Vísir - 08.07.1974, Blaðsíða 8

Vísir - 08.07.1974, Blaðsíða 8
8 Visir. Mánudagur 8. júli 1974. „ er strflað? Þá er JET-PLUMPER rétta hjálpartækið. JET-PLUMPER er nútimalegt og hand- hægt tæki til að hreinsa og fjarlægja stifl- ur, fitu og fúla lykt úr salernum, niðurföll- um og rörlögnum. Ein fylling af JET-PLUMPER þrýstilofti (Freonþrýsti- lofti) losar rækilega öll óhreinindi og skil- ur eftir ferska lykt. JET-PLUMPER sparar tima, erfiði og peninga. BYGGINGAVÖRUVERSLUN IRYGGVA HANNESSONAR Suðurlandsbraut 20, sími 83290 M9ii£M0B£M9 - umboð 'á íslandi HÁLFDÁN HEIGASDN SF. BRAUTARHOLTI2 'JOLD SKA TA ®) BUÐIN Rekin af Hjalpar sveit skata R eykjo uik SNORRABRAUT 58.SÍMI 12045 REYKJAVÍK þJÓÐHÁTÍÐ 3.-5. ÁGÚ5T 1974 DAG5KRÁ Laugardagurinn 3. ágúst BARNASKEMMTANIR Kl. 9.30 10.20 ASKUR býðuryður alla sína Ijuffengu rétti Einnig seljum við út í skómmtum Franskar- kartöflur Cocktailsósu & I Irásalat Borðið d ASKI eða takið matinn heim frd ASKJ sASKUR SuÖurlandsbraut 14 — Sími 38550 Vlð Melaskóla — Laugarnesskóla — Árbæjarskóla — Austurbæjarskóla — Vogaskóla 10.30 — Breiðholtsskóla 11.10 — Álftamýrarskóla — Breiðager-ðisskóla 11.15 — Fellaskóla Stjórnendur barnaskemmtana: Bessi Bjarnason, Gisli Alfreðsson. Ómar Ragnarsson. Stjórnendur luðrasveita: Páll P. Pálsson, Stefán Þ. Stephensen. Ólafur L. Kristjánsson. HÁTÍÐARSAMKOMA VIÐ ARNARHÓL Kynnir Eiður Guðnason 13.40 Lúðrasveitin Svanur leikur ættjarðarlög. — 14.00 Samhringing kirkjuklukkna ' Reykjavik. — 14.05 Hátíðin sett. Gisli Halldórsson, formaður þjóðhátiðarnefndar. — 14.10 Lúðrablástur — Boðhlaupari kemur og tendrar eld við styttu Ingólfs Arnarsonar. — 14.15 Lúðrasveitin Svanur leikur ..Lýsti sól" eftir Jónas Helgason. — 14.20 Ræða. Birgir ísleifur Gunnarsson, borgarstjóri. — 14.30 Lúðrasveitin Svanur leikur ..Reykjavik" eftir Baldur Andrésson. — 14.35 Samfelld söguleg dagskrá. Bergsteinn Jónsson, cand. mag. tók saman. Stjórnandi Klemenz Jónssón. Stjórnandi Kl. Sunnudagurinn 4. ágúst Kl. 11.00 Hátíðaimessur í öllum kirkjum borgarinnar. — 14.00 Helgistund i Grasagarðinum i Laugardal í umsjón séra Grims Grimssonar, sóknarprests í Ásprestakalli. Laugardalsvöllur: Stjórnandi og kynnir Sveinn Björnsson. Kl. 15.00 Átján manna hljómsveit FÍH leikur. Stjórnandi Magnús Ingimarsson. — 15.30 Skákkeppni með lifandi taflmönnum. Keppendur: Friðrik Ólafsson, stórmeistari, og Svein Johannessen, Noregsmeistari. Stjórnandi Guðmundur Arnlaugsson. — 16.10 iþróttakeppni. Boðhlaup — knattspyrna o. fl. — 16.40 Sýnt fallhlifarstökk og björgun með þyrlu. Þátttakendur úr Fallhlifaklúbbi Reykja- vikur. í Laugardalnum verður einnig dýra- sýning, skátabúðir og sýning hjálparsveita og björgunarsveita. Mánudagurinn 5. ágúst BARNASKEMMTANIR Kl. 9.30 10.20 10.30 11.10 Við Melaskóla — Laugarnesskóla — Árbæjarskóla — Austurbæjarskóla — Vogaskóla — Breiðholtsskóla — Álftamýrarskóla — Breiðagerðisskóla — 11.15 — Fellaskóla Stjórnendur bamaskemmtana: Bessi Bjarnason. Gisli Alfreðsson. Ómar Ragnarsson. Stjórnendur lúðrasveita: Páll P. Pálsson, Stefán Þ. Stephensen, Ólafur L. Kristjánsson. SÍÐDEGISSKEMMTUN VIÐ ARNARHÓL Kynnir Guðmundur Jónsson. Kl. 14.40 Luðrasveit verkalýðsins leikur. St|órnandi Ólafur L. Kristjánsson. — 15.00 Minni Reykjavikur. Vtlhjálmur Þ. Gislason, form. Reykvikingafélagsms. — 15.10 