Vísir - 17.05.1974, Blaðsíða 12
12
Visir. Föstudagur 17. mai 1974.
SjálfboöaliÖar
á k jördag
D-listann vantar fólk til margvislegra
sjáltboöastarfa á kjördag. Sérstaklega
vantar fólk til starfa sem fulltrúar listans i
kjördeildum auk margvislegra annarra
starfa.
Þeir sem vilja leggja D-listanum lið með
starfskröftum sinum á kjördag, 26. mai
næstkomandi, hringi vinsamlegast i sima:
S4794.
Skráning sjátfboöaliða fer einnig fram á
skrifstofum hverfafélaganna.
I i-lisfinn
BifreiÓar
á kjördag
D-listann vantar fjölda bifreiða til aksturs
frá hinum ýmsu bifreiðastöðvum
D-listans á kjördag.
Frambjóðendur heita á stuðningsmenn
listans að bregðast vel við og leggja
listanum lið m.a. með þvi að skrá sig til
aksturs á kjördag 26. mai næstkomandi
Vinsamlegast hringið i sima 84794.
Skráning biíreiða og . sjálfboðaliða fer
einnig fram á skrifstofum hverfa-
félaganna.
lilistinn
Laugalæk 2. REYKJAVIK, simi 3 5o 2o
I helgarmatmn
Kálfakjöt
Kálfalæri
Kálfahryggir
Kálfakótelettur
Kálfahakk
Kálfasnitchel
kgkr.285/-
kg kr. 225/-
kgkr. 285/-
kgkr.315/-
kgkr. 550/-
Ódýr matarkaup
Nýtt hvalkjöt kg kr. 160/-
Ódýru rúllupylsurnar
söltuð kg kr. 285/-
reykt kgkr. 295/-
Nýr svartfugl, stykkið kr. 125/-
Reykt folaldakjöt kgkr.330/-
Saltað folaldakjöt kgkr. 300/-
1/2 nautaskrokkar kgkr.370/-
1/2 svinaskrokkar kgkr. 398/-
1/1 lambaskrokkar kgkr.279/-
KONUNGLEG MYND AF
KONUNGLEGU FÓLKI!
Konungleg mynd af konunglcgu
fólki gæti textinn við þessa mynd
af Önnu prinscssu og Mark
Phillips hæglega verið.
Hún er tekin er þau heimsóttu
Nýju Guineu á dögunum og biðu
eftir þvi að mikil og virðuleg
skrúðganga færi fram hjá.
Áhugasamur Ijósmyndari, sem
ekki fékk að vera fyrir framan
þau hjónin til að taka myndir af
þeim, stóð fyrir aftan og beið eftir
góðu tækifæri til að smella af.
Tækifærið kom, þegar litíll og
lævis vindur lyfti upp pilsinu á
prinsessunni og þar með var það
atvik komið á filmu.
Þessar myndir hafa vakið mikla
kátinu viða um lönd, enda þykir
fólki fátt ann'að skemmtilegra en
að sjá svona myndir af frægu
fólki..þær hafa þó enn ekki
fengið inni i brezkum blöðum,
enda verða Bretar æfir, þegar
þeir sjá „ljótar” myndir af
konungsfjölskyldunni sinni.
—klp—
CROWN -bílaviðtœkin
eru langdrœg og örugg
Verð er sem hér segir:
Car-100 kr. 4.980.00
Car-200 kr. 5.700.00
Car-300 kr. 7.350.00
Skipholti 19. Sími 23800
Klapparstíg 26. Sími 19800
Sólheimum 35. Sími 21999
Akureyri. Sími 21630