Vísir - 11.09.1974, Side 4

Vísir - 11.09.1974, Side 4
4 Vísir. Miðvikudagur 11. september 1974. JFRÁ FLUdFÉLÆGMISIU * ' ) Starfsfólk óskast Vestmannaeyjar Afgreiðslufólk i stöðina i Vestmannaeyj- um. Tungumálakunnátta æskileg. Upplýsing- ar eru veittar hjá umdæmisstjóra félags- ins i Vestmannaeyjum. Reykjavik. Hlaðdeild: Verkamenn til starfa við hleðslu og affermingu flugvéla. Vöruafgreiðsla: Afgreiðslufólk i hina nýju vöruafgreiðslu félagsins á Reykjavikur- flugvelli. Vaktmann: Næturvaktmann i stöðina á Reykjavikurflugvelli. Upplýsingar hjá stöðvarstjóra á Reykjavikurflugvelli, simi 16600. FLUGFELAGISLANDS Tilboð óskast i að reisa skrifstofuhús fyrir Rannsóknastofnun byggingariðnaðarins að Keldnaholti. Botnplata hefur þegar verið steypt. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri gegn 5.000,- kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað þriðju- daginn 1. október 1974, kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 PÓSTUR OG SÍMI Skrifstofufólk Skrifstofufólk óskast til starfa hjá Orkustofnun, við launabókhald og almenn skrifstofustörf. Laun samkvæmt kjara- samningum rikisstarfsmanna. Eigin- handarumsóknir sendist Orkustofnun Laugavegi 116, sem fyrst. Orkustofnun. Starf rafveitustjóra Starf rafveitustjóra hjá Rafveitu ísafjarð- ar, ísafirði er laust til umsóknar. Umsóknir skulu sendar til formanns raf- veitustjórnar Guðmundar H. Ingólfssonar bæjarskrifstofunum Austurvegi 2 ísafirði fyrir 1. október n.k. en hann gefur einnig allar upplýsingar er varða starfið. Stjórn Rafveitu ísafjarðar. Olivetti skólarifvélarnar Hinar vinsœlu skólaritvélar eru nú fyrirliggjandi. 4 gerðir með og ón dólkastillis Komið, skoðið og reynið hina raunverulegu skólaritvél. Skrifstofutœkni h.f. Laugavegi 178 - Sími 86511 óskar að ráða — sendil — aðstoðarfólk ó skrifstofum — skrifstofufólk með verzlunarpróf, stúdentspróf eða sam- bærilega menntun. Nánari upplýsingar verða veittar i starfs- mannadeild Pósts og sima. Leikskólinn Tjarnarborg óskar að ráða konu eða karlmann til starfa hálfan daginn. (Fósturmenntun æskileg). Uppl. veitir forstöðukona í sima 15798. Fyrirtœki óskar að taka 2ja — 3ja herbergja Ibúð á leigu, helzt I Árbæjar- hverfi. Algjör reglusemi. Ars fyrirframgreiðsla. Uppl. I sima 15231 og 25745. Húsnœði til leigu i Bankastræti 6, rishæð hússins, 3 herbergi og eldhús, einnig 2. hæð hússins, skrifstofuhúsnæði, sem er 150 ferm. Uppl. i sima 22777. Vélritunarstúlka Bifreiðaeftirlit rikisins i Reykjavik óskar að ráða vélritunarstúlku. Nánari upplýsingar veittar á skrifstofu bifreiðaeftirlitsins að Borgartúni 7. Þar verður einnig tekið á móti umsóknum um starfið til 20. þ.m. Reykjavik, 10. sept. 1974. Bifreiðaeftirlit rikisins. Viljum ráda röskan mann til útkeyrslustarfa og fleira. Páll Jóh. Þorleifsson, h.f. Skólavörðustig 38. Simi 25416 og 25417. Einn af dönsurunum i Afriku- rikinu Zaire skekur spjót sitt á loftiog fer á undan Múhamm- ed Ali á flugvellinum i Kins- hasa i gær, en þar var hnefa- leikakappanum vel tekið, meðan liann hafði viðkomu. — Þangað kom Ali frá Paris, en þar lét hann hafa eftir sér, að menn skyldu gæta þess að missa ekki af upphafi sjón- varpsþáttarins, þegar einvígi hans og George Forcmans (24. sept.) fer fram. ,,Það gæti fok- ið i mig, og þá afgreiði ég hann i fyrstu lotu”, sagði Ali, hóg- vær og litillátur eins og fyrri daginn! Réttar- höld yfir Baader- Meinhof félögum Þrir úr ,,Baad- er-Meinhof” bófaflokkn- um komu fyrir rétt i V-Berlin i dag, sakaðir um þátttöku i flótta Andreas Baader, for- ingja flokksins, úr fangageymslum Berlinarlögreglunnar. Ulrika Meinhof — sú, sem flokkurinn dregur að hálfu leyti nafn sitt af — og Hans Jurgen Bæcker, vélvirki, eru kærð fyrir morðtilraun og ólöglegan vopna- burð. — Þriðji sakborningurinn er Horst Mahler, fyrrum lögfræð- ingur, sem var verjandi i fjölda mála, þar sem vinstri sinnaðir öfgasinnar sátu á kærubekknum. Baader hafði setið inni til að af- plána 3ja ára fangelsi fyrir að hafa kveikt i verzlun i Frankfurt, þegar félagar hans hremmdu hann úr greipum lögreglunnar i Félagsmáladeild Berlinarhá- skóla i mai 1970. Við það tækifæri hlaut 62 ára gamall maður alvar- legt skotsár. Tvö ár liðu, áður en Baader náðist aftur. Var flokknum kennt um öldu morða, sprengjuárása, bankarána og ofbeldisglæpa ým- iss konar, sem gekk yfir Vest- ur-Þýzkaland þessi tvö ár, þar til bófaflokkurinn náðist 1972.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.