Einsöngur. Sigriöur E. Magnusdóttir. Undirleikari Ólafur Vignir Albertsson. — 15.25 Dans- og búningasýning. Stjórnandi Hinrik Bjarnasoji. — 15.40 Pólýfónkórinn syngur. Stjórnandi Ingólfur Guðbrandsson. — 15.55 Þættir úr gömlum revium, Leikarar úr Leikfélagi Reykjavikur flytja. Stjórnandi Guðrun Ásmundsdóttir. kórs og lúðrasveitar Páll P. Pálsson. — 15.05 Söngsveitin Filharmonia og Sinfóníuhljóm- sveit islands flytja tónverk eftir Jón Þórar- insson, samið í tilefni þjóðhátiðarinnar. Höfundur stjórnar. — 15.25 Aldarminning islenzka þjóðsöngsins. Biskup isiands, hr. Sigurbjörn Einarsson. —: 15.30 Þjóðsöngurinn fluttur. Sþngsveitin Filharmonia og Sinfóniuhljóm- sveit islands, undir stjórn Jóns Þórarins- sonar. KVÖLDSKEMMTUN VIÐ ARNARHÓL Kynnir Guðmundur Jónsson. Kl. 20.00 Lúðrasveit Reykjavíkur leikur. Stjórnandi Páll P. Pálsson. — 20.15 Aldarminning stjórnarskrár islands. Gunnar Thoroddsen, prófessor. — 20.30 Þjóðdansar. Félagar úr Þjóðdansafélagi Reykjavikur sýna. Stjórnendur: Sigriður Valgeirsdóttir og Jón Ásgeirsson. — 20.45 Einsöngvarakvartettinn syngur. Söngvarar: Guðmundur Jónsson, Kristinn Hallsson, Magnús Jónsson, Þorsteinn Hannesson. — 21.05 Fimleikar. Stúlkur úr ÍR sýna. Stjórnandi: Olga Magnúsdóttir. — 21.15 Þættir úr gömlum revium. Leikarar úr Leikfélagi Reykjavikur flytja. Stjórnandi: Guðrún Ásmundsdóttir. — 21.35 Karlakórinn Fóstbræður syngur. Stjórnandi: Jón Ásgeirsson. — 22.30 Dansað á eftirtöldum stöðum: Við Melaskóla: Hljómsveit Ragnars Bjarna- sonar. Við Álftamýrarskóla: Hljómsveit Ólafs Gauks. Við Árbæjarskóla: Hljómsveitin Stein- blómið. Við Fellaskóla: Hljómsveitin Brimkló. — 1.00 Dagskrárlok. LAUGARDALSVÖLLUR Kl. 20.00 Knattspyrnukeppni, Reykjavík — Kaupmannahöfn. DÓMKIRKJAN j REYKJAVÍK Kl. 20.30 Hátiðarsamkoma i tilefni 100 ára afmælis þjóðsöngsins. Andrés Bjornsson. utvarpsstjóri, flytur erindi um séra Matthias Jochumsson, höfund þjóðsöngsins. Jón Þórarinsson, tónskáld, flytur erindi um tónskáldið Sveinbjörn Sveinbjörnsson. Dómkórinn undir stjórn Ragnars Björnssonar og fleiri aðilar flytja tónlist eftir Sveinbjörn Sveinbjornsson. KVÖLDSKEMMTUN VIÐ ARNARHÓL Kynnir Gunnar Eyjólfsson. Kl. 20.00 Lúðrasveitin Svanur leikur. — 20.15 Karlakór Reykjavikur syngur. Stjórnandi Páll P. Pálsson. — 20.30 Fimleikar. Piltar úr Ármanni sýna. Stjórnandi Guðni Sigfússon. Þjóðdansar. Féjagar úr Þjóðdansafélagi Reykjavíkur sýna. Stjórnendur: Sigriður Valgeirsdóttir og Jón Ásgeirsson. Þættir úr nútima söngleikjum. Stjórnandi Róbert Arnfinnsson. Hljómsveitarstjóri Carl Billich. Samsöngur. Karlakór Reykjavikur og karlakórinn Fóstbræður syngja. Stjórnendur: Jón Ásgeirsson og Páll P. Pálsson. Söngsveitin Filharmonia og Sinfóniu- hljómsveit islands flytja tónverk eftir Jón Þórarinsson, samið í tilefni þjóðhátiðar- innar. Höfundur stjórnar. Þjóðsöngurinn fluttur. Söngsvetin Filharmonía og Sinfóniuhljóm- sveit Islands flytja. Stjórnandi Jón Þórarinsson Dansað á eftirtöldum stöðum: Á Lækjartorgi: Hljómsveit Ragnafs Bjarna- sonar. i Austurstræti: Hljómsveitin Brimkló. Við Vonarstræti: Hljómsveit Ásgeirs Sverrissonar. Flugeldasýning við Arnarhól i umsjá » Hjálparsveitar skáta. Hátiðinni slitið. 20.42 — 20.55 21.20 21.35 — 22 15 — 1.00 1.15 þjóðhátiöarnefnd Reykjavíkur 1974

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.