Vísir - 08.07.1974, Blaðsíða 18
18
Vísir. Mánudagur 8. júli 1974.
TIL SÖLU
Trilla 1/2-2 tonna óskast til kaups
með eða án vélar. Til sölu á sama
stað stofuljós. Uppl. i sima 73676
eftir kl. 5 alla daga.
Til sölu frystiskápur, glugga-
tjaldastengur, fatnaður og fl.
Uppl. i síma 32314.-
Vatnabátur. Litið notaður
norskur trébátur 13 fet til sölu.
Sími 32413.
ÓSKAST KEYPT
Vantar vel meðfarið notað pianó,
vestur-þýzkt, austurriskt æski-
legt, önnur koma til greina. Simi
37632 næstu kvöld milli kl. 19 og
21.
Nordmende diplomat sjónvarptil
sölu,24” og kaninn, nýr mynda-
lampi. SimT 92-3077.
Til söiuvegna flutninga: tvö gólf-
teppi, 4ra mán. gömul, ljós-
dröppuð, 29 ferm. kr. 20.000. Uppl.
I síma 73055 eftir kl 7.
Sem nýr Philips plötuspilari með
electroniskri hraðastillingu og
magnetískum pick-up ásamt
magnara 2 X 20 m w og tveimur
20 m w hátölurum til sölu á
Tómásarhaga 36, verð eftir sam-
komulagi og góðir greiðsluskil-
málar. Simi 23069 eftir kl. 7.30 i
kvöld og næstu kvöld.
Plastbátur. Til sölu 12 feta
norskur plastbátur, kerra fylgir.
Uppl. i sima 28449 milli kl. 15 og
18.
Hringsnúrustaurar til sölu, settir
niður, ef óskað er. Uppl. i sima
86726.
Til sölu er 6 tonna trilla með spili,
dýptarmæli, talstöð og gúm-
björgunarbáti. Vél Lister Disel 24
hestöfl. Skipti á minni bát koma
til greina. Upplýsingar i slma 110,
Vestmannaey jum.
Tandberg stereo segulbandstæki
til sölu, teg. 2000 x. Simi 12943
eftir kl. 7.
Johnsons utanborðsmótortil sölu.
Mótorinn er 20 ha. verð 60 þús.
kr. Uppl. i sima 37449.
Til sölu: gamalt alstoppað sófa-
sett, svefnbekkir m/rúmfata-
geymslu, slmastóll m/borði,
barnarimlarúm, sófaborð, hansa-
kappar, ísskápur. Upplýsingar i
sima 35429 eftir kl. 7.
Til sölulitil eldhúsinnrétting með
vaski og eldavél, selst ódýrt. Simi
33713 eftir kl. 5.
Til sölu Sansui magnari 2 x 15
wött og 2 Sansui hátalarar 20
wött. Uppl. um tækin er hægt að
fá i sima 19412 eða að Nönnugötu
16 eftir kl. 19.
Vel með farinn 50 lítra Rafha-
þvottapottur til sölu. Uppl. i sima
35936.
2 notuð gólfteppi til sölu, stærðir
2,30 x 3.40 og 4.50 x 6. Uppl. I sima
83754.
Til sölu Sound City 100 watta
bassamagnari ásamt fjögurra
hátalara boxi af sömu gerð.
Einnig Gibbson jazzrafmagns-
bassi. Allt sem nýtt. Upplýsingar
i kvöld og annað kvöld. Simi
84573.
Frá Fidelity Radio Engiandi,
stereosett m/viðtæki, plötu-
spilara og kasettusegulbandi,
ótrúlega ódýr. Margar gerðir
plötuspilara m/magnara og há-
tölurum. Allar gerðir Astrad
feröaviðtækja. Kasettusegulbönd
með og án viðtækis, átta gerðir
stereo segulbanda i bila fyrir 8
rása spólur og kasettur,
músfkkasettur og átta rása spól-
ur. Gott úrval. Póstsendi. F.
Björnsson, Radióverzlun,
Bergþórugötu 2. Simi 23889.
Indiánatjöld, þrihjól,4 teg. stignir
traktorar, stignir bilar, nýkomnir
þýzkir brúðuvagnar og kerrur,
vindsængur, gúmmlbátar, sund-
laugar, björgunarvesti, sund-
laugasængur, sundhringir.
TONKA-kranar, skóflur og
traktorar með skóflum. Póst-
sendum samdægurs. Leikfanga-
húsiö Skólavörðustig 10. Simi
14806.
