Tíminn - 19.04.1966, Blaðsíða 12

Tíminn - 19.04.1966, Blaðsíða 12
12 BRIDGESTONE H J Ó L B A R Ð A R Síaukin sala BRIDGESTONE sannar gæðin veitir aukið öryggi i akstri. BRIDGESTONE ávallt fyrirliggjandi. GÓÐ ÞJÓNUSTA — Verzlun og viðgerfiir. Gúmmíbarðinn hi., Brautarholti 8. sími 17-9-84. Fermingar- Gefið menntandi og þrosk- andi fermingargjöf. NYSTROM Upphleyptu landakortin og hnettirnir leysa vandann við landafræðinámið Festingar og leiðarvisir með hverju korti. Fást í næstu bókabúð. Heildsöluöirgðir: Árn? Ólafsson & Co Suðurlandsbraut 12 sími 37960. Auglýsið í Tímanum EYJAFLUG MEÐ HELGAFELLI NJÓTIÐ ÞÉR ÚTSÝNIS, FUÓTRA OG ÁNÆGJULEGRA FLUGFERÐA. AFGREIÐSLURNAR OPNAR AllA' DAGA. REYKJAVÍKURFLUGVELLI 22120 HJÓLBARÐAVIÐGERÐIR Opið alla daga (líka laug- ardaga og sunnudaga frá kl. 7.30 til 22). Sími 31055 á verkstæði og 30688 á skrifstofu). GÚMMÍVINNUSTOFAN hf Skipholti 35 Reykjavík. UPPSALABRÉF Framhald af bls. 9. þunn súpa, enda allt ritskoðað, sem fer út eða inn um fangels- isdymar. Upp á síðkastið hefur heyrzt að Wennerström væri sjúkur bæði á sál og líkama. Vikuiblöð keppast nú um að „segja sannleikann um Wenn- erström." Aðalinnilhaid ails þess vaðals er að yfirvöldin geri allt sem þau geta til þess að faalda W. við góða heilsu og tína úr faonum meira um njósnir hans, en að W. dreymi um pillu, sem endi ævidaga faans. Göran Granquist hét piltur sá, sem „kom upp um“ nazista- klíkuna í fyrra. Hann skipti um skoðun. Nokkru áður en Stockfaolms Tidningen kom út í síðasta sinn, kom faann að máli við einn blaðamann þar og tjáði honum „sannleikann", að hann faafi fundið upp á öllu saman. Expressmennirnir hefðu alltaf fært sig upp á skaftið og heimtað meiri og betri sönnunargögn, svo það var bara að framleiða. Blaða- maðurinn fór með honum á fund lögreglunnar. Það er að vonum að þetta uppátæki gladdi suma, en alls ekki alla. Ákæruvaldinu þótti þetta lítið gaman, því nú var allt á huldu um áframhald þess máls, sem verið hefur í undir- búningi lengi, þ.e. gegn der Fiiihrer, Lundahl. Að því er bezt verður séð þótti flestum hin síðari útgáfa jafn trúleg hinni fyrri. Ekki alls fyrir löngu kom Granquist að máli við lögregluna í þriðja sinn. Frá föruneyti hans í þessari ferð kann ég ekki að greina. Erindið var að skýra frá því að önnur útgáfa af sögu hans væri uppspuni frá rótum, en sú fyrsta rétt í öllum aðalat- riðum. Granquist kallast nú TÍMINN óstöðuga vitnið. Ákæruvaídinu ofbauð. A. m k var þess kraf- izt að Granquist yrði yfirfaeyrð- ur undir eiði fyrir rétti, til þess ef vera mætti að sann- leikurinn yrði úr honum dreg- inn þannig. Staður og stund var ákveðið. Skömmu áður en réttarfaaldið skyldi eiga sér stað bað Granqust leyfis að fara til Finnlands, en lofaði að vera tilbaka á réttum tíma. Réttur var settur, en Granquist kom ekki. Seint um síðir kom skeyti að faann væri tepptur vegna verkfalls hjá Finnair og kæmist ekki faeim. Að bæði SAS og járnlbrautir séu í gangi hafði sýnilega farið framfajá sannleiksvitninu. Fyrir réttinn var ekki um margt að velja, bara að bíða og ákveða nýjan dag. Stjórnarskráin. Sænska stjórnarskráin er 150 ára gömul. Fyriir fáemum árum skilaði áliti þingkjörin nefnd, sem setið faafði á rök- stólum um áratug, og faaft bafði stjómariskrána til með- ferðar. Nefndarálitið var kynnt með mi'klum bumfauslætti í sjónvarpi og blöðum, enda flestir orðnir forvitnir að sjá favemig næsta stjórnarskrá myndi verða. Það er lítil ástæða til þess faér að fara fleiri orðum um tillögur þeirr- ar nefndar, því að það kom fljótlega í ljós að sárafátt í tillögunum var viðunandi, en auðvitað sitthvað í athugunum og könnunum er nothæft einn- ig í dag. Nefndin var ekki ein- huga á sínum tíma. Samkomu- lagið stjórnmálaflokkanna á milli hefur ekki aukizt. Sænska þingið starfar í tveim deildum. Neðri deild kjörin b einum kosningum fjórða hvert ár og efri