Vísir - 17.05.1974, Blaðsíða 18

Vísir - 17.05.1974, Blaðsíða 18
18 Visir. Föstudagur 17. mai 1974. TIL SÖLU Hjólhýsi. Sem nýtt hjólhýsi — millistærð — til sölu.Upplýsingar i síma 93-6283. Til sölu 2 mán. hvolpur. Uppl. i sima 23582 eftir kl. 6. Þvottavél (Mjöll) til sölu, einnig nýlegur bar-navagn (2ja ára gamall). Uppl. i sima 14873. Til sölu skrifborð, hansahillur og svalavagn. Uppl. i sima 71597. Til söluer V.W. árg. ’67. Vel með farinn og i góðu standi. A sama stað er einnig til sölu barnakerra, barnarúm, kvenreiðhjól, garð- borð og 4 stólar, tilvalið i sumar- bústaö. Uppl. i sima 34841. Til sölu v/flutninga: gólfteppi, stærð 2mx3m, stórt sófaborð, lampar og skápasamstæða. Uppl. i sima 52828. Myndavél: Voigtlánder Ultramatic CS ásamt aðdráttar linsu o.fl. til sölu. Uppl. i sima 23444 öðru hvoru dagsins. Til sölu vegna flutnings hvitt járngrindarrúm 90 cm breitt (sem nýtt). Einnig Yamaha gitar F.G.300 og Philips stereo cassettutæki N.S. 2400. Uppl. i sima 35063. Oiiukynding (3,5 fm). til sölu. Simi 84937. Til sölu vel með farin skerm- kerra, Pedigree, Cannon kvik- myndatökuvél, BTH þvottavél, eldri gerð, og suðupottur. Simi 73642 eftir kl. 18. Hammond orgel og Lesley 100 wött + 2 aukahátalarar til sölu. Uppl. Brautaholti 20 H.B. stúdió undir Þórskaffi og i sima 32534. Til sölu siður kjóll no. 40, kápa no. 40, tvennir skór no. 39, ennfremur litill og stór isskápur. Simi 83141 eftir kl. 5. Hátalarar.Sem nýir Dynaco A-25 hátalarar til sölu. Uppl. i sima 25725 eftir kl. 6. Til sölu 2 danskir leðurstólar, Pedigree vagnkerra, Silver Cross barnakerra, Pedigree svalavagn og leikgrind. Uppl. i sima 73252. Nýlegur kæliskápur, vandaður boröstofuskenkur, borðstofuborð og stólar og o.fl. til sölu. Uppl. i sima 35826 i dag og á laugardag kl. 10-3. Miöstöðuketill — barnavagn. Til sölu 3-4 ferm. miðstöðvarketill með öllu tilheyrandi ásamt 1,6 ferm. hitaveitukút. Einnig barna- vagn. Uppl. I sima 40135. Tvær springdýnur litiðnotaðar til sölu, ódýrt, einnig nýr barnastóll. Uppl. i sima 12091 i dag og næstu daga. Sjónvarp til sölu. Til sölu 23” sjónvarp með báðum stöðvum, verð 10 þús. Einnig Rafha is- skápur á kr. 1000. Uppl. i sima 50949. Húsdýraáburöur(mykja) til sölu. Uppl. i sima 41649. Tennisborö, bobbborð, stignir bilar, eimlestar, þrihjól, dúkku- vagnar og kerrur, barnarólur, hjólbörur, 3 teg., stórir bangsar, boltar, stórir og smáir, dúkku- rúm og trommur, 4 gerðir. Póst- sendum. Leikfangahúsið, Skóla- vörðustig 10. Simi 14806. Kirkjufell auglýsir fyrir ferminguna: Biblian, sálma- bækur (áritun sama stað), fermingarkerti, hanzkar, slæður, klútar, einnig skirnarkjólar, skirnargjafir og fermingargjafir. Kirkjufell, Ingólfsstræti 6. Simi 21090. Vélskornar túnþökur til sölu. Uppl. i sima 26133 alla daga frá kl. 10 f.h. til kl. 11 á kvöldin. ódýrar