ódýrt — ódýrt. Útvörp, margar
gerðir, stereosamstæður, sjón-
vörp, loftnet og magnarar —
bilaútvörp, stereotæki fyrir bila,
bilaloftnet, talstöðvar, talstöðva-
loftnet, radió og sjónvarps-
lampar. Sendum i póstkröfu. Raf-
kaup, simi 17250, Snorrabraut 22,
milli Laugavegar og Hverfisgötu. |
Drápuhlíðargrjót. Nokkrir fer-
metrar af mjög fallegum þunnum
steinhellum úr Drápuhlíðarfjalli
til sölu. Uppl. I slma 42143 á
kvöldin og um helgar.
Matvöruverzlun. Til sölu mat-
vöruverzlun, mánaðarvélta, ca.
900.000, leiga 15 þús. á mánuði,
óbreytt I fimm ár. Hagstætt verð.
Tilboð sendist augld. VIsis merkt
„1928”.
HAFNFIRÐINGAR
Smáauglýsingar
Móttaka |
smáauglýsinga er á
Selvogsgötu 11, kl. 5-6 e.h.
vism
\a
>') Smurbrauðstofan
1
BJORNINN
Njálsgötu 49 - Simi 15105
PASSAMYNDÍR
IAJmatqrverzlunin//
tyXMjndastú/Zí'
LAUGAVEGI (C
FATNADUR
Peysubúðin Hlinauglýsir. Rauðir
skúfar og skotthúfur, hátiðar-
peysur fyrir börnin, dömupeysur
og jakkar, nýkomið. Peysubúðin
Hlin Skólavörðustig 18.
Prjónavörur. Góðar prjónavörur
á góðu verði og ódýrar barnagolf-
treyjur seldar næstu daga á
Freyjugötu 39. (Bakhús) Opið á
laugardaginn.
HJOL-VAGNAR
Til sölu sem ný skermkerra meö
rauðu plussnylonáklæði og
fallegt hvitt barnarúm með dýnu.
Einnig stórt og veglegt tekk sófa-
borð. Uppl. i sima 10952.
2 Chopper reiðhjól til sölu, verð
kr. 12000- og 7000-.Uppl. i sima
17849.
HÚSGÖGN
Sófasett til sölu, þarfnast nýs
áklæðis. Simi 31497.
Svefnsófi og barnarúm (hvitt
járnrimlarúm sundurdregið) til
sölu á Framnesvegi 65 2. hæð A.V.
Slmi 16967.
Til sölu sófasett og sófaborð.
Uppl. i slma 34384.
Ný yfirdekkt sófasett (4ra manna
sófi og tveir stólar) til sölu. Uppl.
i slma 12119 eftir kl. 6.
Svefnherbergissettilitum á gömlu
verði til sölu að Auðbrekku 32.
Slmi 40299.
Klæðningar og viðgerðir á
bólstruðum húsgögnum, af-
borgunarskilmálar á meiriháttar
verkum. Bólstrun Karls Adólfs-
sonar, Fálkagötu 30, sími 11087.
Húsgögn I sumarhús, reyrstólar,
borð, teborð, vöggur og margs
konar körfur fyrirliggjandi.
Körfugerðin, Ingólfsstræti 16.
HEIMILISTÆKI
Til sölu vel með farin Haka
Varina þvottavél, verð 20 þús.
Uppl. i sima 72177 eftir kl. 7.
Til sölu Thor þvottavél, Rafha
suöupottur. Verð kr. 5.000.- Simi
32208.
Eldavélasett Westinghouse til
sölu. Simi 30462.
Nýtt settaf þvottavél og þurrkara
AEG til sölu. Sími 26554.
BÍLAVIÐSKIPTI
Til sölu Taunus 17 Márg. ’62, selst
ódýrt. Uppl. i sima 86072 eftir kl. 6
á kvöldin.
Til sölu Maverick ’70 6 cyl. sjálf-
skiptur, góður bill. Skipti koma til
greina. A sama stað óskast góður
fólksbíll gegn staðgreiðslu 350-400
þús. Mætti vera Bronco jeppi.
Uppl. i sima 73238 eftir kl. 5.
Til sölu Singer Vouge árg. ’67.
Uppl. i slma 81349.
Góð kjör. Til sölu Hillman tMP
árg. ’70 (sendiferðabill), mjög
hagstæðir greiðsluskilmálar.
Uppl. á Bilasölu Matthiasar,
simi 24540 eða 43969.
Til sölu Volvo duet árg. 1962.
Uppl. i sima 52276 eftir kl. 18
næstu daga.
Til sölu ódýr Opel Rekord ’56
ásamt varahlutum, er á skrá, i
gangfæru standi, góð dekk ný að
framan. Sími 36931 á kvöldin.