deild kjörinni af sýslunefndum til átta ára, þó þannig að áttundi hluti sýslnanna kýs ár hvert. Þetta þýðir að sveitastjórnar- kosningar hafa bein áfarif á styrkleikafalutföll í þinginu, allt að 12 ámm eftir kosning- ar. Praktiskt hefur þetta þótt, að sósíaldemokratar hafa hald- ið meirifaluta sínum í efri deild eftir að þeir töpuðu hon- um í neðri deild. Þeir hafa raunar faaft meirifaluta í E.D. svo lengi ég man eftir og án þess að nokkru sinni a þeim tíma faaft meirihluta í N.D. Þetta kemur og til af því að sós.dem. gengur oftast betur í sveitarstjórnarkosningume n í þingkosningum Þetta og sitt- hvað fleira hefur valdið því að stjórnarandstaðan hefur ekki myndað stjóm. Sameiginlegar atkvæðagreiðslur skera úr ýms um málum þegar deildirnar komast að mismunandi niður- stöðu. Þegar sós. dem. hafa ekki haft meirifaluta sjálfir saman- lagt, þá hafa kommúnistar ráð- ið úrslitum og þeir ganga ekki móti stjórninni í þýðingarrneiri málum. Það er að vonum að þetta hefur verið fainn mesti þyrnir í auga borgaralegra. Þeir töldu dráttinn, sem verður á pví að kosningarnar slá í gegn, órétt- látan. Þeir vilja losna við E.D. Alveg eins og sós.dem. fyrir 40 árum þegar þeir voru í stjórnarandstöðu. Sós. dem buðust til þess að stuðla að því að drátturinn hyrfi með þvi að gera nauðsynlegar breytingar og leysa upp E.D. og kjósa hana alla í einu lagi. Þetta afþökkuðu hinir með þeirri skýringu að það myndi aðeins seinka endanlegri niður- lagningu deildarinnar. Sós. dem. segja að það sé svo náið samband milli sveitarstjórnar- mála og ríkismála, að ástæða sé til þess að halda áhrifum sveitastjórnarkosninga á styrk- leikalhlutföllin í þinginu. Stjórnarandstæðingar neita ekki lengur, að þetta „komm- unala samband" sé til, en þeir vilja ekki láta það. hafa áhrif á þingið, þeir segja aftur á móti að sitthvað í sveitarstjórn armálum sé svo þýðingarmikið í sjálfu sér, að ekki sé ástæða til þess að draga afhyglina frá því með því að blanda inn ríkismálunum. Það er ástæða til þess að efast um einfauga sós. dem. flokksins í þessu sam bandsmáli, enda hefur flokk- urinn gefið eftir smám saman. Stjórnmálaflokkarnir hafa haft umræðuhóp starfandi til þess að reyna að koma sér saman um að nauðsynlegt væri að setja nýja nefnd í málið, sex manna nefnd, þrjá sós. dem. og einn frá hverjum borgara- legum flokki. Allir eru þeir sammála um að faalda kommún istum utan við, enda eru þeir fáir, en óréttlátlega meðhöndl- aðir af kosningáfyrirkomulag- inu. Stjórnmálaflokkarnir voru sammála um sumt, sem t.d. að hafa sperru gegn smáflokkum, til þess að faindra klofningu stærri flókka. Þetta þýðir að hinir stærri flokkar fá fleiri þingsæti en þeim ber. Þessi þingsæti vilja allir flokkarnir fá faelzt öll. Þessum stolnu sæt- um mun eins og er vera nokk- uð jafnt skipt milli stjórnar og stjórnarandstöðu, nokkuð sem stundum gleymist í bar- áttunni, þegar mikið ríður á að ásaka andstæðinginn fyrir eiginfaagsmunastefnu í stjórn- arskrármálinu. Þó að flokkarnir væru sam- mála um að tilnefna nefndina, þá voru þeir ekki sammála um favað nefndin ætti að gera. Sós. dem. vildu láta skrifa þingræð- ið inn í stjórnarskrána, þetta telja hinir að tefji bara fyrir því, sem fyrir þá er aðalat- riðið, þ.e. endurskipulagningu þingsins. Kjördæmaskipunin kemur einnig inn í málið, þar eru menn kannske ekki svo mjög ósammála um að a.m.k. ekki þeirra eigin flokkur tapi á nýskipaninni. Það er aðeins um að ræða hlutfallslega lítil- vægar breytingar á markalín- um Sóc. dem. vilja láta finna upp aðferð til þess að tryggja hið „kommunala samband" með því þó að þingið sé í sinni deild og allt kosið bein- um kosningum, seinasta sn tæp lega sú síðasta tillaga, er að kjósa þingið í áföngum, t.d. einn þriðja hluta þess sama dag og sveitarstjórnarkosning- ar fara fram, meðan afgang- urinn sé kosinn mitt á milli. Nýlega köstuðu svo nokkrir