Vísir - 22.07.1974, Qupperneq 7
Vísir. Mánudagur 22. jdll 1974.
7
— Sovét-
menn saka
NATO
um aðild að
byltingunni
á eyjunni
eyjunnar. 1 þjóövaröliöinu eru
10.000 hermenn aö mestu leyti
undir stjórn 650 griskra her-
foringja. (Aö kröfu NATO hefur
stjórnin i Aþenu lofaö aö kalla þá
650 foringja heim, sem voru á Kýp-
ur, þegar byltingin var gerö.) Viö
hliö liösins starfa um 3000 lögreglu-
menn, sem lúta stjórninni I
Nikósiu.
Hvort þjóöarbrotanna ræöur yfir
sérstökum herafla og eigin lög-
regluliöi. I liössveitum griska hers
ins eru 950 hermenn. Tyrkneska
þjóöarbrotiö — en á eyjunni eru
115.000 Tyrkir á móti 518.000
Grikkjum, — hefur 3.000 manna
tyrkneskt herliö sér til varnar og
1.500 manna lögregluliö.
Liösafli Kýpurbúa sjálfra og
Grikkja og Tyrkja er mun meiri en
þaö liö, sem Sameinuöu þjóöirnar
hafa á slnum vegum á eyjunni.
Um 10 ára skeiö hafa um þaö bil
2.300 hermenn frá sjö þjóöum Sam-
einuöu þjóöanna (Austurriki, Bret-
landi, Danmörku, Finnlandi, Ir-
landi, Kanada og Sviþjóð) sinnt
friöargæzlu á eyjunni undir forystu
indversks hershöfðingja. Auk þess
eru 150 lögreglumenn frá fjórum
löndum: (Astraliu, Austurriki,
Danmörku og Sviþjóð) við störf á
Kýpur á vegum SÞ.
Stjórn Kýpur geröi á sinum tima
samning viö Breta, sem heimilaði
þeim aö hafa herstöðvar og eftir-
litsstöövar á eyjunni. Samkvæmt
samningnum mega Bretar hafa allt
aö 12.000 manna herliði á eyjunni.
Bretar hafa þar sprengjuflugvélar,
sem geta flutt kjarnorkuvopn,
orrustuflugsveit og flutningavélar.
Flestar eru flugvélarnar I her-
stööinni við Akrotiri. Hins vegar
eru fótgönguliössveitir í herstööinni
viö Dikhelia. Á Gatahöföa nálægt
Akrotiri eiga Bretar flugskeyta-
stöö til loftvarna og á Olympiu-
fjalli reka þeir ratsjárstöö, sem
nær yfir botn Miöjaröarhafs.
Bretar leyfa bandarlska flug-
hernum og flotanum oft afnot af að-
stööu sinni á Kýpur. Til dæmis
söfnuöust þær bandarisku sveitir,
sem nú vinna að hreinsun Súez-
skuröar þar saman, áöur en þær
héldu til skurðarins fyrir skömmu.
Auk þess hafa Bandarikjamenn
komið fyrir hlustunartækjum og
annars konar eftirlitstækjum á
Kýpur, sem gerir þeim kleift að
fylgjast meö feröum sovézka flot-
ans I og á Miðjaröarhafi.
Vegna aðildar Breta aö NATO
hefur bandalagiö þvi not af störf-
um brezka herliðsins á eyjunni. En
þaö var einmitt brezk flugvél frá
Akrotiri, sem kom Makarlosi úr
landi.
Yfirlýsingar Sovétmanna um
nauösyn þess fyrir NATO að standa
fyrir byltingunni á Kýpur virðast
þvl fremur langsóttar. Þeim mun
þó vafalítið fjölga á komandi dög-
um. Þannig hefur APN þetta aö
segja eftir Prövdu: „1 Pravda er
birt viötal viö A. Fantis, vararitara
viöreisnarflokks verkamanna. Þar
segir hann, aö rekja megi samsær-
iö gegn Kýpurbúum til höfuðstööva
NATO og leyniþjónustu þess.”
APN gerir enga grein fyrir því,
hvar þessi „viðreisnarflokkur
verkamanna” er niöurkominn. í
sama fréttabréfi APN er þetta haft
eftir Ardamatsky, fréttaskýranda:
„Þessar aðgerðir NATO geta haft I
för meö sér alvarlegar afleiöingar.
Veröi Kýpur gerö að NATO-
herstöð, væri það ögrun við þjóð-
frelsishreyfingar I Mið-Austurlönd-
um.”
Kort aö Kýpur
Minna kortiö sýnir afstööu Kýpur
til Grikklands, Tyrklands og Iand-
anna fyrir botni Miöjaröarhafs.
í FYRSTA SINN
SÍÐAN 1968 HURFU
BUXUR AF TÍZKU-
SÝNINGUM ÍTALÍU
— Haust- og IIIMIM 1
vetrarsýningar í fullum gangi s SÍOAN M
Umsjón: Edda Andrésdóttir
Fréttir berast okkur nú af
tizkusýningum sem haldnar
eru erlendis þessa dagana,
og það eru sýningar sem
sýna haust- og vetrar-
fatnaðinn, eins og hann á að
verða. Og þar er margt
spennandi að sjá virðist
vera. Liklega er það einn
stærsti punkturinn á ítaliu,
að buxur eru nú horfnar. í
fyrsta sinn frá þvi árið 1968
hafa itölsku tizkuhúsin
haldið haust- og vetrar-
sýningar, án þess að buxur
komist nokkurs staðar að.
