Tíminn - 19.04.1966, Blaðsíða 15

Tíminn - 19.04.1966, Blaðsíða 15
1 r k*> V *•' ”1 *' ” ’« ■; \i\zr::r,v; % k 'v\t ÞRIÐJUDAGUR 19. apríl 1966 TÍMINN JL5 Sýningar UNUHÚS, Veghúsastíg — Málverka- sýningar Kristjáns Daviðsson ar og Steinþórs Sigurðssonar verða opnar frá kl:, 9 til 6. BOGASALUR — Reykjavíkursýning- in, sýning á gömlum myndum frá Reykjavik, er opin frá klukkan 14 tii 22 dag hvem. MOKKAKAFFI — Sýning á listmun um Guðrúnar Einarsdóttur. Opið 9—23.30. Skemmtanir ÞÓRSCAFÉ — Ludosextett og Stefán skemimta á nýju dönsunitm í kvöld. RÖÐULL — Opið til kl. 11.30. Magnús Ingimarsson og félagar skemmta. NAUSTIÐ — Opið tU kl. 11,30. Karl Billieh og félagar leika HÓTEL BORG — Opið til kl. 11.30. Guðjón Pálsson leikur. HÁBÆR — Matur frá kl. 6. Létt músik af plötum. HÓTEL HOLT — Matur frá kl. 7 á hverju kvöldi. ÍÞRÓTTIR Framhald af bls. 13. Rotiherham — Portsmouth 3:3 Southampton — Crystal P. 1:0 Wolves — Plymouth 1:1 Skotland: Clyde — Hearts 1:2 Dundee Utd. — Aberdeen 3:0 Hamilton — Dundee 1:2 Hibemian — Celtic 0:0 Kilmamock — Falkirk . 1:0 Morton —Rangers 0:5 Partick — St. Johnstone 2:1 St Mirren — Motherwell 0:0 Stirling — Dunfermline 2:1 ÍÞRÓTTIR Framhald af bls. 13. 4. Reykjavíkurmeistari í einliða- leik karla varð Jón Árnason T.B. R., sem sigraði Óskar Guðmunds- son 6:15, 15:12 og 15:11 Þetta var jöfn og skemmtileg keppni og varð ekki séð séð fyrr en undir hið síðasta, hvor sigra mundi. Hef- ur betri einliðaleikur varla sézt hér á landi áður, nema þegar út- lendir meistarar hafa komið í heimsókn. Að vísu var Jón aðeins yfir alla aukalotuna en munurinn var lítill og stóðu tölur t.d. um skeið 11:10 fyrir Jón en hann náði sér á strik í lökin og sigraði 16:11. Jón á sennilega sigurinn fyrst og fremst að þakka því, að hann notaði sér meira að slá bakhandar megin á völl andstæðingsins. 5. Reykjavíkurmeistarar í tví- liðaleikk arla urðu Jón Árnason T.B.R. og Óskar Guðmundsson K R, sigruðu þeir Lárus Guðmunds- son og Ragnar Thorsteinsson með 15:8 og 15:4. Þessi leikur var fremur slakur og illa leikinn af báðum liðum. Sigur Jóns og Óskars var aldrei í neinni hættu. Allmargt áhorfenda var á úrslita leikjunum á sunnudag. ÍÞRÓTTIR Framhald af bls. 13. allt of fáa góða pilta úr þeim í meitaraflokkinn. FH—Valur 25:19. FH og Valur mættust í fyrri leik í 1. deild á sunnudaginn. Eins og vænta mátti, sigruðu FH- ingar og hafa nú tekið forustu í deildinni. í heild var leikurinn frekar slakur og bar mjög svo keim af áhugaleysi Valsmanna. sem virtist standa á sama, hvern- ig leiknum lyktaði. í hálfleik hafði FH yfir 14:11 og sigraði með JtóKölllj® simiíí/jójjJMB Sími 22140 Fegurðarsamkeppnin (The Beauty Jungle) Bráðskemmtileg mynd frá Rank í litum og cinemascope. Mynd er lýsir baráttu og freist ingum þeirra, er taka þátt f fegurðarsamkeppni. Aðalhlutverk: Ian Hendry Janette Scott Ronald Fraser. Sýnd kl. 5, 7 og 9. GAMLA BÍÓ j Síml 11475 Yfir höfin sjö (Seven Seas to Calais) Ný sjóræningjamynd f litum og Cinemascope um Sir Frnncis Drake. Rod Taylor Hedy Vessel Sýnd kl. 5, 7 og 9. 