Vísir - 08.07.1974, Blaðsíða 19

Vísir - 08.07.1974, Blaðsíða 19
Vísir. Mánudagur 8. júli 1974. 19 ATViNNA ÓSKAST 3 norskar stúlkur óska eftir at- vinnu ca. 1 ár, hafa handiðaskóla- nám,allt kemur til greina. Uppl. i sima 19037 þriðjudagsmorgun. 16 ára menntaskólastúlka óskar eftir vinnu. Simi 38047. 46 ára gamall maður óskar eftir starfi. Er vanur öllum almennum skrifstofustörfum, enskum bréfa- skriftum og fl. önnur störf en skrifstofustörf koma til greina. Uppl. i sima 27302 milli kl. 16 og 19 i dag og næstu daga. 19 ára stúlka óskar eftir vinnu i sumar, helzt hálfan daginn, margt kemur til greina. Uppl. i sima 17568 frá kl. 5-9. Tvær stúlkur 20 og 22 ára óska eftir vinnu, allt kemur til greina. Uppl. i sima 20808. SAFNARINN Kaupum Islenzk frílnerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkj^- miðstöðin, Skólavörðustig 21A. Simi 21170. TILKYNNINGAR Fallegir og velupp aldir kettling- ar fást gefins að Laugarásvegi 3. Uppl. 1 sima 32047. Geðvernd—happdrætti 1974. Ösóttir vinningar. Nr. 43319, — nr. 45914, og nr. 26384. — Rétthafar greiddra miða gefi sig fram strax. — Framvisið greiddum vinningsmiða og nafnskirteini. Dregið var 6. júni s.l. —■ Geðvernd — Gerðverndarfélag íslands, simi 12139, Hafnarstræti 5, 2. hæð. Ferðamenn, munið gistiheimili farfugla á Akureyri, 2ja og 4ra manna herbergi, verð kr. 200 pr. mann. Simi 96-11657. EINKAMAL Regiusamur maður óskar að kynnast reglusamri góðri konu 55-60 ára. Þagmælsku heitið. Til- boðum sé skilað á afgreiðslu Visis fyrir föstudag merkt „Góður fé- lagi 2080”. Ungur vanræktur eiginmaður óskar eftir að komast i kynni við huggulega konu. Tilboð sendist augl.d. Visis merkt nr. „2099”. BARNAGÆZLA Barngóð og áreiðanleg telpa ósk- ast til að gæta 3 mán. drengs i vesturöænum. Simi 16198. Get tekið að mér 2-3 börn i dag- gæzlu. Uppl. i sima 53497. ÖKUKENNSLA Ökukennsla — Æfingatimar. Mazda 929 árg. ’74.ökuskóli og prófgögn. Guðjón Jónsson. Simi 73168 og 27178. ökukennsla—Æfingatimar. Kenni á Mazda 818 sedan ’74. ökuskóli og öll prófgögn. Helgi K. Sessiliusson. Simi 81349. ökukennsla—Æfingatimar.Lærið að aka bil á skjótan og öruggan hátt. Toyota Celiea ’74. sportbill. Sigurður Þormar ökukennari. Simar 40769, 34566 og 10373. Akið sjálf.Sendibifreiðir og fólks- bifreiðir til leigu án ökumanns. Uppl. i sima 83071 eftir kl. 5 dag- lega. Bifreið. HREINGERNINGAR Hreingerningaþjónusta Stefáns Péturssonar. Tökum að okkur hreingerningar á smáu og stóru húsnæði. Vanir menn. Simi 25551. Hreingerningar. Gerum hreinar ibúðir, stigaganga, sali og stofn- anir. Höfum ábreiður og teppi á húsgögn. Tökum einnig hrein- gerningar utan borgarinnar. — Gerum föst tilboð, ef óskað er. Þorsteinn. Simi 26097. Hreingerningar. Ibúðir kr. 60 á