Til sölu VWárg. 1962, selst ódýrt.
Uppl. i síma 436591 kvöld milli kl.
7 og 9.
Til sölu Saab 96 árg. 1972, mjög
góður bill, ekinn 33 þús. km. Stað-
greiðsla. Uppl. I sima 83728.
Til sölu Opel Rekordárg. 59 i góðu
ásigkomulagi, selst ódýrt. Uppl. i
sima 18549 milli kl. 6.30 og 9.
Ef þú ert nógu ríkur og þiglangar
að eignast afar fallegan og vel
með farinn Volvo station árg. ’67,
þá er einn til sölu að Teigagerði 11
eftir kl. 7 á kvöldin.
Tilboð óskastl Skoda Combi árg. 1966. Uppl. 1 sima 73569 eftir kl. 6.
Opel Rekord til sölu, skemmdur eftir árekstur, selst ódýrt. Uppl. I sima 13574 eftir kl. 7.
t Trader, drif, girkassi ásamt fleiri varahlutum til sölu. Uppl. i sima 85018.
Tilboð óskast i Moskvitch station árg. ’70, rauður að lit, skoðun ’74, til sölu og sýnis á Bilasölu Guð- mundar, Bergþórugötu.
Til sölu Renault 12, station ’72 i sérflokki. Leitið uppl. hjá Kristni Guðnasyni, Suðurlandsbraut 20. Simi 86633.
Volvo duetárg. 1962 til sölu á 40 þús. kr. Hentugur fyrir mann, sem er að byggja. Uppl. I sima 86085.
Austin Mini árg. ’74til sölu. Uppl. I sima 12781 eftir kl. 7.30 á kvöld- in.
Til sölu Opel Rekord árg. ’64, skoðaður ’74 i góðu standi og Zephyr ’66 i góðu standi, annar bfll fylgir. Uppl. i sima 73537 eftir kl. 7.
Til sölu Volkswagen sendiferða- bíll (rúgbrauð) árg. ’70 með nýrri vél, i góðu lagi. Skipti möguleg á eldri sendiferðabil. Uppl. i sima 71607 eftir kl. 8 á kvöldin.
VW ’60 til sölu,góður bill. Uppl. i sima 41851 eftir kl. 6.
Til sölu Ford Escort ’74. Uppl. i sima 38479.
Til sölu2 Toyota Mark II De luxe ’73. Uppl. i sima 82596 og 82369 eftir kl. 6.
Til sölu Mazda 818 Coupé ’73 m/útvárpi og segulbandi. Uppl. i sima 18611.
Renault R-4árg. 1965 til sýnis og sölu að Höfðatúni 4. (Höfðanaust sf.) simi 19644, selst ódýrt.
Bílasprautunin 'l'ryggvagötu 12. Tek að mér að sprauta allar teg. bifreiða, einnig bila sem tilbúnir eru undir sprautun og blettun.
Mini 1000 árg. ’74ekinn 6500 km til sölu. Uppl. I sima 24394.
Til söluFord Galaxie árgerð 1969. Mjög vandaður og fallegur bill, sjálfskiptur með vökvastýri. Vél V-8, 302 cc. Eyðsla úti á vegum 14,8 1 á 100 km. Verð 500.000.- Upplýsingar I sima 32255.
Til sölu V.W. Rúgbrauð ’64, Renault R8 ’631 varahluti. Uppl. i sima 51107.
Til sölu Renault R-8 ’64 Brávalla- götu 10, til sýnis á kvöldin, simi 10368.
Við seljum bilana fljótt og vel. Bifreiðasala Vesturbæjar, Bræðraborgarstig 22. Simi 26797.
Til leigu falleg4ra herbergja ibúð i Breiðholti, íbúðin er öll teppa- lögðog i fyrsta flokks standi, leig- ist til eins árs i senn, laus 15. sept. Tilboð merkt „Teppalögð 2164” leggist inn á augld. Visis fyrir 15/7 ’74. öllum tilboðum verður svarað.
Til leigu 3ja herbergja ibúð við Grettisgötu. Laus 1. ágúst. Tilboð sendist fyrir föstudag merkt „2095”.
Góð 4ra herbergja ibúð nálægt Hlemmtorgi til leigu. 4ra-6 mánaða fyrirframgreiðsla. Til- boð með uppl. um fjölskyldustærð sendist fyrir föstudag merkt „Reglusemi 1989”.