kassettur. Ferðaútvörp og kassettutæki. Þekkt merki. Auðar kassettur margar gerðir. Póstsendum . Opið laugardaga f.h. Bókahúsið. Laugavegi 178 — simi 86780. Frá Fidelity Iladio Englandi, stereosett m/viðtæki, plötu- spilara og kasettusegulbandi, ótrúlega ódýr. Margar gerðir plötuspilara m/magnara og hátölurum. Allar gerðir Astrad ferðaviðtækja. Kasettusegulbönd með og án viðtækis, átta gerðir stereo segulbanda i bila fyrir 8 rása spólur og kasettur, músikkasettur og átta rása spól- ur. Gott úrval. Póstsendi. F. Björnsson, Radióverzlun, Berg- þórugötu 2. Simi 23889. Myndaplaköt: Yfir 50 tegundir. Nýkomin floskennd og litrik plaköt. Bókahúsið Laugavegi 178. ÓSKAST KEYPT Vii kaupa notaða útidyrahurð. Simi 81101. Gott litiö pianó óskast. Svarað i sima 26784 eftir kl. 18.30. Vil kaupa trésmiðavélar fyrir lit- ið verkstæði. Uppl. i sima 19767 eftir kl. 4,30. Froskbúningur óskast. Uppl. i sima 40826 eftir kl. 7,30 I kvöld og næstu kvöld. Notaö mótatimbur óskast, má vera stuttar lengdir. Simi 17583. FATNADUR Kópavogsbúar. Verzlið ódýrt. Peysur á börn og unglinga i mörgum gerðum og litum. Verksmiðjuverð. Simi 43940. Prjónastofan Skjólbraut 6, Kópa- vogi. HJOL-VAGNAR Sel Suzuki 1973 A 50. Langur gaff- all. Einnig BSA 350. Þarfnast smávægilegrar viðgerðar. Uppl. i sima 42727 eftir hádegi laugar- dag. Vel meö farið drengjahjól (nýlegt) Jet Star super de luxe girahjól, til sölu. Uppl. eftir kl. 7 e.h. að Seljavegi 3a 2. hæð. Suzuki 50 árg. ’73, litið ekin, til sölu. Uppl. i sima 40596. Til söiuHonda SL 350 árg. ’72, tor- færuhjól. Simi 25505 eftir kl. 7. Mótorhjól til sölu. Til sölu mótorhjól BMW nýstandsett. Uppl. i sima 36787. HÚSGÖGN Til sölu borðstofuhúsgögn og sex stólar. Uppl. i sima 12543. Sófasett nýyfirdekkt, 4ra sæta sófi, 2 stólar, með plussáklæði til sölu. Svefnbek k jaiðjan, Höfðatúni 2. Simi 15581. Hjónarúm með dýnum og nátt- borðum til söiu. Uppl. i sima 22504 eftir kl. 20. Gömul boröstofuhúsgögn úr eik, útskorin, vel með farin, til sölu. Uppl. i sima 52419. Kaupum — seljum vel meö farin húsgögn, klæðaskápa, isskápa, gólfteppi, útvarpstæki divana o.m.f. Seljum nýja eldhúskolla. Sækjum, staðgreiðum. Fornverzlunin, Grettisgötu 31. Simi 13562. Athugið-ódýrt. Eigum á lager skemmtileg skrifborðssett fyrir börn og unglinga, ennfremur hornsófasett og kommóður, smið- um einnig eftir pöntunum, svefnbekki, rúm, hillur og margt fleira. Nýsmiði s/f Langholtsvegi 164, simi 84818. Opið til kl. 19 alla daga. HEIMILISTÆKI Vel með farin sjálfvirk Zanussi þvottavél til sölu. Uppl. i sima 11856. Nýlegurvel með farinn isskápur til sölu. Uppl. i sima 81590. BÍLAVIÐSKIPTI Bili óskast. Óska eftir að kaupa Volkswagen eða Volvo Amazon gegn staðgreiðslu 150 þús. Aðeins góður bill kemur til greina. Simi 31389 eftir kl. 19. Til söluBedford sendibill árg. ’72. disil. Talstöð, mælir