Tíminn - 19.04.1966, Blaðsíða 1

Tíminn - 19.04.1966, Blaðsíða 1
Auglýsing í Tímanum feemur daglega fyrir augu 80—100 þúsund lesenda. Gerizt áskrifendur að Tímanum. Hringið í síma 12323. 87. tbl. — Þriðjudagur 19. apríl 1966 — 50. árg. SAMNINGARNIR ÓAÐGENGILEGIR Framsöknarmenn leggja til að álsamníngnum verði vísað frá TK—Rcykjavnk. mánadag. Vfð afkvæSagreRVsIn f dag eftír 2. nmræffn f neífri deOd Bm ölfnimvarpijf svonefnda var frnmvarpið fellt aff viJf* höfJíu nafnakalfi meJf 23 atkvæJfum gegn 16. ÁJfnr hafJfi tillaga nm aJf visa mál bm til þjóJfaratkvæJfis veriJf felld með 19 atkvæðnm gegn 15. Þingmenn neðri leildar greiddu atkvæði sem hér segir: Já sögJfn: Sigurður Bjarnason, Birgir Finnsson, Bjarni Benediktsson, Biorn Pálsson, Davíð Ólafsson, Ein ar Ágústsswi, Sigfús John sen, Gylfi Þ- Gíslason, Jó- hann Hafstein, Jón Skafta son, Jónas Pétursson, Jónas G. Rafnar, Matthías Bjarna son, Óskar Levy, Pétur Sig urðsson, Ragnar Arnaids. Nei sögðu: Axel Jónsson, Ágúst Þorvaldsson, Bene dikt Gröndal, Björn Fr. Björnsson, Eðvarð Sigurðs son, Einar Olgeirsson, Ey- steinn Jónsson, Geir Gunn arsson, Gísli Guðmundsson, Gunnar Gíslason, Vilhjálm ur Hjálmarsson, Halldór E. Sigurðsson, Hannibal Valdi marsson, Ingólfur Jónsson, Framhald á 14. sfJfu. Borgarstjórahjónin frá Grimsby, Denys og Kristín Pechell komu hingað til í gsr skoðuðu þau ýmiss mannvirki borgarinnar, m. a. borgarsjúkrahúsið nýja, Einnig snæddu þau hádegisverð í boðl borgarstjórnarinnar og voru í móttöku í gærkvöldi sátu þau hóf að Hótei Borg. lands í heimsókn á sunnudaginn. þar sem Bj. Bj. tók þessa mynd. hjá borgarstjóranum i Reykjavlk. ,ÞETTA ER EIGNANAM' — SAGÐI CHRISTRUP í SÓKNARRÆÐU SINNI Aðils-Kaupmannahöfn, mánudag Málflutningur í máli þvi, sem Ámastofnunin hefur höfðað gegn menntamálaráðuneyti Danmerkur. og sem ákveður, hver verða örlög lagafrumvarpsins um afhendingu íslenzku handritanna, hófst i morgun fyrir Eystra Landsrétti Hin lögfræðilegu deiluatriði máls ins eru: Afhendingarlögin andstæð stjórnarskránni? — eignanám eða ekki eignanámV — einkaeign eða opinber eign? Malið hefur að undanförnu ver- ið mjög rætt í „berlinsku“ blöðunum, sem skxifa m.a„ að varla hafi nokkurt borgaraiegt mál vakið svo mikla athygli, að það hafi vákið þjóðarstemningu, og það sé tvímælalaust staðreynd. að ekkert annað mál í danskri dómsögu hefur vakið jafn miklar deilur í ræðu og riti og þetta máL Berlingske Tidende kallar málið „málaferli aldarinnar’” og segir, að 18. apríl sé sögulegur dagur. Réttur var stettur í morgun kl 9.30 og það eru dómararnir Hast- rup, Höyrup og Tofthöf, sem i fyrsta áfanga taka málið til dóms, en Hastrup er dómsforseti Mál- flutningur fer fram einnig á morg un og á fimmtudag, en talið erí til Hæstaréttar til endanlegrar af greiðslu, hver svo sem úrskurður Evstri Landsréttar verður. G.L. Christrup, hæstaréttarlög maður flytur málið fyrir hönd Árnstofnunar, en Poul Schmith. hæstaréttarlögmaður, flytur máls- vörn fyrir ráðuneytið Þegar réttur var settur í dag, yoru öll sæti skipuð, og urðu ýms- ir frá að hverja. Meðal þeirra, sem inn komust, voru margir dansk'r vlsindamenn og nefndarmenn Árna Magnússonar nefndinm Gunnar Thoroddsen. ambassaaoi Birgir Möller, Gunnar Björnsson og séra Jónas Gíslason allir frá sendiráði íslandr