sós. demókratar olíu á eldinn með því að bera fram tillögu í þinginu um að endurskoða stöðu þjóðhöfðingjans i sam- bandi við stjórnarskrárendur- skoðunina. Þar með var lýð- veldishugmyndin komin á dag- skrá. Tillagan var borin fram með vitund flokksstjórnar og því sigurinn vís, gangstætt því sem verið hefur áður með sam- hljóða eða sviplíkar tillögur. Þessi tillaga kom illa við stjórn arandstæðinga suma hverja. Hægri menn eru yfirleitt kon- ungssinnar af trú og uppeldi. Þeim var því. hægur vandinn. Frjálslyndir (Folkparti) sat aft ur á móti í klístrinu og ók sér órólega. Margir flokksmenn og þingmenn flokksins eru lýðveld. issinnar og vilja látast róttæk- ir. Þeir fundu ráð, þeir vilja nefnilega ekki lýðveldi, því kóngurinn er svo klókur , og krónprinsinn svo sætur. Könn- unin af stöðu þjóðhöfðingjans myndi tefja fyrir endurskoðun stjórnarskrárinnar að öðru ÞRIDJUDAGUR 19. aprfl 1966 leyti og slíkt væri óþolandi. Sex sátu þó hjá við atkvæða- greiðsluna, fainir greiddu at- kvæði á móti tillögunni, sem þó vann þægilega með atkvæð- um sós. dem. og kommúnista. Ég tók ekki eftir hvernig mið- flokksmenn snerust við þessu máli, þeir snúast mest og er oft erfitt að henda reiður á þeirra skoðunum. Þrátt fyrir að þingið þannig samþykki að staða þjóðhöfðingjans í nútíma lýðræðisríki skyldi athuguð vildu stjórnarandstæðingar ekki að þingmannanefndin tæki það mál til athugunar. Svo varð þó að sjálfsögðu. Svo nú heíur það skeð að konungur hefur svo fyrirskipað að kannaðar skuli leiðir til þess að leggja niður konungdæmið og stofna lýðveldi í einfaverju formi. LANDIÐ OG BÓNDINN Framhald af bls. 8. þær eru fluttar út. Ull og gærur gefa víða er- lendis meira en helming af verðmœti afurðanna. Hér eru þetta nefndar aukaafurðir, en það gæti breytzt og er þá aug- ljóst, hve aðstaðan mundi batna til að keppa um verð á kjöt markaði erlendis. Engan þarf að furða, þó að nýsjálenzkt dilkakjöt geti verið ódýrt, þeg ar bændur þar hafa þegar feng ið .yfir 60% af afurðaverðinu fyrir ull og gærur. Úr ýmsum úrgangi við slátur hús má vinna verðmæti og bæta mjög nýtingu sláturafurð anna. Sauðkindin mun framvegis halda sessi sínum í íslenzkum búskap. Þessi merkilega skepna sem sækir til fjalla á vorin, safnar smáum og strjálum kjarngrösum yfir sumarið og flytur til byggða á haustin, som dýrmætar afurðir. Hún er bezt til þess fallin af ölluin hús dýrum, að nýta fjallagróðurinn og hann er verðmæti, sem nýtt verða um alia framtíð. Rann sóknum á beitarþoli afréttanna er nú vel á veg komið, f sam ræmi við það verður fjárfjölda hagað í hverjum afrétti, bað gefur bændum hagkvæmasta útkomu. í framtíðinni verður fjár- fjöldinn í landinu ekki fund inn við notkun afrétta einna saman, heldur sívaxandi beit á ræktað land bæði þannig, að beitartíminn á afréttinum verð ur styttur og féð tekið fyrr heim til haustbeitar, og að hluti fjárins verður hafður í meira eða' minna ræktuðum högum allt sumarið. Og er þá hafinn nýr þáttur í sauðfjár rækt hér, þ. e. framleiðsla dilkakjöts af ræktuðu landi. Á því sviði þarf enn að afla mik- illar þekkingar og reynslu, áð ur en bezti árangur næst. Beit á ræktað land er enn vanda samari en fóðrun, þar þarf bæði að taka tillit til dýra og jurta, og sjá svo til að ætíð sé nóg en aldrei of mikið af grasi á beitilandinu. Þetta krefst og fjölbreyttari ræktunar til að halda jöfnum vexti sem lengst fram eftir sumri, og á haustin verður gripið til ýmiss konar grænfóðurs. Þegar viðunandi kunnátta hefur náðst í meðferð beitar lands og beitarpenings, ræður áburðarverðið einna mestu um hagkvæmni dilkakjötsfram- leiðslu af ræktuðu landi. Tækni og hagræðing við fóðrun og alla meðferð á fé í húsum og réttum má stórauka frá því sem nú er, og má þannig spara bæði mikinn tíma og erfiði. Um það mætti vel ræða seinna. Jónas Jónsson.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.