og leyfi geta fylgt. Uppl. i sima 43467. V.W. árg. '63til sölu, i góðu lagi, og einnig mikið af varahlutum. Uppl. i sima 40935. Til sölu er Skoda station Combi árg. ’65 i ökufæru ástandi, kr. 25 þús., ennfremur er til sölu á sama stað Renault Dauphine árg. ’66 með úrbræddri vél, tilvalinn i varahluti, selst á 10 þús. Uppl. I sima 40518 eða að Holtagerði 10 Kóp. eftir kl. 6 i kvöld og næstu kvöld. Til söluDodge Weapon 14 manna með spili. Uppl. gefur Helgi i Súluholti, simi um Villingaholt. Fiat 850 ’66 til sölu, boddi lélegt, mótor góður (ekinn 22.000 km ), sem ný snjódekk, verð 28.000,- Uppl. i sima 71419. Til sölu Rússajeppi, hús byggt á grind, klæddur, með B.M.C. disil- vél og 4ra gira kassa. Til sýnis að Hringbraut 74 R. eftir ki. 7. Simi 11307. Til sölu VW 1600 L árg. ’70 i góðu lagi. Uppl. i sima 93-7222, vinnu- simi 7218. Til sölu Bedford vöruflutninga- bill með mæli. Góður bfll. Simi 27484. TilsöluVW árg. ’64, góður mótor, selst ódýrt. Simi 37691. Tilboð óskasti Buick Special 1963. Bifreiðin er i góðu ásigkomulagi fyrir utan bilaða sjálfskiptingu, 6 cyl. V mótor er i bifreiðinni. Uppl. I sima 26482 á skrifstofutima. Hunter Grand Luxe ’71 sjálf- skiptur, ekinn 30 þús. km, vandaður, fallegur bill, til sölu. Uppl. i sima 23444 öðru hvoru dagsins. Tilboð óskast i Skoda Combi ’66 Uppl. i sima 30011 eftir kl. 7 á kvöldin. Bilaeigendur athugið. Látið mótorinn ekki tapa kælingu vegna óhreininda. Við gufuþvoum mótorinn. Ryðvörn, Grensásvegi 18. Simi 37250. Taunus ’59 til sölu til niðurrifs, verð 15 þús.kr. Uppl. i sima 25822. Til sölu Cortina ’70. Simi 35747. Varahlutir til sölu i nýrri gerðir VW. Allt nýir og litt notaðir hlutir. Seljast á sanngjörnu verði. Uppl. að Kársnesbraut 70 (kjallara) eftir ki. 7 virka daga. Til sölu nýupptekin vél úr Volks- wagen og girkassi. Uppl. i sima 14338. Einnig stereosett (Sansui). , Slmi 71007. Oldsmobil station F-85 árg. '61, 8 cyl, sjálfskiptur með Power stýri. Uppl. i sima 42636 eftir kl. 4. Til sölu girkassi og vél úr Land- Rover ’64.Karl Guðmundsson, Bæ Súgandafirði. Simca Arianel963 er til sölu. Bif- reiöin er öll nýyfirfarin, önnur fylgir i varahluti. Uppl. i sima 93- 7336. Herjeppi „cinn sá bezti” i bænum, skoðaður 1974, til sölu, nýjar blæjur, óryðgaður. Þarfnast e.t.v. smá mótorvið- geröar, verð kr. 45.000.-.Uppl. i sima 10653 milli kl. 5-7 á kvöldin. Moskvitch station árg. ’71 I mjög góðu ástandi til sölu. Einnig Skoda 1000 árg. ’67. Uppl. i sima 33626. Citroen Dyana 6 til sölu. Uppl. i sima 71230 eftir kl. 7 i kvöld og næstu kvöld. Til sölu VW ’61,er gangfær, en •þarfnast viðgerðar. Verð 25.000.