Ný 4ra herbergja ibúð i Breiðholti
til leigu strax. 4ra-6 mánaða
fyrirframgreiðsla. Tilboð með
uppl. um fjölskyldustærð sendist
augld. Visis fyrir föstudagskvöld
merkt „Ný ibúð 1991”.
BHskúr til leigui Breiðholti. Leig-
ist sem geymsluhúsnæði. Tilboð
sendist augld. VIsis fyrir föstu-
dagskvöld merkt „Bilskúr 1992”.
Herbergi til leigu með sérinn-
gangi. Aðeins reglusamt fólk
kemur til greina. Simi 24627 milli
kl. 6 og 8.
Húsráðendur. Látið okkur leigja.
Það kostar yður ekki neitt. Ibúða-
leigumiðstöðin, Flókagötu 6. Opið
kl. 13-17. Simi 22926, kvöldsimi
28314.
HÚSNÆÐI OSKAST
óska eftir 3ja herbergja ibúð á
leigu sem fyrst, helzt I Laugar-
neshverfi, góð umgengni. Fyrir-
framgreiðsla, ef óskað er. Uppl. i
sima 86072 eftir kl. 6 á kvöldin.
18 ára pilt utan af landi vantar
herbergi strax. Uppl. I sima 35346
eftir kl. 7 á kvöldin.
Hjón með 2börn óska eftir 3ja-4ra
herbergja ibúð. Nýkomin til
landsins eftir námsdvöl erlendis.
Gjarnan i Hafnarfirði. Simi 36761.
Fyrirframgreiðsla. Ungt barn-
laust par, bæði við nám, hann i
læknisfræði, óskar eftir 2ja her-
bergja ibúð. Hringið i sima 41933.
Ungur háskólanemi utan af landi
óskar að taka herbergi á leigu.
Uppl. i sima 93-6353 á kvöldin.
Miðaldra konaóskar eftir að taka
2ja herbergja Ibúð á leigu sem
fyrst. Tilboð sendist augld. Visis
merkt „2069” fyrir 15. þ.m.
100-150 ferm. iðnaðarhúsnæði
óskast, helzt i austurbænum, góð
innkeyrsla nauðsynleg. Uppl. i
simum 81430, 40566.
Húsnæði fyrir litla teiknistofu
óskast, helzt I miðbænum, gömul
Ibúð kemur til greina. Hringið i
sima 12993 eftir kl. 5.
2ja herbergjaibúð óskast i 8 mán.
strax eða frá miðjum ágúst.
Fyrirframgreiðsla. 2 i heimili.
Reglusemi og góð umgengni.
Uppl. i slma 22559 eftir kl. 6.
Barnlaus ung hjón óska eftir 2ja
herbergja Ibúð sem fyrst. Uppl. i
sima 15620.
2ja til 3ja herb. ibúð, helzt i
austurbænum, óskast til leigu.
Uppl. i sima 31320 og eftir kl. 17.00
I slma 36434.
3ja-4ra herbergja Ibúð óskast I
Hafnarfirði. Uppl. i sima 53280
eftir kl. 6.
Ung reglusöm hjón með tvö börn
óska eftir 3ja herbergja Ibúð til
leigu. Uppl. I sima 35936.
Reglusamar mæðgurmeð 1 barn
óska eftir 3ja herbergja ibúð (má
vera I kjallara) fyrir 1. sept. Með-
mæli, ef óskað er. Uppl. i sima
21421 eftir kl. 4 á daginn.
Ungt rcglusamt par vantar 1-2
herbergja ibúð 1. október i ná-
grenni Kennaraháskólans. Fyrir-
framgreiðsla. Simi 42729.
Eldri kona óskar eftir ibúð hjá
reglusömu fólki. Skilvís greiðsla.
Uppl. I sima 18911 eftir kl. 8 á
kvöldin.
Ungt rólegt par óskar að taka á
leigu sérherbergi eða litla ibúð.
Oruggar mánaðargreiðslur.
Uppl. I slma 30633.
ATVINNA í
Au Pair.Tvær stúlkur eldri en 18
ára óskast á góð norsk heimili I
Osló 11 ár, frá um miðjan ágúst. 2
börn. Mynd ásamt upplýsingum
og meðmælum óskast sent til:
Sigrún Jóna Eyjólfsdóttir, c/o
Anne Rita Christenssen,
Dunkersgt. 4a. Oslo 3, Norge.
Stúlka óskast i húsgagnaverzlun
hálfan daginn. Uppl. i sima 52774
fyrir hádegi og i sima 83360 eftir
hádegi.
Tvær stúlkur með einhverja
reynslu I matreiðslu óskast I
vinnu úti á landi nú þegar. Uppl. i
sima 95-5265.