25:19. Var það sanngjarn sigur, og hefði reyndar átt að geta orð- ið stærri. Birgir Björnsson var langbezti maður FH og aðalógn- valdur. Birgir lék sinn 25. lands- leik fyrir skemmstu og það verður ekki séð á honum, að hann muni leggja skóna á hilluna á næst- unL Björn Kristjánsson dæmdi og skilaði hlutverki sínu vel miðað við það, að leikurinn var leiðin- legur og erfiður viðfangs. Ármann — Ilaukar 28:25. Fyrir leikinn voru margir þeirr ar skoðunar, að Haukar myndu „gefa” Ármanni leikinn, til að tryggja fall KR. En ekkert slíkt skeði, þvert á móti lögðu Haukar mjög hart að sér og reyndu til hins ýtrasta að sigra. Leikurinn var mjög jafn og höfðu Haukar yfir í hálfleik 15:12. í síðari hálf- leik skiptust liðin á að hafa for- ustu og svo leit út sem Haukar ætluðu að sigra, því þeir komust í 22:20 og fáar mínútur eftir. _ En á síðustu mínútunum léku Ármenningar mjög vel, sérstafc- lega markvörðurinn, Þórður Kristjánsson, sem hvað eftir ann- að varði hörkuskot Haufca, og stað- an breyttist á_ skömmum tíma í 27:24 fyrir Ármann. Lokatölur urðu svo 28:25. Ármannsliðið var mjög jafnt í þessum leik, en lítið bar á Herði Kristinssyni, sem lék allan tímann á línu, en hann átti við meiðsli að stríða. Báðir markverðirnir, Sveinbjörn og Þórður stóðu sig vel. Haukaliðið var einnig jafnt, en beztir voru Viðar Símonarson, Ás- geir og Matthías. Gunnlaugur Hjálmarsson dæmdi leikinn og tókst það furðu vel mið að við einkennilegar staðsetning- ar. Sími 11384 íslenzkur texti. 4 í Texas Mjög spennandi og fræg, ný amerísk stórmynd í iitum. FRANK DEAN SINATRA • MARTIN ANITA URSULA EKBERG'ANDRESS Bönnuð innan 14 ára. sýnd kl. 5 og 9,15. T ónabíó Síml 31182 íslenzkur texti. Tom Jones Heimsfræg og snfUdarvel gerð, ný, ensk stórmynd 1 Utum, er hlotið hefur fem Oscarsverð- laun ásamt fjölda annara við urkenninga. Sagan hefur komlð sem framhaldssaga i Fálkanum. Albert Finney Susannah York. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum. Sími 11544 Sumarfrí á Spáni (The Pleasure Seekers) Bráðskemmtileg amerisk Cin- emascope Utmynd um ævlntýri og ástir é suðrænum slóðum. Ann-Margret Tony Franciosa Caro) Lynley Pamela Tiffin Sýnd kL 5, 7 og 9. síðasta sinn piii nfunaR _ Halldó' gullsmiður Kristinsson Sími 16979 9i\m Sími 18936 Hinir dæmdu hafa enga von Islenzkur texti. Geysispennandi og viðburðar- rík, ný amerísk stórmynd I lit um, með úrvalsleikurunum. Spencer Tracy Frank Sinatra. Sýnd kL 5, 7 og 9. Símar 38150 og 32075 Rómarför frú Stone Ný amerísk úrvalsmynd • !it um gerð eftir samnefndri sösu Tennessee WilUams, með binni heimsfrægu leikkonu Vivian Leigh ásamt Warren Beatty. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára HAFNARBÍÓ Slmi 16444 Marnie Spennandi og sérstæð ný IIP mynd gerð al Alfred Hitccock. Með Tipl Hedren og Sean Counery tslenzkur texti Sýnö kl & og 9. Hækkað verð Bönnuð tnnan 16 ára. Saikamálalelkritið sýning miðvikudag kl. 8,30 Aðeöngumiðasalan opm tra kL 4 SlmJ 4-19-85 SOLHOLTi 6 (Hús BetgiagerSarinnar) €|p ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ ’fajótwtyoh eftir Halldór Lexness Leikstjóri: Baldvin Halldórsson Frumsýning miðvikudag kl. 20 Önnur sýning föstudag kl. 20 Ferðin til Limbó sýning fyrsta sumardag kl. 15 Næst síðasta sinn. ^hIIm KhM Sýning fyrsta sumardag kl. 20. Aðgöngumiðasala opin frá kL 13.15 tii 20. Sími 1-1200. jgCTlQAyÍKDK' Ævintýri a gönguför 169. sýning miðvikudag kl. 20.30 Grámann sýning í Tjarnarbæ fimmtudag kl. 15. Síðasta sitnn § sýning fimmtud. kl. 20.30 Aðgöngumiðasalan l Iðnó er opin frá ki 14. Siml 13191. Aðgöngumiðasalan t Tjarnarbæ er opin frá kL 13. Simi 1517L inmnnnmuimfmn [lliMW^fftfi' Sími 41985 Konungar sólarinnar Stórfengleg og sniUdar vel gerð ný, amerísk stórmynd 1 íitum og Panavision. Yul Brynner Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Simi 50249 Þögnin (Tystnaden) Ný Ingmar Bergmans mynd Ingrid ThuUn Gunnel Lindblom Bönnuð Innan 16 ára. Sýnd kL 7 og 9. Sími 50184 Doktor Sibelius (Kvennalæknirinn) Stórbrotin læknamynd um skyldustörf þeirra og ástir. sýnd kL 7 og 9 Bönnuð bömum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.