Vísir - 17.05.1974, Blaðsíða 14

Vísir - 17.05.1974, Blaðsíða 14
14 Vísir. Föstudagur 17. mai 1974. NÝJABÍÓ óheppnar hetjur Mjög spennandi og skemmtileg ný gamanmynd i sérflokki. Robert Redford, George Segal & Co. ÍSLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HASKOLABIO Doktor Popaul Úrvalsmynd eftir Chabrol Jean-Poul-Belmondo og Mia Farrow ISLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7 og 9. ,,Groundstar samsæriö" Islenzkur texti. George Peppard — Micael Sarrazin — Christine Belford. Leikstjóri: Lamont Johnson. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. HAFNARBJO Táknmól ástarinnar ISLENZKUR TEXTI. Bönnuð innan 16 ára. Nafnskirteini. Endursýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Svarta Kóngulóln ÍSLENZKUR TEXTI Sýnd kl 5, 7 og 9. Bönnuð innan 1 6 ára HREINGERNINCAR Hrcingerningaþjónusta Stefáns Péturssonar. Tökum að okkur hreingerningar á smáu og stóru húsnæði. Vanir menn. Simi 25551 Jarichs. Teppahreinsun og gluggahreinsun. Tökum að okkur aö hreinsa teppi og sófasett með vélum. ódýr þjónusta. Vanir menn. Uppl. i sima 20977 eftir kl. 5. Hreingerningar með véluni. Handhreinsum gólfteppi og húsgögn, vanir og vandvirkir menn, ódýr og örugg þjónusta. Þvegillinn, simi 42181. Teppahreinsun. Þurrhreinsun með ameriskum vélum, vanir menn, vönduð vinna, fast verð, kr. 65 á ferm. Uppl. i simum 40062, 72398 og 71072 eftir kl. 5. Hreingerningar. Gerum hreinar ibúðir og stigaganga. Vanir og vandvirkir menn. Simi 43879. Ilreingerningar. Einnig hand- hreinsun á gólfteppum og hús- gögnum. Ódýr og góð þjónusta, margra ára reynsla. Simi 25663—71362. Ilreingerningaþjónusta Stefáns Péturssonar. Tökum að okkur hreingerningar á smáu og stóru húsnæði. Vanir menn. Simi 25551. Froðu-þurrhreinsun á gólfteppum i heimahúsum, stigagöngum og stofnunum. Fast verð. Viðgerða- þjónusta. Fegrun Simi 35851 og 25746. ÞJÓNUSTA Vantar yður músik i samkvæm- ið? Hringið i sima 25403 og við leysum vandann. C/o Karl Jóna- tansson. Tökum að okkur almennar bila- viðgerðir, einnig réttingar, vinn- um bila undir sprautun og mál- um. Geymið auglýsinguna. Simi 83293. Ilúseigendur — húsráðendur. Sköfum upp útidyrahurðir, gamla hurðin verður sem ný. Vönduð vinna. Vanir menn. Fast verðtil- boð. Uppl. I simum 81068 og 38271. útsýnisflug, skemmtiflug, skot- túrar út á land. Hagkvæm ný 3ja sæta flugvél. Ódýrt. Hafið sam- band við Guðmund Magnússon, sima 32695, með 2ja daga fyrir- vara. Tökum að okkur múrverk, flisa- lagnir, málningu úti og inni. Uppl. i sima 81049 eftir kl. 8 á kvöldin. Traktorsgrafa til leigu. Simi 83762. Ilafnarfjörður. Leigi út JCB traktorsgröfu, einnig trak- torspressu. Sími 51739. Jafnan fyrirliggjandi stigar af ýmsum lengdum og gerðum. Afsláttur af langtimaleigu. Reynið viðskiptin. Stigaleigan Lindargötu 23. Simi 26161. Smiðum palla undir þvottavélar eftir máli. Uppl. i slma 15831 eftir kl. 6. Til sölu stórt iðnaðarfyrirtæki ásamt eignarhúsnæði um 500 ferm, 3000 ferm byggingarlóð fylgir, ennfremur tvær góðar hæðir sem henta hvers konar iðn- aði við Dugguvog, 550 ferm. Selj- ast sitt i hvoru lagi. FASTEIGNASALAN Óðinsgötu 4. — Simi 15605. Til sölu ísvél Stór þriggja stúta isvél í fullkomnu lagi til sölu, mjög gott verð. Uppl. i síma 19170. Blaðburðarbörn óskast í Grindavík strax. Uppl. í síma 8083. IVIohawk Sumarhjólbarðar fyrir ameríska bíla Á mjög hagstœðu verði HJÓLBARÐASALAN Borgartúni 24 Sími 14925 • w BILAVARA- HLUTIR NOTAÐIR VARAHLUTIR í FLESTAR GERÐIR ELDRI BÍLÁ T.d. M. BENS 220'64 Opel Kapitan Vauxhall VIVA Fiat 850 og Cortina BÍLAPARTASALAN Höfðatúni 10, simi 11397. Opið frá kl. 9-7 alla virka daga og 9-5 laugardaga.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.