Vísir - 08.07.1974, Blaðsíða 17

Vísir - 08.07.1974, Blaðsíða 17
I Vísir. Mánudagur 8. júll 1974. av — Æ góði Hjálmar, hættu nú þessari nákvæmni, það er enginn munur á árgöngunum af kök! ÁRNAÐ HEILLA Þann 17. marz voru gefin saman i hjónaband af séra Garðari Þor- steinssyni i Hafnarfjarðarkirkju Inga Rut Pétursdóttir og Jón Guðmundur Ragnarsson. Heimili þeirra er að Aðalgötu 11, Kefla- vik. Ljósmyndast. Hafnarfj. Þann 16. marz voru gefin saman i hjónaband i Háteigskirkju af séra Jónasi Giglasyni ungfrú Agnes Jóhannsdóttir og Bessi Halldór Þorsteinsson. Heimili þeirra er að Hringbraut 57 Hf. STUDIO GUÐMUNDAR. Þann 1. júni voru gefin saman i hjónaband af séra Óskari J. Þor- lákssyni ungfrú Annie Kr. Stein- grimsdóttir og Magnús Sveins- son. STUDIO GUÐMUNDAR. 17 k ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ X ★ ★ ★ ★ + ¥■ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ! l ! i ¥ ¥ ¥ 1 ! ¥ ¥ i ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ m Nt & DU 4 =í: m m * spe Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 9. júlí. Hrúturinn, 21. marz-20. april.Nú er upplagt fyrir þig að hafa samband við þær stofnanir og valda aðila er þú þarfnast. Maður getur aldrei verið oif góður, mundu það og deildu með öðrum. Nautið, 21. april-2l. mai.Finn dagur til viðræðna við opinbera aðila og sinna mikilvægum viðskiptum. Félagslyndi gæti fært þér peninga. Finndu þér fristundagaman. Tviburinn, 22. mai-21. júni.Stefndu fram á við i dag og taktu hiklaust á þig ábyrgð. Fram- , kvæmdasemi er nú góð fyrir frama þinn eða til að ná settu marki. Útlit þitt eöa framkoma gæti sætt gagnrýni. Krabbinn, 22. júni-23. júli.Góður dagur til að ná settu marki bæði varðandi nám og ferðalög. Yfirleitt ætti þér að ganga vel i þvi er þú tekur þér fyrir hendur i dag. Vertu heiðarlegur i viðræðum. Ljónið, 24. júIi-23. ágúst. Athuganir og aðgerðir gerðar i laumi munu færa þér ýmis tækifæri Hjálpaðu öðrum við að þróa hæfileika sina og ávaxta fé. Komdu til móts við vináttubragð ein- hvers. Meyjan, 24. ágúst-23. sept. Þú lendir liklega i slagtogi við heppna eðaeyðslusama manneskju. Sæztu við óvini þína, þvi stjörnurnar spá þér ósigri. Leggðu nöfn manna er þú hittir, á minnið. Vogin, 24. sept.-23. okt. Leggðu áherzlu á fullnýtingu. Góður dagur til að leita atvinnu, betri samninga og aðstöðu. Lagfæringar og leiðréttingar eru heppilegar nú. Drekinn, 24. okt.-22. nóv. Ástarsambönd ættu að taka stefnu i rétta átt. Fylgdu tækifærunum endilega fast eftir. Vogun vinnur.vogun tapar, en þér er óhætt, þvi þú vinnur. Bogmaðurinn, 22. nóv.-21. des. 1 dag ættu tækifærin að berja að dyrum. Láttu ekki selja þér neinn óþarfa. Hafðu góða stjórn á greiövikni þinni. Þú gætir glatt foreldra þina núna. Steingeitin 22. des.