fermetra, eða 100 fermetra ibúð 6000,- kr. Gangar ca. 1200 kr. á hæð. Simi 36075. Hólmbræður. Vélahreingerning, einnig gólf- teppa og húsgagnahreinsun ath. handhreinsun. Margra ára reynsla. örugg og ódýr þjónusta. Simi 25663 — 71362. Gerum hreinar ibúðir og stiga- ganga, vanir og vandvirkir menn. Slmi 26437 kl. 12-1 og eftir kl. 7 á kvöldin. Svavar Guðmundsson. ÞJÓNUSTA Tek að mér að aðstoða hljóm- sveitir og skemmtikrafta, einnig viðtöl við þá og flytja með þeim skemmtiefni og fleira. Uppl. i sima 13694 kl. 11-12 og 13-15 JG- músfk. Húseigendur, framkvæmi við- gerðir og uppsetningu á grind- verkum og fleira. Alls konar lag- færingar. Simi 19069 eftir kl. 19 daglega. Húseigendur — húsráðendur. Sköfum upp útidyrahurðir, gamla hruðin verður sem ný. Vönduð vinna. Vanir menn. Fast verðtil- boö. Uppl. I simum 81068 og 38271. Hafnarfjörður, Kópavogur, Garðahreppur. Leigjum út trak- torsgröfu og traktorspressu. Ný tæki og vanir menn. Uppl. i sim- um 51739 og 51628. Stigar-tröppur-stigar. Ýmsar gerðir og lengdir jafnan til leigu. Stigaleigan,Lindargöt'u 23. Simi 26161. Glerisetningar. önnumst alls konar glerisetningar, útvegum gler og annað efni. Uppl. i sima 24322, Brynju. Heimasimar á bvöldin 26507 og 24496. Húseigendur athugið. Nú er rétti timinn til að gera við og mála þökin á húsum ykkar. Vönduð vinna, vanir menn. Uppl. i sima 36655. Vantar yður músik i samkvæm- ið? Hringið i sima 25403 og við leysum vandann. C/o Karl Jóna- tansson. FASTEIGNIR Höfum kaupendur að íbúðum og iðnaðarplássum af öllum stærð- um. Látið skrá hjá okkur allt, sem á að seljast. FASTEIGNASALAN Cðinsgötu 4. — Sim: 15605. kemst MINNA LENGRA Tékkneska bifreiða- umboðið á íslandi Auðbrekku 44-46 Kópávogi Sími 42606 Gólf teppi—Gólf teppi Golfteppi á alla ibúðuna. Einnig rýa-mott- ur, ull og nælon. K.B. Sigurðsson, Höfðatúni 4. Simi 22470. REYKJAVIK . þjOÐHÁTÍÐ (m«* 1974 Leyfi fyrir sölutjöld vegna þjóðhátiðar í Reykjavik 3.-5. ágúst. Veitt verða 20-30 sölutjaldsleyfi i Laugar- dal og miðborginni 3.-5. ágúst. Umsóknir sendist Þjóðhátiðarnefnd Reykjavikur Hafnarbúðum, i siðasta lagi mánudaginn 15. júli. Þjóðhátiðarnefnd Reykjavikur 1974. ÞJÓNUSTA Pipulagnir Tökum að okkur viðþald og viögerðir á hita- og vatnslögn- um og hreinlætistækjum, Danfosskranar settir á hitakerfi. Simi 32607 og 43815. Geymið auglýsinguna. Loftpressur Tökum að okkur allt múrbrot, sprengingar og fleygavinnu i hús- grunnum og holræsum. Gerum föst tilboð. Vélaleiga Simonar Simonarsonar, Tjarnarstig 4, simi 19808. Traktorsgröfur til leigu og loftpressa, veitum góða þjónustu. Gröfuvélar sf. sími 72224. Loftpressur — gröfur Leigjum út loftpressur, traktorsgröfur, Bröyt X2 gröfu og vélsópara. Tökum að okkur að grafa grunna, fjarlægja