- Uppl. i sima 20538 eftir kl. 7. BSA Vicfor 500 cc árg. 1973 til sölu. Uppl. i sima 28068 eftir kl. 19. Góðurbill til sölu. Cortina árg. ’69 1600, Super, sjálfskiptur, ekinn 40 þús.km, til sýnis og sölu að Kvist- haga 9 laugardaginn 18. mai. Simi 16772. Til söluFiat 127 3ja dyra árg. ’63 ekinn 16 þús. km, mosagrænn, staðgreiðsla. Uppl. i sima 52631 frá kl. 19-21. Óska eftir varahlutum i vökva- stýri i Chevrolet Bel Air 1959 strax. Gjörið svo vel að hringja i sima 30155 eða 32898 sem fyrst. Vil kaupaDodge Dart ónýtan með góðri vél eða 6-8 cyl. vél i slikan bil. Uppl. I sima 84849 og 26319. Fiat llOOárg. ’66 til sölu. Til sýnis að Torfufelli 21. Simi 73888. Til sölu VW árg. ’66, skemmdur eftir árekstur. Nýlega yfirfarin vél, selst mjög ódýrt. Uppl. i sima 72468 á kvöldin. Til sölu Hillman Imp. árg. ’65, selst ódýrt I þvi ástandi, sem hann er. Uppl. i sima 51785 eftir kl. 20. Takið eftir. Óska eftir að kaupa framsæti úr Bronco. Simi 99-1699. Tilboð óskast I Datsun 1200 árg. 1972. Uppl. I sima 36103 á milli kl. 19 og 22. Til leigu Mazda 1300. Bilaleigan As sf. Simi 81225. Heimasimar 85174 og 36662. Útvegum varahlutii flestar gerð- ir bandariskra bila á stuttum tima. Nestor, Lækjargötu 2. Simi 25590. Bifreiðasala Vesturbæjar, Bræðraborgarstig 22. Simi 26797. Látið skrá bifreiðina strax, við seljum bifreiðina fljótt. Bifreiða- sala Vesturbæjar, Bræðraborgar- stig 22. Simi 26797. HÚSNÆDI í Til leigu2'.herbergi i kjallara með sérinngangi, eldunaraðstöðu og snyrtingu. Uppl. i sima 16880. Tjaldvagn óskast á sama stað. Til leigu. Þriggja herbergja risibúð til leigu. Alger reglusemi áskilin. Tilboð merkt „8037” sendist afgreiðslu Visis fyrir mánudag. 2ja herbergja Ibúð i Smáibúða- hverfi til leigu i 3-4 mánuði með eða án húsgagna. Fyrirfram- greiðsla æskileg. Tilboð sendist augld. Visis merkt „7995”. Til leigu 4ra herbergja ibúð i Breiðholti frá 1. júni -15. sept. með eða án húsgagna. Tilbob merkt „Góð umgengni 7960” sendist augld. Visis fyrir 21. mai. Til leigu3ja herbergja sólrik ibúð á góðum stað i vesturbænum, aðeins regiusamt fólk kemur til greina. Tilboð, er greini fjöl- skyldustærð, sendist blaðinu fyrir 25. mai merkt „7907”. 4 herb. ibúð i Heimahverfi er til leigu frá og með 1. júni. Tilboð merkt „Heimar 2121” sendist afgr. Visis fyrir mánudagskvöld. HÚSNÆÐI ÓSKAST Miðaldra maður óskar eftir her- bergi nálægt Vogunum, reglu- semi heitið. Tilboð sendist Visi merkt „8059”. Tveggja hcrbergja ibúð óskast sem næst Sólheimum. Uppl. i sima 21999 milli kl. 9 og 6. Okkur vantar2ja herbergja ibúð strax. Uppl. i sima 34799. Ung kona óskar eftir l-2ja her- bergja Ibúð. Simi 52201 i dag. Einhleypur eldri maður óskar eftir herbergi sem fyrst. Uppl. i sima 25599 frá kl. 10-16. íbúð. Reglusöm fulloröin hjón með 14 ára telpu óska eftir 3ja herbergja ibúð sem allra fyrst, á sama stað er til sölu Passap Duomatic prjónavél sem ný. Uppl. i sima 73447. Reglusamur Danióskar eftir her bergi með eldunaraðstöðu og baði. Simi 37286. Reglusöm kona með 8 ára dreng