í Danmörkn voru viðstaddir fund réttarins, sem stóð frá kl. 9.30 til 15.30. og aðeins rofinn af matarhléi. Christrup hæstaréttarlögmaður lagði fram stefnuna. þar seg ir m.a.: — Menntamálaráðuneytið verði skyldað til að viðnrkenna að lögin um breytingar á stofn- skrá Árnastofnunarinnar séu ógild bvað viðvíkur ákvæðunum um skiptingu handritanna <>e fjár- magnsins Hann rakti erfðaskrár Árna Magnússonar og eiginkonu bans. Framhald á 14. síðu. Fáist sú tillaga ekki sam- þykkt leggur flokkurinn til, að málið verði lagt undir þióSíaratkvæði TK-Reykjavík, mánudag. Frumvarp ríkisstjórnarinnar um lagagildi samningsins milli rikis- stjórnarinnar og Swiss Alumini- um um álbræðslu við Straumsvík var vísað til 2. umræðu f neðri deild í dag. Framsóknarmenn leggja til að málinu verði vísað frá með rökstuddri dagskrá svo- hljóðandi: „Vegna þess, hvernig ástatt er í atvinnu- og efnahagslífi landsmanna op þar sem samn ingur sá, sem frumvarpinu fylgir. er óaðgengilegur á- lyktar deildin að vísa frum- varpinu frá og tekur fyrir næsta mál á dagskrá". I nefndarál. nefndarmanna Fram sóknarmanna i álbræðslunefnd, þeirra Ingvars Gíslasonar (frsm.) og Þórarins Þórarinssonar, segir m.a.. að sérstaklega beri að vara við þeirri skoðun. að Þjórsárvirkj un og álbræðsla séu samofin og óaðskiljanleg mál. Hið sanna sé, að Þjórsárvirkjun sé mjög hag- stæð enda þótt ekkert áWer sé reist og allar líkur bendi ti» að hið lága raforkuverð til útlenda stóriðjufyrirtækisins verði einmitt tii að hækka rafmagnsverð til innlendra aðila Eitt af því sem mælir einna mest gegn staðfestiagu Alþingis á álsamningunum sé hið ótrygga ástand i efnahagsmálum. verð- bólguþróun ásamt ofþenslu á vinnumarkaði og ekkert mál krefj- ist skjótari úrlausnar. ef hér eigi að dafna eðlilegt efnahagslíf í framtíðinni en að stöðva verð- þensluna og sameina aila þjóðina um það markmið Það sé á allan hátt óeðlilegt að taka ágreining Framhald á 14. síðu. ■nnani Míkil reiðia hækkunar á fiskverði AK, Reykjavik, mánndag. Þeir. sem leið áttu i fisk- búðir i gær, gengn þess ekki duldir. að mikil og réttlát reiði var meðai húsmæðra yfir hinni ferlegu og skyndilegn verð hækknn á fiski, og oft sánst þess merki, að húsmæður höfðn ekki áttað sig á þvi, hve verð hækkunin er mikil og höfðu sent börn sin með lægri fjár hæðir en til þurfti að kaupa ýsn eða þorsk í matinn — Getur þetta verið rétt? sagði ung húsmóðir, þegar fisk kaupmaðurinn sagði henni, að 2 kg. af þorskflökum, sem hún hafði beðið um. kostuðu nú 48 kr. i stað 29 kr. áður. Er ekki hægt að fá eitthvað ódýrarav spurði húsmóðirin — t.d. slægð an þorsk? — Ja, hann nefur nú hækkað enn meira, eða um 79%. svaraði fiskkaupmaður- inn. — En ýsan? — Hún hefur hækkað um 46% var svarið. ýsuflökin um 51%, saltfiskur inn um 44% . fiskfarsið um 37% Og vilji maður veita sér þann lúxus að hafa smiörlfki með fiskinum, þá hefur það hækkað um 47% og kostar nú 35 kr kg. Það var mörg búsmóðirin. sem hristi höfuðið. er hún gekk út úr fiskbúð i gær og hugsaðt þunglega til ríkistjórnarinnar. sem færir fólki þessa sumar gjöf Það verður ekkí léttara fyrir oarnmörgu aiþýðuheimil- in að láta tekjur hrökkva fyrir Framhald á 14. slðu. öruggt, að málinu verði áfrýjað^BBHBWHHHHW^^H

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.