Vísir - 17.05.1974, Blaðsíða 16
SIGGI SIXPEMSARI
Austan kaldi og
skýjað i dag, en
stinningskaldi
og smáskúrir i
nótt. Hlýtt.
i heimsmeistarakeppninni,
sem nú stendur yfir á Kanari-
eyjum, kom eftirfarandi spil
fyrir i tvenndarkeppninni
(sveitakeppni). Það kom fyrir
i keppni tveggja bandariskra
sveita, Mike Capaletti og
Peter Pender. A öðru borðinu
spilaði Capaletti 5 tigla
doblaða á spil suðurs og út
kom spaðadrottning. A hinu
borðinu varð lokasögnin fjórir
tlglar.
A 53
V AD4
♦ D973
* 10832
DG9764 A K1082
G76 V K10983
6 ♦ G5
G95 + AK
A A
V 52
♦ AK10842
* D764
Capaletti var ekki beint
ánægður, þegar hann sá spil
blinds — þrir tapslagir virtust
i laufi, og eftir sögnum að
dæma virtist öruggt, að austur
ætti hjartakóng. Hann kom
auga á veika von — að austur
ætti ás og kóng i laufi tvispil,
og spilaði upp á það. Eftir að
hafa tekið á spaðaás, spilaði
hann tvivegis trompi og
trompaði spaða. Þá spilaði
hann blindum inn á tromp og
spilaði laufi. Austur var enda-
spilaður —eftir að hafa fengið
á tvo hæstu i laufi, varð hann
aö spila spaða i tvöfalda eyðu
eða hjarta upp i gaffal blinds.
Vestur gat auðvitað hnekkt
spilinu með þvi að hitta annað
hvort á hjarta eða lauf út i
byrjun. Sveit Capaletti komst i
úrslit ásamt þremur öðrum
bandariskum sveitum, Tubby
Stayman, Jo Morse og Jack
Kennedy, og auk þess spiluðu i
úrslitum sveitir Tony Trad,
Sviss, Renato Mondolfo,
ttallu, og Bengt Nygren, Svi-
þjóð.
A Reykjavikurmótinu i skák
1970 kom þessi staða upp i
skák Björns Þorsteinssonar,
sem hafði hvitt og lék siðast
Bf6! og Björns Sigurjóns-
sonar.
® .......
iB ftliS r
15.- — He8 16. axb3 — d5 17.
Hg4 — g6 18. Dxh7+! og
svartur gafst upp.
LÆKNAR
Reykjavik Kópavogur.
l)agvakt:kl. 08.00— 17.00 mánud.
— föstudags, ef ekki næst i
heimilislækni simi 11510.
Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00 —
08.00 mánudagur — fimmtudags,
simi 21230.
Hafnarfjörður — Garðahreppur
Nætur- og helgidagavarzla
upplýsingar i lögreglu-
varðstofunni simi 50131.
A laugardögum og helgidögum
eru læknastofur lokaðar, en
læknir er til viðtals á göngudeild
Landspitala, simi 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfja-
búðaþjónustu eru gefnar i
simsvara 18888.
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varzla apóteka vikuna 17. til 23.
mai cr i Reykjavikurapóteki og
Borgarapóteki.
Það apótek, sem fyrr er nefnt,
annast eitt vörzluna á sunnu-
dögum, helgidögum og
almennum fridögum. Einnig
næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til
kl. 9 að morgni virka daga, en kl.
10 á sunnudögum, helgidögum og
almennum fridögum.
Kópavogs Apótek. Opið öll kvöld
til kl. 7 nema laugardaga til kl. 2.
Sunnudaga milli kl. 1 og 3.
Slysavarðstofan: simi 81200, eftir
skiptiborðslokun 81212.
Sjúkrabifreið: Reykjavik og
Kópavogur simi 11100, Hafnar-
fjörður simi 51336.
Tannlæknavakt er i Heilsu-
verndarstöðinni við Barónsstig
alla laugardaga og sunnudaga kl.
17-18. Simi 22411.
Itafmagn: í Reykjavik og Kópa-
vogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði,
simi 51336.
