Vísir


Vísir - 22.07.1974, Qupperneq 1

Vísir - 22.07.1974, Qupperneq 1
vism 64. árg. — Mánudagur 22. júll 1974. — 129. tbl. TAYLOR í MORGUN: „ÞYKIR FYRIR ÞESSU..." - SJA BAKSIÐU ísroelsku sundmenn- irnir fengu lögreglu- vernd... Þegar sundflokkurinn frá Israel kom aö sundlauginni I iögregubil og undir strangri gæzlu einkennisklæddra og óeinkennisklæddra lögreglu- þjóna, komu þrir litlir og dökkir menn — sem svnilega voru Arabar — á móti þeim og horföu á fyikinguna. Unglingarnir, sem skipuöu liöiö, horföu hræddum aug- um á mennina og siöan á hver annan og byrjuöu aö þoka sér hægt og rólega aö dyrunum.... ...öryggisvörðurinn frá israel, scm var meö hópn- um, fór sér ekki óöslega, heldur gekk út meö honum og fylgdist með mönnunum þar til sundfólkið var komiö inn.. ...Þegar þangaö var komið hófst leit aö hugsan- legum sprengjum eöa ein- hverju ööru sem gæti hugsanlega valdiö skaða. Leitaö var á fólki og ljós- myndarar blaöanna sem komu á staðinn voru teknir og leitaö I Ijósmyndatöskum þeirra.. Fyrir utan voru lögreglubilar og lögreglu- rnenn á öllum hornum. Þetta var ekki að gerast i útlandinu — nei, þaö var hér I Reykjavik og það nú um helgina, þegar landskeppni milli tslands og tsraels I sundi fór fram I Laugardals- lauginni.... Um keppnina oj annaö er þar geröist má nán- ar Iesa á iþróttaslöunum I blaöinu. ' metið — íþróttir í opnu VOPNAHLÉ Á KÝPUR — réttindi Tyrkja á Kýpur hafa verið tryggð, segir Ecevit íslenzk kona á Kýpur? Komiö getur til greina, aö Islenzk kona sé nú stödd á Kýpur. Þegar viö höföum samband viö utanrfkisráðu- neytiö I morgun, haföi þaö veriö beöiö um aö grennslast fyrir um, hvort konan væri stödd þar ennþá, en hún hef- ur heimilisfang þar. Ekki haföi svar borizt i morgun, þannig aö ekki er hægt aö fullyröa um þaö aö svo stöddu, hvort hún er þar ennþá. Utanrlkisráöuneytiö vissi ekki til þess að aörir Is- lendingar væru þar staddir. Viö höföum samband viö ferðaskrifstofur i bænum. Engar skrifstofur standa fyrir ferðum til Kýpur beint héöan. Aöeins er fariö I gegnum erlenda aöila. Engir íslendingar virðast þó vera þar á feröalagi um þessar mundir. — EA. innrásinni i dagrenningu á laug- ardag, lýkur þvi væntanlega I dag. Þegar tilkynningin um vopna- hléö var gefin, höfðu Grikkir hót- aö þvi aö ráöast á Tyrkland, ef tyrkneski herinn yröi ekki kvadd- ur frá Kýpur. Joseph Sisco, sér- legur fulltrúi Bandarikjastjórnar, og Henry Kissinger utanrikis- ráðherra beittu sér mest fyrir þvi, aö vopnahléö kæmist á. Grundvöllur þess er samþykkt öryggisráðs Sameinuöu þjóöanna frá þvi á laugardag. Bretland, Grikkland og Tyrkland, sem samkvæmt samningi bera ábyrgð á hlutleysi og sjálfstæöi Kýpur munu væntanlega reyna aö ná samkomulagi um framtiö eyj- unnar. Fréttir hafa borizt um mikiö mannfall á Kýpur, en þær eru enn óljósar, þar sem ströng ritskoöun er i gildi á eyjunni. Bardagar standa enn og Tyrkir ætla ekki aö leggja niður vopn, fyrr en vopna- hléð er komið á. I morgun hafa borizt fregnir um það, að Tyrkir ráði ekki yfir allri hafnarborginni Kyreniu en hafi opnað leið milli hennar og tyrkneska borgarhlut- ans i Nikósiu, höfuðborg eyjar- innar. Sjá nánari fréttir á bls. 4 og 5, forystugrein á bls. 6 og grein um stöðu Kýpur á bls. 6. ,/Nú mun friður ríkja á Kýpur, einnig frelsi og jafnrétti. Enginn mun nú geta spillt fyrir Tyrkjum og réttindum þeirra á Kýp- ur. Þegar tyrkneskir Kýp- urbúar hafa fengið aðgang að hafi, munu þeir einnig geta búið við efnahagslegt sjálfstæði. Kýpur er nú ný eyja. Staða Tyrklands í heiminum er einnig önnur en fyrir tveimur dögum. Megi þessi mikli sigur færa öllum Kýpurbúum gleði og einnig Tyrkjum og öllu mannkyni". Þannig kemst Bulent Ecevit aö oröi i yfirlýsingu þeirri, sem hann sendi frá sér i morgun um leið og hann samþykkti að gera vopnahlé á Kýpur og frá og með klukkan 14 i dag að islenzkum tima. Griska stjórnin féllst einnig á vopnahléð I morgun. Bandariska utanrikis- ráöuneytið sagöi, aö vopnahléö mundi einnig ná til griska þjóö- varöliösins á eyjunni. Bardögun- um, sem hófust meö tyrknesku HUN VAR VINSÆLUST ÞEIRRA ALLRA Ung menntaskóla- stúlka úr Hamrahliðar- skólanum, Anna Björnsdóttir, dóttir Björns Björnssonar tannlæknis og Jónu Sigurjónsdóttur, var i gær kjörin ungfrú Sam- eining, Miss Unity, af 65 þátttakendum i feg- urðarsamkeppninni Miss Universe 1974, sem haldin var á Manila á Filippseyjum. Anna hefur siðan fengiö boð um aö verða heiðursgestur borgarstjórnar nálægrar borgar viö hátiöahöld þar, en á heim- leiöinni dokar hún við I London til áö sitja fyrir á myndum fyrir hiö viökunna tizkublað Vogue. Einar Jónsson hefur haft veg og vanda af að senda Onnu utan, en fegurðarkeppnir virðast nú algengari hinum megin á hnett- inum og ferðalög þangað kosta yfirleitt hundruð þúsunda — íslenzk „ungfrú sameining" í Manila kjörin i gœr_________________ króna. A næstunni fara tvær stúlkur utan til Tokyo til keppni i Miss Young International en þar verður Anna Bjarnadóttir fyrir okkar hönd, og siðar fer stúlka i Miss International i Tokyo, en ekki ákveðið hver það veröur.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.