óskar eftir herbergi og eldhúsi, vil taka einhver hússtörf. Uppl. i sima 42585 eftir kl. 7. Hjón með2 börn óska eftir 2ja-4ra herbergja ibúð. Algjörri reglu- semi og góðri umgengni heitið. Vinsamlega hringið i sima 41883. Vel með farinnbarnavagn óskast. Einnig dúkkuvagn. Simi 52161. Einhleypur rafvirki óskar eftir litilli ibúð. Uppl. i sima 32209 og 28428 eftir kl. 6. Ung hjón með 1 barn óska eftir ibúð, fyrirframgreiðsla, ef óskað er. Uppl. i sima 27629. Reglusemi heitið. Herbergi með aðgangi að baði óskast eða litil ibúð, má þarfnast lagfæringar. Tilboð sendist augld. VIsis merkt „8002”. Vil kaupa litið óstandsett húsnæði. Tilboð sendist augld. Visis merkt „8000”. Reglusamur og rólegur Iþrótta- maður óskar eftir herbergi i sumar. Tilboð sendist blaðinu merkt „8001” og I sima 16288 milli kl. 5 og 7. Reglusamur eldri maður óskar eftir herbergi. Uppl. i sima 18683 til kl. 18 I dag. Stúlka með eitt barn óskar eftir húsnæði, heimilisaðstoð kemur til greina. Uppl. i sima 16883 eftir kl. 17. Kona með tvö börn óskar eftir 2ja-3ja herbergja ibúð, helzt i Kópavogi. Má þarfnast lag- færingar. Uppl. i sima 40449 eftir kl. 7. Húseigendur, smáar og stórar Ibúðir óskast á leigu. Látið okkur leigja. Fyrirframgreiðsla. Aöstoöarfélag aldraðra. Uppl. i sima 72990 kl. 9-11 f.h. 2 stúlkuróska eftir 2ja herbergja ibúð nú þegar. Uppl. i sima 86919 eftir kl. 6 á kvöldin. Hjón utan af landi óska eftir 4ra herbergja ibúð. Einhver fyrir- framgreiðsla gæti komið til greina. Uppl. i sima 28150. Guð- finna Jónsdóttir. 5 manna fjöiskylda óskar eftir ibúð strax. Erum á götunni. Uppl... I sima 38381. Ung hjónmeö eitt barn óska eftir tveggja herbergja ibúð til leigu strax. Uppl. i sima 15318 eftir kl. 7 á kvöldin. Ráðskona óskast á heimili i Reykjavik, aðeins barngóð kona kemur til greina. Lysthafendur leggi nöfn sin inn á afgr. blaðsins merkt „mörg börn — 8040”. Vantar stúlku i eldhús og aðra til framreiðslustarfa á hótel úti á landi. Uppl. i sima 41969. Tvær stúlkur óskast i kjötbúð. Tilboö sendist Visi fyrir mánudag merkt „7963”. ATVINNA ÓSKAST Ung stúlka með verzlunarskóla- próf óskar eftir góðu starfi. Margt kemur til greina. Get byrjað strax. Uppl. I sima 30022 milli kl. 3 og 5. Maður með starfsreynslu i bif- reiða- & vinnuvélaiðnaði, akstri og meðferð óskar eftir vellaunuðu starfi. Uppl. i sima 22767. Dugleg og ábyggileg 15 ára stúlka óskar eftir vinnu. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 38768. SAFNARINN Kaupum islenzk frimerki, stimpl- uð og óstimpluð, fyrstadagsum- slög, mynt, seðla og póstkort. Frimerkjahúsið, Lækjargötu 6A. Simi 11814. Kaupum islenzk frimerki og gömul umslög hqesta verði. einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkja- miðstöðin, Skólavöröustíg 21A. Simi 21170.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.