-20. jan. Ath. með ferða- lög og námsmöguleika. Ættingi eða vinur reynist þér vel.Ný kynni gætu kostað þig fjárútlát en vikkað sjónarsvið þitt um leið. Vatnsbcrinn, 21. jan-19. feb.Nú ættirðu að sinna grundvallaratriðum aðallega. Innkaup vegna heimilis eða atvinnu ættu að heppnast vel. Mundu, að ást verður ekki keypt. Fiskarnir, 20. feb-20. marz. Nú ættirðu að geta baðað i athygli. Fólk veitir þörfum þinum og hugmyndum meiri athygli en annars. Hafðu fegurðarsjónarmið i huga varðandi fjölskyldu- eða atvinnuaðstöðu. X-X-X-X-X-X-X-X-X-X-X-X-X-X-X-X-X-X-X-X-X-X-X-X-X-X-X-X-X-X-X-X-X-X-X-XX-X-X-X-X-X-X-X-X- 1 DAG 1 n KVÖLO | Q □AG | D □ J :0 > * Q □AG | Útvarpið í kvöld kl. 20.00: íslenzkir flytia okkur tónlist Mánudags lögin Mánudagslögin eru á dagskrá i kvöld. Og heyrum við aö venju I Islenzkum flytjendum. Viö heyrum stúlknakór gagn- fræöaskólans á Selfossi spreyta sig á söng. Lárus Sveinsson blæs fyrir okkur 2 lög á trompet. Elsa Sigfúss syngur nokkur lög, þar á meðal eitt eftir sjálfa sig „Kenndu mér”. Viö heyrum frá lögreglunni á annan hátt en venjulega, aö þessu sinni ætlar hún aö syngja (þ.e.a.s. lög- reglukórinn) fyrir okkur. Þá syngur Engel Lund fyrir okkur þjóölög og Karlakór Reykjavlk- ur hefur upp raust sina I söng fyrir okkur. _gyj_ Kjartan Sigurjónsson kenn- ari I Reykholti talar. 20.00 Mánudagslögin 20.35 Eru íslendingar aö veröa minnislausir af Iærdómi? Guömundur Þorsteinsson frá Lundi flytur erindi. 20.50 Tónleikar frá útvarpinu I Frankfurt. Otvarpshljóm- sveitin I Frankfurt leikur verk eftir Mozart. Ein- söngvari: Edith Mathis. 21.30 tltvarpssagan: „Gatsby hinn mikli” eftir Francis Scott Fitzgerald. Þýöand- inn, Atli Magnússon, les sögulok (12). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir. tþróttir. Jón Asgeirsson segir frá. 22.40 Hljómplötusafniö í umsjá Gunnars Guðmunds- sonar. Stjórnandi: Bernhard Klee. a. „Mosera dove son” (K369) b. „Voi avete” (K217) c. Sinfónla I B-dúr (K319). 23.35 Fréttir I stuttu máli. Dagskrárlok. VEISLUMATUR KALT-BORÐ Sendum heim 831 50 Minningarkort Styrktars jóös vistmanna Hrafnistu D.A.S. eru seld á eftirtöldum stöðum i Keykjavik. Kópavogi og Hafnar- •firði: Happdrætti DAS. Aðalum- boð Vesturveri, simi 17757. Sjó- mannafélag Reykjavikur Lindargötu 9, simi 11915. Hrafnista DAS Laugarási, simi 3844G. Guðni Þórðarson gullsm. Laugaveg 50a, simi 13769. Sjó- 'búðin Grandagarði, simi 16814. Verziunin Straumnes Vesturberg 76, simi 43300. Tómas Sigvaldason lirekkustig 8. simi 13189. Blóma- skálinn við Nýbýlaveg Kópavogi simi 40980. Skrifstofu sjómanna- lélagsins Strandgötu 11, Hafnar- iirði, simi 50248. Minningarkort Ljósmæörafé- lags Islands fást i Fæðingardeild Landspitalans, Fæðingarheimili Reykjavikur, Mæörabúðinni, Verzlunni Holt við Skólavörðustig 22, hjá Helgu Nielsdóttur, Miklu- braut 1 og hjá ljósmæðrum viðs vegar um landið. Minningarkort Flugbjörgunar- sveitarinnar fást á eftirtöldum stööum. Sigurður M. Þorsteinsson, Goð- heimum 22, simi 32060. Sigurður Waage Laugarásvegi 73, simi 34527, Stefán Bjarnason, Ha?ðar- garði 54, simi 37392. Magnús ■Þórarinsson, Alfheimum 48, simi 37407. Húsgagnaverzlun Guð- mundar Skeifunni 15, simi 82898 og Bókabúð Braga Brynjólfs- sonar. .¥kk-k-k-kk-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-*-k-k-k-k-k-k-k*-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k+X-X-X-X-X-X-X-X-X-X-X-X-X-X-X-X-X-X-X-X-X-X-<vX-X-X-X-X-X-X-X-X-X-X-X-X-X-X-X-X-X-X-X-X-X-X-X->f*

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.