uppgröft, sprengingar, fleyga, borvinnu og múrbrot. Kappkostum að veita góða þjónustu með góðum tækjum og vönum mönnum. UERKFRflmi HF I I Skeifunni 5. Simar 86030 og 85085. Fullkomið Philips verkstæði. Fagmenn, sem hafa sérhæft sig i umsjá og eftirliti með Philips- tækjum, sjá um allar viðgerðir. Breytum sjónvarpstækjum fyrir , Keflavik. heimilistæki sf Sætúni 8. Simi 13869. Sprunguviðgerðir, simi 10382, auglýsa. Gerum viö sprungur I steyptum veggjum og þökum með hinu þaulreynd ÞAN þéttiefni. Látið þétta húseign yðar, áöur en þér málið. Uppl. I sima 10382. Kjartan Halldórs- son. Nýjung fyrir dömuna sem fylgist með Dressform fatnaður loks á ís- landi. Fáið litmyndabækling (yfir 200 teg.) Pantið núna i sima 33373 sjálf- virkur simsvari allan sólarhring- inn. Póstverzlunin HEIMAVAL BOX 39 - KÓPAVOGI © Otvarpsvirkja MEJSTARI Sjónvarpseigendur — Bílaeigendur. Eigum fyrirliggjandi margar gerðir biltækja, segulbönd I blla, setjum tæki I bfla. Gerum einnig viö allar gerðir sjónvarpstækja. Komum heim ef óskaö er. , Sjónvarpsmiðstóðin sf> Þórsgötu 15 Simi 12880. Sprunguviðgerðir og þéttingar með Dow corning silicone gúmmi Þéttum sprungur I steyptum veggjum, einnig þeim, sem húðaðir eru með skeljasandi, hrafntinnu og marmara, án þess að skemma útlit hússins. Berum einnig Silicone vatnsverju á húsveggi. DOW CORNING Uppl. I sima 10169. Sprunguviðgerðir simi 17264 Þéttúm sprungur, málum þök, steypum tröppur og önn- umst ýmsar aörar húsaviðgerðir. Látið gera tilboð. Sími 17264. Er stiflað? Fjarlægi stiflur úr vöskum, W.C. rörum, baðkerum og niðurföllum. Nota til þess öflugustu og beztu tæki, loftþrýstitæki, rafmagnssnigla o. fl. Vanir menn. Valur Helga- son. Simi 43501. Garðeigendur—Húsf élög! önnumst alla skrúðgarðavinnu, fast verðtilboð. Brandur Gislason, garðyrkjumaður. Simi 15928. Bifreiðavarahlutir. Loftbremsuhlutir, driflokur, varahlutir i International vörubifreiðir, International Scout, Simca. Bremsuhlutir. VÉLVANGUR h.f„ Alfhólsvegi 7, ÍJtvegsbankahúsinu, norðurhlið, sími 42233, opið kl. 1-7. í ferðalagið Vegahandbókin, vegakort, Kodak-filmur, Yatzyspil, amerisk timarit og vasabrots- bækur. Ódýrar kassettur, ferða- kassettutæki og útvörp. Ferða- töskur og pokar. Opið laugardaga BðKA HUSIÐ :.h. Laugavegi 178. Simi 86780. (næsta hús við sjónvarpið). Loftpressa Leigjum út traktorspressur meö ámokstursskúffu. Timavinna eða tilboð. Einnig hrærivél og hita- blásarar. Ný tæki — vanir menn. Reykjavogur h/f, simar 37029 — 84925. Leigi út grc I stór sem smí ný grafa, vanu maöur. Simi 86 Loftpressur Tökum að okkur hverft konar fleyganir, múrbrotj borvinnu og Isprengingar. Góð tæki. Jón og Frimann, simi 35649 og 38813. J&F LOFTPRESSUR

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.