægð.
Og undirstaða ánægjunnar er vel klippt og
permanettkrullað hár.
Við bjóðum upp á úrvals-permanettoliur
fyrir allar hárgerðir.
Einnig eigum við mjög góðar oliur fyrir
litað hár. Fagfólk mun aðstoða yður.
Verið velkomnar.
Húrgreiðslustofun
valhöll
Laugavegi 25.
Simi 22138.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 21., 24. og 26. tölublaði Lögbirtingablaðs-
ins 1973 á spildu úr landi Laxness, Mosfellshreppi, nefnd
Birkilundur 65, þinglesin eign Magnúsar Agústssonar, fer
fram eftir kröfu Innheimtu rikissjóðs, á eigninni sjálfri
fimmtudaginn 7. marz 1974 kl. 3.00 e.h.
Sýslumaðurinn I Kjósarsýslu.
I KVÖLD | í DAG
HEILSUGÆZLA
Slysavarðstofan: simi 81200, eftir
skiptiborðslokun 81212.
Sjúkrabifreið: Reykjavik og
Kópavogur simi 11100, Hafnar-
fjörður simi 51336.
Tanniæknavakt er i Heilsuvernd-
arstöðinni við Barónsstig alla
laugardaga og sunnudaga kl. 17-
18. Simi 22411.
APÓTEK
Kvöld-, nætur- og helgi-
dagavarzla apóteka vikuna 1. til.
7. marz er i Laugavegs Apóteki
og Holts Apóteki.
Það apótek, sem fyrr er nefnt,
annast eitt vörzluna á sunnudög-
um, helgidögum og almennum
fridögum. Einnig næturvörzlu frá
kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni
virka daga, en kl. 10 á sunnudög-
um, helgidögum og almennum
fridögum.
Kópavogs Apótek. Opið öll kvöld
til kl. 7 nema laugardaga til kl. 2.
Sunnudaga milli kl. 1 og 3.
Læknafc
Reykjavik Kópavogur.
Dagvakt: kl. 08.00—17.00 mánud.
— föstudags, ef ekki næst I
heimilislækni simi 11510.
Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00 —
08.00 mánudagur — fimmtudags,
simi 21230.
Hafnarfjörður — Garðahreppur
Nætur- og helgidagavarzla upp-
lýsingar i lögregluvarðstofunni
slmi 50131.
A laugardögum og helgidögum
eru læknastofur lokaðar, en
læknir er til viðtals á göngudeild
Landspitala, simi 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfja-
búðaþjónustu eru gefnar I
simsvara 18888.
Lögregla-jslökkvilið
Reykjavik:Lögreglan simi 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið, simi
11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkvilið og sjúkrabifreið
simi 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan simi
50131, slökkvilið simi 51100,
sjúkrabifreiö simi 51336.
Rafmagn: í Reykjavik og Kópa-
| vogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði,
simi 51336.
Hitaveitubilanir slmi 25524
Vatnsveitubilanir simi 35122
Simabilanir simi 05.
— Innan i hringnum sem 'ég gaf
Hjálmari, stendur: ,,ÞIn að cilifu,
Bella” — en innan I þeim sem
hann gaf mér, stendur: „Made in
Hong-Kong”.
FUNDIR
Mæðrafélagið
heldur aðalfund sinn
fimmtudaginn 7. marz kl. 20.30 að
Hverfisgötu 21. Stjórnin.
Hafnarfjörður
Hádegisverðarfundur verður
haldinn laugardaginn 9. marz i
Sjálfstæðishúsinu i Hafnarfirði.
Fundarefni: Byggðaþróun og
skipulagsmál. Framsögumenn
Ólafur Pálsson bygginga-
meistari, Jóhann Gunnar Berg-
þórsson verkfræðingur, Arni
Grétar Finnsson, bæjarráðs-
maður. Allir velkomnir.
FUS Stefnir.
Tveir opinberir háskóla-
fyrirlestrar
Prófessor fil dr. örjan Lind-
berger frá Stokkhólmsháskóla
mun flytja tvo opinbera fyrir-
lestra I boði Heimspekideildar
Háskóla Islands I I. kennslustofu
Háskólans mánudaginn 4. marz
og þriðjudaginn 5. marz.kl. 17.15
stundvislega báða dagana.
Fyrirlestrarnir nefnast:
Hans Nádes tid och vár tid.
Om Eyvind Johnson och histori-
en.
Fyra barnboksförfattarinnor
(Astrid Lindgreen, Maria Gripe,
Tove Jansson, Irmelin Sandman
Lilius).
öllum er heimill aðgangur að
fyrirlestrum þessum.
— Ég sé nú, að til að hafa við I lifsgæðakapp-
hlaupinu, þá þarf ég að láta flokka mig sem
landbúnaðarvöru!