Mjög mikiö viröist hins vegar vera
um síða kjóla og slö pils. Buxur sjást
ekki, ekki einu sinni hvaö viökemur
sportklæönaöi. Hvað sem þessu llöur,
þá er nú ekki alveg vlst að kvenfólkiö
hætti aö ganga i siöbuxum, þessum
fatnaöi sem er einn sá þægilegasti sem
völ er á. Eitthvaö veröur nú að hugsa
um þægindin lika.
Pino Lancetti, einn af þekktustu
tlzkukóngum I Róm, sýndi nú mikið af
hálfsíöum pilsum I staö siöbuxnanna.
Meö pilsunum voru svo kósakka-
blússur, minka-keypar og reiöstigvél
Ekki sást einn einasti hnésiöur kjóll
á sýningu hans, hvaö þá kjólar sem
eru fyrir ofan hné. Siddin er nú um
miöja kálfa eöa ökklasidd. Mikið er
um stigvél, og stigvél eru lika notuð
meö finum samkvæmiskjólum. Fyrir
samkvæmin er svartur litur vinsæl-
astur og vinsælt er að bera mink um
axlirnar.
„1 október i fyrra sögöu allir aö ég
væri vitlaus, en strax tveimur
mánuöum seinna vildu allir vera I
siöum kjólum,” sagöi Lancetti, sem er
geysi hrifinn af siökjólunum. Og siðir
kjólar eru mjög vinsælir á ítallu og til
að mynda i Frakklandi. Hins vegar
virtust Amerikanar vera svolitiö i vafa
um þessa stefnu á sýningu Lancettis.
Rússneskur klæönaöur frá þvi fyrir
1918 hefur mjög mikil áhrif á italska
tlzkuhönnuöi. Þá hefur arabiskur
klæönaöur nokkur áhrif og svo klæön-
aður frá árunum um 1930.
Rústrauður litur er einna
vinsælastur, einnig purpurarauður og
rúbinrauöur. Talsvert veröur einnig
um beige og dökkbrúnan lit og svo
dökkgrænan.
m
fii
Sigling um ísaljarðardjúp,
heimsóttar eyj arnar nafnfrægu
Æ0$y og Vigur oú tlöiri
markverðir staðir.
Ferðir á landi til næstu héraöa;
Bffferðir um Skaga-
fjörð, forðir til Siglu-
fjarðar og þaðan
um Ólafsfjörð, ÓlafS'
fjarðarmula, Dalvik
og Árskóesstroncf
til Akuroyiar.
Höfuðstaður NorðurlandS.
Kynnisferöir um gjörvalla Eyja-
fjarðarsýslu og tll nærliggjandi byggða.
i Vaglaskógur og Goðafoss prýða _ - -- "
1 leiðina tii Mývutnssygjtar. „ - " " :
- 'í' RAJLJf ARHÖFN
Vhúsavík
lilillll
ÍSAFJÖRÐUR
ÞINGEYRI í
PATREKSFJÖRÐUR, i
Hér er Látrabjarg '"'i \
skammt undan og 9U
auðvelt er að ferðast ®*®||
til ntestu fjarða m
AKUREYRI
EGILSSTAÐIR
NESKAUPSTAÐUR
Höfuðborgin sjálf.
Hér er miðstöð lands-
manna fytír list og
mennt. stjórn, verziun
og mannleg viðskipti.
Héðan ferðast menn
á Þingvöll, til Hvera-
gerðis, Gullfoss og
Goysis eða annað
sem hugurínn leítar,
Áættunarferðir bif-
relða tll nærliggjandi
fjarða. Fljótsdafs-
hérað, Lögurinn og
Hallormsstaðaskógur
Innan seilingar.
REYKJ
Foiðir i þjóðgarðinn
að Skaftafelli, Öræfa-
sveit og sjáið jafn-
framt Breiðamerkur-
suncí og Jokulsárlon
Skipulagðar kynnisferöir
á landi og á sjó.
Gott hótel. ,
Merkilegt sædýrasafn.
Og auðvitað qldstöðvarnar.
fljóta, þægilega og
þangað sem veSrið
Nýtt og glæsllegt
hótel. Þaðan eru
skipulagðar ferðir og
steínsnar til Ásbyrgis,
Hljóðakletta, Detti-
foss, Mývatnssveitar,
Námaskarðs og
Tjörness.
Áætlunarflug Flugfélagsins tryggir
ódýra ferS, og tækifæri tíl að leita
er bezt.
í sumar fljúgum við 109 áætlunarferöir í víku milli Reykja-
vikur og 13 ákvöröunarstaða um land allt. Og til þess að
tengja einstaka landshiuta betur saman höfum víð tekið
upp hringflug. Hringflug okkar umhverfis landiö meö áætl-
unarferðum er sérstakt ferðatilboð til yðar. Fyrir kr. 7.630
getið þér ferðast hringinn Reykjavík — ísafjörður — Akur-
eyri — Egilsstaðir — Hornafjörður — Reykjavlk. Það er
sama hvar ferðin hefst. Sé Isafirði sleppt kostar hringur-
inn kr. 6.080. Allir venjulegir afsfættir eru veittir af þessu
fargjaldi, fyrir hjón, fjölskyldur, hópa o. s. frv.
Kynnið yöur hinar tíðu ferðir, sem skipulagðar eru frá
fiestum lendingarstöðum Flugfélagsins til nærliggjandi
byggða og eftirsóttustu ferðamannastaða.
Stærri áætlun en nokkru sinni —■ allt meS Fokker
skrúfuþotum.
Frekari upplýslngar veita umboðsmenn, ferðaskrifstof-
s