Hitaveitubilanir simi 25524
Vatnsveitubilanir simi 35122
Simabilanir simi 05.
Reykjavik: Lögreglan simi 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið, simi
11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkvilið og sjúkrabifreið
simi 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan simi
50131, slökkvilið simi 51100,
sjúkrabifreið simi 51336.
Utankjörstaðaskrifstofa
Sjálfstæðisflokksins er að
Laufásvegi 47.
Simar:
26627
22489
17807
26404
Sjálfstæðisfólk! Vinsamlega látið
skrifstofuna vita um alla kjósend-
ur flokksins, sem ekki verða
heima á kjördegi.
Utankjörstaðakosning fer fram i
Hafnarbúðum, alla virka daga kl.
10-12, 14-18 og 20-22. Sunnudaga
kl. 14-18.
Sjálfstæðismenn
á Húsavik
hafa opnað kosningaskrifstofu að
Ketilsbraut 5. Skrifstofan er opin
mánudaga - föstudaga kl. 20.30 -
23, en laugardaga og sunnudaga
kl. 17-19. Simar 41202 og 41310.
Upplýsingar á öðrum tima
dagsins I simum 41234 Ingvar
Þórarinsson og 41310 Jóhann Kr.
Jónsson.
Kef Ivíkingar
Skrifstofa Sjálfstæðisflokksins er
opin alla daga frá kl. 14-18 og 20-
22.
Sjálfstæðismenn komið eða hafið
samband i sima 2021 og látið skrá
ykkur til starfa á kjördegi.
Jafnframt verður félagsheimilið
opið á sama tima.
Fulltrúaráð Sjálfstæðisfélag-
anna í Keflavik.
Minningarspjöld Félags ein-
stæðra foreldra fást i Bókabúð
Blöndals, Vesturveri, i skrifstof-
unni að Traðarkotssundi 6, i
Bókabúð Olivers við Strandgötu i
Hafnarfirði og hjá stjórnarmönn-
um FEF: Jóhönnu, s. 14017, Þóru
15072, Bergþóru s. 71009, Haf-
steini s. 42741, Páli s. 81510, Ingi-
björgu s. 27441 og Margréti s.
42724.
Minningarkort Flugbjörgunar-
sveitarinnar fást á eftirtöldum
stöðum.
Sigurður M. Þorsteinsson, Goð-
heimum 22, simi 32060. Sigurður
Waage Laugarásvegi 73, simi
34527, Stefán Bjarnason, Hæðar-
garði 54, simi 37392. Ma'gnús
Þórarinsson, Alfheimum 48, simi
37407. Húsgagnaverzlun Guð-
mundar Skeifunni 15, simi 82898
og Bókabúð Braga Brynjólfs-
sonar.
Vfsir. Föstudagur 17. mai 1974.
Minningarkort Styrktarfélags’
vangefinna fást á eftirtöldum
stöðum:
Bókaverzlun Snæbjarnar,
Hafnarstræti,
Bókabúð Braga, Hafnarstræti,
Verzluninni Hlin, Skólavörðu-
stig,
Bókabúð Æskunnar, Laugavegi
og skrifstofu félagsins að Lauga-
vegi 11, simi 15941.
3.30-
VIÐKOMUSTAÐIR
BÓKABÍLA
Árbæjarhverfi
Hraunbær 162 mánud. kl.
5.00.
Verzlunin Hraunbæ 102 þriðjud.
kl. 7.00-9.00.
Verzl. Rofabæ 7-9 mánud. kl. 1.30-
3.00, þriðjud. kl. 4.00-6.00.
Breiðholt.
Breiðholtsskóli mánud. kl. 7.15-
9.00, fimmtud. kl. 7.00-9.00,
föstud. kl. 1.30-3.00.
Fremristekkur fimmtudaga kl.
1.30- 3.00.
Verslunin Straumnes fimmtu-
daga kl. 4.15-6.15.
Verzlanir við Völvufell þriðju-
daga kl. 1.30-3 , föstudaga kl.
3.30- 5.00.
Háaleitishverfi.
Álftamýrarskóli fimmtudaga kl.
1.30- 3.30.
Austurver, Háaleitisbraut,
mánudaga kl. 3.00-4.00.
