Vísir - 08.07.1974, Blaðsíða 1
vísm
64. árg. — Mánudagur 8. iúll 1974. —117. tbl.
NORSARI í „VÍKING"
Á LAUGAVEGINUM
— baksíða
HannJón
er á
flandri
Þegar Jón Jónsson fer á
flandur mcð fjölskylduna um
landiö sitt, þá er vissara að
vita ýmsa hluti, sem ferða-
langi koma að gangi.
Innsiðan er einmitt um þetta
ferðalag Jóns og fjölskyldu,
og þar kemur ýmislegt fram,
sem betra er að vita FYRIR
ferðalagiö, en ekki að þvi
loknu. — INNSIÐA á bls. 7.
Viðsjórverð
Viðeyjarferð
Viðeyjarferðir geta orðið
nokkuð viðsjárverðar, ef
menn gæta sln ekki. Tveir
piltar uröu eftir úti i eynni i
gærkvöldi, vegna þess aö
þeir gleymdu sér.
Aftur á móti er ekkert
kannaö hjá útgerð Viðeyjar-
ferjunnar, hvort allir fari til
baka, sem koma út i eyna.
Hœstiréttur
byrjar að
fjalla um
Watergate-
mólið
— sjá bls. 5
Fárviðri tefur
fyrir
kosningaúrslitum
í Japan
^ — sjá bls. 5
Líklegt að enginn
fái hreinan
meirihluta í
Kanada
— sjá grein á bls. 6
•
Charlton Heston
fagnar 1100 ára
afmœlinu okkar
- bls. 2
Japanskir
kvikmynda
hér
i sumar
- bls. 3
Þorskblokkin hefur fallið
álíka og var í „kreppunni"
ÖLVUN ENGIN OG UM-
GENGNIAFBURÐA GÓÐ
— veðrið lék við hátiðargesti þeirra fimm byggðarlaga, sem
minntust 1100 ára afmœlisins nú um helgina
,,Ég er staðráðinn I þvi að
veita ekki forstöðu næstu hundr-
aö ára hátlð”, sagði Jónas Pét-
ursson, forstöðumaöur þjóðhát-
iðar Austfirðinga, sem haldin
var að Eiðum um siðustu helgi.
Jónas kvaðst þó vera hæst-
ánægður með hátiöina. ölvun
hafi verið sáralitil og veður ein-
stakiega gott. Sömu sögu er að
segja af hátiðahöldum annars
staðar á landinu, en þjóðhátið-
arhöld voru á fimm stöðum um
þessa helgi.
Sem dæmi um það, hversu
ölvun var litil samfara hátiða-
höldunum, er þess aö geta, að i
einu samkomuhúsinu nærri einu
hátiðarsvæðinu fundust aðeins
sex áfengisflöskur, en á al-
mennum dansleikjum i þvi
sama húsi og með þrefalt færri
gesti er ekki óalgengt, að finnist
um 60 áfengisflöskur.
Auk hátlðar Austfirðinga að
Eiðum, voru hátiöarhöld i
Kirkjuhvammi við Hvamms-
tanga, i Reykholti i Borgarfirði,
I Ásbyrgi og Svartsengi. Alls
staðar var hið bezta veður og
tala hátiðargesta frá tvö til fjög-
ur þúsund.
„Umgengni gestanna i
Kirkjuhvammi var aðdáunar-
verð”, sagði forstöðumaður há-
tíöarinnar þar, Sigurður Björg-
vinsson verzlunarstjóri. „Þegar
litiö var yfir hátiöarsvæðið um
kvöldmatarleytið i gær, eftir að
þar höföu þúsundir manne hafzt
við I tvo og hálfan dag, var rétt
eins og þar hefði ekki verið stig-
iö niður fæti”, sagði Sigurður.
Minna fréttir af þessum há-
tlðahöldum harla litið á hátiðir
undanfarinna sumra, þar sem
ölvun hefur keyrt úr hófi, og
umgengnin verið svo herfileg,
að viða hefur verið ákveðið að
efna ekki aftur til hátiðarhalda
að nýju.
Þaö er einnig fátitt, að veður-
guðirnir skammti útisamkom-
um jafn afbragðsgott veður og
lék við hátiðargesti á þeim
fimm stöðum, sem fyrr eru
Fallið er næstum jafn-
mikið og það var i ,/krepp-
unni", i prósentum talið,
og miklu meira, ef það er
talið i centum. Þannig hef-
ur verðið fallið á þorsk
blokkinni, mikilvægustu
útflutningsafurð okkar, á
helzta markaðinum,
Bandaríkjunum.
Guðjón B. Ólafsson, fram-
kvæmdastjóri sjávarafurðadeild-.
ar SIS, sagði i morgun, að verðið
hefði siðastliðinn miðvikudag
veriðkomið niður i 60 cent. Verðið
komst allt upp I 82 cent hæst, upp
úr áramótunum.
Þetta er þvi 27% lækkun, sem
ersvipað og var 1966—1967, þegar
verðið féll úr 30 centum i 19—20
cent, eða um liðlega þriðjung.
Verðfallið er auðvitað meira i
centum, eöa krónum, 22 cent nú
og 10—11 cent þá.
„Horfurnar eru afskaplega ó-
ljósar. Vonazt er til, að þetta lag-
ist með haustinu”, segir Guðjón
B. Ólafsson. „Neyzlan á þessari
afurð hefur minnkað i Bandarikj-
unum á fyrri hluta þessa árs, þótt
fiskneyzla hafi vaxið siðustu ár og
spáð hafi verið vexti i ár, eins og
Visir hefur greint frá. Guðjón tel-
ur, að ein orsökin sé, að komið
hafi á bandariskan markað léleg-
ur fiskur frá Japan og Kóreu i rik-
um mæli og hafi fólk fælzt frá
fiskneyzlu fyrir vikið. Þá hefur
kjöt lækkað og verðbilið milli þess
og fisks breytzt fiskinum i óhag.
Hins vegar megi vona, að þetta
verði timabundið ástand. Til
dæmis fari skólar i Bandarfkjun-
um i gang i ágúst—september og
megi þá búast við verulegri aukn-
ingu á eftirspurninni. 1 fyrra hafi
minna verið reynt aö selja til
skóla heldur en nú verði, þar sem
þá var eftirspurn svo mikil á öðr-
um sviöum.
HH
Geirsafnar
gögnum
Tilraunir Geirs
Hallgrimssonar, for-
manns Sjálfstæðis-
flokksins, til
stjórnarmyndunar
munu vera skammt
á veg komnar. Geir
mun i fyrstu afla sér
gagna um stöðuna i
efnahagsmálum.
— HH.