Miðbær, Háaleitisbraut, mánu-
daga kl. 4.30-6.15. miðvikudaga
kl. 1.30-3.30, föstudaga kl. 5.45-
7.00.
Holt — Hlfðar
Stakkahlið 17 mánud. kl. 1.30-2.30
miðvikud. kl. 7.00-9.00. Æfinga-
skóli Kennaskólans miðvikudaga
kl. 4.15-6.00.
Laugarás
Verzl. Norðurbrún þriðjud. kl.
5.00-6.30, föstud. kl. 1.30-2.30.
Laugarneshverfi
Dalbraut/Kleppsv. þriðjud. kl.
7.15- 9.00.
Laugalækur/Hrisateigur föstud.
kl. 3.00-5.00.
Sund
Kleppsv. 152 við Holtaveg föstu-
daga kl. kl. 5.30-7.00.
Tún
Hátún 10 þriðjud. kl. 3.00-4.30
Vesturbær
KR-heimilið mánud., kl. 5.30-6.30,
fimmtud. kl. 7.15-9.00.
Skerjafjörður — Einarsnes
fimmtud. kl. 3.45-4.30.
Verzl. Hjarðarhaga 47 mánud. kl.
7.15- 9.00 fimmtud. kl. 5.00-6.30.
n DAG | D KVÖLD | Q □AG | D KVÖLD |
SJONVARP
Föstudagur
17. mai
20.00 Fréttir-
20.25 Veður og auglýsingar-
20.30 Kapp með forsjá Breskur
sakamálamyndaflokkur.
Þýðandi Kristmann Eiðs-
son.
21.25 Landshorn. Frétta-
skýringaþáttur um innlend
málefni. Umsjónarmaður
Svala Thorlacius.
22.05 Joe Glazer Þáttur með
bandariskum visna- og
ádeilusöngvara. Þýðandi
Dóra Hafsteinsdóttir.
22.40 Dagskrárlok.
Utvarp kl. 19.25:
Iðnaðurinn í
„Beinni línu"
Davið Scheving Thorsteins-
son, nýkjörinn formaður Félags
islcnzkra iðnrekenda, mun
svara fyrirspurnum hlustenda i
þættinum ,,Bein lina”, sem þeir
félagar Árni Gunnarsson og
Einar Karl Ilaraldsson sjá um i
útvarpinu í kvöld kl. 19,25.
Davið mun svara fyrirspurn-
um um málefni iðnaðarins, sem
á nú við margþætta erfiðleika
að striða, eins og fram kom á
fundi forráðamanna iðnaðarins
með fréttamönnum i fyrradag.
—klp—
Sjónvarp kl. 21.25:
Sveitarfélögin
í sviðsljósinu
„Þátturinn að þessu
sinni er eingöngu
helgaður sveitar-
félögunum, og við
verðum fjögur, sem
sjáum um hann”, sagði
Svala Thorlacius, sem
hefur yfirumsjón með
þættinum Landshorn i
sjónvarpinu i kvöld kl.
21,25.
,,Ég mun ræða við Magnús E.
Guðjónsson, framkvæmda-
stjóra Sambands Isl. sveitar-
félaga, um starfsemi sam-
bandsins og ýmislegt, er það
varðar.
Elias Snæland Jónsson tekur
fyrir sveitarstjórnarkosn-
ingarnar og heimsækir m.a.
kosningaskrifstofur flokkanna
i Reykjavik. Vilborg Harðar-
dóttir talar við Pál Lindal for-
mann Sambands isl. sveitar-
félaga, um kröfur sveitar-
félaganna um aukið sjálfstæði
og óskir þeirra um að fá fleiri
rikisstofnanir fluttar út á lands-
byggðina.
Að siðustu verður brugðið upp
myndum af sveitarfélagi.Valdi-
mar Jóhannesson heimsækir
Þingeyri og ræðir m.a. við
heimamenn um samskipti
þeirra við brezka togaramenn
—klp—
Páll Lfndal, formaður Sam-
bands Isl. sveitarfélaga, ræðir
við Vilborgu Harðardóttir I
Landshorninu i kvöld.